1
Launamunur kynjanna hefur verið vandamál á Íslandi, sem og í öllum öðrum löndum, í áratugi. Fyrsta alþjóðasamþykktin um jöfn laun karla og kvenna fyrir jafnverðmæt störf er samþykkt Alþjóðavinnumálastofnunarinnar nr. 100 frá 1951. Fyrstu lög um ... og skyldu laun kvenna hækka í áföngum þar til þau yrðu jöfn launum karla. Þannig átti að nást fullnaðarsigur í jafnréttisbaráttunni á sex árum.
Frumvarpshöfundum varð ekki að ósk sinni, og var launamunur kynjanna tæp 15 prósent árið 2017 en tæp 14 ... sem starfa hjá sama atvinnurekanda skuli greidd jöfn laun og að þau skuli njóta sömu kjara fyrir sömu og jafnverðmæt störf. Reglan felur það í sér að laun skuli ákveðin með sama hætti fyrir konur og karla og þau viðmið sem eru valin (svo sem hæfni, menntun ... jafnlaunastaðal og öðlast vottun frá þar til bærum aðila. Meginbreytingin með vottuninni er þannig að atvinnurekandi þarf að sanna að ekki sé verið að mismuna í launum.
Enn er ekki komin mikil reynsla á jafnlaunavottunina, en vonandi mun hún hafa jákvæð
2
mánaðarlegar starfskostnaðargreiðslur þingmanna sem
launagreiðslur enda eru greiddir skattar eins og um hver önnur laun sé að ræða.
Elín Björg undrast að þingmenn fái slíkar greiðslur án þess að þurfa að sýna
fram á útlagðan kostnað
3
Laun starfsmanna sveitarfélaga sem eru í einhverjum af aðildarfélögum BSRB munu hækka um 1,5 prósent frá 1. janúar 2019 eftir að samkomulag um framhald launaþróunartryggingar opinberra starfsmanna var undirritað í gær.
Laun starfsmanna ... ríkisins sem eru í einum af aðildarfélögum BSRB munu ekki hækka að þessu sinni þar sem laun þeirra hækkuðu meira en sem nemur hækkunum á almenna vinnumarkaðinum á síðasta ári. Laun félaga í aðildarfélögum ASÍ sem starfa hjá sveitarfélögum munu hækka um 1,7 ... prósent og laun félaga ASÍ sem starfa hjá ríkinu um 0,5 prósent frá 1. janúar.
Mögulega mun hækkunin koma til framkvæmda frá næstu mánaðarmótum hjá einhverjum vinnustöðum en hjá öðrum um mánaðarmótin maí-júní. Hækkunin er afturvirk frá 1. janúar ... starfsmönnum er í kjölfarið bætt upp það launaskrið sem orðið hefur á almenna markaðinum umfram það sem orðið hefur á þeim opinbera.
Tilgangurinn með launaþróunartryggingunni er meðal annars sá að tryggja að laun á opinbera vinnumarkaðinum sitji
4
Morgunverðarfundur verður haldin þann 20. maí 2015 kl. 08.00 – 10:00 á Grand Hótel Reykjavík þar sem kynntar verða niðurstöður rannsóknar um kynbundinn launamun og skýrsla um stöðu kvenna og karla á vinnumarkaði.
Aðgerðahópur stjórnvalda og samtaka aðila vinnumarkaðarins var skipaður þann 20. desember 2012 í tilraunaskyni til tveggja ára. Í október 2014 var skipunartími hans framlengdur um tvö ár. Verkefni aðgerðahópsins eru meðal annars að vinna að samræmingu rannsókna á kynbund
5
Fleiri þurfa leiðréttingu á launum vegna mikils álags í starfi en fámennur hópur hálaunafólks hjá ráðuneytunum, segir Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB ... , í aðsendri grein sem birtist í Fréttablaðið í dag.
