1
Kópavogsbær hefur nú samþykkt afar umdeildar breytingar á umgjörð leikskólamála. Breytingarnar snúast í stuttu máli um að leikskólavist barna upp að 6 tímum á dag verður gjaldfrjáls en öll vistun umfram þann tíma mun hækka í verði og getur munað tugum þúsunda á mánuði fyrir foreldra. Einnig verður flestum leikskólum lokað í kringum páska, jól og vetrarfrí grunnskóla. Þetta á að skapa hvata fyrir foreldra til að stytta dvalartíma barna sinna.
Kópavogsbær telur þetta geta leyst mönnunar
2
um þjónustu frá hinu opinbera.”.
Sonja og Guðrún tókust á um hvar verðmæti verða til í samfélaginu. Sonja blés á staðhæfingar atvinnulífsins um að verðmæti verði eingöngu til á einkamarkaði ... hvaða áhrif myndi það hafa á verðmætasköpunina? Þessi umræða og þessi nálgun á umræðuna er ekki að hjálpa, því þá á fólk enga von þess að það sé verið að horfa til þess að styrkja þjónustu sem er svo mikilvæg fyrir okkur öll ... Formaður BSRB fór yfir staðreyndir um opinber störf, meinta fjölgun og launaþróun í Sprengisandi helgarinnar. Í þættinum ræðir hún við Guðrúnu Hafsteinsdóttur, formann efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis ... og tilvonandi ráðherra, sem sagði nýverið á opnum fundi að það versta við að verða þingkona væri að verða um leið opinber starfsmaður - upp á aðra komin. Sonja Ýr svarar henni fullum hálsi eins og henni einni er lagið ... ..
„Mér var kennt það mjög snemma að maður gerir ekki lítið úr störfum annarra - maður talar ekki um þau með vanvirðingu,” sagði Sonja, „l angstærstu geirar hins opinbera
3
frá Fjármálaráðuneytinu í desember s.l. Þrátt fyrir aukið álag hefur opinberum störfum þannig ekki fjölgað miðað við höfðatölu – það þýðir einfaldlega meira álag á opinbert starfsfólk og verri þjónusta fyrir almenning.
Skýrslur ... Um allan heim er að renna upp fyrir stjórnvöldum að ein stærsta áskorunin sem samfélög standa frammi fyrir er skortur á starfsfólki í heilbrigðisþjónustu og umönnun á sama tíma og þörfin fyrir slíka þjónustu er að aukast mjög á næstu árum ... eru í meirihluta og þær vinna flestar hjá hinu opinbera. Þegar rætt er um opinbera starfsmenn verður að hafa í huga að 2/3 hluti þeirra eru konur.
Áróður fjármagnseigenda. . Samtök atvinnulífsins, Viðskiptaráð og nú síðast Félag atvinnurekenda ... hafa kosið að líta fram hjá þessum staðreyndum. Þess í stað mæta fulltrúar þeirra í hvert viðtalið eftir öðru og lýsa yfir óhóflegri fjölgun opinberra starfa og staðhæfa að laun á hinum opinbera markaði séu orðin sambærileg og á einkamarkaði. Á sama tíma ... um hvort við sem samfélag ætlum að viðurkenna að verðmætasköpun á sér einnig stað hjá hinu opinbera líkt og á almennum markaði – og hvernig við ætlum að skipta verðmætunum til að jafna byrðarnar og auka lífsgæði allra.
Þeir sem hafa kosið að enduróma málflutning
4
Ákvæði um yfirvinnuskyldu opinberra starfsmanna er íþyngjandi og ósanngjarnt og ósvífið að beita því gegn ljósmæðrum sem eiga í kjaradeilu við ríkið, segir Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB ... þar til kjarasamningur næðist við ríkið.
BSRB telur ákvæðið óþarfa og vill að það verði fellt niður. Elín Björg segir að nú þegar lífeyrisréttindi hafi verið samræmd milli opinbera og almenna markaðarins séu þetta ákvæði eitt af þeim málum sem þurfi að ræða ... við stjórnvöld.
Eins og staðan er núna hvíla ríkari skyldur á opinberum starfsmönnum en starfsmönnum á almennum vinnumarkaði. Þrátt fyrir það eru þeir almennt með lægri laun en starfsmenn í sambærilegum störfum á almenna vinnumarkaðinum
5
háskólasjúkrahús-bráðadeild
hlaut í dag nýsköpunarverðlaunin 2014 í opinberri þjónustu og stjórnsýslu, sem
afhent voru á ráðstefnu á Grand hótel. Verðlaunin voru í dag afhent í þriðja
sinn og að þessu sinni voru yfir 40 verkefni tilnefnd ... ..
