1
Formaður BSRB fór yfir staðreyndir um opinber störf, meinta fjölgun og launaþróun í Sprengisandi helgarinnar. Í þættinum ræðir hún við Guðrúnu Hafsteinsdóttur, formann efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis ... tölur Kjaratölfræðinefndar þar sem allir aðilar vinnamarkaðins og stjórnvöld sitja við borðið, tölur frá Fjármálaráðuneytinu eða Hagstofu Íslands þá sýna þær allar það sama að það hefur ekki orðið fjölgun opinberra starfa umfram fólksfjölgun og öldrun ... þjóðar. Nema síður sé. Veikindafjarvera er mun meiri á opinbera markaðnum en á einkamarkaði vegna þess álags sem störfin fela í sér, í heilbrigðisþjónustunni erum við starfsstéttir eins og sjúkraliða, hjúkrunarfræðnga og lækna sem hafa mörg hugsað sér ... og tilvonandi ráðherra, sem sagði nýverið á opnum fundi að það versta við að verða þingkona væri að verða um leið opinber starfsmaður - upp á aðra komin. Sonja Ýr svarar henni fullum hálsi eins og henni einni er lagið ... opinbera eru heilbrigðiskerfið og menntakerfið okkar og skapa okkur svo sannarlega verðmæti. Nú hefur verið talað um að Guðrún taki mögulega við dómsmálaráðuneytinu og þar heyra undir stéttir eins og lögreglan, fangaverðir, almannavarnirnar, dómskerfið líka
2
atvinnurekenda hafa kosið að líta fram hjá þessum staðreyndum. Þess í stað mæta fulltrúar þeirra í hvert viðtalið eftir öðru og lýsa yfir óhóflegri fjölgun opinberra starfa og staðhæfa að laun á hinum opinbera markaði séu orðin sambærileg og á einkamarkaði ... frá Fjármálaráðuneytinu í desember s.l. Þrátt fyrir aukið álag hefur opinberum störfum þannig ekki fjölgað miðað við höfðatölu – það þýðir einfaldlega meira álag á opinbert starfsfólk og verri þjónusta fyrir almenning.
Skýrslur ... eru í meirihluta og þær vinna flestar hjá hinu opinbera. Þegar rætt er um opinbera starfsmenn verður að hafa í huga að 2/3 hluti þeirra eru konur.
Áróður fjármagnseigenda. . Samtök atvinnulífsins, Viðskiptaráð og nú síðast Félag ... hvort við sem samfélag ætlum að viðurkenna að verðmætasköpun á sér einnig stað hjá hinu opinbera líkt og á almennum markaði – og hvernig við ætlum að skipta verðmætunum til að jafna byrðarnar og auka lífsgæði allra.
Þeir sem hafa kosið ... , Hagstofunnar eða BSRB sem eru stærstu samtök launafólks á opinberum vinnumarkaði.
Um fjölda opinberra starfsmanna og laun.
Það er sannarlega rétt
3
Störfum fjölgar þegar þjóðinni fjölgar.
Önnur hlið á starfsumhverfi opinberra starfsmanna sem haldið hefur vöku fyrir ýmsum forkólfum atvinnulífsins, er fjöldi ríkisstarfsmanna. Ein þráhyggjan sem tuggin hefur verið er að ríkið stefni ... . Á upplýsingasíðu stjórnvalda um opinber umsvif koma fram gagnlegar upplýsingar sem hæglega geta frætt þau sem vilja vita hver sé fjölgun eða fækkun opinberra starfsmanna og hlutfall launakostnaðar vegna starfa þeirra (opinberumsvif.is ... ).
.
.
