1
Niðurstaða liggur nú fyrir í nafnasamkeppni BSRB og ASÍ um nafn á nýrri rannsóknarstofnun í vinnumarkaðsfræðum. Það var samdóma álit dómnefndar að tillaga Elínar Mörtu Ásgeirsdóttur, Varða – rannsóknastofnun vinnumarkaðarins, væri sú besta enda ... lýsandi fyrir leitina að þekkingu sem er einmitt tilgangur hinnar nýju stofnunar.
Óskað var eftir nafni sem væri þjált og gæfi stofnuninni jákvæða ímynd og uppfyllir Varða vel þær óskir. Elín Marta hlýtur 50.000 króna peningaverðlaun fyrir
2
stofnuðu seint á síðasta ári.
Starfsmaður Vörðu mun fá það hlutverk að leggja drög að og stýra rannsóknarverkefnum á sviði vinnumarkaðsmála og leiða saman fólk til þekkingaröflunar um málefni sem varða launafólk. Þá verður hlutverk starfsmannsins ... Frestur til að sækja um starf hjá framkvæmdastjóra hjá Vörðu – rannsóknarstofnun vinnumarkaðarins rennur út miðvikudaginn 15. janúar næstkomandi. Leitað er að öflugum starfskrafti til að stýra og móta starf þessarar nýju stofnunar sem BSRB og ASÍ ....
Auglýsing um starf framkvæmdastjóra Vörðu – rannsóknarstofnunar vinnumarkaðarins
3
Kristín Heba Gísladóttir hefur verið ráðin í starf framkvæmdastjóra Vörðu – rannsóknastofnunar vinnumarkaðarins. Kristín Heba er með BA-gráðu í sálfræði frá Háskólanum á Akureyri og meistarapróf í auðlindafræði frá sama skóla.
Undanfarin ... sem stundakennari við Háskólann á Akureyri frá árinu 2012.
„Ég hlakka til að hefja störf, kynnast fólkinu í hreyfingunni og takast á við öll þau spennandi verkefni sem framundan eru hjá Vörðu með það að markmiði að bæta kjör og lífsgæði launafólks“ segir ... Kristín Heba um nýja starfið.
Alþýðusamband Íslands og BSRB stofnaðu Vörðu – rannsóknarstofnun í vinnumarkaðarins í október 2019 til að efla rannsóknir á sviði vinnumarkaðar, félags- og efnahagsmála. Stofnuninni er ætlað að dýpka umræðuna um kaup
4
þar sem niðurstöðurnar voru kynntar.
Varða lagði nýverið könnun fyrir félaga í aðildarfélögum Alþýðusambands Íslands og BSRB þar sem spurt var um stöðu launafólks og atvinnulausra. Ákveðið var að ráðast í gerð könnunarinnar meðal annars vegna þeirra miklu ... Um fjórðungur launafólks á erfitt með að ná endum saman samkvæmt nýrri könnun Vörðu – rannsóknastofnunar vinnumarkaðarins. Erfiðleikarnir eru mestir hjá atvinnulausum og innflytjendum, eins og fram kom á veffundi nú í hádeginu ... hjálparsamtaka eða fá mataraðstoð.
Erfiðleikarnir miklir meðal innflytjenda.
Atvinnuleysi er mun hærra meðal innflytjenda en innfæddra, um 24 prósent samanborið við 15,2 prósent samkvæmt tölum Vinnumálastofnunar sem vitnað er til í skýrslu Vörðu ... efnahagslegan skort og hafa í meira mæli þurft að þiggja matar- og/eða fjárhagsaðstoð.
Í könnun Vörðu var einnig spurt um andlega og líkamlega heilsu. Niðurstöðurnar sýna að andleg og líkamleg heilsa atvinnulausra er verri en þeirra sem eru í vinnu ... eigi erfitt með að láta enda ná saman.