Finna má nánari upplýsingar um öll verkefnin sem tilnefnd voru
til nýsköpunarverðlaunanna í ár ásamt öðru fróðlegu efni um nýsköpun í
opinberri þjónustu og stjórnsýslu á vefsíðunni ... starfsmönnum ómetanlegar
upplýsingar yfir sólarhringinn og gera stjórnendum kleift að bregðast við
álagspunktum með markvissari hætti en áður og fylgjast með gæðum í þjónustunni
á mismunandi þjónustustigum. Mælarnir hafa vakið mikla athygli, bæði
innanlands ... ..
Fjögur önnur verkefni fengu sérstakar viðurkenningar fyrir
nýsköpun. Það voru Lögreglustjórinn á Suðurnesjum fyrir „Að halda glugganum
opnum“, Dalvíkurbyggð fyrir „Söguskjóður“, Reykjanesbær fyrir „Framtíðarsýn í
menntamálum“, Þjónustu ... - og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og
daufblinda einstaklinga fyrir „ Þjónusta við blinda og sjónskerta
6
Í vetur hafa ákveðnir stjórnmálamenn og forkólfar hagsmunasamtaka fyrirtækja á almennum markaði, ekki unnt sér hvíldar. Afbökuð orðræða um opinbera starfsmenn hefur einkennt málflutning þeirra og með litríkum spunameistaraæfingum er hamrað ... . Eitt púslið í þessari mynd er að tryggja eftir mætti að opinbera stjórnsýsla og velferðarkerfið okkar allra, verði sem veikast. Í opinberri stjórnsýslu og velferðarkerfi okkar allra er þannig best að láta elda brenna alla daga og þrengja markvisst ... samfélagsins.
Eitt trixið í þessari herferð gegn velferðarsamfélaginu er að telja þjóðinni trú um að opinberir starfsmenn leiði launaþróun í landinu, að þeir njóti bestu launaþróunar á grunni lífskjarasamningsins og nú síðast að opinberir starfsmenn séu ... með hæstu launin á vinnumarkaði. Það eru engin takmörk á því hvað spunameisturum auðvaldsins dettur í hug þegar ráðast skal á þau kerfi, sem leggja grunninn að sameiginlegri velferð okkar. Nú hrópa þeir á torgum að opinbera starfsmenn með háu launin ... vinnumarkaði. En sumir hafa kannski ekki áhuga á bestu upplýsingum.
Opinbert starfsfólk alltaf með lægri regluleg laun .
Þegar launaupplýsingar í nýjustu útgáfu Kjaratölfræðinefndar eru skoðaðar kemur ýmislegt fróðlegt í ljós
7
Lagt er til að aðgerðahópur stjórnvalda um launajafnrétti komi á fót þróunarverkefni um mat á virði starfa og þrói samningaleið um jafnlaunakröfur til að leiðrétta muninn. Þetta kemur fram í skýrslu starfshóps forsætisráðherra um endurmat á störfum kvenna sem lögð hefur verið lögð fram til opin samráðs í Samráðsgátt stjórnvalda.
Hópurinn var skipaður 1. desember 2020 í kjölfar yfirlýsingar ríkisstjórnarinnar í tengslum við gerð kjarasamninga milli ríkis og sveitarfélaga og aðildarféla
8
Veiting nýsköpunarverðlauna og viðurkenninga í opinberri þjónustu og stjórnsýslu 2014 verða veitt á hádegisverðarfundi föstudaginn 24. janúar 2014 kl. 11:45-14:00 á Grand hótel ... . .
Þetta er í þriðja sinn sem verðlaun og viðurkenningar fyrir nýsköpun í opinberri þjónustu og stjórnsýslu. Um 50 tilnefningar bárust til valnefndar. Aðalfyrirlesari er Dr. Marga Pröhl framkvæmdastjóri European Institute of Public Administration (EIPA ... ) sem ræðir aðferðir til að styðja við og styrkja nýsköpun í opinbera geiranum. Stofnunin veitir m.a. Evrópsku nýsköpunarverðlaunin í opinberri þjónustu, en á árinu 2013 voru um 230 verkefni frá 26 ríkjum og stofnunum ESB tilnefnd til verðlaunanna. 15 ... lögreglunnar frá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Þess má geta að bæði verkefnin hafa fengið nýsköpunarverðlaun og viðurkenningu fyrir nýsköpun í opinberri þjónustu og stjórnsýslu árin 2011 og 2012. Forstöðumenn þessara stofnana, Stefán Eiríksson ... nýsköpunarverðlaun og viðurkenningar í opinberri þjónustu og stjórnsýslu. .
