221
innan Landssambands íslenskra verslunarmanna, BHM og KÍ. Það skýrist af því að hjá hópum þar sem launastig er að meðaltali lægra skiluðu krónutöluhækkanir hlutfallslega meiri launahækkunum.
Meðallaun í maí 2023 voru hæst á almennum markaði
222
Kjölur, eitt stærsta einstaka aðildarfélagið innan BSRB sem telur um 1000 félagsmenn sem starfa á svæðunum í kringum Akureyri og allt vestur til Borgarness, hefur skrifað ... undir nýjan kjarasamning við ríkið. Samningurinn gildir frá 1. mars 2014 til 30. apríl 2015 og byggir að hluta til á þeim samningum sem þegar hafa verið undirritaðar af BSRB félögum að undanförnu ... ..
Samkvæmt samningnum mun 2,8% launahækkun, eða 8 þúsund, frá taka gildi frá og með 1. mars 2014. Á launataxta sem eru lægri en 230.000 komur sérstök hækkun til viðbótar um 1.750 kr. Þá var samið um tvær eingreiðslur, 14.600 kr. við samþykkt kjarasamnings ... og 20 þúsund í lok samnings 1. apríl 2015. Orlofsuppbót verður 39.500 kr. og persónuuppbót verður 73.600 kr. en það er hækkun upp á 32.300..
Helstu atriði samningsins ... þar sem það á við.
eingreiðsla 20.000 kr. miðað við þá sem eru í fullu starfi í febrúar 2015 greiðist þann 1. apríl 2015 en hlutfallslega m.v. starfstíma og starfshlutfall í sama mánuði
223
fram í tilkynningu frá stofnuninni.
Í dómi Hæstaréttar, sem féll þann 1. júní síðastliðinn, var fjallað um styttingu á bótatímabili atvinnuleysistrygginga úr 36 mánuðum í 30. Dómurinn komst að þeirri niðurstöðu að Alþingi hafi verið óheimilt að skerða ... rétt þeirra sem þegar voru á atvinnuleysisbótum þann 1. janúar 2015 á því að fá bætur í allt að 36 mánuði. Dómurinn hefur ekki áhrif á þá sem fengu fyrst greiddar atvinnuleysisbætur eftir 1. janúar 2015.
Samkvæmt upplýsingum frá Vinnumálastofnun ... sínu eftir 1. janúar 2015 og fram til 1. júní 2017 í því skyni að leiðbeina þeim um hugsanlegan rétt sinn til atvinnuleysisbóta. Markmiðið er að búið verði að hafa samband við alla sem þetta á við um fyrir lok september. Enn fremur er það markmið
224
sem nú taka laun samkvæmt launaflokki 8 – 16 fá hækkun um einn launaflokk. Þ.e. sá sem er í launaflokki 8 færist í launaflokk 9 o.s.frv. Í stað launabreytingar frá 1. janúar 2014 greiðist sérstök eingreiðsla 14.600 kr. m.v. fullt starf, enda hafi ... ..
Samningurinn sem PFÍ hefur nú samþykkt gildir frá 1. febrúar 2014 til 28. febrúar 2015..
Helstu atriði nýs kjarasamnings PFÍ ... eru að:.
frá 1. febrúar hækka laun og aðrir launaliðir um 2.8% þó að lágmarki kr. 8.000 á mánuði fyrir fulla dagvinnu miðað við fullt starf.
Allir félagsmenn Póstmannafélagsins ... starfsmaður starfað í janúar og var enn í starfi 1. febrúar 2014 .
Orlofsuppbót fyrir 2014 verður kr. 39.500 ... . í kjarasamningi.
Þann 1. janúar 2015 hækkar framlag í starfsmenntunarsjóð um 0,1% og verður þá 0,28%
225
Almannaþjónustan hefur verið okkar brimvörn í gegnum faraldurinn. Starfsfólk hennar hefur staðið í framlínunni í baráttunni og verið undir gríðarlegu álagi. Ekki í nokkra daga eða vikur. Ekki í nokkra mánuði eins og við vonuðum öll í byrjun ... . Í um það bil eitt og hálft ár hefur líf stórs hóps fólks einkennst af baráttunni við veiruna og fórnum sem það hefur fært fyrir okkur hin.