Hægt er að kynna sér niðurstöður könnunar Vörðu í heild sinni í meðfylgjandi
5
Varða – rannsóknarstofnun vinnumarkaðarins hefur hlotið styrk úr Vísindasjóði Orkuveitu Reykjavíkur, VOR til að framkvæma rannsókn á stöðu foreldra á Íslandi með tilliti til möguleika þeirra til að samræma fjölskyldu- og atvinnulíf ... hvað varðar þann tíma sem þau eyða í ólaunuð störf á heimilinu líkt og umönnun barna. Jafnframt hefur verið sýnt fram á að hækkun launa í hefðbundnum kvennastörfum jafnar ábyrgð þeirra kvenna og maka þeirra.
Í ljósi fyrri rannsókna er markmið ... OR.
Varða – Rannsóknastofnun vinnumarkaðarins var stofnuð í maí 2020 af Alþýðusambandi Íslands og BSRB og sinnir fjölbreyttum rannsóknum er varða lífskjör fólks í víðu samhengi auk þess að sinna rannsóknaþjónustu fyrir aðildarfélög ASÍ ... út frá skipulagi vinnu og skólastarfs. Verkefnið, sem ber heitið Samræming fjölskyldu- og atvinnulífs barnafjölskyldna á Íslandi: Byrði umönnunartímabils frá 12 mánaða til 12 ára, hlaut 8,5 milljóna króna styrk. Maya Staub, sérfræðingur hjá Vörðu
6
Varða – rannsóknastofnun vinnumarkaðarins og Félagsmálaskóli alþýðu hafa hlotið fjögurra milljóna króna styrk frá félags- og barnamálaráðherra og dómsmálaráðherra til að vinna fræðslumyndbönd sem verða liður í baráttunni gegn heimilisofbeldi ... ofbeldi og kunni að bregðast rétt við,“ segir Kristín Heba Gísladóttir, framkvæmdastjóri Vörðu. Varða er rannsóknarstofnun sem ASÍ og BSRB stofnuðu sameiginlega til að vinna að vinnumarkaðsrannsóknum til hagsbóta fyrir félagsmenn.
Myndböndin verða ... vegar verður unnið myndband um mansal og verður það nýtt jöfnum höndum í trúnaðarmannafræðslu og til að efla þekkingu vinnustaðaeftirlitsfulltrúa í að greina mögulegt mansal og aðra misnotkun.
Varða mun leiða vinnuna við efnistök myndbandanna ... : Kristín Heba Gísladóttir, framkvæmdastjóri Vörðu, Hanna S. Gunnsteinsdóttir, forstjóri Vinnueftirlitsins, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, Sigríður Björk Guðjónsdóttir, ríkislögreglustjóri, Sigþrúður Guðmundsdóttir, framkvæmdastýra
7
Varða – rannsóknastofnun vinnumarkaðarins fékk ásamt hópi rannsakenda frá Háskólanum á Akureyri og Rannsóknamiðstöð Háskólans á Akureyri nýverið fjögurra milljóna króna styrk úr Jafnréttissjóði til að rannsaka stöðu láglaunakvenna á íslenskum
8
má finna á Facebook-viðburði..
Varða – Rannsóknarstofnun vinnumarkaðarins var stofnuð árið 2019 af Alþýðusambandi Íslands og BSRB. Markmiðið með stofnuninni var að efla rannsóknir á sviði vinnumarkaðar, félags- og efnahagsmála sem er ætlað ... BSRB og ASÍ bjóða til veffundar þar sem kynntar verða niðurstöður spurningakönnunar Vörðu – Rannsóknarstofnun vinnumarkaðarins um stöðu launafólks. Meðal þess sem fram kemur í niðurstöðunum er að ríflega þriðjungur launafólks glímir við erfiða ... að fylgjast með fundinum hér auk þess sem sýnt verður beint frá fundinum á Vísi.
