21
hennar á jafnrétti og jöfnuð í samfélaginu fylgi henni í nýja starfinu, og þakkar henni kærlega samstarfið á undanförnum árum.
22
á fjölskylduvænna samfélagi og tryggja aukin jöfnuð og lífsgæði.
Fulltrúar stýrihópsins fjalla um tilraunaverkefnið í grein í Fréttablaðinu í dag sem lesa má hér
23
þurfa að halda sig við. Þá þarf að grípa til markvissra aðgerða til að hjálpa fólki að kaupa sína fyrstu íbúð.
Svigrúmið nýtist til að auka jöfnuð.
BSRB leggur einnig þunga áherslu á að horft verði til þess við breytingar á skattkerfinu ... að auka jöfnuð í samfélaginu. Þannig þarf að nýta svigrúm sem kann að vera til staðar til að bæta fæðingarorlofskerfið.
Núverandi fyrirkomulag fæðingarorlofsmála gerir láglaunafjölskyldum erfitt fyrir og ýtir þannig undir ójöfnuð. Í mars 2016 ... að halda því til haga að lægstu greiðslurnar verði hækkaðar þannig að fyrstu 300.000 kr. verði óskertar. Bætt fyrirkomulag fæðingarorlofsmála er bæði mikilvægt fyrir jöfnuð og jafnrétti kynjanna.
Heimild til samsköttunar verði felld
24
um að launakjör yrðu einnig jöfnuð enda hafa kannanir sýnt að það sé um 16 til 20 prósent launamunur milli opinberra starfsmanna og starfsmanna á almennum markaði, opinberum starfsmönnum í óhag. Muninn átti að leiðrétta á næstu 6 til 10 árum samkvæmt samningnum ... hún kallaðist í samningunum 2015. Tryggingin er að norrænni fyrirmynd og þykir yfirleitt góð aðferðafræði til að tryggja stöðugleika og jöfnuð í launaþróun á milli markaða. Við höfum sjálf séð hvernig hún virkar til jöfnunar síðastliðin ár og leggjum því mikla
25
„Stéttarfélög munu ávallt standa vörð um þau gildi sem eru kjarninn í starfi okkar, en þau eru jöfnuður, virðing, þróun, lýðræði og friður. Einungis með því að stefna að slíkum markmiðum, í krafti sameiginlegra aðgerða og samstöðu, lifir vonin ... sem eru kjarninn í starfi okkar, en þau eru jöfnuður, virðing, þróun, lýðræði og friður. Einungis með því að stefna að slíkum markmiðum, í krafti sameiginlegra aðgerða og samstöðu, lifir vonin um betri heim. Heim þar sem reglur eru til hagsbóta fyrir fólk
26
á velferð, jafnrétti og jöfnuði. Á þessum tímamótum söfnumst við saman til að móta stefnu okkar fyrir samfélagið til næstu hundrað ára.
.
Kæru félagar,.
Við búum í ríku landi – En samt ná stórir hópar láglaunafólks, atvinnulausra ... . Á sama tíma er ekkert lát á verðbólgunni og vaxtahækkanir bíta fast. Á meðan gerir ríkisstjórnin ekkert til að bregðast við og auka jöfnuð, jafnvel þó hún hafi öll tækin til þess að koma fólki til aðstoðar með húsnæðisstuðningi, vaxta- og barnabótum ... verðmætamat á vinnuframlagi kvenna mestu áhrifin.
Þvert á það sem mörg telja þá kemur jöfnuður og jafnrétti ekki af sjálfu sér heldur þarf að berjast fyrir því. Enn hefur ekki tekist að tryggja fjárhagslegt sjálfstæði kvenna.
Það er kominn ... tími til að stjórnvöld og atvinnurekendur grípi til aðgerða til að stuðla að raunverulegu jafnrétti og jöfnuði. Það gera þau með því að létta umönnunarbyrði vegna barna og ættingja og með því að beina stuðningi þangað sem hans er mest þörf. Útrýma
27
né sveitafélögin að standa í lóðarbraski.
Krafan er einföld, allir eiga að geta keypt eða leigt húsnæði, á eðlilegum og sanngjörnum kjörum. Húsnæðisöryggi – sjálfsögð mannréttindi.
Aukum jöfnuðinn.
Við þurfum að auka jöfnuð í samfélaginu ... eru alstaðar þeir sömu, að geta séð sér og sínum farborða.
Á meðan við minnumst liðinna sigra verkalýðshreyfingarinnar á þessum alþjóðlega baráttudegi, skulum við taka höndum saman og horfa fram á veg. Byggjum upp samfélag velferðar, jafnaðar
28
Útrýma kynbundnum launamun
Endurskoða vaktavinnukaflann
Laun verði jöfnuð/leiðrétt á milli
29
lífeyrisaldur opinberra starfsmanna hækkaður úr 65 árum í 67. Þrátt fyrir það er tryggt að núverandi sjóðfélaga haldi öllum sínum réttindum og geti eftir sem áður farið á eftirlaun 65 ára, kjósi þeir að gera það.