Þar fjallar Elín Björg um þá ákvörðun kjararáðs að hækka laun ráðuneytisstjóra og skrifstofustjóra hjá ráðuneytunum verulega með þeim rökum að álag hafi aukist hjá þessum starfsmönnum. Elín .... . Lesa má grein Elínar í heild sinni hér að neðan, eða á vef Vísis. .
Fleiri þurfa leiðréttingu.
Kjararáð ákvað í júní að hækka laun ráðuneytisstjóra og skrifstofustjóra ráðuneyta um tugi prósenta. Rökin fyrir þeirri hækkun ... leiðréttingu á launum vegna aukins álags hafa hingað til átt lítinn hljómgrunn meðal hins opinbera eða vinnuveitenda á almenna markaðinum. Félag íslenskra flugumferðarstjóra benti til að mynda ítrekað á aukið álag á þeirra félagsmenn í kjaraviðræðum við Isavia ... . Enginn áhugi var á að bregðast við auknu álagi þar með því að hækka laun. Þess í stað settu stjórnvöld lög á hóflegar aðgerðir sem félagið hafði staðið fyrir til að leggja áherslu á kröfur sínar. Þetta er aðeins eitt dæmi af mörgum yfir stéttir
6
Kyn, starfsframi og laun niðurstöður rannsóknarverkefna hópsins. Annars vegar er um að ræða fyrstu rannsókn, sem gerð hefur verið hér á landi á kynbundnum launamun, sem tekur til vinnumarkaðarins í heild og hins ... %.
Sigurður Snævarr hagfræðingur er höfundur skýrslu sem byggð er á rannsókn Hagstofu Íslands og aðgerðahópsins. Sigurður kynnti helstu niðurstöður rannsóknarinnar en hún byggist á miklum gagnagrunni um laun og margvíslega þætti um stöðu launamanna og tekur ... til áranna 2008 til 2013. Með tölfræðilegum aðferðum er metið hvaða áhrif einstaka þættir, s.s. kyn, menntun, aldur, starfsaldur og atvinnu- og starfsgrein, hafa á laun. Þegar horft er til alls gagnatímabilsins kemur í ljós að þannig metinn kynbundinn ... á rannsóknartímabilinu 2008-2013 eða um 2,1 prósentustig..
Karlar semja um hærri laun.
Rannsóknarskýrslan ... líklegri til að vinna hlutastörf og hverfi frekar af vinnumarkaði til að sinna ólaunuðum umönnunarstörfum. Einnig kemur fram að vinnuveitendur séu tregari til að fjárfesta í starfsþróun kvenna og í ljós kemur að körlum eru oftar boðin hærri laun. Konur eru
7
Launamunur á milli opinbera og almenna markaðarins er 17% samkvæmt kjarakönnun SFR og samanburði við VR félaga. Borin voru saman laun á milli félagsmanna í sambærilegum störfum og sýndi það sig að enn ... :.
„Þessi mikli munur á grunnlaunum og heildarlaunum skýrist á afar mismunandi samsetningu launa. Það er ekkert launungarmál að grunnlaunum opinberra starfsmanna er haldið niðri og þeim bætt lágu launin að hluta til með aukagreiðslum, s.s. óunninni ... %..
Það kemur því kannski ekki á óvart að ánægja starfsmanna með laun er afar misjöfn eftir því hvort þeir tilheyra opinberum eða almennum markaði, eða 50% ánægja VR félaga á móti 18% ánægju SFR félaga
8
Laun félagsmanna aðildarfélaga BSRB sem starfa hjá ríkinu verða hækkuð um 1,3 prósent að meðaltali til að bæta þeim upp launaskrið á almennum vinnumarkaði. Hækkunin er afturvirk frá 1. janúar 2017 og ætti að koma til framkvæmdar um næstu ....
Stór áfangi fyrir félagsmenn.
