1
Kæru félagar, til hamingju með daginn!.
Þann 1. maí ár hvert höldum við upp á alþjóðlegan baráttudag verkalýðsins. Annað árið í röð koma nauðsynlegar sóttvarnarráðstafanir í veg fyrir að við getum farið í kröfugöngur og komið saman á baráttufundum. Við getum ekki annað en vonað að bjartari tíð taki við í sumar þegar sífellt fleiri fá bólusetningu.
Að þessu sinni fögnum við líka stórum áfanga í baráttu BSRB fyrir styttingu vinnuvikunnar þann 1. maí. Þann dag tekur styttingin gil
2
Þar sem ekki er mögulegt að fara í kröfugöngur og halda baráttufundi vegna samkomubanns í kórónaveirufaraldrinum verður ávarp formanns BSRB í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi verkalýðsins 1. maí 2020 aðeins á netinu. Hægt er að lesa ávarpið
3
Stjórnvöld eru á rangri braut með áformum um aukna einkavæðingu í heilbrigðisþjónustunni og aukinni kostnaðarþátttöku stórs hluta sjúklinga. Þetta sagði Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, í ræðu sinni á 1. maí í Hafnarfirði í dag. . Elín gagnrýndi í ræðu sinni það fjársvelti sem heilbrigðiskerfið, hvort sem það er heilsugæslan eða Landspítalinn, hafa þurft að búa við. . „Ný rannsókn prófessors Rúnars Vilhjálmssonar á heilsu og lífsháttum Íslendinga gefur sterkar vísb
4
Formaður fulltrúaráðs verkalýðsfélaganna í Reykjavík mun, venju samkvæmt, flytja ávarp á baráttufundi á Ingólfstorgi þann 1. maí. Ávarpið er hér að neðan.. . Á yfirstandandi kjörtímabili og nú á síðustu vikum
5
Arna Jakobína Björnsdóttir, 2. varaformaður BSRB, flutti ávarpið á baráttufundi í Skagafirði 1. maí 2019
6
samfélag fyrir okkur öll. Þess vegna verðum við að standa þétt saman í baráttunni áfram.
Kæru félagar, til hamingju með daginn!.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, flutti ávarpið á baráttufundi verkalýðsins á Ingólfstorgi
7
Þorbergsdóttir, formaður BSRB, í ávarpi sínu á baráttufundi í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi verkalýðsins á Ingólfstorgi í dag.
„Við þekkjum flest afleiðingarnar af þessum aukna hraða og álagi í samfélaginu. Veikindi tengd kulnun og streitu
8
Byggjum upp samfélag velferðar, jöfnuðar og samhygðar. Við erum sterkari saman.
Kæru félagar, til hamingju með daginn.
Ávarp Elínar Bjargar Jónsdóttur, formanns BSRB, í Stapa, Reykjanesbæ, 1
9
Heilbrigðiskerfið getur ekki þjónað þeim tilgangi sem því er ætlað, fólk fær ekki læknishjálp vegna plássleysis og skorts á fagfólki. Þetta sagði Kristín Á. Guðmundsdóttir, formaður Sjúkraliðafélags Íslands og stjórnarmaður BSRB, í ávarpi sínu ... stjórnmálum í ávarpi sínu sem hann flutti á Búðardal. Hann sagði það hafa verið ánægjulegt að sjá rúmlega 20 þúsund Íslendinga mótmæla á Austurvelli vegna tengsla ráðherra við skattaskjól. . „Þar sýndi Þjóðin vilja sinn í verki. Það voru skýr
10
Stefán Jónsson, varaformaður formaður BSRB og stjórnarformaður LSR flutti ávarp á fundinum þar sem hann fjallaði m.a. um góða ávöxtun eigna sjóðsins á árinu en jafnframt um vandann sem tryggingarfræðileg staða LSR stendur frammi
11
Aðalfundur BSRB var settur í morgun með ávarpi Elín Bjargar Jónsdóttur, formanns BSRB. Því næst flutti Rúnar Vilhjálmsson, prófessor í félagsfræði við hjúkrunarfræðideild HÍ ... “..
