Leit
Leitarorð "Félag íslenskra flugumferðarstjóra"
Fann 723 niðurstöður
- 1Samninganefnd Félags íslenskra flugumferðarstjóra hefur í samráði við samninganefnd Samtaka Atvinnulífsins vísað kjaradeilu aðilanna til ríkissáttasemjara. Ákvörðunin var tekin sameiginlega fyrir hádegi í dag. Lesa má viðtal við Sigurjón ... Jónasson formann Félags íslenskra flugumferðarstjóra um kjaradeiluna í frétt á Vísi en gert er ráð fyrir að ríkissáttasemjari boði
- 2Gerðardómur hefur kveðið upp bindandi úrskurð í kjaradeilu Félags íslenskra flugumferðarstjóra og Samtaka atvinnulífsins, fyrir hönd Isavia. Gildistími samningsins er til ársloka 2028. Formaður félagsins, Arnar Hjálmsson, segir niðurstöðuna ... úrskurðarins. Kjaradeilunni var vísað til gerðardóms í nóvember á síðasta ári eftir að viðræður skiluðu ekki niðurstöðu. Félag íslenskra ... í samræmi við væntingar, en lýsir henni jafnframt sem „súrsætri“. . Samkvæmt umfjöllun RÚV nær úrskurðurinn til helstu ágreiningsefna deilunnar, einkum launaliðar, en einnig annarra atriða. Félagið er nú að fara yfir nánari útfærslur og smáatriði ... flugumferðarstjóra er aðildarfélag BSRB
- 3ákvarðanir séu teknar án þess að haft sé raunverulegt samráð við Félag íslenskra flugumferðarstjóra. Félagið hefur lagt fram tillögur til að mæta vandanum sem byggja á samstöðu og sátt allra flugumferðarstjóra. Isavia ANS hefur hunsað þær tillögur ... . Í ályktun fundarins um uppsagnir flugumferðarstjóra er þeirri ákvörðun Isavia ANS um að segja um 100 flugumferðarstjórum upp störfum mótmælt harðlega. „Ríkur skilningur er á þörf félagsins til að hagræða í rekstri en það er óskiljanlegt að slíkar ... til að mæta þeim tímabundnu áskorunum sem félagið stendur frammi fyrir. Það er mikilvægt til framtíðar fyrir fyrirtæki sem keppir um hæft starfsfólk á alþjóðamarkaði að viðhalda starfsánægju og tryggð starfsmanna,“ segir þar ennfremur. Uppsögnum lægst ... hefur stóraukist vegna heimsfaraldurs kórónaveirunnar,“ segir meðal annars í ályktuninni. „Aðalfundur BSRB skorar á ríki og sveitarfélög að falla frá áformum um uppsagnir á tímum þegar stærsta áskorunin sem íslenskt samfélag stendur frammi ... fordæmdi einnig í ályktun þann drátt sem orðið hefur á því að ríkið gangi til kjarasamninga við Landssambands lögreglumanna, en félagið hefur verið án kjarasamnings í 14 mánuði. „Kröfur til lögreglunnar hafa aldrei verið meiri og verkefnin
- 4Á hádegi í dag, 28. apríl, hefjast atkvæðagreiðslur um verkfallsaðgerðir BSRB félaga í Hafnafirði, Reykjanesbæ, Ölfus, Árborg, Hveragerði og Vestmannaeyjum, vegna kjaradeilu aðildarfélaga BSRB við Samband íslenskra ... félaga um að starfsfólk sveitarfélaga, sem vinna m.a. á leikskólum, grunnskólum, sundlaugum, íþróttamiðstöðvum og þjónustu við fatlað fólk fái sömu laun fyrir sömu eða sambærileg störf innan sömu stofnunar eða sveitarfélags og aðrir hafa þegar fengið ... frá 1. janúar. Þar sem Samband íslenskra sveitarfélaga neitar að leiðrétta augljósa mismunun á launum starfsfólks, og fundir með ríkissáttasemjara hafa engu skilað, greiðir félagsfólk um þessar mundir atkvæði um verkfallsaðgerðir svo knýja megi