Í töflunni sjáum við þróun á heildargjöldum hins opinbera vegna launa opinberra starfsmanna. Flestir sem í þessum hópi eru starfa í velferðar-, mennta- og heilbrigðisgeiranum. Einnig getur verið fróðlegt fyrir áhugasama að skoða þróun í fjölda stöðugilda hjá ... Í vetur hafa ákveðnir stjórnmálamenn og forkólfar hagsmunasamtaka fyrirtækja á almennum markaði, ekki unnt sér hvíldar. Afbökuð orðræða um opinbera starfsmenn hefur einkennt málflutning þeirra og með litríkum spunameistaraæfingum er hamrað ... . Eitt púslið í þessari mynd er að tryggja eftir mætti að opinbera stjórnsýsla og velferðarkerfið okkar allra, verði sem veikast. Í opinberri stjórnsýslu og velferðarkerfi okkar allra er þannig best að láta elda brenna alla daga og þrengja markvisst
4
störf voru tæplega 36 þúsund talsins árið 2008 en tæplega 36.600 árið 2017, en nýrri upplýsingar um fjölda stöðugilda hafa ekki verið teknar saman hjá sveitarfélögunum. Þegar tölur Hagstofunnar sem ná til ársins 2019 eru skoðar sést að hlutfall opinberra ... starfa af fjölda heildarstarfa á Íslandi hefur staðið í stað.
Fjölgun opinberra starfsmanna nemur rúmlega 600 stöðugildum á tíu ára tímabili eða 1,5 prósent, en á sama tíma fjölgaði landsmönnum um 10,5 prósent og fjölgun á vinnumarkaði nam um 10.
Til að hafa samanburðinn hér að ofan sem réttastan er miðað við stöðugildi en ekki störf. Mun fleiri einstaklingar sinntu þessum störfum enda fjölmargir starfsmenn hjá hinu opinbera í hlutastörfum. Það á sérstaklega við um fjölmennar kvennastéttir í vaktavinnu ... þar sem vinnutíminn og álag í starfi hefur leitt til þess að starfsfólkið treystir sér ekki til að vera í fullu starfi.
Ýmsir sem talað hafa fjálglega um fjölgun opinberra starfsmanna hafa vísað í tölur Hagstofunnar, og þá litið til þeirra sem starfa ... í opinberri stjórnsýslu, fræðslustarfsemi og heilbrigðis- og félagsþjónustu. Sé rýnt í þær tölur má sjá að hlutfall opinberra starfa af fjölda heildarstarfa á Íslandi hefur staðið í stað frá 2008 til 2019 og verið um 29 prósent. Enn fremur tekur BSRB undir
5
við stjórnvöld.
Eins og staðan er núna hvíla ríkari skyldur á opinberum starfsmönnum en starfsmönnum á almennum vinnumarkaði. Þrátt fyrir það eru þeir almennt með lægri laun en starfsmenn í sambærilegum störfum á almenna vinnumarkaðinum ... Ákvæði um yfirvinnuskyldu opinberra starfsmanna er íþyngjandi og ósanngjarnt og ósvífið að beita því gegn ljósmæðrum sem eiga í kjaradeilu við ríkið, segir Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB ... þar til kjarasamningur næðist við ríkið.
BSRB telur ákvæðið óþarfa og vill að það verði fellt niður. Elín Björg segir að nú þegar lífeyrisréttindi hafi verið samræmd milli opinbera og almenna markaðarins séu þetta ákvæði eitt af þeim málum sem þurfi að ræða ... , í viðtali við Morgunblaðið í dag.
Í lögum um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins er ákvæði um að starfsmenn eigi að vinna þá yfirvinnu sem forstöðumaður telur nauðsynlega, en þó ekki meira en átta stundir á viku miðað við fullt starf
6
út. Starfsfólk almannaþjónustunnar vinnur mikilvæg störf um land allt og er undirstaða þess samfélags sem við búum í. Opinberir starfsmenn veita okkur umönnun og hjúkrun, gæta öryggis okkar, mennta og gæta barnanna okkar og sinna allri grunnþjónustu samfélagsins ... ..