Það er ekki hægt að ætlast til þess að þessi ótrúlega öflugi hópur standi vaktina endalaust og axli þessar byrðar ... án þess að fá eitthvað á móti. Þakklætið eitt og sér dugir ekki til.
Heilbrigðiskerfið er löngu komið yfir þolmörk og við hjá BSRB höfum ítrekað kallað eftir því að fjárframlög til heilbrigðismála verði aukin. Þörfin var mikil áður ... skoðanakönnun sem unnin var fyrir bandalagið að nærri átta af hverjum tíu landsmönnum vilja að hið opinbera verji meira fé í heilbrigðisþjónustuna.
Eitt af því sem þarf að gera er að tryggja framlínustarfsfólkinu sem hefur staðið vaktina í eitt
226
eru víðsvegar á landinu. Samið var um að 20 nemendur fengju aðgang að nýja náminu veturinn 2018 til 2019 með útskrift í maí síðastliðnum í huga.
„Starfsmennt tók að sér að greina fræðsluþarfir starfsmanna og gerði tillögu að áherslum í grunnnámi
227
Sveitarstjórnarkosningar fara fram 14. maí næstkomandi. Sveitarfélögin gegna lykilhlutverki þegar kemur að grunnþjónustu við almenning, og því er kosið um mörg mikilvæg málefni. Leikskólamál eru meðal þeirra mála. Hið svokallaða umönnunarbil
228
Kjölur, eitt stærsta einstaka aðildarfélagið innan BSRB sem telur um 1000 félagsmenn ... frá 1. mars 2014 til 30. apríl 2015 og byggir að hluta til á þeim samningum sem þegar hafa verið undirritaðar af BSRB félögum að undanförnu. Samningurinn nær til félagsmanna Kjalar sem starfa hjá ríkinu ... . .
Samkvæmt samningnum mun 2,8% launahækkun, eða 8 þúsund, frá taka gildi frá og með 1. mars 2014. Á launataxta sem eru lægri en 230.000 komur sérstök hækkun til viðbótar um 1.750 kr. Þá var samið um tvær eingreiðslur, 14.600 kr. við samþykkt kjarasamnings ... og 20 þúsund í lok samnings 1. apríl 2015. Orlofsuppbót verður 39.500 kr. og persónuuppbót verður 73.600 kr. en það er hækkun upp á 32.300 ... þar sem það á við.
eingreiðsla 20.000 kr. miðað við þá sem eru í fullu starfi í febrúar 2015 greiðist þann 1. apríl 2015 en hlutfallslega m.v. starfstíma og starfshlutfall í sama mánuði
229
.
Að tjá sig af öryggi - 23. október, frá kl. 9-16, Guðrúnartúni 1, 4. hæð ... ..
Upplýsinga- og skjalastjórn - 24. október, frá kl. 9-16, Guðrúnartúni 1, 4. hæð ... ..
Þjónustunámskeið - 25. október, frá kl. 9-12, Guðrúnartúni 1, 4. hæð..
.
Skráið ykkur á netinu í tæka tíð en öll aðstoð er veitt í símum 550-0060 og 535-5600. Kennt er um allt land
230
Gisting og fæði í einn sólarhring, kr 33.100
Gisting í einn sólarhring, kr 22.200
Fæði hvern heilan dag, minnst 10 tíma ferðalag, kr 10.900 ...
Fæði í hálfan dag, minnst 6 tíma ferðalag, kr 5.450
Dagpeningar þessir gilda frá og með 1. júní 2015. Jafnframt fellur úr gildi
231
í hinum nýju húsakynnum á fimmtudaginn milli kl. 17 og 19..