- 5Félag flugmálastarfsmanna ríkisins hefur boðað ótímabundið yfirvinnubann frá 16:00 föstudaginn 3. mars hjá félagsmönnum sínum sem vinna hjá Isavia ohf og dótturfélögum þess. . Kjörsókn var 80.9% og 77.5% samþykktu yfirvinnubannið
- 6Samninganefnd bæjarstarfsmannafélaganna innan BSRB hefur gert kjarasamning við Samband íslenskra sveitarfélaga. Þá hafa SFR og St.Rv. einnig gert samning við Sambandið og er hann á svipuðum nótum og þeir samningar sem gerðir ... og verður kynntur félagsmönnum strax eftir helgi. Að kynningu lokinni munu félögin bera samningin undir félagsmenn og verður niðurstaða kosninga kynnt fyrir 11. desember næstkomandi
- 7Íslenskir foreldrar hafa mun lakari réttindi til greiðslna í fæðingarorlofi en foreldrar á hinum Norðurlöndunum. Þetta kemur fram í samantekt BSRB sem gerð var opinber í umsögn bandalagsins
- 8Fundað var í vikunni í starfsmatsnefnd stéttarfélaganna og Sambands íslenskra sveitarfélaga, en nokkur hluti félagsmanna bæjarstarfsmannafélaga BSRB heyra
- 9Verkföll samþykkt í sex sveitarfélögum til viðbótar. Yfirgnæfandi meirihluti félaga BSRB í sex sveitarfélögum, Hafnarfirði, Reykjanesbæ, Árborg, Ölfus, Hveragerði og Vestmannaeyjum samþykkti boðun verkfalls ... í atkvæðagreiðslum sem lauk nú á hádegi. Því er ljóst að þungi færist í verkfallsaðgerðir BSRB félaga en verkfallsboðanir hafði þegar verið samþykkt í Kópavogi, Garðabæ, Mosfellsbæ og á Seltjarnarnesi. Í Hafnafirði samþykktu 95,36% verkfallsboðun
- 10BSRB sem enn er með lausa samninga. Af öðrum félögum er það að frétta að Félag íslenskra flugumferðarstjóra er með gildan samning sem rennur út snemma á næsta ári. Engar formlegar viðræður hafa átt sér stað á milli Félag íslenskra ... flugumferðarstjóra og Isavia enn. Þá er Tollvarðafélag Íslands með lausan kjarasamning og hefur hann verið laus frá því 1. maí á þessu ári. Félag íslenskra flugmálastarfsmanna gerði á síðasta ári kjarasamning til ársins 2017 við Isavia ásamt félagsmönnum ... kjarasamninga og þá hefur Félag opinberra starfsmanna á Vestfjörðum samþykkt nýjan samning fyrir þá starfsmenn sem starfa hjá Orkubúi Vestfjarða. Einnig hefur Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar undirritað kjarasamning við Orkuveituna fyrir starfsmenn St.Rv ... lögreglumanna hefst í dag og lýkur um miðja næstu viku. Bæjarstarfsmannafélögin innan BSRB hafa undanfarnar vikur setið á fundum með samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga en ekki hefur verið lokið við gerð samninga. Þá hafa samninganefndir ... Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar átt reglulega fundi undanfarið með fulltrúum Borgarinnar. Áfram verður fundað í þessari viku. Stærstur hluti félagsmanna umræddra félaga fær laun sín frá sveitarfélögunum þannig að bæjarstarfsmennirnir eru stærsti hópurinn innan
- 11Kosning um kjarasamning ellefu aðildarfélaga BSRB og Sambands íslenskra sveitarfélaga hófst á hádegi í dag, 15. júní, og lýkur á hádegi á mánudag, 19.júní.. Aðildarfélög ... .. . . Félögin sem gera kjarasamninginn eru:. Félag opinberra starfsmanna á Austurlandi FOSS - stéttafélag í almannaþjónustu Kjölur - stéttarfélag starfsmanna í almannaþjónustu