Í ávarpi formanns BSRB kom hún inn á þau umfjöllunarefni sem Rúnar fjallaði síðan um og lúta að stöðu heilbrigðismála í landinu. „Hér hefur ríkt sátt um það fyrirkomulag að hið opinbera reki heilbrigðiskerfið og fyrir það er greitt úr okkar sameiginlegu ... .“.
Að loknu ávarpi formanns BSRB tók Rúnar Vilhjálmsson til máls og kynnti niðurstöður rannsókna sinna og samanburð við sambærilegar rannsóknir erlendis. Kom hann þar m.a. inn á þá staðreynd að allar mælingar í kringum kosningar til Alþingis sýna
12
Stéttarfélag Vesturlands og Kjölur standa fyrir hátíðar- og baráttufundi sem hefst í Hjálmakletti, Borgarnesi kl. 14:30..
Ávarp, atriði frá Tónlistarskólanum í Borgarnesi, Bjarni Freyr Gunnarsson tekur lagið. Ræðu dagsins flytur Aleksandra ... Stéttarfélag , Stéttarfélag Vesturlands og Sameyki standa saman að samkomu í Dalabúð kl. 13:30..
Ávarp dagsins flytur Signý ...
Hátíðardagskrá í Hofi að lokinni kröfugöngu.
Kynnir er Anna Júlíusdóttir, formaður Einingar-Iðju
Ávarp 1. maí nefndar stéttarfélaganna, Guðmundur Helgi Þórarinsson, formaður VM
Hátíðarræða, Finnbjörn A. Hermannsson – forseti ASÍ ... .
.
Fjallabyggð. Boðið verður upp á létta dagskrá í sal félaganna að Eyrargötu 24b Siglufirði miðvikudaginn 1. maí kl. 14:30 – 17:00.
Ávarp frá 1. maí nefnd stéttarfélaganna og kaffiveitingar. .
Húsavík ...
Nemendur Tónlistarskóla Húsavíkur flytja tónlist
Ávarp: Ósk Helgadóttir, varaformaður Framsýnar stéttarfélags
Geirmundarsveifla: Flytjendur Jónína Björt Gunnarsdóttir, Guðrún Arngrímsdóttir, Maja Eir Kristinsdóttir, Pétur Valgarð
13
Þórarinn Eyfjörð formaður Sameyki heldur ræðu.
Drífa Snædal, forseti ASÍ flytur ávarp.
Una Torfa og Bubbi Morthens flytja tónlist ... ..
Ávarp. Söngfjölskyldan úr Kveldúlfsgötunni, Theódóra, Olgeir Helgi og Sigríður Ásta koma fram..
Internasjónallinn sunginn..
Félögin bjóða samkomugestum í súpu.
Hátíðardagskrá í Félagsheimili Súgfirðinga.
Kaffiveitingar – 1. maí ávarp - Söngur og hljóðfæraleikur.
.
Bolungarvík. Verkalýðs- og sjómannafélag ... Bolungarvíkur býður í kaffi og meðlæti. Kl. 15:00 7. og 8. bekkur grunnskóla Bolungarvíkur sér um kaffiveitingarnar..
Hrund Karlsdóttir, formaður Verkalýðs og sjómannafélags Bolungarvíkur flytur ávarp ... Víkingsson, formaður Rafiðnaðarfélags Norðurlands og Kristján Þórður Snæbjarnarson, formaður RSÍ flytja ávörp..
Kaffiveitingar að lokinni dagskrá.
Vilhjálmur Bragason
14
Forystufólk aðildarfélaga BSRB ávarpaði baráttufundi á nokkrum stöðum á landinu á frídegi verkalýðsins, 1. maí. Rauði þráðurinn í ávörpunum var aukin misskipting í samfélaginu og slæm staða á húsnæðismarkaði.