Nýtt húsnæði Starfsmannafélags Mosfellsbæjar er eins og áður sagði að Þverholti 3, 1. hæð verður afgreiðslutími ... skrifstofunnar milli kl. 12 – 13 mánudaga til miðvikudaga og frá kl. 13-17 á fimmtudögum en skrifstofan er lokuð á föstudögum. Auk þess er fyrirspurnum í tölvupósti svarað eins fljótt og auðið
232
samkvæmt upplýsingum frá Póstmannafélagi Íslands..
Gildistími samningsins er sá sami og á almennum markaði, eða frá 1. apríl 2019 til 1. nóvember 2022.
Kynning á samningnum er nú í undirbúningi hjá félaginu og rafræn kosning undirbúin ... . Kynningar munu að mestu fara fram í næstu viku. Formaður og aðrir stjórnarmenn munu mæta á vinnustaði eins og hægt verður auk þess sem ákveðið hefur verið að boða kynningarfund í BSRB-húsinu.
Önnur aðildarfélög BSRB í viðræðum ... markaða. Aðeins eitt aðildarfélag bandalagsins, Félag íslenskra flugumferðarstjóra, hefur vísað kjaradeilu sinni til ríkissáttasemjara enn sem komið er
233
Það er mikið áhyggjuefni að vatnið sé í síauknum mæli orðið eins og hver önnur verslunarvara í heiminum. Aðgangur að góðu drykkjarvatni eru gæði sem ekki má fara með eins og hverja aðra neysluvöru.
Í því ljósi er síaukin einkavæðing vatnsveita víða ... til drykkjar og hreinlætis á viðráðanlegu verði.
Þrýst á Evrópusambandið.
EPSU – Evrópsk heildarsamtök opinberra starfsmanna, hafa einnig barist fyrir því að önnur evrópsk ríki bindi samskonar ákvæði í stjórnarskrár sínar, eins og Slóvenía ... hefur þegar gert. EPSU styður kröfu sem tvær milljónir borgara í ríkjum Evrópusambandsins hafa lagt fram þar sem þess er krafist að Evrópusambandið staðfesti að aðgangur að vatni teljist til grundvallarmannréttinda, eins og Sameinuðu þjóðirnar lýstu yfir árið 2010
234
breytingar verða gerðar á greinum sem varða vaktavinnu ( ein í samkomulagi BSRB við Rvk).
framlag til starfsmenntunar- og starfsþróunarsjóða hækkar um 0,1% frá 1. febrúar ... hlutfallslega
1. febrúar 2015 verður eingreiðsla upp á 20.000 kr. miðað við fullt starf
desemberuppbót ... 2014
gildistími samningsins er frá 1. febrúar 2014 til 30. apríl 2015
.
Frekari
235
laun samkvæmt launaflokki 8 – 16 fá hækkun um einn launaflokk. Þ.e. sá sem er í launaflokki 8 færist í launaflokk 9 o.s.frv. Í stað launabreytingar frá 1. janúar 2014 greiðist sérstök eingreiðsla 14.600 kr. m.v. fullt starf, enda hafi starfsmaður ...
Samninganefnd Póstmannafélags Íslands hefur undirritað nýjan kjarasamning við Íslandspóst hf. Samningurinn gildir frá 1. febrúar 2014 til 28 ... . .
Nú hefur svo þriðja BSRB félagið, Póstmannafélag Íslands, undirritað nýja samninga. Helstu atriði nýs kjarasamnings PFÍ eru að: .
frá 1 ... starfað í janúar og var enn í starfi 1. febrúar 2014 .
Orlofsuppbót fyrir 2014 verður kr. 39.500 ... . í kjarasamningi.
Þann 1. janúar 2015 hækkar framlag í starfsmenntunarsjóð um 0,1% og verður þá 0,28
236
Þó okkur Íslendingum þyki sjálfsagt að geta skrúfað frá næsta krana og fá hreint drykkjarvatn eins og við getum í okkur látið er það ekki staðan víða um heim. Eins og önnur samtök launafólks víða um heim hefur BSRB barist fyrir því að óhindrað ... aðgengi almennings að neysluvatni teljist hluti af sjálfsögðum mannréttindum.