„Þetta er auðvitað stór áfangi fyrir okkar félagsmenn og jákvætt að þetta sé nú í höfn,“ segir Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB. „Ákvæðinu um launaþróunartryggingu er ætlað að tryggja okkar félagsmönnum að laun ... þeirra muni þróast á sama hátt og laun á almennum vinnumarkaði. Nú hækka launin hjá hluta af okkar fólki eftir fyrstu mælingu en svo verða gerðar tvær mælingar til viðbótar vegna áranna 2017 og 2018 sem geta haft áhrif á launin.“.
Við útreikning ... á launaskriði er litið til þróunar á almenna markaðinum annars vegar og hjá félögum í BSRB hins vegar á tímabilinu frá nóvember 2013 til nóvember 2016. Niðurstöður útreikninga fyrir þetta tímabil sýna að hækka þarf laun félaga í aðildarfélögum BSRB sem starfa ... hjá ríkinu um að meðaltali 1,3 prósent. Hækkunin er afturvirk og gildir frá 1. janúar 2017. Laun félaga í aðildarfélögum Alþýðusambands Íslands sem starfa hjá ríkinu munu hækka um að meðaltali 1,8 prósent af sömu ástæðu.
Mælt aftur fyrir 2017
9
náist innan tilsettra tímamarka. Ákvæði um jöfnun launa voru algert skilyrði fyrir því að BSRB samþykkti breytingar á lífeyriskerfinu. Bandalagið mun því fylgja þessum hluta samkomulagsins vel eftir til að tryggja að leiðrétting á launum nái fram
10
nefndu hækkun launa sem mikilvægasta atriðið en þar á eftir töldu flestir að mikilvægast væri að hækka lægstu laun umfram önnur laun..
Konur og þeir sem yngri eru vilja frekar ... leggja áherslu á hækkun lægstu launa umfram önnur laun og þá leggur yngra fólk leggur einnig meiri áherslu en aðrir á aukið starfsöryggi. Raunar sést af niðurstöðum könnunarinnar að ef launaliðirnir eru teknir frá og önnur atriði sem nefnd voru eru skoðuð
11
Starfsmenn sem þurfa að vera í sóttkví vegna COVID-19 faraldursins fá laun frá opinberum launagreiðendum, hvort sem þeir reynast vera með sjúkdóminn eða ekki. BSRB hvetur alla til að kynna sér einkenni veirunnar og gera allt sem hægt ... er gert til þess að hindra frekari útbreiðslu hér á landi. Margar spurningar hafa vaknað þegar kemur að réttindum þessara einstaklinga til launa á þeim tíma sem sóttkví varir. Af þeim sökum hafa opinberir vinnuveitendur gefið út leiðbeiningar vegna ... eða hafa fengið smit staðfest af heilbrigðisyfirvöldum fá greidd laun í veikindum.
BSRB hvetur alla til þess að kynna sér vel einkenni veirunnar og hvernig draga megi úr sýkingarhættu. Það er mikilvægt að gæta vel að persónulegu hreinæti. Handþvottur
12
"Það er mikill áfangi og ánægjuefni að endurskoðun starfsmatsins sé lokið enda hefur þessi vinna staðið yfir í langan tíma. Mestu skiptir að hún skilar yfirgnæfandi meirihluta okkar félagsmanna hækkun launa ... en hún er að jafnaði um 3,3%," segir Arna Jakobína Björnsdóttir, formaður Kjalar - stéttarfélags starfsmanna í almannaþjónustu, um endurskoðun starfsmatskerfis sveitarfélaganna sem nú liggur fyrir. Breytingarnar þýða að laun fjölmargra félagsmanna aðildarfélaga BSRB.
