61
Staða hagkerfisins í kjölfar heimsfaraldurs er mun betri en áætlanir gerðu ráð fyrir. Þannig hefur hagkerfið tekið fyrr við sér, skuldir ríkissjóðs eru lægri og tekjur umtalsvert hærri en búist var við. Það eru því vonbrigði að stjórnvöld ætli ... og fjármagnseigendum. Atvinnulífið naut ríkulegs stuðnings frá stjórnvöldum þegar efnahagslegar afleiðingar Covid fóru að láta á sér kræla en nú þegar nú þegar þrengi að hjá tekjulægri heimilum kveði við annan tón.
Arðgreiðslur meðal stærstu fyrirtækja landsins ... fyrirtækja, segir Heiður.
BSRB gerir þá kröfu nú þegar rykið er að setjast í kjölfar heimsfaraldursins að stjórnvöld geri jöfnuð, velsæld og velferð að meginmarkmiðum sínum. Þau markmið má fjármagna með breyttri forgangsröðun við tekjuöflun t.d
62
í umsögn bandalagsins um mál stjórnvalda í samráðsgátt.. . Megin athugasemdir BSRB við Grænbókina eru eftirfarandi:.
Nauðsynlegt sé að skýra betur meginmarkmið ... húsnæðisstefnunnar
Húsnæðisöryggi verði að vera meginmarkmið húsnæðisstefnu stjórnvalda
BSRB undirstrikar mikilvægi þess að samþætta vinnu ríkis og sveitarfélaga á sviði húsnæðismála í anda rammasamkomulags ríkis og sveitarfélaga. Þess vegna þarf ... .
BSRB krefst þess að stjórnvöld standi við gefin loforð um bætta réttarstöðu leigjenda og hömlur á hækkun leiguverðs.
Mikilvægt sé að bæta gagnaöflun og aðgengi að greinargóðum upplýsingum um húsnæðisöryggi fólks. BSRB leggur til að gagnaöflun
63
og fjallað um helstu vendingar hverju sinni. Niðurstaðan var alltaf sú sama; forystu bandalagsins var falið að halda viðræðum áfram og verja rétt okkar félagsmanna.
Stjórnvöld töldu sig þurfa að gera breytingar á lífeyriskerfinu, enda stóðu opinberu ... , félagsmönnum til hagsbóta, eða standa utan við ferlið vitandi að stjórnvöld myndu setja einhliða lög um lífeyrisréttindi opinberra starfsmanna. Ákveðið var að velja fyrri leiðina. Markmið BSRB í viðræðunum var að tryggja að áunnin réttindi myndu ekki skerðast ... í fjármálaráðuneytinu við frumvarp sem byggja átti á samkomulaginu. Þegar frumvarpið leit dagsins ljós kom í ljós að það endurspeglaði ekki að öllu leyti innihald samkomulagsins. Það var samhljóma álit BSRB, BHM og KÍ, en því mótmæltu bæði stjórnvöld og fulltrúar.
Þau svik af hálfu stjórnvalda og Alþingis sem BSRB upplifði í þessu mikilvæga máli settu samskipti bandalagsins við stjórnvöld í fullkomið uppnám. Bandalögin þrjú sem undirrituðu samkomulagið hafa nú ákveðið að kanna lögmæti lagasetningarinnar. Þá verður ... haldið áfram að berjast fyrir því að stjórnvöld standi að fullu við samkomulagið
64
„Við stöndum frammi fyrir alvarlegustu deilum á vinnumarkaði í áraraðir. Á síðasta ári voru kjarasamningar megin þorra launafólks framlengdir með mjög hóflegum launahækkunum. Með þeim samningi var skapað tækifæri fyrir stjórnvöld ... til að byggja samfélag jafnaðar, þar sem hagsmunir heildarinnar voru settir í forgrunn. En í stað þessa að nýta þetta einstaka tækifæri og leggjast á eitt með launafólki, með því að vinna sameiginlega að bættum hag almennings héldu stjórnvöld inn á braut ... sérhagsmuna og ójafnaðar,“ sagði Elín Björg Jónsdóttir í 1. maí ræðu sinni á Akureyri í dag þar sem hún var aðalræðumaður dagsins. Fjallaði hún m.a. um gjörðir stjórnvalda og atvinnurekenda sem hefðu ekki verið til þess að skapa traust og koma á frekari ... voru hækkaðir. Greiðsluþátttaka í heilbrigðiskerfinu heldur áfram að aukast. Réttur atvinnulausra til áunninna bóta var skertur,“ sagði Elín Björg og bætti við að með þessum aðgerðum hefðu stjórnvöld og atvinnurekendur hafnað því að vinna sameiginlega á grunni ... . Er það skrítið að fólk upplifi mikla misskiptingu, óréttlæti og ósanngirni þegar svona er farið að?“.
