21
um viðbrögð við sambærilegum kröfum kvennastétta um launaleiðréttingu. Hópurinn gerði tillögur og leiðbeiningar til að styðja við framfylgd jafnréttislaga og lagði áherslu á hlutverk hins opinbera sem atvinnurekanda þegar kom að jafnréttismálum
22
Í skýrslunni kemur einnig fram að kynbundin áhrif COVID-veirunnar birtast í auknu álagi á kvennastéttir og inni á heimilum. Athygli er vakin á því að einkum konur sinni umönnunarstörfum og ólíkt mörgum öðrum eigi þær þess því ekki kost að sinna störfum sínum
23
Sara telur að stór hluti ástæðunnar fyrir mismiklum fjarvistum kynjanna vegna veikinda sé kynskiptur vinnumarkaður þar sem kvennastörfin séu metin minna virði en karlastörfin. Samkvæmt nýlegri sænskri rannsókn er það einkennandi fyrir kvennastéttir
24
sem sinnti tilteknum störfum, aðallega í almannaþjónustunni og hjá hinu opinbera og svo væru karlmenn í meirihluta í tilteknum stéttum. Það væru kvennastéttirnar sem alltaf fái lægstu launin. „Við getum raunverulega sagt það að þessar konur hafi
25
kvennastétta. Markmið fundarins er að miðla áfram þeirri þekkingu sem nú er fyrir hendi og í framhaldinu eftir því sem þekkingin dýpkast
26
skilning fólks á þessu kerfisbundna óréttlæti sem fjölmennar kvennastéttir á opinberum markaði verða fyrir. Þvert á það sem mörg halda er launamunur kynjanna hér á landi svipaður og hann er að meðaltali í öðrum Evrópulöndum - sem þýðir að Ísland er almennt ... kynjanna fyrir jafnverðmæt störf. Þar verða ríki og sveitarfélög að ganga fram með góðu fordæmi enda starfa langflestar kvennastéttir þar; tæplega 2/3 hluta starfsfólks hins opinbera eru konur.“.
.
Raunverulegt virði
27
í viðtali við Bylgjuna í hádeginu í dag.
„Við getum ekki haft það þannig að karlastéttir séu verðmetnar hærra en hefðbundnar kvennastéttir. Þess vegna þurfum við að jafna aðstöðu kvenna og karla til að sinna sambærilegum störfum og fá þau metin
28
kvennakjarasamninga.
Við hjá Sjúkraliðafélagi Íslands höfum bent á að nú sé tíminn til að gera „kvenna-kjarasamninga“. Kjarasamninga sem leiðrétta þetta óréttlæti. Á mannamáli er þetta leiðrétting sem þýðir laun hefðbundinna kvennastétta hækka hlutfallslega
29
Til að hafa samanburðinn hér að ofan sem réttastan er miðað við stöðugildi en ekki störf. Mun fleiri einstaklingar sinntu þessum störfum enda fjölmargir starfsmenn hjá hinu opinbera í hlutastörfum. Það á sérstaklega við um fjölmennar kvennastéttir í vaktavinnu
30
á mikilvægi þess að leiðrétta vanmat á störfum kvennastétta til að ná árangri í jafnréttismálum, „Hefðbundin kvennastörf hafa lengi verið vanmetin á kerfislægan hátt og úreltar hugmyndir um hlutverk kynjanna viðhalda þessu misrétti. Í því felst meðal
31
Þessi vandamál eru landlæg í leikskólum og í annarri almannaþjónustu, sérstaklega hjá hefðbundnum kvennastéttum. Það er löngu tímabært að bæta starfsaðstæður og kjör leikskólastarfsfólks. Störfin eru líkamlega og andlega krefjandi og vinnuaðstæður erfiðar
32
Meirihluti starfsfólks í þessum störfum eru konur innan stétta sem gjarnan eru nefndar kvennastéttir. Kynskiptur vinnumarkaður er enn helsta ástæða launamunar kynjanna á Íslandi og þar hefur skakkt verðmætamat á vinnuframlagi kvenna mestu áhrifin
33
milli markaða eða leiðrétta laun starfstétta sem hafa búið við áralangt misrétti vegna þess að rangt var metið í upphafi. Laun kvennastétta í dag byggja á kerfisbundnu og sögulegu misrétti. Þegar atvinnuþátttaka kvenna jókst á síðari helming 20
34
og aðrar kvennastéttir og sveitarfélög þannig veitt sér afslátt á kostnað tekna og heilsu kvenna sem halda samfélaginu gangandi með störfum sínum.
Kópavogsmódelið svokallaða er ógn við jafnrétti kynjanna sem virðir að vettugi skyldur sveitarfélaga til að koma
35
árangri í því að tryggja konum jöfn laun fyrir sömu eða jafnverðmæt störf hjá sama atvinnurekanda, en það er ekki nóg. Við verðum að endurmeta markvisst verðmæti starfa stórra kvennastétta. Slík leiðrétting mun vega þyngst þegar kemur að því að eyða
36
Launamun kynjanna má að miklu leyti rekja til kynjaskiptingu starfa. Það er hægt að benda á tvær leiðir til að berjast gegn henni. Við getum annars vegar barist fyrir hækkun launa kvennastétta. En það sem er hins vegar árangursríkara til framtíðar
37
stéttanna sem dregist hafa aftur úr í launum. Trúir því einhver hér, að það sé tilviljun að þar sé oft um kvennastéttir að ræða?.
Laga þarf skattkerfið til að bæta kjör þeirra tekjulægstu.
Í kjarasamningum síðustu ára hafa verkalýðsfélög