Fundarstjóri er Halldór Halldórsson, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga.
Heimasíða
9
kallar á aukna þjónustu og sömuleiðis er aukin krafa um betri þjónustu hins opinbera samfara aukinni velmegun,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB ... Opinberum starfsmönnum sem sinna meðal annars mikilvægri almannaþjónustu hefur fækkað hlutfallslega miðað við mannfjölda á undanförnum árum þrátt fyrir aukningu verkefna og breytta aldurssamsetningu þjóðarinnar. Þetta sýnir úttekt BSRB ... á stöðugildum hjá ríki og sveitarfélögum.
Á 11 ára tímabili fækkaði stöðugildum hjá ríkinu um nærri 1.000 en fjölgaði um rúmlega 1.500 hjá sveitarfélögunum, meðal annars vegna flutnings málefna fatlaðs fólks frá ríki til sveitarfélaga árið 2011. Opinber ... störf voru tæplega 36 þúsund talsins árið 2008 en tæplega 36.600 árið 2017, en nýrri upplýsingar um fjölda stöðugilda hafa ekki verið teknar saman hjá sveitarfélögunum. Þegar tölur Hagstofunnar sem ná til ársins 2019 eru skoðar sést að hlutfall opinberra ... starfa af fjölda heildarstarfa á Íslandi hefur staðið í stað.
Fjölgun opinberra starfsmanna nemur rúmlega 600 stöðugildum á tíu ára tímabili eða 1,5 prósent, en á sama tíma fjölgaði landsmönnum um 10,5 prósent og fjölgun á vinnumarkaði nam um 10
10
-, velferðarkerfi og menntakerfi.
Dæmi um þær aðstæður sem geta komið upp er að færa þurfi þjónustu af starfsstöð, þannig að til dæmis dagþjónustu fatlaðra eða aldraðra verði sinnt í heimaþjónustu, kennslu á menntastofnunum verði sinnt í fjarkennslu ... eða gerðar kröfur um að starfsmenn vinni heiman frá sér. Starfsmenn geta einnig þurft að taka að sér önnur störf en venjulega, svo sem að taka að sér aukin hlutverk varðandi þrif og sóttvarnir eða fara úr sérfræðistörfum í þjónustu- eða afgreiðslustörf ... Ákvæði í frumvarpi um breytingar á lögum um almannavarnir sem leggur borgaralega skyldu á opinbera starfsmenn til að gegna störfum í þágu almannavarna á hættustundu er háð ströngum skilyrðum. Taka þarf tillit til aðstæðna starfsmanna hverju sinni ... ef beita á ákvæðinu að mati BSRB.
Samkvæmt frumvarpinu, sem liggur fyrir Alþingi, verður opinberum aðilum heimilað að fela starfsmönnum tímabundið breyttar starfsskyldur til þess að sinna verkefnum sem hafa forgang á hættustundu.
Frumvarpið ... . Þá kann að vera þörf á því að færa starfsmenn milli starfsstöðva, til dæmis ef mikill fjöldi starfsmanna á einum vinnustað er í sóttkví og leita þarf leiða til að halda almannaþjónustu gangandi. Opinberir aðilar í skilningi frumvarpsins eru ríki
11
; fjölskylduna, heilsuna, menntun og stöðugleika og hversu mikið þessi atriði reiða sig á opinbera þjónustu,“ segir í yfirlýsingunni. Þar segir jafnframt að það dugi ekki að klappa fyrir framlínufólkinu og þakka þeim fyrir. „Klappið hefur ekki leitt ... Heimsfaraldur kórónuveirunnar hefur sýnt fram á mikilvægi opinberra starfsmanna og eytt mýtum á borð við að auðvelt og hagkvæmt sé að einkavæða almannaþjónustu og að ekki sé réttlætanlegt að auka útgjöld í samfélagsleg málefni. Opinberir ... í yfirlýsingu PSI, alþjóðlegra heildarsamtaka opinberra starfsmanna, sem BSRB á aðild að, á alþjóðlegum degi opinberra starfsmanna, sem haldinn er 23. júní ár hvert.
„Í heimsfaraldrinum hefur almenningur endurmetið hvað það er sem skiptir máli ... yfirlýsingu PSI á alþjóðlegum degi opinberra starfsmanna 23. júní 2021 hér
12
starfsmanna sinnir grunnstoðum samfélagsins. Sem dæmi þá manna opinberir starfsmenn lögreglu og slökkvilið, allar heilbrigðisstofnanir landsins, menntastofnanir frá leikskóla og upp í háskóla og sinna allri þeirri þjónustu sem velferðarkerfið veitir. Um 70 ...
Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, ritar grein í Fréttablaðið í dag sem fjallar m.a. um hið neikvæða viðhorf sem víða hefur birst til opinberra starfsmanna að undanförnu. „Niðurrif á störfum opinberra ... hér að neðan.
.
Kaldar kveðjur til opinberra starfsmanna.
Neikvæð viðhorf í garð starfsmanna hins opinbera að undanförnu vekja óneitanlega upp nokkrar ... leiða til að minnka réttindi þessa fólk, gefið er í skyn að þeir sinni ekki störfum sínum sem skyldi og þeim þurfi að fækka enn frekar. .
Yfirgnæfandi meirihluti opinberra ... % starfsmanna hins opinbera eru konur og störf fólksins í almannaþjónustunni er sá grunnur sem við byggjum samfélagsgerð okkar á. Það er hagur heildarinnar að halda úti slíku öryggisneti og það eykur lífsgæði okkar sem þjóðar
13
til .
morgunverðarfundar þriðjudaginn 29. október 2013 kl. 8-10 á Grand hótel Reykjavík undir yfirskriftinni „Nýskipan í opinberum fjármálum : Heildstæð stefnumótun, aukið samráð og nýjar áherslur við framkvæmd fjárlaga ... “..
Nýtt frumvarp um opinber fjármál verður þar til kynningar og umræðu. Sérstaklega verður fjallað um hver áhrifin á rekstrarumhverfi stofnana ríkis og sveitarfélaga verða. Fundurinn er sérstaklega hugsaður fyrir stjórnendur hjá ríki og sveitarfélögum ... um fjárreiður ríkisins. Nýtt frumvarp um opinber fjármál - kynning.. .
2. Karl Björnsson, framkvæmdastjóri Sambands íslenskra sveitarfélaga. Hver verða áhrifin á sveitarfélögin í landinu?. .
3. Ólafur ... Hjálmarsson, hagstofustjóri. Breytt vinnulag við fjárlagagerð og framkvæmd fjárlaga. Hvað þýðir það fyrir stjórnendur hjá hinu opinbera?. .
4. Gunnar Hall, fjársýslustjóri. Ný framsetning reikningsskila - betri
14
að blöskra þessi stanslausi áróður sem talsmenn samtaka atvinnurekenda láta dynja á opinberum starfsmönnum. Áróður sem dynur daginn út og daginn inn á starfsfólki sem helgar störf sín þjónustu við fólkið í landinu. Þetta starfsfólk veitir okkur hinum ... atvinnurekenda kvartar yfir því að fyrirtækin geti ekki keppt við hið opinbera um hæft starfsfólk.
Það hefði vissulega verið áhugavert að sjá einhver dæmi um þau fyrirtæki sem eiga í þessum hræðilegu erfiðleikum. Þar sem þau dæmi vantar verðum við hin ... að einkenndist öðru fremur af heimsfaraldri kórónuveirunnar, fækkaði starfsfólki á almenna markaðnum á sama tíma og starfsfólki í opinbera geiranum fjölgaði. Það er eiginlega varla fréttnæmt að tína það til, enda augljóst að faraldurinn hefur farið illa ... . Þá sköpuðu ríki og sveitarfélög tímabundin störf til að bregðast við mesta atvinnuleysinu.
Nú ber hins vegar svo við að talsmaður atvinnurekenda segir erfitt að ná starfsfólki til baka. Svona í ljósi góðra launa og annarra kjara hjá hinu opinbera ... grunnþjónustu, ber uppi velferðarkerfið og gætir almannaöryggis. Það er með öllu óskiljanlegt að þeir sem tjá sig opinberlega fyrir hönd atvinnurekenda í þessu landi ekki bara líti framhjá framlagi opinberra starfsmanna í heimsfaraldrinum heldur finni
15
Þriðja vika verkfallsaðgerða BSRB hefst á morgun en lítið hefur þokast í kjaradeilu bandalagsins við Samband íslenskra sveitarfélaga..