Elín Björg minntist einnig á það neikvæða viðhorf sem birst hefði frá stjórnvöldum í garð launafólks á undanförnum vikum og sagði jöfnuðinn á Íslandi síst
65
BSRB hvetur stjórnvöld til að koma samræmdum húsnæðisbótum til framkvæmda sem fyrst í stað sérstakra vaxta- og leigubóta. Opinberar húsnæðisbætur, óháð því hvort fólk á eða leigir húsnæðið sem það býr í, stuðla að frekari jöfnuði á húsnæðismarkaði ... og mismuna fólki ekki eftir búsetuformi. .
Stefna stjórnvalda í húsnæðismálum verður að taka mið af nýjum aðstæðum sem skapast hafa á Íslandi. Þess vegna er brýnt að koma til móts ... ..
Öruggt húsnæði, hvort sem um er að ræða leiguhúsnæði eða séreign, er einn af hornsteinum almennrar velferðar. Eitt af hlutverkum stjórnvalda er að tryggja öllum jafnan stuðning svo hver og einn geti búið í viðunandi húsnæði á viðunandi kjörum ... óviðunandi og laun of lág. Stjórnvöld verða að bregðast við vandanum og forgagnsraða fjárveitingum sínum í þágu velferðar þjóðarinnar allrar..
Aðalfundur BSRB krefst þess að stjórnvöld ... við stjórnvöld..
Réttindi starfsmanna stofnana í velferðarþjónustu voru um áratugaskeið í samræmi við lög um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins. Síðustu ár hafa nokkrar stofnanir
66
en það mun óhjákvæmilega hafa tímabundnar efnahagslegar afleiðingar í för með sér og ýta enn frekar undir atvinnuleysi.
Mikilvægar aðgerðir stjórnvalda.
Stjórnvöld kynntu um helgina fyrsta áfanga til að bregðast við áhrifum heimsfaraldurs ... kórónuveirunnar undir yfirskriftinni Viðspyrna fyrir Ísland - efnahagsaðgerðir stjórnvalda vegna COVID-19. Að undanförnu hafa stjórnvöld átt samráð við BSRB og aðila vinnumarkaðarins vegna þessa.
Aðgerðirnar sem stjórnvöld hafa boðað eru að miklu leyti ... á að þau smitist af veirunni.
Samhent átak til að styðja við fjölskyldur.
Það er samfélagsleg ábyrgð allra, þar á meðal fyrirtækja og stofnana, að virða tilmæli stjórnvalda í þessu ástandi sem krefst aukins sveigjanleika í störfum. Þess vegna þarf
67
Baráttufundur SFR, SLFÍ og LL fyrir fyrir bættum kjörum fer fram á morgun, þriðjudag kl. 17:00 í Háskólabíói. Félögin sem um ræðir eru þrjú fjölmennustu aðildarfélög BSRB sem semja við ríkið og fram til þessa hafa stjórnvöld hafnað ... og sýna félögum sínum stuðning í verki svo sýna megi stjórnvöldum alvöruna í kröfunum og baráttuvilja félaganna. Hægt er að tilkynna um mætingu hér https://www.facebook.com
68
við innleiðingu á jafnlaunastaðli: ÍST 85:2012..
Heildarsamtök launafólks, atvinnurekenda og stjórnvalda hafa tekið höndum saman og unnið að tilraunaverkefni um innleiðingu jafnlaunastaðals í samræmi ... við ákvæði til bráðabirgða nr. IV í lögum um jafna stöðu og jafnan rétt karla og kvenna nr. 10/2008 og aðgerðaáætlun stjórnvalda um launajafnrétti kynjanna frá október 2013..
Markmið
69
til að huga að þessu mikilvæga málefni. Markmið með deginum er að vekja sérstaka athygli á málefninu og hversu alvarlegt einelti er. Í tengslum við daginn 2011 undirrituðu fulltrúar stjórnvalda, sveitarfélaga, félagasamtaka og opinberra stofnana þjóðarsáttmála ... gegn einelti og lýstu þar með vilja sínum til að leggja þessu málefni lið. Sáttmálinn er því grunnur að frekari vinnu þeirra sem undirrituðu hann í Höfða 2011..