Almannaþjónusta á samfélagslegum grunni þar sem allir eiga jafnan rétt, óháð efnahag, er ein helsta forsenda framfara. Styðjum við og verum erum stolt af því fólki sem þjónar okkur í fjölbreyttum störfum hjá hinum opinbera. Án þess starfsfólks væri samfélag okkar ... . Öflug almannaþjónusta stuðlar öðru fremur að auknu jafnrétti, öryggi og réttlátara samfélagi..
Um leið er öll skerðing á opinberri þjónustu skerðing á lífsgæðum allra sem í landinu ... búa. BSRB minnir á að án vel mannaðrar opinberar þjónustu horfum við upp á gjörbreytt samfélag. Almannaþjónustan er grunnstoðin sem samfélagsgerð okkar hvílir á og það er hagur okkar allra að grunnstoðir samfélagsins séu sterkbyggðar ...
Undanfarið hefur BSRB vakið athygli á þeim fjölbreyttu störfum sem félagsmenn bandalagsins sinna
7
Lagt er til að aðgerðahópur stjórnvalda um launajafnrétti komi á fót þróunarverkefni um mat á virði starfa og þrói samningaleið um jafnlaunakröfur til að leiðrétta muninn. Þetta kemur fram í skýrslu starfshóps forsætisráðherra um endurmat ... á störfum kvenna sem lögð hefur verið lögð fram til opin samráðs í Samráðsgátt stjórnvalda.
Hópurinn var skipaður 1. desember 2020 í kjölfar yfirlýsingar ríkisstjórnarinnar í tengslum við gerð kjarasamninga milli ríkis og sveitarfélaga ... og aðildarfélaga BSRB í mars 2020. Þar lýsti ríkisstjórnin því yfir að sett yrði af stað vinna við endurmat á störfum kvenna og starfshópi yrði falið að leggja fram tillögur að aðgerðum til að útrýma launamun sem stafar af kynskiptum vinnumarkaði. Aðgerðirnar ... skyldu hafa að leiðarljósi að leiðrétta kerfisbundið vanmat á störfum þar sem konur eru í meirihluta. Í starfshópnum áttu sæti fulltrúar frá forsætisráðuneyti, fjármála- og efnahagsráðuneyti, félagsmálaráðuneyti, Sambandi íslenskra sveitarfélaga ... ekki til þess að leiðrétta launamun sem stafar af kynbundinni skiptingu vinnumarkaðar í störf og atvinnugreinar sem skýrir að miklu leyti þann launamun sem enn er til staðar, líkt og launarannsókn Hagstofu Íslands sem birt var í dag staðfestir
8
BSRB mun næstu daga minna á mikilvægi opinberra starfa fyrir samfélag okkar með auglýsingum bæði á netinu og í dagblöðum. Undanfarin ár hefur mikill niðurskurður orðið á opinberri þjónustu sem hefur skert ... til þess að almenningur taki þátt í að hvetja stjórnvöld til að efla almannaþjónustuna og styðja við hana. Það fólk sem þjónar okkur í fjölbreyttum störfum hjá hinu opinbera er stolt af störfum sínum og án þeirra væri samfélag okkar allt annað..
... á að öflug almannaþjónusta stuðlar að jafnrétti, öryggi og réttlátara samfélagi. Skerðing opinberrar þjónustu er skerðing á lífsgæðum allra sem í landinu búa. Án vel mannaðrar opinberrar þjónustu horfum við upp á gjörbreytt samfélag. Það er þess vegna hagur
9
Verkalýðshreyfingin lætur ekki sitt eftir liggja í loftslagsmálunum. Víða um heim hafa nauðsynlegar aðgerðir áhrif á lífskjör launafólks og störf þeirra. Því skiptir miklu máli að verkalýðshreyfingin sé höfð með í ráðum þegar verið er að móta ... “.
