Leit
Leitarorð "aðgerðir"
Fann 321 niðurstöðu
- 141Aðgerðahópur um launajafnrétti og jafnrétti á vinnumarkaði var skipaður af forsætisráðherra þann 13. desember 2021. Stofnun hans á rætur að rekja til kröfu BSRB um að gripið verði til aðgerða til að leiðrétta kerfisbundið vanmat á kvennastörfum .... Meginverkefni aðgerðarhópsins er að leggja fram tillögur og vinna að framkvæmd aðgerða til að útrýma launamun kynjanna. . Aðgerðahópurinn er skipaður eftirfarandi aðilum ... virðismatskerfi í þágu launajafnréttis sem aðgerðarhópurinn óskaði eftir. Þær aðgerðir sem aðgerðahópurinn leggur til og kynnti á fundinum eru:. Unnið verði áfram með þátttökustofnununum fjórum í áframhaldandi mati allra starfa og farið
- 142þess og kostum. Við fögnum frumkvæði norrænu ráðherranefndarinnar um að ráðast í greiningu sameiginlega norræna vinnumarkaðinum. Nú er rétti tíminn til að þróa sameiginlega áætlun og raunhæfar lausnir til framtíðar. Það þarf árangursríkar aðgerðir ... til að tryggja sjálfbæran grænan hagvöxt, fulla atvinnu, mikla samkeppnishæfni og vinnumarkað fyrir alla - aðgerðir sem þróa sjálfbærni Norðurlanda og samkeppnishæfni. Norræna verkalýðssambandið skorar því á fyrirtæki, ríkisstjórnir
- 143Skattalegir hvatar eru mikilvægir. Þær aðgerðir sem eru hvað áhrifaríkastar til að draga úr losun eru fjárfestingar í grænum lausnum, þróun slíkra lausna og skattalegir hvatar. Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hefur bent á mikilvægi þess að létta ... er ekki sjálfgefinn. Íslensk stjórnvöld hafa sett sér metnaðarfull markmið um samdrátt í losun gróðurhúsalofttegunda til að við sem ríki getum lagt okkar af mörkum til að draga úr alvarlegum afleiðingum loftslagsbreytinga. Um knýjandi aðgerðir er að ræða
- 144hans. Eftir vanfjármögnun sem má rekja aftur um áratug er kominn tími til að blása til sóknar og grípa til aðgerða sem fela í sér raunverulega lífskjarasókn. Það er gert með því að styrkja almannaþjónustuna til að standa undir sterkri velferð og tryggja að ekki verði gengið ... það verkefni að ráðast í heildarendurskoðun á barnabótakerfinu þar sem aðeins tekjulægstu foreldrarnir fá barnabætur hér á landi í núverandi kerfi á meðan foreldrar á flestum öðrum Norðurlöndum fá allir sömu bætur óháð efnahag. Þarf aðgerðir
- 145aðgerðir sem stuðla að jafnrétti og tryggja réttlát umskipti, „Það er ekki er hægt að mæla allt það sem telst mikilvægt fyrir okkur sem samfélag og það sem er mælanlegt er ekki endilega alltaf það sem er mikilvægast. Byggt á þessu hefur Mariana ... . Þetta hefur verið vitað í lengri tíma án þess að gripið hafi verið til markvissra aðgerða. Það er líkt og samfélagið telji sjálfsagt að konur haldi uppi velferðinni á afsláttarkjörum. Lengi lifir í gömlum glæðum úr sér genginna hagfræðikenninga
- 146okkar allra, harðar aðgerðir til að draga úr smitum og gríðarleg fjárútlát ríkis og sveitarfélaga. Verkföll. Umfangsmestu verkfallsaðgerðir BSRB í áratugi voru boðaðar þann 9. mars 2020. Kjarasamningar nær allra aðildarfélaga BSRB höfðu ... sýna að efnahagsáföll af þessari stræðargráðu leiða yfirleitt til aukins ójöfnuðar og því hefur BSRB frá fyrstu dögum faraldursins lagt ríka áherslu á að gripið verði til aðgerða til að tryggja afkomu heimilanna. Við höfum kallað eftir því að stjórnvöld ... gangi lengra í aðgerðum fyrir fólkið í landinu enn þegar hefur verið gert. Tölurnar sýna að næstum tíundi hver Íslendingur er í hættu að búa við fátækt. Hlutfallið er enn hærra þegar kemur að börnum. Það er staða sem við sem samfélag getum ekki sætt ... okkur við. Leiðin út úr kófinu felur því í sér endurmat á tekjuskiptingunni og aðgerðir til að jafna byrðarnar. Við verðum að huga sérstaklega að fólki í viðkvæmri stöðu og stjórnvöld þurfa að grípa til aðgerða til að tryggja bæði efnahagslegan
- 147má hér.. Styrktarsjóði BSRB er ætlað að greiða bætur til sjóðfélaga í slysa- og veikindatilvikum eftir að veikindarétti lýkur hjá vinnuveitanda. Sjóðurinn styrktir einnig fyrirbyggjandi aðgerðir á sviði heilsueflingar og forvarnir gegn sjúkdómum svo eitthvað sé nefnd
