101
þess og kostum.
Við fögnum frumkvæði norrænu ráðherranefndarinnar um að ráðast í greiningu sameiginlega norræna vinnumarkaðinum. Nú er rétti tíminn til að þróa sameiginlega áætlun og raunhæfar lausnir til framtíðar. Það þarf árangursríkar aðgerðir ... til að tryggja sjálfbæran grænan hagvöxt, fulla atvinnu, mikla samkeppnishæfni og vinnumarkað fyrir alla - aðgerðir sem þróa sjálfbærni Norðurlanda og samkeppnishæfni.
Norræna verkalýðssambandið skorar því á fyrirtæki, ríkisstjórnir
102
hafa stjórnvöld gripið til víðtækra aðgerða til að draga úr neikvæðum áhrifum heimsfaraldursins til skamms tíma með víðtækum stuðningi við atvinnurekstur, menntakerfi og almenning. Slíkt þekkjum við vel hér á landi, þar sem hið opinbera hefur gegnt stóru hlutverki ... og mótuð stefna um að gripið verði hratt til aðgerða fari hlutfallið yfir ákveðin mörk á einstökum svæðum.
Sambærilegar upplýsingar liggja ekki fyrir um ungt fólk á Íslandi þó
103
um þróun faraldursins og afleiðingar hans. Eftir vanfjármögnun sem má rekja aftur um áratug er kominn tími til að blása til sóknar og grípa til aðgerða sem fela í sér raunverulega lífskjarasókn. Það er gert með því að styrkja almannaþjónustuna ... sömu bætur óháð efnahag.
Þarf aðgerðir fyrir tekjulægstu hópana.
Um fjórðungur launafólks, helmingur atvinnulausra og 80 prósent öryrkja eiga erfitt með að ná endum saman samkvæmt nýlegum könnunum Vörðu – rannsóknastofnunar
104
Skattalegir hvatar eru mikilvægir.
Þær aðgerðir sem eru hvað áhrifaríkastar til að draga úr losun eru fjárfestingar í grænum lausnum, þróun slíkra lausna og skattalegir hvatar. Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hefur bent á mikilvægi þess að létta ... er ekki sjálfgefinn.
Íslensk stjórnvöld hafa sett sér metnaðarfull markmið um samdrátt í losun gróðurhúsalofttegunda til að við sem ríki getum lagt okkar af mörkum til að draga úr alvarlegum afleiðingum loftslagsbreytinga. Um knýjandi aðgerðir er að ræða
105
í lengri tíma án þess að gripið hafi verið til markvissra aðgerða. Það er líkt og samfélagið telji sjálfsagt að konur haldi uppi velferðinni á afsláttarkjörum. Lengi lifir í gömlum glæðum úr sér genginna hagfræðikenninga. Þessi staða kallar á nýjan ... nú skilað tillögum sínum að aðgerðum til að útrýma launamun sem stafar af kynskiptum vinnumarkaði. Yfirlýsingin er mikilvæg fyrir þær sakir að ríkisstjórnin viðurkennir vanmat á virði kvennastarfa og lagt er upp með aðgerðir til að leiðrétta það. Um þessar ... til að afhjúpa og stöðva misrétti og kynbundið ofbeldi á vinnustöðum, í opinberum fjármálum, í fræðunum og kennslu, í gegnum gögn og gagnasöfnun og samfélaginu öllu og með markvissum aðgerðum. Það verði árið sem við gerum kvenna-kjarasamninga til að afsláttarkjör
106
á samvinnu okkar allra, harðar aðgerðir til að draga úr smitum og gríðarleg fjárútlát ríkis og sveitarfélaga.
Verkföll.
Umfangsmestu verkfallsaðgerðir BSRB í áratugi voru boðaðar þann 9. mars 2020. Kjarasamningar nær allra aðildarfélaga BSRB ... . Rannsóknir sýna að efnahagsáföll af þessari stræðargráðu leiða yfirleitt til aukins ójöfnuðar og því hefur BSRB frá fyrstu dögum faraldursins lagt ríka áherslu á að gripið verði til aðgerða til að tryggja afkomu heimilanna. Við höfum kallað eftir ... því að stjórnvöld gangi lengra í aðgerðum fyrir fólkið í landinu enn þegar hefur verið gert. Tölurnar sýna að næstum tíundi hver Íslendingur er í hættu að búa við fátækt. Hlutfallið er enn hærra þegar kemur að börnum. Það er staða sem við sem samfélag getum ... ekki sætt okkur við.