Á fundinum mun Kristín Heba Gísladóttir, framkvæmdastjóri Vörðu, kynna niðurstöður
9
hefur borið skarðan hlut frá borði. Eitt af stærstu verkefnum samtaka launafólks á hverjum tíma er að stuðla að auknum jöfnuði. Við berjumst fyrir því að verðmætunum sé skipt með jafnari hætti. Könnun Vörðu – Rannsóknarstofnunar vinnumarkaðarins á stöðu ... á hvolf vegna veirufaraldursins. Þessir hópar launafólks eiga það flestir sameiginlegt að vera meðal lægst launuðustu starfa á vinnumarkaði og sagan sem könnun Vörðu segir okkur er að stór hluti þessa hóps á erfitt með að ná endum saman. Þetta er fólkið ... í heimsfaraldrinum en langmesta aukningin er hjá konum sem starfa hjá hinu opinbera. Þar segjast um sjö af hverjum tíu finna fyrir auknu álagi. Þá hefur andleg vanlíðan aukist frá síðustu könnun Vörðu en nú telja um 30 prósent sig búa við slæma andlega heilsu ... að heilsuójöfnuður fari vaxandi á Íslandi og fylgni sé á milli menntunar, tekna og heilsufars.
Það er löngu tímabært að stjórnvöld setji fólk í fyrsta sæti. Niðurstöður könnunar Vörðu sýna svo ekki verður um villst að stuðningskerfin okkar eru ekki að þjóna ....
Börnin sem búa við skort.
Niðurstöður rannsóknar Vörðu segja ekki bara sögu um fullorðna einstaklinga á vinnumarkaði heldur sögu fjölda barna sem búa við ófullnægjandi lífsskilyrði vegna aðgerðaleysis stjórnvalda. Foreldrar þeirra barna eru
10
og heilbrigðisþjónustu.
Sláandi niðurstöður könnunar sem Varða, rannsóknarstofnun vinnumarkaðarins, gerði fyrir Öryrkjabandalag Íslands á fátækt meðal fatlaðs fólks sýna okkur að við sem samfélag þurfum að gera miklu betur.
Í niðurstöðum könnunarinnar ... vegna veikinda eða slysa. Aðstæðna sem þau höfðu ekkert val um.
Rannsókn Vörðu leiddi með skýrum hætti í ljós að það er mikill vilji meðal fatlaðs fólks að vera á vinnumarkaði en það eru ýmsar ástæður fyrir því að það gengur ekki upp. Hluti ... ef svo er ekki.
Niðurstöður rannsóknar Vörðu sýna svo ekki verður um villst að almannatryggingakerfið er ekki að þjóna þeim tilgangi sem við viljum að það geri. Þær gefa þvert á móti til kynna að það ríki stefnuleysi þegar kemur að fjárhagsstöðu og heilsu fatlaðs fólks ... á efnahagslegum gæðum. Þar má einnig sjá að ríflega átta af hverjum tíu hafa neitað sér um heilbrigðisþjónustu. Sá hópur sem hefur það verst fjárhagslega eru einstæðir fatlaðir foreldrar og einhleypt fatlað fólk.
Þó niðurstöður könnunarinnar séu nýjar ... . Við ættum frekar að leggja áherslu á útkomuna, hvernig við tryggjum að velferðarkerfið okkar skili því sem við viljum að það skili.
Við getum ekki haldið áfram að mæla árangur þjóða með efnahagslegum framförum eingöngu. Við verðum að skoða hvernig
11
ungmenna víðast hvar í aðildarríkum OECD og samhliða orðið fjölgun í hópi ungmenna sem stunda hvorki nám né atvinnu (e. not in employment, education or training, NEET). Samskonar þróun hefur átt sér stað á Íslandi og hefur Varða - rannsóknastofnun ... Niðurstöður tveggja rannsókna Vörðu – rannsóknarstofnunar vinnumarkaðarins, á stöðu ungmenna sem stunda hvorki nám né atvinnu verða kynntar á netfundi Vörðu næstkomandi miðvikudag.
Undanfarna áratugi hefur dregið úr atvinnuþátttöku ... Adda Guðrún Gylfadóttir, rannsakandi hjá Vörðu, kynna niðurstöðu rannsóknanna og fjalla um úrbætur í málefnum ungmenna í þessari stöðu. Annars vegar er um að ræða greiningu á gögnum frá Hagstofu Íslands á umfangi og eðli NEET-hópsins sem var styrkt ... Vörðu sýna að fjöldi óvirkra ungmenna er nátengdur stöðunni á vinnumarkaði. Einnig hafa þættir eins og kyn, aldur, menntunarstig, félags- og efnahagsleg staða foreldra og fjölskyldugerð áhrif á hvort ungmenni eru líklegt til að tilheyra NEET-hópnum ... hana þarf að smella á lítinn hnött sem birtist í stikunni neðst á skjánum og velja túlkun. Hægt er að velja „mute original sound“ til að heyra eingöngu í túlknum. Kristín Heba Gísladóttir, framkvæmdastjóri Vörðu verður fundarstjóri.