- 12Atkvæðagreiðslum um kjarasamning ellefu aðildarfélaga BSRB og Sambands íslenskra sveitarfélaga lauk á hádegi í dag, mánudaginn 19. júní. Mikill meirihluti samþykkti samninginn hjá þeim ellefu aðildarfélögum BSRB sem samningurinn nær ... til:. Félag opinberra starfsmanna á Austurlandi, 95,92% samþykktu. FOSS – stéttarfélag í almannaþjónustu, 90,33% samþykktu. Kjölur – stéttarfélag starfsmanna í almannaþjónustu, 91,7
- 13var frá í hádegisfréttum RÚV höfum við heimildir fyrir því að Samband íslenskra sveitarfélaga hafi í fyrradag boðað stjórnendur leikskóla, þar sem verkföllin hafa áhrif, á fundi með afar skömmum fyrirvara. Fulltrúar í samninganefnd Sambandsins hafi m.a. stýrt fundum ... heim í hádegismat. Þannig hefur verið ítrekað gengið í störf starfsfólks í verkfalli síðustu daga í að minnsta kosti þrettán sveitarfélögum að áeggjan Sambands íslenskra sveitarfélaga. BSRB metur þessa háttsemi alvarlega. Samband íslenskra ... að Samband íslenskra sveitarfélaga, sem starfar í umboði sveitarfélaga landsins, telji það réttlætanlegt að beita sér gegn starfsfólki sveitarfélaganna með þessum hætti. Ábendingar hafa borist um verkfallsbrot í eftirfarandi sveitarfélögum síðustu
- 14Vestmannaeyjum, Ölfus, Hveragerði og Árborg hefjast mánudaginn 22. maí. Undanþágunefnd hefur tekið til starfa en hana skipa fulltrúar aðildarfélaga BSRB sem boðað hafa til verkfallsaðgerða gagnvart Sambandi íslenskra sveitarfélaga sem og fulltrúar frá Sambandi ... íslenskra sveitarfélaga. Umsóknir um undanþágu skal senda undanþágunefnd rafrænt. Ein undanþágunefnd er gagnvart öllum aðildarfélögum sem boðað hafa verkfall hjá sveitarfélögunum. Athugið að samkvæmt 20. gr. laga um kjarasamninga opinberra
- 15flugmálastarfsmanna ríkisins (FFR) og Félagi íslenskra flugumferðarstjóra (FÍF). Á aðalfundi Starfsmannafélags Kópavogs var Rita Arnfjörð Sigurgarðsdóttir, framkvæmdastjóri félagsins, kjörin formaður. Hún hafði betur í kosningu gegn Guðmundi Gunnarssyni ... Félags íslenskra flugumferðarstjóra og var Kári Örn Óskarsson kjörinn formaður félagsins í hans stað. Lestu ... Nú er tími aðalfunda hjá aðildarfélögum BSRB og einhverjar breytingar í hópi formanna aðildarfélaga. Í gær var haldinn aðalfundur Starfsmannafélags Kópavogs (SFK) þar sem nýr formaður var kjörinn. Þá hafa nýir formenn tekið við hjá Félagi ... , skrifstofustjóra Umhverfissviðs Kópavogsbæjar. Rita hlaut 52 atkvæði í kosningu á aðalfundinum, eða um 56 prósent atkvæða, en Guðmundur hlaut 41 atkvæði, um 44 prósent. Jófríður Hanna Sigfúsdóttir, fráfarandi formaður félagsins, gaf ekki kost á sér til endurkjörs .... Einnig urðu formannsskipti hjá Félagi flugmálastarfsmanna ríkisins. Þar tók Unnar Örn Ólafsson við af Helga Birki Þórissyni, sem gaf ekki kost á sér til áframhaldandi setu sem formaður. Þá gaf Sigurjón Jónasson ekki kost á sér áfram sem formaður
