201
þeir eru bara til komnir vegna þess að við sem samfélag höfum ákveðið að setja ekki fé til Landspítalans að því marki að hann geti sinnt aðgerðum,“ sagði Kári.
„Þetta er ekki flókið, þetta er mjög einfalt mál. Það er verið að búa til þörf úti í bæ. Ég veit
202
þjónustu án þess að greiða sérstaklega fyrir,“ segir í ályktun aðalfundarins.
Þar segir að stytta verði biðlista með skilvirkum hætti innan opinbera kerfisins. Það eigi ekki að gera með því að framkvæma flóknar aðgerðir á einkareknum stofum
203
föstudagsins 13. nóvember 2015 (2 sólarhringar).
.
Mánudaginn 16. nóvember 2015 hefst ótímabundin vinnustöðvun á öllum stofnunum ríkisins..
Sértækar aðgerðir SFR
204
og kvenna á vinnumarkaði og um hvaða aðgerðir hafa gefið góða raun til að draga úr kynbundnum launamun. Þá er lögð áhersla á kynningu rannsókna um stöðu kvenna og karla á vinnumarkaði. . .
Í nóvember verða haldnar tvær samliggjandi ráðstefnur
205
og slíkar aðgerðir yrðu aðeins hluti af viðmeiri breytingum á lífeyriskerfi landsmanna..
Frá 2009 hefur verið unnið að breytingum á lífeyriskerfi landsins sem miðar að samræmingu
206
um verkfallsaðgerðir liggur fyrir leiðir óhjákvæmilega til þess að verkfallsvopnið er slegið úr höndum stéttarfélaga sem hafa fullan rétt á að beita því. Að gera að engu verkfallsvopn stéttarfélags er alvarleg aðgerð og stórt ríkisinngrip. Þegar miðlunartillögu
207
til að ræða og skipuleggja aðgerðir í þágu jafnréttis kynjanna, heilsujöfnuðar ásamt efnahagslegum og félagslegum jöfnuði.
Þingin fara fram í kjölfar heimsfaraldurs kórónaveiru. Faraldurinn hefur varpað ljósi á ójafna stöðu kynjanna á vinnumarkaði
208
og bjarga því sem bjargað verður. Þetta er stór hópur kjósenda.
Í aðdraganda sveitarstjórnarkosninga gerum við hjá BSRB þá kröfu að stjórnvöld grípi til aðgerða til að öllum börnum verði tryggð leikskólapláss að loknu fæðingarorlofi foreldra sama
209
skattkerfisins, fullfjármagnaðri almannaþjónustu, sterkri afkomutryggingu og öflugri atvinnuuppbyggingu stuðlum við að velsæld og verðmætasköpun,“ segir meðal annars í umsögn BSRB.
Þar er kallað eftir því að farið verði í aðgerðir til að auka tekjur
210
á aðgerðir til að fyrirbyggja langtímaskaða og framkalla öfluga viðspyrnu þegar hamförunum lýkur.
Í sérfræðingahópnum eiga sæti:.
Halla Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri ASÍ, formaður
Ásgeir Brynjar Torfason, doktor
211
laun. Það eru fyrstu beinu aðgerðirnar sem lúta að þessum málum þótt nágrannalönd okkar hafi tekið stærri skref í þessa átt á undanförnum árum. Forvitnilegt verður að sjá hvernig verkefninu mun miða áfram og vonandi er þetta aðeins fyrsta skrefið ... hvort slíkar aðgerðir séu ekki einnig framkvæmanlegar hér á landi..
Getur verið allra hagur
212
eru vel unnar og eru gott innlegg í umræðuna að mati BSRB. Ástæða er til að fagna þeirri samstöðu sem hefur náðst um aðgerðir. Nú þurfa stjórnvöld að hafa hraðar hendur og fjármagna tillögurnar og tryggja að þær nái fram að ganga.
Mikilvægt
213
og því sé ómögulegt að reka þá úr starfi. Aðgerðir ríkisstjórnarinnar fram til þessa hafa heldur betur sýnt fram á annað og því veit formaður fjárlaganefndar, sem auk þess er löglærð, betur. Nema að hún sé vísvitandi að halda öðru fram en því sem hún veit til að afla
214
viðvaranir. Sett verða upp lokunarhlið við fjölda leiða á þjóðvegi 1 og víðar. Aðgerðir Vegagerðarinnar verða kynntar sérstaklega á 112-daginn..
112-dagurinn er haldinn um allt land 11
215
þegar fordómar og þekkingarleysi stýra aðgerðum stjórnvalda með þessum hætti. Allir sjá að þetta er afar mikil einföldun og varla svaravert“, segir Árni. „Mér finnst undarleg þessi neikvæða umfjöllun um fækkun ríkisstarfsmanna nú þegar við höfum í sameiningu
216
Þá sé nauðsynlegt að sértækum aðgerðum verði beint að ungu fólki og erlendum ríkisborgurum, auk þess að tekist verði á við svæðisbundinn vanda atvinnuleysis. Loks telur hópurinn mikilvægt að fylgjast vel með kynbundnum áhrif COVID-kreppunnar
217
Í umsögn bandalagsins um frumvarp til fjáraukalaga og frumvarp um frekari aðgerðir til að mæta efnahagslegum áhrifum faraldursins er bent á mikið vanti upp á að verið sé að vernda viðkvæmustu þjóðfélagshópana á þessum óvissutímum. Mikilvægt
218
við hér á þingi ASÍ.
Risavaxin verkefni bíða.
Við verðum að vanda okkur þegar kemur að risavöxnum verkefnum sem bíða okkar. Umræðan er auðvitað til alls fyrst, en henni þurfa að fylgja aðgerðir. Til þess að þær aðgerðir verði markvissar verðum
219
hefur verið lögð á niðurfellingu og leiðréttingu skulda vegna húsnæðislána. Umræður um breytt húsnæðiskerfi hafa einnig ratað inn í umræðuna. Allt þetta er góðra gjalda vert og BSRB styður heilshugar aðgerðir sem miða að því að leiðrétta húsnæðisskuldir ... í eflingu leigumarkaðar. Um leið og BSRB styður af heilum hug aðgerðir sem miða að því að leiðrétta húsnæðislán þeirra sem verst urðu verst úti í efnahagshruninu og gera ungu fólki kleift að fjárfesta í sínu fyrsta húsnæði verður að huga að þeim sem standa
220
fyrir.
.
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra ávarpaði þing BSRB..
.
„Fyrir liggur að nauðsynlegar aðgerðir og aðlögun vegna loftslagsbreytinga hafa í för með sér grundvallar breytingar á framleiðslu-, neyslu- og samgönguháttum sem breyta munu ... sem falið var að leggja fram tillögur að aðgerðum til að leiðrétta vanmat á hefðbundnum kvennastörfum.
„Starfshópurinn um endurmat á störfum kvenna hefur nú lokið störfum og til að fylgja eftir tillögum hans hef ég nú skipað aðgerðahóp