Endurskoðun starfsmatskerfisins er víðtæk, sem best sést af því að hún nær til um 700 starfsheita hjá öllum sveitarfélögum landsins. Eins og áður segir er hækkun í launum að meðaltali 3,5% og því eru dæmi um starfsmenn sem eru að fá talsvert meiri hækkun ... tilvikum eru dæmi um lækkun í þessari kerfisbundnu endurskoðun en í þeim tilvikum heldur viðkomandi starfsmaður sínum launum óbreyttum en nýir starfsmann taka laun samkvæmt gildandi starfsmati. Með öðrum orðum lækkar enginn starfsmaður í launum vegna
13
BSRB um þá ákvörðun Kópavogsbæjar að lækka laun karlmanns sem hafði hærri laun en kona í sama starfi. Kærunefnd jafnréttismála úrskurðaði launamun karlsins og konunnar ólögmætan í október í fyrra og brást Kópavogsbær við úrskurðinum með því að lækka ... launa karlmannsins í stað þess að hækka laun konunnar..
„Haldi bærinn þessari afstöðu sinni til streitu tel ég víst að konur hugsi sig tvisvar um áður ... en þær sækja rétt sinn til jafnra launa. Með þessu fordæmi er Kópavogsbær að koma þeim skilaboðum áleiðis að sæki konur rétt sinn til jafnra launa og úrskurður fellur þeim í vil, þá verði brugðist við því með því að lækka launa karla í sambærilegu starfi ... . Það er ekki hvetjandi til að sækja rétt sinn til jafnra launa ef ávinningurinn er aðeins sá að aðrir lækka í launum,“ segir Elín Björg sem furðar sig á afstöðu Kópavogsbæjar til jafnréttislöggjafarinnar ... ..
„Og nú hefur bæjarstjóri boðað að þetta kunni að hafa áhrif á launakjör fleiri starfsmanna hjá bænum, og þá á hann væntanlega við til lækkunar launa. Tilgangur laga um jafna stöðu kvenna og karla er ekki að lækka laun karla. Og það er raunar skýrt tekið fram
14
Samkomulag um launaþróunartryggingu opinberra starfsmanna sem eru í BSRB var undirritað í fjármála- og efnahagsráðuneytinu í morgun. Laun félaga í BSRB sem starfa hjá ríkinu munu hækka um að meðaltali 1,3 prósent vegna samkomulagsins og laun ... atvinnulífsins.
Í rammasamkomulaginu er kveðið á um að þeim sem starfa hjá ríki og sveitarfélögum verði bætt umframlaunaskrið á almennum vinnumarkaði. Með því er ætlunin að tryggja að laun opinberra starfsmanna sitji ekki eftir í almennri launaþróun ....
Horft er til þróunar launa á almenna markaðinum annars vegar og hjá félögum í BSRB hins vegar á tímabilinu nóvember 2013 til nóvember 2016. Eins og fram kemur í rammasamkomulaginu verður launaþróunin mæld áfram og leiðrétt vegna áranna 2017 og 2018 ... , ef tilefni er til, þegar þær tölur liggja fyrir.
Laun félagsmanna BSRB og ASÍ sem starfa hjá sveitarfélögum hafa hækkað meira en laun á almennum markaði á tímabilinu. Því taka þau ekki breytingum nú. Laun þessara hópa verða mæld áfram og gæti komið
15
Samkomulag um framhald launaþróunartryggingar opinberra starfsmanna sem eru í BSRB eða Alþýðusambandi Íslands var undirritað á skrifstofu BSRB í hádeginu í dag. Laun félaga í BSRB sem starfa hjá sveitarfélögum munu hækka um 1,4 prósent frá 1 ... . janúar 2018 vegna samkomulagsins.
Laun félaga í ASÍ sem starfa hjá sveitarfélögum munu einnig hækka um 1,4 prósent og laun félaga í ASÍ sem starfa hjá ríkinu hækka um 0,5 prósent frá sama tíma. Þessar hækkanir koma til viðbótar við samningsbundnar ... og Samtök atvinnulífsins.