Leiðin út úr kófinu felur því í sér endurmat á tekjuskiptingunni og aðgerðir til að jafna byrðarnar. Við verðum að huga sérstaklega að fólki í viðkvæmri stöðu og stjórnvöld þurfa að grípa til aðgerða til að tryggja bæði
107
Flugfélagið ber því ekki ábyrgð á tjóni farþega ef félagið, starfsmenn þess og umboðsmenn hafa viðhaft þær aðgerðir sem sanngjarnt er að ætlast til þess að félagið viðhafi.
Því hefur oft verið haldið fram að flugfélag geti ekki borið ábyrgð
108
vel unnar og eru gott innlegg í umræðuna að mati BSRB. Ástæða er til að fagna þeirri samstöðu sem hefur náðst um aðgerðir. Nú þurfa stjórnvöld að hafa hraðar hendur og fjármagna tillögurnar og tryggja að þær nái fram að ganga.
Mikilvægt
109
að skattlagning tekna komi eins út fyrir fólk sama hvort tekjurnar heita launatekjur eða fjármagnstekjur.
Eigi launafólk að geta lifað af laununum sínum verður að grípa tafarlaust til aðgerða á húsnæðismarkaði og tryggja ódýrara og hagkvæmara húsnæði um
110
afleiðingar. Tryggja verður gott starfsumhverfi og grípa til fyrirbyggjandi aðgerða vegna aukinnar slysa- og veikindafjarveru. Þetta er samfélagslegt verkefni og á því bera opinberir atvinnurekendur og stjórnvöld ábyrgð.
Sonja Ýr
111
af stað fræðsla um kynferðislega áreitni og hún fékk þær upplýsingar að viðkomandi gerendur hefðu verið áminntir, en vinnuaðstæður hennar breyttust samt ekki neitt. Það var ekki gripið til neinna aðgerða til þess að auðvelda henni að koma til baka
112
- og áhrifastöðum. Reynslan sýnir að jöfn staða og jafnir möguleikar kvenna og karla innan vinnustaða koma ekki af sjálfu sér. Það þarf þekkingu, vilja og aðgerðir til að ná fram breytingum á þessu sviði..
Góð stjórnun og markviss samþætting
113
þar sem niðurstöður könnunar Gallup voru kynntar skrifaði Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, undir viljayfirlýsingu um aðgerðir gegn
114
ástæðum. Ef vinnustaðir geta með einni aðgerð dregið úr álagi og veikindum án þess að það bitni á afköstum er það augljós hagur allra að skoða málið. Það ættu framsýnir stjórnendur fyrirtækja á almennum vinnumarkaði einnig að gera.
Með styttri
115
og önnur heildarsamtök launafólks sendu á miðvikudag frá sér sameiginlega yfirlýsingu þar sem hvatt er til aðgerða. Við verðum sem samfélag að senda skýr skilaboð. Fórnarlömbin verða að vita að þau fái stuðning og úrlausn sinna mála. Gerendur þurfa að vita
116
þeir eru bara til komnir vegna þess að við sem samfélag höfum ákveðið að setja ekki fé til Landspítalans að því marki að hann geti sinnt aðgerðum,“ sagði Kári.
„Þetta er ekki flókið, þetta er mjög einfalt mál. Það er verið að búa til þörf úti í bæ
117
þjónustu án þess að greiða sérstaklega fyrir,“ segir í ályktun aðalfundarins.
Þar segir að stytta verði biðlista með skilvirkum hætti innan opinbera kerfisins. Það eigi ekki að gera með því að framkvæma flóknar aðgerðir á einkareknum stofum
118
við því að hér verði til tvöfalt heilbrigðiskerfi. Efla þarf heilbrigðiskerfið verulega og vinna svo um munar á biðlistum í aðgerðir. Þá þurfa stjórnvöld að draga verulega úr kostnaðarþátttöku. Markmiðið á að vera heilbrigðiskerfi sem rekið er fyrir skattfé
119
einkavæddir. Þann þrýsting verður heilbrigðisráðherra að standast.
Það er ekki rétta leiðin til að stytta biðlista að greiða fyrirtækjum sem rekin eru í hagnaðarskyni fyrir að framkvæma aðgerðirnar. Einkarekin fyrirtæki eru ekki góðgerðarsamtök
120
stofum. Þær starfa samkvæmt samningum við Sjúkratryggingar Íslands og fái greitt fyrir aðgerðir og aðra aðkomu að sjúklingum samkvæmt þeim samningum, sem séu bundnir vísitölu. Það þýðir að ekki er skorið niður í þeirri þjónustu, heldur lendir