101
ríkisstjórnanna heldur einnig verkafólks og atvinnurekenda. Allt til þessa dags er þríhliða uppbygging ILO einsdæmi innan alþjóðakerfisins. Að því leyti er hún ólík öðrum stofnunum SÞ og minnir á rétt verkafólks og almenn mannréttindi.
Virkir borgarar
102
vinnumarkaður byggir á.
Fimmti hluti – 24. og 25. apríl 2018.
Kynninga á Virk-starfsendurhæfingar—sjóðnum og starfi ráðgjafa hans.
Kynning á Vinnueftirlitinu, skyldum atvinnurekenda í vinnuvernd
103
afturför, ójöfnuði og kjaraskerðingu fyrir íslenskan almenning. Í ljósi þessa viljum við, hagfræðingar þriggja heildarsamtaka á vinnumarkaði með samanlagt um 175.000 félagsmenn, árétta mikilvægi samkeppniseftirlitsins og virkrar samkeppni fyrir hagsæld
104
sköpuðu um 25 prósent af heildarframleiðsluvirði árið 2017.
.
Drífa Snædal, forseti ASÍ:.
Það eru engin störf á dauðri plánetu og því er nauðsynlegt að við öxlum ábyrgð og tökum virkan þátt í þeim breytingum
105
markmiðinu um norræn samfélög velferðar, réttlætis og lýðræðis. Í dag mælist kynjajafnrétti hvergi meira en á Norðurlöndunum. Markmið samstarfsins hefur frá upphafi verið að auka kynja- jafnrétti á Norðurlöndunum og að norrænu ríkin taki í sameiningu virkan
106
saman í efnahagslífinu með afleiðingum sem við sjáum enn ekki fyrir að fullu.
Í þessum heimsfaraldri höfum við séð með skýrum hætti nauðsyn þess að við hjálpumst öll að. Samvinna okkar allra er grundvöllur þess að samfélagið virki. Við erum
107
til að borða eða taka okkur hlé frá störfum og tökum sjaldan eða lítið frí. Hér á landi er enn algengt að við spyrjum vini og kunningja „hvort það sé ekki brjálað að gera?“ þrátt fyrir að VIRK starfsendurhæfingarsjóður hafi reynt að skora þetta viðhorf á hólm
108
sem m.a. er kveðið á um í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarflokkana, hafa ekki gengið eftir. Einhliða hefur ríkisstjórnin ákveðið að skerða rétt fólks til atvinnuleysisbóta og greiða ekki sinn hlut til VIRK starfsendurhæfingarsjóðs. Auk þess hefur lægra þrep
109
húsnæðisöryggi, hvort sem er til eignar eða leigu. Lóðaframboð þarf að vera í takti við þörf á nýbyggingum og samspil húsnæðisstuðningskerfanna á að virka með þeim hætti að húsnæðiskostnaður nemi ekki meiru en fjórðungi af ráðstöfunartekjum heimila. Taka
110
þarf að breyta vaktaskipulagi og skiptir þá miklu máli að taka tillit til í fyrsta lagi þarfa starfseminnar, því næst starfsmannahópsins og þá óska starfsfólks. Mikilvægt er að á innleiðingartíma sé virkt samtal í gangi milli stjórnenda og starfsfólks og samvinna
111
.
Ólafsvík.
Hátíðardagskráin hefst í Klifi kl. 15:00.
Vigdís Jónsdóttir framkvæmdastjóri Virks flytur ávarp.
Tónlistaratriði.
Dagskráin verður í Íþróttahöllinni og hefst kl. 14:00.
Ávarp: Ágúst Sigurður Óskarsson ráðgjafi hjá Virk – starfsendurhæfingarsjóði.
Hátíðarræða: Aðalsteinn Á. Baldursson formaður Framsýnar, stéttarfélags.
Söngur: Karlakórinn Hreimur
112
hjá VIRK eru konur einmitt í þeim störfum sem krefjast náinna persónulegra samskipta. Það tekur sinn toll að gefa sífellt af sér persónulega og að því þarf að huga við skipulag vinnunnar, starfsaðstæðna og mönnunar. Ekki síst til að vinna gegn þeirri
113
Ef hann er ráðinn á mánaðarlaun á hann rétt til veikindalauna í 119 daga en einungis 30 daga ef hann er ráðinn í tímavinnu. Þess ber að geta að allir dagar eru taldir, ekki einungis virkir dagar, og starfsmaður í tímavinnu fær einungis greidd veikindi
114
Í heimsfaraldrinum sáum við vel hvernig heilbrigðiskerfi virka best. Það voru ekki kerfin með mestu einkavæðinguna. Þau lönd sem komu best út úr faraldrinum voru þau sem höfðu sterkt opinbert heilbrigðiskerfi. Þess vegna er það í besta falli broslegt að nú
115
hafa hins vegar allar forsendur til þess að leita eftir auknu samstarfi við G20. Þrátt fyrir að vera ekki margmenn – tæplega 26 milljónir íbúa – eru Norðurlönd til samans 12. stærsta hagkerfi heimsins. Fyrir utan virka þátttöku í alþjóðasamstarfi
116
fólk í almannaþjónustunni. Verkefninu er ekki lokið enda vegferðin í átt að betri vinnutíma í vaktavinnu rétt að hefjast. Við munum áfram vinna að því að tryggja að allir vinnustaðir prófi sig áfram að framtíðarfyrirkomulagi með virku og góðu samtali
117
mætti skapa ný störf í félagsþjónustu, heilbrigðisþjónustu og tengdum greinum. Þessi störf eru nauðsynleg til að samfélagið virki og við verðum að tryggja að fjárveitingar til þessara geira haldi í við þörfina, ekki síst í ljósi öldrunar þjóðarinnar