Frumskilyrði þess að svo megi verða er að eignarhald á vatni sé samfélagslegt og nýting þess sjálfbær. Vatn er orðið eins og hver önnur verslunarvara víða í heiminum
237
Heilsa fólks og heilbrigði getur aldrei orðið eins og aðrar vörur á markaði. Því leggst stjórn BSRB alfarið gegn áformum heilbrigðisráðherra um einkavæðingu heilsugæslustöðva. Það ætti, að mati BSRB, að vera skýrt markmið stjórnvalda að allur ... mögulegur „hagnaður“ af rekstri heilbrigðisþjónustu renni beint til frekari uppbyggingar þjónustunnar en ekki í vasa einkaaðila. .
Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum hyggst Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra kynna breytingar .... .
BSRB fagnar áformum um uppbyggingu heilsugæslunnar, sem er mikilvægur þáttur í íslenska heilbrigðiskerfinu. Bandalagið telur eðlilegt að nýjar heilsugæslustöðvar verði fjármagnaðar af almannafé eins og þær sem fyrir eru, og starfi samkvæmt sama ... fyrirkomulagi. .
Íslenskur almenningur er að stærstum hluta andvígur einkavæðingu heilbrigðiskerfisins, en fylgjandi félagslegu heilbrigðiskerfi, eins og ítrekaðar skoðanakannanir hafa sýnt fram á. Í rannsókn sem Rúnar Vilhjálmsson prófessor gerði ... í samvinnu við Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands í fyrra kom fram að rúmlega 80% svarenda vilja að hið opinbera komi fyrst og fremst að rekstri heilsugæslustöðva. Aðeins um 1% töldu slíkum rekstri best fyrir komið hjá einkaaðilum. .
Stjórn BSRB
238
ráðstefnur á fínum hótelum um „stöðuna“ og „ójafnréttið“. Ein stærsta kvennastétt landsins eru sjúkraliðar þar sem 97% þeirra eru konur. Þetta er líka ein fjölmennasta starfsstétt hins opinbera og næstfjölmennasta heilbrigðisstétt landsins ... . Þetta er ekki hálaunastétt en hún vinnur mjög mikilvægt og krefjandi starf eins og allir vita. . .
Hvað með kvennakjarasamninga?. .
Ein „aðgerð“ til ná ... til þessarar stóru kvennastéttar er í gegnum svokallaða stofnanasamninga en í þeim eiga einstaka stofnanir að bæta kjör einstakra stétta. Samt eru þessi samtöl okkar við fulltrúa heilbrigðisstofnana (ekki síst Landspítalans) um stofnanasamninga eins ... það ekki. Það er til staðar kerfisbundið vanmat á störfum kvenna. Fyrst kerfið er okkur óhagstætt þarf að breyta kerfinu. Það þarf að taka mikilvægar ákvarðanir til að tryggja aðgerðir. Með aðgerðaleysi stjórnvalda styðja þau núverandi stöðu og snuða heilu fagstéttirnar, eins ... og okkur sjúkraliða, um fjármuni sem hlaupa á milljörðum, bara fyrir það eitt að vera konur. . .
Grein birtist fyrst í Morgunblaðinu 24. október.
.
.
239
samnings og aðra eingreiðslu þann 1. febrúar 2015 að upphæð 20.000 kr. miðað við fullt starf. Þá hækkar persónu- og desemberuppbót umtalsvert en samningurinn gildir frá 1. mars 2014 til 30. apríl 2015 ... þann 1. apríl 2015 en hlutfallslega m.v. starfstíma og starfshlutfall í sama mánuði.
persónuuppbót verður á samningstímanum 73.600 kr ... .
orlofsuppbót verður á samningstímanum 39.500 kr.
samningurinn mun gilda frá 1. mars 2014 til 30. apríl 2015
240
um tekjumun kynjanna, eins og fram kemur í skýrslu undirbúningshópsins..
Baráttufundir voru haldnir á Akureyri, Bifröst ... kvennafrísins, rétt eins og mikill fjöldi samtaka kvenna á Íslandi, eins og getið er um í skýrslunni