BSRB og ASÍ
12
Nýjar rannsóknir Vörðu – rannsóknarstofnunar vinnumarkaðarins sýna að staða erlendra ungmenna utan vinnumarkaðar og skóla hefur versnað nokkuð á síðustu árum.
Niðurstöður rannsóknanna tveggja voru kynntar á netfundi Vörðu fyrr í dag ....
Skýrslur með niðurstöðum rannsóknanna tveggja eru aðgengilegar á vef Vörðu
13
Í nýjasta tölublaði Vísbendingar fer Maya Staub doktor í félagsfræði og sérfræðingur hjá Vörðu yfir starfsemi stofnunarinnar og segir frá þeim fjölmörgu samstarfsverkefnum og rannsóknum sem unnið er að. .
Varða - rannsóknastofnun ... rannsókna sem hafa þýðingu fyrir launafólk.
Auk þess að sinna rannsóknarþjónustu fyrir aðildarfélög ASÍ og BSRB, hefur Varða tekið að sér fjölbreytt rannsóknarverkefni er varða lífskjör fólks og hefur nú þegar gefið af sér afurðir sem bæta þekkinguna ... á vinnumarkaði og lífsskilyrðum fólks í víðu samhengi.
Varða hefur tvisvar staðið fyrir könnun um stöðu launafólks á Íslandi þar sem upplýsinga er aflað um fjárhagslega stöðu launafólks og stöðu á húsnæðismarkaði. Auk þess er einnig er spurt um þætti ... sem endurspegla mikilvæg málefni líðandi stundar, til að mynda áhrif faraldursins á starfsskilyrði og heilsu fólks. Varða hefur einnig staðið fyrir verkefni sem miðar að því að greina stöðu og bakgrunn ungmenna sem standa utan vinnumarkaðar og skóla með áherslu ... á þau sem eru af erlendum uppruna. Hér má hlusta á viðtal við Mayu í Samfélaginu á Rúv um það. Þá framkvæmdi Varða umfangsmikla könnun fyrir Öryrkjabandalag Íslands sem meðal annars leiddi
14
nú lagt fram umsögn um breytingar á frumvarpinu og gerðu fulltrúar bandalagsins fjárlaganefnd grein fyrir afstöðu sinni á fundi með nefndinni í morgun. Ljóst er að verði ekki gerðar þær breytingar sem bandalagið leggur fram í umsögn sinni ... má sjá í umsögn bandalagsins við frumvarpið. Efnislega eru þær eftirfarandi:.
Tryggja þarf að réttindi sjóðfélaga í A-deild LSR verði jafn verðmæt eftir breytingar á skipan lífeyrismála. Skýrt þarf að vera að þar sé átt ... á þingmenn að gera nauðsynlegar breytingar til að verja áunnin réttindi sjóðfélaga í lífeyrissjóðum opinberra starfsmanna
15
Slökkviðliðsmenn á Íslandi eru allt að tvisvar sinnum líklegri en aðrar stéttir til þess að fá ákveðnar tegundir krabbameins og meinið þróast líka mun hraðar en almennt gerist hjá öðrum hópum. Slökkviliðsmenn vilja að krabbamein verði skilgreint ... snemma og að það verði viðkennt sem atvinnusjúkdómur,“ segir Bjarni.