- 16og hvernig hægt er að bæta þar úr án tafar. . „Þetta er einkennileg staða sem við erum komin í,“ segir Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB. Alþingi setti fyrir helgi lög sem banna Félagi íslenskra flugumferðarstjóra að grípa til hvers kyns verkfallsaðgerða ... Í kjölfar lagasetningar á kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia hljóta stjórnvöld að bregðast við telji þau það ógna almannahagsmunum ef sú stétt vinnur ekki yfirvinnu. Þau þurfa að kanna hver ber ábyrgð á því ófremdarástandi ... til að leggja áherslu á kröfur sínar í kjaradeilu við Isavia. Einu aðgerðirnar sem flugumferðarstjórarnir höfðu beitt var yfirvinnubann og þjálfunarbann. . Stjórnvöld tryggi hagsmuni almennings. „Nú hlýtur ráðherra samgöngumála .... . Stjórnvöld og meirihluti Alþingis mátu það svo að þessar aðgerðir flugumferðarstjóra, að vinna ekki yfirvinnu, ógnuðu almannahagsmunum. Það er augljóslega grafalvarleg niðurstaða ef sú staðreynd að ein starfsstétt vinni ekki yfirvinnu ógnar hagsmunum ... landsmanna allra að mati BSRB. . Augljóst er að stjórnvöld hljóti að halda áfram með málið, ekki dugar að setja lög á aðgerðir flugumferðarstjóra og halda að þar með sé vandinn leystur. . Ábyrgðin hjá Isavia
- 17Garðabæjar samþykkt samningin sem félagið gerði við ríkið og Starfsmannafélag Kópavogs sömuleiðis. Þá hefur Samflot bæjarstarfsmannafélaga innan BSRB samþykkt gerða samninga við ríkið en innan Samflotið semur fyrir hönd Starfsmannafélags Fjallabyggðar ... , Starfsmannafélags Fjarðabyggðar, Félags opinberra starfsmanna á Vestfjörðum, Félags opinberra starfsmanna á Austurlandi, Starfsmannafélag Dala- og Snæfellsnessýslu, Starfsmannafélags Vestmannaeyjabæjar og Starfsmannafélags Húsavíkur. Samningaviðræður milli ... Samflots bæjarstarfsmannafélaga og Sambands íslenskra sveitarfélaga hafa gengið hægt undanfarna daga en fundur hefur staðið yfir í allan dag hjá ríkissáttasemjara. Þá er atkvæðagreiðslu um nýjan kjarasamning Landssambands lögreglumanna við ríkið
- 18Alþingis á aðgerðir Félags íslenskra flugumferðarstjóra í kjaradeilu þeirra við Isavia. . Í þættinum sagði Elín skýrt að flugumferðarstjórar hafi í kjaradeilu sinni unnið eftir sínum kjarasamningum og uppfyllt sína vinnuskyldu. Þeir hafi hins ... fyrir að flugumferðarstjórar geti beitt þeirri aðferð að setja yfirvinnubann. „En auðvitað eru það einstaklingarnir, hver fyrir sig, sem taka ákvörðun um hvort þeir fara inn ef á þá verður kallað.“. . Í þættinum var fjallað um fleiri mál sem hafa verið í kastljósinu
- 19Stjórn BSRB mótmælir harðlega áformum stjórnvalda um að grípa inn í kjaradeilu Félags íslenskra flugumferðarstjóra og Isavia með lagasetningu. Alþingi hefur verið kallað saman klukkan 15 í dag til að fjalla um frumvörp innanríkisráðherra .... . . Ályktun stjórnar má lesa í heild sinni hér að neðan.. Ályktun stjórnar BSRB um inngrip stjórnvalda í kjaradeilu FÍF. Stjórn BSRB mótmælir harðlega áformum stjórnvalda um inngrip í kjaradeilu Félags íslenskra flugumferðarstjóra
- 20Fyrir helgi bárust fréttir af því að Félag íslenskra flugumferðarstjóra, eitt af aðildarfélögum BSRB, hafi undirritað kjarasamning við Samtök ... um, svo sem jöfnun launa milli markaða og launaþróunartryggingu. Þá þurfa aðildarfélögin að ræða launahækkanir, en umboðið til að ræða um launaliðinn er hjá hverju félagi fyrir sig, ekki á sameiginlegu borði BSRB. Flugumferðarstjórar undirrituðu kjarasamning ... atvinnulífsins fyrir hönd Isavia. Samningar félagsins höfðu verið lausir frá því í upphafi árs 2019 og gildir nýr samningur út árið 2020. Samningurinn verður nú kynntur félagsmönnum og í kjölfarið borinn undir atkvæði félagsmanna