Stjórnvöld hvetja
70
í umsögn BSRB um áform stjórnvalda um lagasetningu til breytinga á lögum nr. 34/2012 um heilbrigðisstarfsmenn, varðandi hækkun hámarksaldurs heilbrigðisstarfsmanna ríkisins í 75 ár..
Í umsögninni kemur til að mynda fram að samkvæmt þeim gögnum ... sem liggja fyrir í samráðsgátt stjórnvalda hafi ýmis atriði varðandi lífeyrismál og önnur réttindi ekki verið tekin til skoðunar eins og BSRB telur
71
Nauðsynlegt er að ganga lengra í stuðningi við heimilin en gert er í frumvarpi stjórnvalda um aðgerðir til að mæta efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs kórónaveiru, að mati BSRB ... fjárfestingaráætlunar stjórnvalda.
Bandalagið mótmælir einnig hugmyndum um að endurgreiða eigendum og leigjendum íbúðarhúsnæðis virðisaukaskatt af heimilisaðstoð eða reglulegri umhirðu húsnæðisins. BSRB telur fráleitt að niðurgreiða með þessum hætti heimilisþrif ... og aðra þjónustu fyrir efnameira fólk. Betra væri að nýta þá fjármuni sem ætlaðir hafi verið í þetta inn í fjárfestingaráætlun stjórnvalda til að skapa störf. Sama eigi við um endurgreiðslu virðisaukaskatts til félagasamtaka, réttara sé að setja fjármunina ... beint inn í fjárfestingaráætlunina.
Atvinnuleysisbætur hækki.
Í umsögn um aðgerðir stjórnvalda vegna heimsfaraldurs kórónaveiru leggur BSRB einnig áherslu á að atvinnuleysisbætur hækki. Bandalagið leggur til að bæturnar fylgi
72
breyttra atvinnuhátta og þar með breytinga á störfum. Þetta veldur skiljanlega ótta og jafnvel andstöðu við breytingarnar. Við þessu þurfa stjórnvöld að bregðast með sanngirni að leiðarljósi. Loftslagsmálin eru því bæði tæknilegt og félagslegt viðfangsefni ....
Verkalýðshreyfingin verður að sitja við borðið.
BSRB, ASÍ og BHM gáfu nýlega út skýrslu um verkalýðshreyfinguna og loftslagsmálin. Þar lýsum við yfir stuðningi við loftslagsmarkmið stjórnvalda en áréttum að þeim verði að ná á forsendum réttlátra umskipta ... með losunarheimildir.
Stuðningur verkalýðshreyfingarinnar er mikilvægur.
Verkalýðshreyfingin beitir sér fyrir réttlátum umskiptum í opinberri umræðu en fyrst og fremst með samtali við stjórnvöld. Stjórnvöld verða að taka stuðningi okkar og áherslum
73
aðilar um 22 milljarða. Þetta er í engu samræmi við losun gróðurhúsalofttegunda því atvinnulífið á Íslandi ber ábyrgð á tæpum 90% losunar og heimilin 11%. Svo virðist sem stjórnvöldum þyki sjálfsagt mál að heimilin á Íslandi séu látin axla ábyrgðina ... er ekki sjálfgefinn.
Íslensk stjórnvöld hafa sett sér metnaðarfull markmið um samdrátt í losun gróðurhúsalofttegunda til að við sem ríki getum lagt okkar af mörkum til að draga úr alvarlegum afleiðingum loftslagsbreytinga. Um knýjandi aðgerðir er að ræða ....
.
Það er risavaxið verkefni sem krefst umbyltingar í framleiðsluferlum, nýrrar færni til að takast á við breytt og ný störf, neyslubreytinga og síðast en ekki síst orkuskipta í samgöngum. Samtök launafólks á Íslandi hafa lýst yfir stuðningi við markmið stjórnvalda ... en lagt áherslu á að raunverulegur árangur náist ekki án stuðnings almennings. Búast má við að sá stuðningur fari dvínandi ef stjórnvöld tryggja ekki að þeir sem losa greiði fyrir það.
Réttlát umskipti eiga að vera leiðarljósið
74
orðinn að stjórntæki stjórnvalda á húsnæðismarkaði en eiginleg lánastofnun. Hermann nefndi að ný lán sjóðsins séu aðeins um 10% allra lána á húsnæðismarkaði, en áður hafi hlutfallið verið um 80%.
Spár um þörf fyrir íbúðir um margt ábótavant ... milljörðum til viðbótar á árinu 2017.