Dagskrá ráðstefnunnar má nálgast
16
þessar mundir. . BSRB leggur mikla áherslu á að standa vörð um almannarétt fólks til að ferðast frjálst um landið. Það verður þó að gera með þeim skilyrðum sem sett eru í lögum um náttúruvernd. Þar se þess sérstaklega getið að ganga verði vel ... . Þennan rétt þarf að standa vörð um. . Þeir sem ferðast hafa um Ísland undanfarið hafa eflaust orðið varir við mikinn fjölda ferðamanna. Raunar þarf ekki að fara lengra en á Laugaveginn til að sjá að mikill fjöldi fólks sækir Ísland heim um ... á síðasta þingi BSRB, segir að tryggja verði fjármagn til uppbyggingar ferðamannastaða. Slíka uppbyggingu geti stjórnvöld þurft að kosta að einhverju leyti á kostnað ferðamanna. . Gott er að minnast einfaldrar þumalputtareglu ábyrgra
17
til dagvistunar að loknu fæðingarorlofi samhliða lengingu orlofsins í 12 mánuði, hækkun hámarksgreiðslna og því að greiðslur að 300 þúsund krónum á mánuði verði ekki skertar.
Fundurinn ályktaði líka um húsnæðismál og kallaði eftir því að stjórnvöld stígi ... næsta skrefið í uppbyggingu á öruggu leiguhúsnæði á viðráðanlegu verði. Ljúka verði greiningu á framboði og eftirspurn húsnæðis, beina húsnæðisstuðningi til þeirra sem þurfi mest á honum að halda og tryggja stöðugleika í framboði húsnæðis. Þá telur ... fundurinn að styðja verði við uppbyggingu leigufélaga sem ekki eru rekin í hagnaðarskyni.
BSRB stofnaði ásamt Alþýðusambandi Íslands ... Bjarg íbúðafélag sem gefa mun félagsmönnum kost á öruggu húsnæði á sanngjörnu verði. Lögum samkvæmt má félagið aðeins leigja tekjulágu launafólki íbúðir. Því er mikilvægt að stíga næsta skref og auðvelda þeim sem ekki eru innan tekjuviðmiðsins ... sem stuðlar að misrétti kynjanna á vinnumarkaði. Lögfesta þarf rétt barna til dagvistunar að loknu fæðingarorlofi samhliða lengingu fæðingarorlofs í tólf mánuði, hækkun hámarksgreiðslna og að greiðslur upp að 300.000 kr. verði ekki skertar
18
Starfshópur sem forsætisráðherra skipaði um málefni kjararáðs leggur til að ráðið verði lagt niður og að laun æðstu embættismanna fylgi þróun launa opinberra starfsmanna.
Starfshópurinn telur að launaákvarðanir kjararáðs hafi ítrekað ... , sem hægt er að nálgast á vef Forsætisráðuneytisins, kemur fram að starfshópurinn leggi til að hætt verði að úrskurða um laun æðstu embættismanna eftir óskýrum viðmiðum. Launakjörin eigi að vera aðgengileg fyrir almenning og auðskiljanleg ....
Er því lagt til að laun æðstu embættismanna, í krónum, verði ákveðin í lögum. Launin verði svo endurskoðuð einu sinni á ári og hækki þá í takti við þróun launa opinberra starfsmanna.
Með þessu má, að mati starfshópsins, tryggja að breytingar á launum ... æðstu embættismanna leiði ekki launaþróun í landinu, eins og gerst hefur með nýlegum úrskurðum kjararáðs. Þá verði kjör þessa hóps gagnsærri og fyrirsjáanlegri þar sem þau þróist í takti við aðra starfsmenn ríkisins.
Þarf sátt um launakjör ... til þess að sátt ríki um launakjör þessa hóps í framtíðinni og að umgjörðin um laun æðstu embættismanna verði gagnsæ og auðskiljanleg.“
19
í heilbrigðisfyrirtæki vilji greiða sér arð af sinni fjárfestingu.
„Rannsóknir sýna að almenningi er umhugað um þetta kerfi verði áfram fjármagnað úr opinberum sjóðum,“ sagði Sigurbjörg. Hún sagði hlutfall þeirra sem það vilja vera um 90 prósent, og litlu færri
20
Viðræður Landssambands lögreglumanna við samninganefnd ríkisins um nýjan kjarasamning hafa enn engan árangur borið og verður næsti samningafundur í kjaradeilunni ekki haldinn fyrr en þann 19. ágúst. BSRB kallar eftir því að gengið verði