Evrópska verkalýðssambandið, ETUC, sem BSRB á aðild að, styður áform í loftslagsmálum. Sambandið telur mikilvægt sé að bregðast hratt við því augljóslega fyrirfinnist engin störf á dauðri jörð. Samtímis verði breytingarnar að gerast með sanngirni ... kolefnishlutleysi árið 2050 náist. Auka þurfi fjármagn til fjárfestinga sem miði að samdrætti í losun og búi til ný og góð störf til frambúðar.
ETUC bendir á að loftslagsvandinn sé hnattrænn og því þurfi að gæta að sanngjarnri byrði á heimsvísu í öllum
10
Undirbúningur vegna yfirvofandi verkfalls er í fullum gangi hjá aðildarfélögum BSRB samhliða kjarasamningsviðræðum. Eitt af því sem þarf að huga að eru undanþágunefndir. Störf félagsmanna á undanþágulista eiga einungis að taka til „nauðsynlegustu ... í verkfalli, tímabundið til vinnu í þeim tilgangi að afstýra neyðarástandi. Undanþágunefnd ákveður hverjir skulu kvaddir til starfa, en í nefndinni er einn fulltrúi tilnefndur af stéttarfélagi og annar af viðsemjenda. Aðildarfélög BSRB eru nú að ganga ... frá því hverjir sitja í nefndunum. Tekið verður við umsóknum rafrænt og verða umsóknareyðublöð birt þegar nær dregur yfirvofandi verkfalli.
Undanþágunefndir hefja ekki störf fyrr en ljóst er að verkfall brestur á, ennþá eru samningaviðræður í gangi
11
ákveðinnar sérstöðu samkvæmt lögum um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins. Þannig má segja að þeir njóti nokkru meira öryggis í starfi og um þá gilda ákveðnar reglur sem gilda almennt ekki um opinbera starfsmenn. Í lögunum er upptalning á því hverjir ... hendi þegar aðrir opinberir starfsmenn sæta niðurlagningu starfs nema þeir hafi verið ráðnir til starfa fyrir árið 1996. Ef embættismaður hefur sinnt starfinu skemur en 15 ár skal hann halda óbreyttum launakjörum í sex mánuði en hafi hann sinnt ... Mikilvægur munur er á skipuðum embættismönnum og öðrum opinberum starfsmönnum. Ýmsar reglur gilda um embættismenn sem ekki eiga við um aðra opinbera starfsmenn, til dæmis hvað varðar skipun í embætti og skipunartíma.
Embættismenn njóta ... af störfum.
Sérstök nefnd rannsakar meintar misfellur.
Stjórnvald getur veitt embættismanni lausn um stundarsakir ef ástæða er talin til, til dæmis fyrir meintar misfellur í starfi. Við þær aðstæður skal málið rannsakað af sérstakri nefnd
12
Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, ritar grein í Fréttablaðið í dag sem fjallar m.a. um hið neikvæða viðhorf sem víða hefur birst til opinberra starfsmanna að undanförnu. „Niðurrif á störfum opinberra ... leiða til að minnka réttindi þessa fólk, gefið er í skyn að þeir sinni ekki störfum sínum sem skyldi og þeim þurfi að fækka enn frekar. .
Yfirgnæfandi meirihluti opinberra ... % starfsmanna hins opinbera eru konur og störf fólksins í almannaþjónustunni er sá grunnur sem við byggjum samfélagsgerð okkar á. Það er hagur heildarinnar að halda úti slíku öryggisneti og það eykur lífsgæði okkar sem þjóðar ... ..
Niðurrif á störfum opinberra starfsmanna er þess vegna í raun niðurrif á okkar samfélagsgerð sem fram til þessa hefur byggst upp á jöfnum rétti allra til menntunar, heilbrigðisþjónustu og mannlegrar reisnar. Við megum ekki fjarlægjast hugsjónina um jöfnuð ... hér að neðan.
.
Kaldar kveðjur til opinberra starfsmanna.
