Styttum vinnuviku vaktavinnufólks
Stjórnendur á vinnustöðum sem talið hafa styttingu vinnuvikunnar ómögulega vegna kostnaðar eru hvattir til að sækja um þátttöku í tilraunaverkefni.
13. jún 2018
vinnutími, vaktavinna, tilraunaverkefni