- 148auðmanna. Ábyrgðarleysi ríkisstjórnar sem afneitar tekjustofnum á borð við veiðileyfagjald og auðlegðarskatt upp á tugi milljarða er algjört þar sem almenningur og sjúklingar eru krafðir um mismuninn. Með þessum aðgerðum væri höggvið stórt skarð
- 149tilkynningarskyldu, fyrirbyggjandi aðgerðir og þróun í fjölda slysa. Í erindi Guðmundar kom fram að atvinnurekendum beri að skrá öll slys en að ekki séu öll slys tilkynningarskyld til stofnunarinnar. Hann fór m.a. yfir fimm stig forvarna og fjallaði um áhættumat
- 150systursamtaka okkar um gervallan heim beita nú einnig afli sínu til að binda enda á hörmungarnar. Ekkert útlit er fyrir hlé á núverandi árásum, auk þess sem spennan eykst á vesturbakkanum dag frá degi. Með þessari táknrænu aðgerð, þegar 100 dagar
- 151fyrir að nauðsynlegt er að auka þekkingu á stöðu trans fólks á vinnumarkaði á Norðurlöndunum. En það er strax hægt að fara í aðgerðir. Samkvæmt skýrslunni er mikilvægasti þátturinn að auka fræðslu innan vinnustaða sem og í öllu samfélaginu, ekki síst innan
- 152ójafnrétti. Hú segir það krefjast umfangsmikilla aðgerða af hálfu stjórnvalda en að forystufólki í atvinnulífinu, verkalýðshreyfingunni, í skólum, félagasamtökum og íþróttahreyfingunni beri einnig skylda til að halda mikilvægi jafnréttis á lofti og sýni vilja
- 153Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, undirritaði í morgun viljayfirlýsingu um aðgerðir gegn einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundinni áreitni og ofbeldi á vinnustöðum. Vinnueftirlit ríkissins kallar eftir því að fyrirtæki, stofnanir ... og með aðgerðum. Hann sagði frá því að til standi að skipa nefnd með aðilum vinnumarkaðarins sem ætlað er að meta umfang kynbundinnar og kynferðislegrar áreitni og áreitis auk ofbeldis og eineltis á vinnumarkaði. Þá verður skipaður aðgerðarhópur með fulltrúum
- 154Brýnt er að grípa til aðgerða til að létta undir með foreldrum, sem margir hverjir eru að sligast undir álagi í vinnu og við barnauppeldi. Formannaráð BSRB bendir á að með því að stytta vinnuvikuna megi auðvelda fólki að samræma fjölskyldu .... . Fjölmargar rannsóknir sýna að íslenskir foreldrar eru að sligast undan álaginu og því er þörf á aðgerðum. Þannig verður landið jafnframt eftirsóknarverður staður til að búa á og færir sig nær öðrum Norðurlöndum varðandi aðbúnað barnafjölskyldna
- 155hafa stjórnvöld gripið til víðtækra aðgerða til að draga úr neikvæðum áhrifum heimsfaraldursins til skamms tíma með víðtækum stuðningi við atvinnurekstur, menntakerfi og almenning. Slíkt þekkjum við vel hér á landi, þar sem hið opinbera hefur gegnt stóru hlutverki ... og mótuð stefna um að gripið verði hratt til aðgerða fari hlutfallið yfir ákveðin mörk á einstökum svæðum. Sambærilegar upplýsingar liggja ekki fyrir um ungt fólk á Íslandi
- 156fjölda óþarfa aðgerða og fái greitt fyrir þær frá Sjúkratryggingum Íslands. Að loknu ávarpi landlæknis mun Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, flytja erindi. Yfirskrift erindisins er: Að hlúa að meiddum og sjúkum
- 157af leiðarljósum í allri starfsemi BSRB. Bandalagið leggur áherslu á að uppræta kynbundna áreitni, kynferðislega áreitni og ofbeldi á vinnumarkaði og í samfélaginu öllu. Það þarf þekkingu, vilja og aðgerðir til að ná fram breytingum á þessu sviði. Í þeirri baráttu
- 158á Landspítalanum og Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins fyrstu tvo daga verkfallsins vegna COVID-19 faraldursins. Að öðru leyti munu aðgerðir hefjast samkvæmt áætlun, náist ekki samningar fyrir miðnætti
- 159niður biðlista eftir aðgerðum. Í umsögninni er einnig fjallað um vinnumarkað og #metoo, umönnunarbilið og fleira
- 160og útgerðir væri hægt að rétta heilbrigðiskerfið við og takast á við einhver þeirra fjölmörgu verkefna sem þegar þarfnast úrlausna. Slíkar aðgerðir gætu dregið úr þeim aðhaldskröfum sem settar eru fram í nýju fjárlagafrumvarpi og um leið tryggt heilbrigðis