Neikvæð viðhorf í garð starfsmanna hins opinbera að undanförnu vekja óneitanlega upp nokkrar
13
að auknum sýnileika þess í opinberri umræðu. Viðkomandi þarf einnig að halda utan um ritstjórn á útgefnu efni, skipuleggja viðburði og hafa umsjón með fjölmiðlasamskiptum. Þá veitir kynningarfulltrúi stjórnendum og fulltrúum aðildarfélaga ráðgjöf um miðlun ... BSRB hefur auglýst tvö laus störf á skrifstofu bandalagsins laus til umsóknar. Um er að ræða nýja stöðu hagfræðings og stöðu kynningarfulltrúa.
Hagfræðingurinn mun annast greiningar á velsæld og efnahagsmálum og safna saman upplýsingum um ... til að tjá sig í ræðu og riti. Umsóknarfrestur um stöðuna er til og með 20. febrúar. Nýr hagfræðingur mun starfa við hlið hagfræðings sem þegar starfar á skrifstofu BSRB.
Kynningarfulltrúi BSRB ber ábyrgð á kynningarmálum bandalagsins og stuðlar ....
Sótt er um bæði störfin á alfred.is þar sem einnig má finna nánari upplýsingar. Umsóknum þarf að fylgja starfsferilsskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir áhuga á starfsemi BSRB og hvernig umsækjandinn uppfyllir þær hæfniskröfur
14
Þá sköpuðu ríki og sveitarfélög tímabundin störf til að bregðast við mesta atvinnuleysinu.
Nú ber hins vegar svo við að talsmaður atvinnurekenda segir erfitt að ná starfsfólki til baka. Svona í ljósi góðra launa og annarra kjara hjá hinu opinbera ... þessi stanslausi áróður sem talsmenn samtaka atvinnurekenda láta dynja á opinberum starfsmönnum. Áróður sem dynur daginn út og daginn inn á starfsfólki sem helgar störf sín þjónustu við fólkið í landinu. Þetta starfsfólk veitir okkur hinum grunnþjónustu ... atvinnurekenda kvartar yfir því að fyrirtækin geti ekki keppt við hið opinbera um hæft starfsfólk.
Það hefði vissulega verið áhugavert að sjá einhver dæmi um þau fyrirtæki sem eiga í þessum hræðilegu erfiðleikum. Þar sem þau dæmi vantar verðum við hin ... að einkenndist öðru fremur af heimsfaraldri kórónuveirunnar, fækkaði starfsfólki á almenna markaðnum á sama tíma og starfsfólki í opinbera geiranum fjölgaði. Það er eiginlega varla fréttnæmt að tína það til, enda augljóst að faraldurinn hefur farið illa ... , ber uppi velferðarkerfið og gætir almannaöryggis. Það er með öllu óskiljanlegt að þeir sem tjá sig opinberlega fyrir hönd atvinnurekenda í þessu landi ekki bara líti framhjá framlagi opinberra starfsmanna í heimsfaraldrinum heldur finni sér ítrekað
15
Ákvæði í frumvarpi um breytingar á lögum um almannavarnir sem leggur borgaralega skyldu á opinbera starfsmenn til að gegna störfum í þágu almannavarna á hættustundu er háð ströngum skilyrðum. Taka þarf tillit til aðstæðna starfsmanna hverju sinni ... ef beita á ákvæðinu að mati BSRB.
Samkvæmt frumvarpinu, sem liggur fyrir Alþingi, verður opinberum aðilum heimilað að fela starfsmönnum tímabundið breyttar starfsskyldur til þess að sinna verkefnum sem hafa forgang á hættustundu.