„Við þurfum að auka jöfnuð ... í samfélaginu. Það verður enginn friður í þessu samfélagi, á meðan misskiptingin heldur áfram að vaxa,“ sagði Garðar Hilmarsson, 2. varaformaður BSRB og formaður Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar, í ávarpi á Ingólfstorgi í Reykjavík.
Garðar sagði ... , upphefja,“ sagði Kristín Á. Guðmundsdóttir, formaður Sjúkraliðafélags Íslands, í ávarpi sínu á baráttufundi á Selfossi.
„Í dag hefur ungu fólki ekki verið gert kleift að koma sér þaki yfir höfuðið hvorki að leigja né kaupa. Verkalýðshreyfingin ... Þórsson, formaður Starfsmannafélags Hafnarfjarðar í ávarpi sínu á baráttufundi í heimabyggð.
„Við verðum að gera betur fyrir þá sem ekki hafa lokið formlegri skólagöngu. Nýta verður fjölbreytt tækifæri til menntunar í framhaldsfræðslukerfinu
15
Birgir Jakobsson landlæknir mun opna fundinn með stuttu ávarpi.
Að loknu ávarpi landlæknis mun Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, flytja erindi. Yfirskrift erindisins er: Að hlúa að meiddum og sjúkum
16
Dagskráin hefst kl. 13:00 með setningu formanns BSRB og svo mun heilbrigðisráðherra flytja ávarp. Ráðstefnan er öllum opin en dagskrá hennar má sjá hér að neðan..
Til að fylgjast ...
Ávarp
Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra ...
Þau sem fluttu ávörp og erindi sitja í panel og taka á móti fyrirspurnum
16:40 – 16:50
17
í beinni útsendingu á fréttavefnum Vísir.is og verður hlekkur á útsendinguna settur inn um leið og hún hefst.
Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, mun opna þingið með ávarpi. Að því loknu munu þau Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra, Gylfi ... Arnbjörnsson, forseti ASÍ, og Jorunn Berland, formaður YS í Noregi (systurbandalags BSRB), ávarpa þingið.
Að ávörpum loknum mun Arnar Þór Jóhannesson, sérfræðingur hjá Rannsóknarmiðstöð Háskólans á Akureyri, greina frá glænýjum niðurstöðum
18
og er hlutfall kvenna í
lögreglu nú kringum 13%. .
Ólöf Nordal innanríkisráðherra flutti ávarp við
útskriftarathöfnina ... ..
Karl
Gauti Hjaltason, skólastjóri Lögregluskólans, flutti einnig ávarp og sagði að
námið hefði breyst mikið gegnum árin og verið lagað að kröfum tímans. Hann
sagði hlutverk skólans þýðingarmikið í endurmenntun lögreglumanna og nefndi sem
dæmi að á árinu
19
Birgir Jakobsson landlæknir mun opna fundinn með stuttu ávarpi. Embætti landlæknis ... fjölda óþarfa aðgerða og fái greitt fyrir þær frá Sjúkratryggingum Íslands.
Að loknu ávarpi landlæknis mun Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, flytja erindi. Yfirskrift erindisins er: Að hlúa að meiddum og sjúkum
20
að fundinum með BSRB.
„Þolinmæðin sem við áttum nóg af í byrjun apríl í fyrra er löngu þrotin. Mér er misboðið fyrir hönd félagsmanna yfir þessum seinagangi,“ sagði Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, í ávarpi sínu á baráttufundinum í Háskólabíói ... sem við óskum okkur, en ef það reynir á okkar sterkasta vopn þá munum við beita því. Tíu mánuðir er langur tími. Of langur tími. Við bíðum ekki lengur. Krafan er: Kjarasamninga strax!“ sagði Sonja í ávarpi sínu.
Hægt er að horfa á baráttufundinn í heild