
Samstarf grundvallað á trausti
Formaður BSRB skorar á nýjan fjármálaráðherra að standa við samkomulag um lífeyrismál við opinbera starfsmenn og segir traust forsendu fyrir góðu samstarfi.
16. jan 2017
lífeyrismál, stjórnvöld