Í rammasamkomulaginu er kveðið á um að starfsmönnum hjá ríki og sveitarfélögum verði bætt launaskrið á almennum vinnumarkaði verði það meira en hjá hinu opinbera. Með því er ætlunin að tryggja að laun opinberra starfsmanna ... mælingu, frá 2013 til 2016, voru laun félagsmanna aðildarfélaga BSRB sem starfa hjá ríkinu hækkuð um 1,3 prósent. Nú hækka laun starfsmanna hjá ... sveitarfélögum um svipað hlutfall, eða 1,4 prósent.
Laun félaga í aðildarfélögum BSRB sem starfa hjá ríkinu hækka ekki að þessu sinni þar sem laun þeirra hafa hækkað meira en sem nemur hækkunum á almennum vinnumarkaði á tímabilinu.
Þriðja
16
Starfshópur sem forsætisráðherra skipaði um málefni kjararáðs leggur til að ráðið verði lagt niður og að laun æðstu embættismanna fylgi þróun launa opinberra starfsmanna.
Starfshópurinn telur að launaákvarðanir kjararáðs hafi ítrekað ... , sem hægt er að nálgast á vef Forsætisráðuneytisins, kemur fram að starfshópurinn leggi til að hætt verði að úrskurða um laun æðstu embættismanna eftir óskýrum viðmiðum. Launakjörin eigi að vera aðgengileg fyrir almenning og auðskiljanleg ....
Er því lagt til að laun æðstu embættismanna, í krónum, verði ákveðin í lögum. Launin verði svo endurskoðuð einu sinni á ári og hækki þá í takti við þróun launa opinberra starfsmanna.
Með þessu má, að mati starfshópsins, tryggja að breytingar á launum ... til þess að sátt ríki um launakjör þessa hóps í framtíðinni og að umgjörðin um laun æðstu embættismanna verði gagnsæ og auðskiljanleg.“
17
sem gerðar voru opinberar fyrir helgi. BSRB hefur margítrekað mótmælt því að ráðið hækki laun æðstu ráðamanna þjóðarinnar verulega og mun líta til þess fordæmis sem ráðið hefur sett þegar kemur að gerð kjarasamninga.
Athygli vekur að ráðið heldur ... uppteknum hætti og hækkar launin afturvirkt, í sumum tilvikum um nítján mánuði aftur í tímann. Það er ekki nýlunda í úrskurðum ráðsins en við gerð kjarasamninga hafa viðsemjendur BSRB ekki sýnt nokkurn vilja til að hækka laun aftur í tímann. Augljóst ... er að með þessu er kjararáð að setja skýrt fordæmi sem litið verður til þegar kemur að gerð kjarasamninga.
Sú ákvörðun kjararáðs að hækka laun vel launaðra ríkisforstjóra og sendiherra um tugi prósenta, afturvirkt, er í hrópandi ósamræmi við samkomulag ... . Þar er þess vandlega gætt að tiltaka ekki hver laun þeirra sem ákvarðanirnar ná til voru áður en ákvörðunin tók gildi. Það er því oft erfitt eða ómögulegt að sjá hversu miklar hækkanirnar eru í raun. Þessum feluleik þarf að linna og það er Alþingis að sjá ... til þess að almenningur hafi þær upplýsingar sem þarf. Þessi feluleikur er með öllu óþolandi.
Afturvirk hækkun kallar á háar eingreiðslur.
