181
Sérfræðingahópurinn mun fjalla frekar um tillögur að sértækum aðgerðum á næstu misserum.
Um sérfræðingahópinn.
Sérfræðingahópur ASÍ, BSRB og BHM var skipaður 16. september sl. og hefur þegar skilað af sér skýrslu um áhrif kreppunnar á atvinnuleysi
182
Þegar efnahagskreppan sem kom í kjölfar heimsfaraldurs kórónaveirunnar skall á af fullum þunga þurfti að taka fjármálareglur stjórnvalda, sem setja ríkisstjórnum skorður þegar kemur að útgjöldum, úr sambandi. BSRB studdi þá aðgerð en kallaði um
183
iðnbyltingin – stefna og aðgerðir stjórnvalda – Henný Hinz, aðstoðarmaður ríkisstjórnar á sviði vinnumarkaðs-, efnahags- og loftlagsmála
184
Við sjúkraliðar, þessi stóra kvennastétt, eigum tilkall til réttlátra launa fyrir þau störf sem við innum af hendi. Vanmat á okkar störfum hverfur ekki sjálfkrafa. Framangreind framganga stjórnvalda er sannarlega skref í rétta átt. Það þarf að grípa til aðgerða
185
og grípum til aðgerða.
Alþjóðlegar mælingar sem raða Íslandi í efsta sæti varðandi jafnrétti kynjanna mega ekki verða þess valdandi að við sofum á verðinum og teljum stöðuna svo góða að ekki sé þörf á neinum breytingum. Það er löngu tímabært ... að stjórnvöld rjúfi rúmlega tveggja áratuga þögn um þennan umönnunarvanda og grípi til aðgerða með því að lengja fæðingarorlofið og eyða umönnunarbilinu.
Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB
186
verkfallsaðgerða.
Þolinmæði félagsmanna okkar var löngu þrotin og yfirgnæfandi meirihluti þeirra var fylgjandi verkfallsaðgerðum í atkvæðagreiðslum aðildarfélaga. Aðgerðirnar sem boðaðar voru hefðu orðið hörðustu verkfallsaðgerðir opinberra starfsmanna ....
Frá upphafi faraldursins hefur BSRB barist fyrir því að stjórnvöld grípi til aðgerða til að tryggja afkomu heimilanna og að þau vinni gegn auknum ójöfnuði. Við höfum viljað ganga lengra en gert hefur verið hingað til fyrir þá sem búa við þrengstan kost
187
ójöfnuðar. Þekkt er að í kjölfar slíkra áfalla sameinast þjóðir um þá afdráttarlausu kröfu að gripið verði til aðgerða til að stuðla að jöfnuði. Í slíkri uppbyggingarvinnu hefur verið komið á fót mörgum af þeim félagslegu kerfum sem við treystum á í dag ... þess er óhófleg bið eftir aðgerðum sem bæta lífsgæði til muna en teljast ekki lífsnauðsynlegar. Þar er látið eins og að það að fela einkaaðilum verkefnin sé einhverskonar töfralausn. Hið rétta er að það er engin lausn að einkavæða þjónustuna og dreifa verkefnum
188
faraldursins og of miklu álagi í vinnu eða heima fyrir fer fjölgandi. Það hefur líklega aldrei verið jafnljóst að það er forgangsverkefni að stuðla að því að öllum líði vel og búi við nægilegan stuðning. Þar skipta fyrirbyggjandi aðgerðir mestu máli. Við verðum ... að ráðast í slíkar aðgerðir á vinnustöðum, í skólakerfinu og í velferðarkerfinu.
Sagan um styttingu vinnuvikunnar á Íslandi vakti heimsathygli hér á árinu. Við sem hér búum vitum að hún er enn verk í vinnslu á sumum vinnustöðum en það er ljóst
189
og vöxtum og til þess að hér mætti nást meiri stöðugleiki,“ sagði Elín Björg og hélt áfram:.
„En aðgerðir sumra aðila samkomulagsins, þegar gengið hafði verið frá samningum, sýndu í verki ... að hækka, leiguverð sömuleiðis og lítið sem ekkert gerist til að bæta úr brýnni þörf fyrir aðgerðir í húsnæðismálum.Og svo var samið við tilteknar stéttir um tugprósenta hækkanir launa. Það er ekki nema von að fólk upplifi sig svikið ... að vera allra..