Frumvarpið ... . Þá kann að vera þörf á því að færa starfsmenn milli starfsstöðva, til dæmis ef mikill fjöldi starfsmanna á einum vinnustað er í sóttkví og leita þarf leiða til að halda almannaþjónustu gangandi. Opinberir aðilar í skilningi frumvarpsins eru ríki, sveitarfélög ... eða gerðar kröfur um að starfsmenn vinni heiman frá sér. Starfsmenn geta einnig þurft að taka að sér önnur störf en venjulega, svo sem að taka að sér aukin hlutverk varðandi þrif og sóttvarnir eða fara úr sérfræðistörfum í þjónustu- eða afgreiðslustörf ... til að forða smithættu eða halda uppi almannaþjónustu. Þá er alveg skýrt að laun starfsmanna eiga ekki að skerðast og ef farið er í hærra launað starf eða yfirvinna unnin eiga laun að hækka til samræmis
16
hafa raunfærnimati á síðustu tíu árum starfa hjá hinu opinbera þrátt fyrir að um fimmtungur vinnuaflsins starfi hjá ríki og sveitarfélögum. Haukur sagði ekki skýrt hvað valdi þessu en velti upp möguleikum á borð við skort á stefnu hjá stéttarfélögum, launakerfi ... opinberra starfsmanna og samsetningu hópsins.
Fjallað var um raunfærnimat, fagháskólanám og áherslur BSRB og aðildarfélaga bandalagsins á Menntadegi BSRB, sem haldinn var þriðjudaginn 20. mars 2018. Nánar verður sagt frá umræðum um raunfærnimat á vef ... hafi í kjölfarið aflað sér reynslu og þekkingar í gegnum störf sín.
Tilgangurinn er að gera hæfni og færni sýnilega með því að meta hana með aðferðafræði sem tekur mið af þörfum einstaklingsins. Haukur sagði það algerlega skýrt að ekki væri ... sjálfsálit, sterkari staða á vinnumarkaði, aukin lífsgæði og möguleikar á þróun í starfi. Fyrirtækin njóti einnig góðs af þar sem þau fáu hæfara starfsfólk og nái frekar að halda í það. Þjóðfélagið í heild fái svo færara vinnuafl og lengri starfsæfi
17
opinberra starfsmanna af öllum landsmönnum á vinnumarkaði hefur hlutfallið hækkað síðustu tvö ár vegna aukins atvinnuleysis á almenna vinnumarkaðinum af völdum heimsfaraldursins.
Á myndinni hér að neðan má sjá þá sem starfa í þessum greinum ... Fjöldi opinberra starfsmanna hefur haldist í hendur við fjölgun þjóðarinnar undanfarin ár og er hlutfallslega svipaður nú og hann hefur verið rúman áratug samkvæmt tölum frá Hagstofu Íslands.
Þegar fjöldi opinberra starfsmanna er skoðaður ... sem hlutfall af heildarmannfjölda á Íslandi. Breytingarnar yfir þetta tímabili eru nánast engar, það er nánast jafn margir opinberir starfsmenn að baki hverjum Íslendingi á árunum 2008 til 2020. Sú litla aukning sem sjá má í heilbrigðisþjónustu árið 2020, úr ... 5,3 í 5,6 prósent, skýrist fyrst og fremst af heimsfaraldrinum. Þá varð nokkur aukning í opinberri stjórnsýslu árið 2018, úr 2,0 í 2,4 prósent, en lítil breyting orðið síðan þá. Hlutfallið í fræðslustarfsemi hefur eitthvað sveiflast en hefur verið ....
.
.
.
Almennt er ekki að sjá að miklar breytingar hafi verið á því hve hátt hlutfall starfar innan þeirra atvinnugreina sem skilgreina má sem opinberar greinar á árunum 2008 til 2020, eins og sjá má á myndinni hér að neðan. Hlutfallið hækkar nokkuð árið 2009
18
launasetning opinberra starfsmanna sé sanngjörn eða eðlileg með hliðsjón af þeim kröfum sem störfin gera til starfsmanna né mikilvægi framlags þeirra til verðmætasköpunar.