Um Hvítasunnuhelgina lögðu félagsmenn Kjalar, aðildarfélags BSRB, niður störf í tuttugu sundlaugum og íþróttamiðstöðvum í átta sveitarfélögum. Félag
16
ekki jafn afgerandi er meirihluti landsmanna, um 54,3%, þeirrar skoðunar að slík starfsemi eigi fyrst og fremst að vera rekin af hinu opinbera. Um þriðjungur, 34,1% vill að einkaaðilar og hið opinbera komi jafnt að því að veita þjónustuna. Einungis 11,6 ... Tveir þriðju hlutar landsmanna vilja að starfsemi tannlækna sem sinna börnum sé fyrst og fremst rekin af hinu opinbera. Meira en helmingur vill að sama gildi um tannlækningar fullorðinna. Þetta kemur fram í rannsókn Rúnars Vilhjálmssonar ... eru afar afgerandi þegar kemur að tannlækningum barna. Alls vilja 66,6% landsmanna að sú starfsemi sé fyrst og fremst rekin af hinu opinbera. Um 24,9% telja að best sé að tannlækningum barna sé sinnt jafnt af einkaaðilum og hinu opinbera, en aðeins 7,5% telja
17
Mikilvægur munur er á skipuðum embættismönnum og öðrum opinberum starfsmönnum. Ýmsar reglur gilda um embættismenn sem ekki eiga við um aðra opinbera starfsmenn, til dæmis hvað varðar skipun í embætti og skipunartíma.
Embættismenn njóta ... ákveðinnar sérstöðu samkvæmt lögum um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins. Þannig má segja að þeir njóti nokkru meira öryggis í starfi og um þá gilda ákveðnar reglur sem gilda almennt ekki um opinbera starfsmenn. Í lögunum er upptalning ... ekki fyrir hendi þegar aðrir opinberir starfsmenn sæta niðurlagningu starfs nema þeir hafi verið ráðnir til starfa fyrir árið 1996. Ef embættismaður hefur sinnt starfinu skemur en 15 ár skal hann halda óbreyttum launakjörum í sex mánuði en hafi hann sinnt
18
Samningaviðræður opinberra starfsmanna við ríkið hafa nú staðið yfir í rúmt hálft ár. Á þessu hálfa ári hefur nánast enginn árangur náðst. Því hafa opinberir starfsmenn vísað málinu til ríkissáttasemjara til að freista þess að ná einhverri ... voru afar jákvæðar en sá árangur virðist ekki hafa skilað sér inn í viðræðurnar.
Í öðru lagi var krafa okkar um jöfnun launa milli opinberra og almenna vinnumarkaðarins. Árið 2016 var gerður samningur milli opinberra starfsmanna, ríkisvaldsins og Sambands ... íslenskra sveitarfélaga um jöfnun lífeyrisréttinda milli opinbera og almenna vinnumarkaðarins. Samningurinn var algjör tímamótasamningur því aldrei fyrr hafa svo stór og mikilvæg kjör launafólks verið samræmd milli markaða. Í samningnum var ákvæði ... um að launakjör yrðu einnig jöfnuð enda hafa kannanir sýnt að það sé um 16 til 20 prósent launamunur milli opinberra starfsmanna og starfsmanna á almennum markaði, opinberum starfsmönnum í óhag. Muninn átti að leiðrétta á næstu 6 til 10 árum samkvæmt samningnum ... að gera sér það ljóst að opinberir starfsmenn munu ekki ganga frá samningum án þess að frá þessu máli verði gengið.
Þriðja stóra málið sem við höfum lagt áherslu á er útfærsla launaþróunartryggingarinnar eða launaskriðstryggingarinnar eins
19
Óleiðréttur launamunur kynjanna á Íslandi var 18,3% árið 2014 og hefur minnkað frá fyrra ári úr 19,9%. Munurinn var 19,9% á almennum vinnumarkaði en 13,2% hjá opinberum starfsmönnum, þar af var munurinn 14,1% hjá ríki og 6,7 ... - og félagsþjónustu 7,4%. Launamunur minnkar nokkuð frá fyrra ári í þeim atvinnugreinum sem opinber rekstur er mestur, það er í opinberri stjórnsýslu, fræðslustarfsemi og heilbrigðis- og félagsþjónustu. .
.
20
Aðrar reglur gilda um uppsagnir opinberra starfsmanna en starfsmanna á almennum vinnumarkaði. Almennt má segja að ef uppsögnin er ekki liður í hagræðingaraðgerðum þarf fyrst að áminna starfsmanninn og gefa viðkomandi kost á að bæta ráð sitt áður ... en til uppsagnar kemur.
Reglur um áminningarferli opinberra starfsmanna má finna bæði í lögum um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins og kjarasamningum starfsmanna sveitarfélaga. Þar segir að hafi starfsmaður sýnt í starfi sínu óstundvísi eða aðra