Launakjör verða jöfnuð.
BSRB, eins og önnur bandalög opinberra starfsmanna, hefur lagt þunga áherslu á að samhliða breytingum á lífeyriskerfi opinberra starfsmanna verði launakjör þeirra jöfnuð við það sem þekkist á almenna markaðinum. Í því samkomulagi sem nú
30
Almannaþjónustan er undirstaða jafnaðar, félagslegs réttlætis og velferðar okkar allra.
Þetta endurspeglaðist í störfum þingsins þar sem meginvinnan fór fram í nokkrum málefnahópum. Fyrirlesarar komu fyrir málefnahópanna ... ..
.
Aukum jöfnuð, réttlæti og jafnrétti.
Við verðum að standa vörð um jöfnuðinn, jafnréttið og velferðina. Þegar við horfum til framtíðar ... við samfélagið og lífsskilyrði okkar allra. Almannaþjónustan er undirstaða jafnaðar, félagslegs réttlætis og velferðar okkar allra. Hvar svo sem við stöndum og hvernig svo sem við erum gerð, eigum við að geta treyst á, að ef eitthvað bjátar á, þá verði okkur ... er samfélag sem gott er að lifa í. Samfélag sem hafnar þeirri hugmynd að hver sé sjálfum sér næstur - en byggir þess í stað á hugmyndum um samhjálp og félagshyggju.
Verkefni morgundagsins er þess vegna að auka jöfnuðinn
31
- Heilsugæsla: Aðgengi, jöfnuður, ábyrgð. . 15.10-16.00 Pallborðsumræður. Ragnheiður Ríkharðsdóttir, Rúnar Vilhjálmsson,Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir, Þórarinn Ingólfsson.. . Fundarstjóri
32
Baráttudagur verkalýðsins er á föstudaginn kemur þann 1. maí og verða baráttufundir haldnir af því tilefni víða um land. yfirskrift fundarins í Reykjavík að þessu sinni er „ Jöfnuður býr til betra samfélag
33
ójöfnuðar. Þekkt er að í kjölfar slíkra áfalla sameinast þjóðir um þá afdráttarlausu kröfu að gripið verði til aðgerða til að stuðla að jöfnuði. Í slíkri uppbyggingarvinnu hefur verið komið á fót mörgum af þeim félagslegu kerfum sem við treystum á í dag ... þannig jöfnuð og velsæld sem aftur mun tryggja verðmætasköpun til framtíðar.
Engin lausn að einkavæða.
Talsmenn einkavæðingarinnar benda gjarnan á að opinbera heilbrigðiskerfið sé komið að þolmörkum á vissum sviðum. Ein birtingarmynd ... sjúklinga.
Raunverulegur kjarni þessarar umræðu snýst um hvort við sem þjóð getum verið sammála um að hafa jöfnuð að leiðarljósi við uppbyggingu samfélagsins eftir heimsfaraldurinn. Málstaður þeirra sem ekki vilja deila verðmætunum jafnt
34
Skipta verður ávinningi af tækniframförum með réttlátum hætti með jöfnuð að leiðarljósi segja formenn norrænna bandalaga launafólks sem eiga aðild að Norræna verkalýðssambandinu, NFS.
Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, er ein fimmtán
35
Alþjóða gjaldeyrissjóðurinn hefur í nýlegri skýrslu sinni sagt að séu nauðsynlegir til að rétta af halla á ríkisrekstri og stuðla að frekari jöfnuði fólks. Þá mun boðuð tekjuskattslækkun
36
félagslegt öryggi. Grundvöllurinn fyrir félagslegum stöðugleika er réttlátt skattkerfi sem stuðar að auknum jöfnuði.
Fjölskylduvænt samfélag.
Vinna þarf að því að gera samfélagið fjölskylduvænna, til dæmis með því að stytta
37
Þar er einnig að finna svör við algengum spurningum um breytingarnar, sem getur verið gagnlegt að kynna sér.
Laun milli markaða verða jöfnuð.
Nú
38
fyrirtækja, segir Heiður.
BSRB gerir þá kröfu nú þegar rykið er að setjast í kjölfar heimsfaraldursins að stjórnvöld geri jöfnuð, velsæld og velferð að meginmarkmiðum sínum. Þau markmið má fjármagna með breyttri forgangsröðun við tekjuöflun t.d
39
til að standa saman og ná fram kjarabótum fyrir launafólk í landinu, sér í lagi þá sem lægstar hafa tekjurnar. Við þurfum að byggja upp fjölskylduvænt samfélag þar sem áherslan er á velferð, jöfnuð og samhygð. Við erum sterkari saman.
Elín
40
Dreifing auðs með jöfnuði að leiðarljósi er hugmyndafræði sem við virðumst vera að fjarlægjast. Þróun samfélags á að snúast um samvinnu – samtal – virðingu og velferð.“.
.