Aðeins í þeim tilvikum þegar til er eldri ákvarðanir kjararáðs til samanburðar er hægt að reikna út hver laun þeirra
18
BSRB mótmælir harðlega ákvörðun kjararáðs um að hækka laun nokkurra forstöðumanna ríkisstofnanna og nefndarformanna um tugi prósenta umfram hækkanir annars launafólks .... . Fréttablaðið greinir frá því í dag að kjararáð hafi hækkað laun ríkislögreglustjóra, landlæknis, formanns kærunefndar útlendingamála, skólastjóra Lögregluskóla ríkisins, forstjóra Útlendingastofnunar, forstjóra Fangelsismálastofnunar og forstjóra ... Barnaverndarstofu. Launin hækka um tugi prósenta umfram þær hækkanir sem kjararáð hafði þegar ákveðið með almennri ákvörðun um áramót. . Mest hækka laun formanns kærunefndar útlendingamála, um 48%, frá og með 1. desember 2014, rúmlega eitt og hálft ár ... aftur í tímann. Laun annarra hækka um 29-35% samkvæmt því sem fram kemur í Fréttablaðinu, afturvirkt um eitt ár. . Með þessum ákvörðunum heldur kjararáð áfram að hækka laun hæst launuðustu starfsmanna ríkisins um tugi prósenta umfram ... launahækkanir. . Verður ekki án afleiðinga. Ákvörðun kjararáðs um að hækka laun vel launaðra ríkisforstjóra um tugi prósenta, afturvirkt í ár eða meira, er í engu samræmi við það samkomulag sem aðilar á vinnumarkaði, ríkið
19
á samstöðunni að halda nú sem aldrei fyrr. Misskiptingin í samfélaginu blasir við launafólki. Í hvert skipti sem kemur að því að semja um laun stórra stétta heyrist sami söngurinn um að ekki sé hægt að bæta kjörin því annars sé stöðugleikinn úti ....
Það virðist alltaf vera þeir hópar sem eru á lægstu laununum sem eiga að bera ábyrgð á stöðugleikanum. Á meðan finnst þingmönnum, ráðherrum og stjórnendum fyrirtækja og stofnana fullkomlega eðlilegt að þeirra laun hækki um upphæðir sem er úr öllu samhengi ... við það sem launafólk í landinu þekkir. Það er einfaldlega engin þolinmæði eftir gagnvart ofurlaunum og bónusum fyrir stjórnendur fyrirtækja og þá sem sýsla með peninga.
Í síðustu kjarasamningum hafa stéttarfélög lagt mikla áherslu á hækkun lægstu launa ... . En það þarf að gera betur því lægstu laun eru allt of lág. En hvers vegna finnur fólk ekki fyrir því að lægstu launin hafa hækkað? Á því er einföld skýring. Á meðan verkalýðshreyfingin hefur beitt sér sérstaklega fyrir hækkun lægstu launa hafa stjórnvöld
20
Niðurstöður árlegrar launakönnunar SFR stéttarfélags og Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar (St.Rv.) sýna að 15-16% óútskýrður munur er á launum opinberra starfsmanna í félögunum tveimur og kollega þeirra á almenna markaðinum, samkvæmt .... . „Við höfum vitað af þessum launamun en það hefur gengið illa að jafna launakjörin milli opinbera markaðarins og hins almenna. Viðkvæðið hefur yfirleitt verið að ekki sé hægt að greiða sambærileg laun á opinbera markaðinum vegna ólíkra lífeyriskerfa ... . Nú er sá munur að hverfa og ríki og sveitarfélög hafa skuldbundið sig til að leggja fé í að leiðrétta laun opinberra starfsmanna. BSRB mun fylgja því fast eftir að staðið verði í einu og öllu við ákvæði samkomulagsins,“ segir Elín Björg.
Heildarlaun VR ... -félaga allt að 30% hærri.
Samkvæmt launakönnuninni, sem unnin er af Gallup, eru heildarlaun VR félaga allt að 30% hærri en laun félaga í SFR og St.Rv. Heildarlaun félaga í VR eru að meðaltali um 597 þúsund á mánuði samanborið við 458 þúsund hjá ... félögum SFR og 483 þúsund hjá félögum í St.Rv. . Eftir að tekið hefur verið tillit til ýmissa málefnalegra þátta sem hafa áhrif á launin stendur eftir að félagsmenn í VR hafa 15% hærri laun en félagsmenn SFR og 16% hærri laun en félagsmenn St.Rv