Það verður að hafa í huga að launamunur á milli almenna og opinbera ... sem starfa hjá sveitarfélögum 1,5 prósent launaauka vegna svokallaðrar launaþróunartryggingar í apríl 2019. Um hana var samið 2015 til að tryggja að launaþróun starfsfólks á opinberum vinnumarkaði myndi ekki dragast aftur úr launaþróun á almennum vinnumarkaði ... Þó að ágætis árangur hafi náðst í kjarasamningum aðildarfélaga BSRB vorið 2020 er langt því frá að hið opinbera sé farið að leiða launaþróun í landinu eins og ýmsir hafa haldið fram undanfarið. Hið rétta í málinu er að Lífskjarasamningurinn ... , sem gerður var á almenna markaðinum, leiddi launaþróunina. Opinberu félögin sömdu í kjölfar hans og um sambærilegar launahækkanir.
Mikið hefur verið skrifað um nýbirtar upplýsingar um þróun launavísitölu frá 2019. Réttilega hefur verið bent ... á að hlutfallslegar launahækkanir opinberra starfsmanna hafi verið meiri heldur en starfsfólks á almenna vinnumarkaðnum. Líkt og gjarnan er þegar allt kapp er lagt á að mála tiltekna mynd er alfarið sleppt að benda á hið augljósa í þessu, að launahækkanirnar eru
19
háskólasjúkrahús-bráðadeild
hlaut í dag nýsköpunarverðlaunin 2014 í opinberri þjónustu og stjórnsýslu, sem
afhent voru á ráðstefnu á Grand hótel. Verðlaunin voru í dag afhent í þriðja
sinn og að þessu sinni voru yfir 40 verkefni tilnefnd ... “..
Á ráðstefnunni fjallaði dr. Marga Pröhl framkvæmdastjóri
European Institute of Public Administration (EIPA) í Hollandi um hvernig hægt
væri að efla og hvetja til nýsköpunar í opinbera geiranum. Dr. Hilmar Bragi
Janusson forseti Verkfræði- og náttúruvísindasviðs ... Háskóla Íslands og
fyrrverandi framkvæmdastjóri vöruþróunar og rannsóknastarfs hjá Össuri hf.
flutti erindi um hvernig nýsköpun í opinberum rekstri nýtist til aukinnar
skilvirkni í starfsemi stofnana. Að lokum fjölluðu Stefán Eiríksson
lögreglustjóri ... ..
Finna má nánari upplýsingar um öll verkefnin sem tilnefnd voru
til nýsköpunarverðlaunanna í ár ásamt öðru fróðlegu efni um nýsköpun í
opinberri þjónustu og stjórnsýslu á vefsíðunni
20
Veiting nýsköpunarverðlauna og viðurkenninga í opinberri þjónustu og stjórnsýslu 2014 verða veitt á hádegisverðarfundi föstudaginn 24. janúar 2014 kl. 11:45-14:00 á Grand hótel ... . .
Þetta er í þriðja sinn sem verðlaun og viðurkenningar fyrir nýsköpun í opinberri þjónustu og stjórnsýslu. Um 50 tilnefningar bárust til valnefndar. Aðalfyrirlesari er Dr. Marga Pröhl framkvæmdastjóri European Institute of Public Administration ... (EIPA) sem ræðir aðferðir til að styðja við og styrkja nýsköpun í opinbera geiranum. Stofnunin veitir m.a. Evrópsku nýsköpunarverðlaunin í opinberri þjónustu, en á árinu 2013 voru um 230 verkefni frá 26 ríkjum og stofnunum ESB tilnefnd ... og Samfélagsmiðlar lögreglunnar frá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Þess má geta að bæði verkefnin hafa fengið nýsköpunarverðlaun og viðurkenningu fyrir nýsköpun í opinberri þjónustu og stjórnsýslu árin 2011 og 2012. Forstöðumenn þessara stofnana ... . Hilmar Bragi Janusson forseti Verkfræði- og náttúruvísindasviðs Háskóla Íslands og fv. framkvæmdastjóri vöruþróunar og rannsóknastarfs hjá Össuri hf. flytja erindi um hvernig nýsköpun í opinberum rekstri nýtist til aukinnar skilvirkni í starfsemi