En aðgerðir sumra aðila samkomulagsins, þegar gengið hafði verið frá samningum, sýndu í verki þann hugsunargang sem víða viðgengst – að launafólkið eitt eigi að axla ábyrgð ... ..
Húsnæðisverð hefur haldið áfram að hækka, leiguverð sömuleiðis og lítið sem ekkert gerist til að bæta úr brýnni þörf fyrir aðgerðir í húsnæðismálum..
Og svo var samið við tilteknar stéttir um
190
þurfum að taka málin enn traustari tökum, ekki hefur verið nóg gert. Það eru allir að kalla eftir jafnrétti. Það er þörf á viðhorfsbreytingu, samvinnu og aðgerðum stjórnvalda og stéttarfélaga til að vinna bug á kynbundnu misrétti. Og sporna við neikvæðum
191
þurfa að halda sig við. Þá þarf að grípa til markvissra aðgerða til að hjálpa fólki að kaupa sína fyrstu íbúð.
Svigrúmið nýtist til að auka jöfnuð.
BSRB leggur einnig þunga áherslu á að horft verði til þess við breytingar á skattkerfinu
192
grundvallarhagsmunir almennings að hafa örugga búsetu. Þar hefur verkalýðshreyfingin þurft að grípa til beinna aðgerða. BSRB og ASÍ hafa tekið höndum saman um stofnun Bjargs íbúðafélags. Félagið mun byggja að lágmarki 1.150 íbúðir á næstu fjórum árum og leigja
193
með þeim hætti sem gert hefur verið undanfarið. Vandi heilbrigðisstofnanna er öllum kunnur. Fréttir hafa ítrekað borist af því að öryggi sjúklinga sé lagt í hættu. Biðlistar eftir aðgerðum eru allt of langir. . Það er í þessu umhverfi sem stjórnvöld
194
voru hækkaðir. Greiðsluþátttaka í heilbrigðiskerfinu heldur áfram að aukast. Réttur atvinnulausra til áunninna bóta var skertur,“ sagði Elín Björg og bætti við að með þessum aðgerðum hefðu stjórnvöld og atvinnurekendur hafnað því að vinna sameiginlega á grunni
195
sem nú er að líða undir lok var um margt viðburðarríkt á vinnumarkaði. Vinnudeilur og verkföll settu nokkurn svip á kjaraviðræður þótt flest aðildarfélaga BSRB hafi gert sína samninga án þess að til beinna aðgerða kæmi. Kjarasamningar voru víðast framlengdir til árs
196
útgjöld þeirra tekjulægstu og aukin ójöfnuð. Það viljum við ekki sjá. Þótt slíkar aðgerðir geti skilað bættum hagtölum til skamms tíma mun það alltaf kosta okkur meira til lengri tíma litið
197
“.
„Allt tal um niðurskurð til opinberra mála mun alltaf skila sér í verri þjónustu, færra starfsfólki á vegum hins opinbera og um leið veikara velferðarkerfi. Þótt slíkar aðgerðir geti skilað bættum hagtölum til skamms tíma mun það alltaf kosta okkur meira
198
í fyrravor um stofnun kjaratölfræðinefndar hafi verið ein af margvíslegum aðgerðum ríkistjórnarinnar til að liðka fyrir kjarasamningum. Hann sagðist sannfærður um að þessi fyrsta skýrsla og áframhaldandi vinna nefndarinnar nýtist vel og benti á mikilvægi
199
skýra stefnu um hvernig það verður gert og fylgja henni eftir með aðgerðum.
Viðurkennum misréttið og breytum samfélaginu.
Sterk samfélög ráða við það verkefni að endurskoða fyrri ákvarðanir og rétta kúrsinn af þegar fólk áttar
200
námsmenn ásamt öðrum vinnumarkaðsaðgerðum. Aðgerðum sem voru þróaðar í samráði við meðal annars hagsmunasamtök fyrirtækja.
Launin hæst á almenna markaðinum.
Auk þess að vega að opinberum starfsmönnum með þessum hætti hefur einnig verið