Íbúðalánasjóður mun áfram lána til íbúðakaupa, en lánveitingarnar verða takmarkaðar við samfélagslegt hlutverk. Það hefur ekki verið útfært nákvæmlega, en Hermann sagði líklegt að stjórnvöld myndu útfæra ... það á næstu misserum og horfa í þeim efnum til sambærilegra stofnana á Norðurlöndunum eins og Husbanken í Noregi og Ara í Finnlandi.
Húsnæðisáætlanir öflugasta stjórntækið.
Stjórnvöld hafa einnig falið Íbúðalánasjóði gerð húsnæðisáætlana
75
Enginn áhugi var á að bregðast við auknu álagi þar með því að hækka laun. Þess í stað settu stjórnvöld lög á hóflegar aðgerðir sem félagið hafði staðið fyrir til að leggja áherslu á kröfur sínar. Þetta er aðeins eitt dæmi af mörgum yfir stéttir ... . Það er grundvallarréttur launafólks að semja um kaup og kjör og óþolandi að búa við að kjararáð skammti þeim kaup og kjör eftir hentugleika. . En það sama á auðvitað við um gerðardóm sem nú mun ákvarða laun flugumferðarstjóra í kjölfar lagasetningar stjórnvalda ... . Það er jafn óþolandi að rétturinn til að semja um kaup og kjör sé tekinn af heilu stéttunum með slíkri lagasetningu í boði stjórnvalda
76
Hvorki BSRB né ASÍ taka þátt í stofnun Þjóðhagsráðs vegna ágreinings við stjórnvöld og aðra aðila sem taka þátt í stofnun ráðsins um hlutverk þess og markmið. . Í sameiginlegri yfirlýsingu BSRB og ASÍ segir að gerð hafi verið krafa um ... þess. Samræða um þessa hugmyndafræði hefur verið í gangi undanfarið en engin niðurstaða hefur náðst,“ segir í yfirlýsingunni. . Þar er það harmað að þrátt fyrir þennan ágreining skuli stjórnvöld hafa ákveðið að boða til stofnfundar Þjóðhagsráðs ... sem eiga aðild að rammasamkomulagi á vinnumarkaði frá því í október 2015 (SALEK) átt í viðræðum við stjórnvöld og Seðlabanka Íslands um stofnun Þjóðhagsráðs. Í þeim viðræðum hefur verið ágreiningur milli fulltrúa ASÍ og BSRB annars vegar og annarra aðila
77
Þó jákvætt sé að stjórnvöld vilji setja þak á greiðslur sjúklinga fyrir heilbrigðisþjónustu skortir fjármagn til að koma í veg fyrir að greiðslur stórs hóps sjúklinga aukist verulega. Þetta kemur fram ... og fleira. Þrátt fyrir það er jákvætt að stjórnvöld vilji nú tryggja að sá óheyrilegi kostnaður sem margir hafa þurft að greiða fyrir heilbrigðisþjónustu heyri nú sögunni til. . Hækka gjöldin á stóran hóp. Í umsögn BSRB .... . Á að greiða úr sameiginlegum sjóðum. Bandalagið telur að stefna eigi að því að heilbrigðisþjónusta sé að fullu greidd úr sameiginlegum sjóðum og átelur stjórnvöld fyrir að hafa ekki tekið þá pólitísku ákvörðun að heilbrigðisþjónustan skuli
78
Stjórn BSRB hefur samþykkt að bandalagið verði, ásamt ASÍ, stofnaðili að nýju íbúðafélagi sem ætlað er að leigja út íbúðir til tekjulægri hópa. Ákvörðun stjórnarinnar var kynnt á aðalfundi bandalagsins í gær. Fundurinn skorar á stjórnvöld ... fái aðgengi að viðunandi húsnæði á viðráðanlegum kjörum til framtíðar,“ segir í ályktun fundarins. . Fundurinn skoraði jafnframt á stjórnvöld að ljúka við þær lagabreytingar sem nauðsynlegt er að gera svo hægt sé að stofna húsnæðisfélag ... að viðunandi húsnæði á viðráðanlegum kjörum til framtíðar. . Þá skorar aðalfundurinn á stjórnvöld að ljúka við þær lagabreytingar sem nauðsynlegar eru til að hægt sé að stofna íbúðafélag af þessu tagi. Þegar hefur orðið mikill dráttur á afgreiðslu
79
Afstaða stjórnvalda í garð atvinnulausra, sérstaklega þeirra sem hafa lengi verið án atvinnu, birtist með skýrum hætti í nýju fjárlagafrumvarpi. Skerða á áunnin rétt launafólks til atvinnuleysisbóta um sex mánuði á sama tíma og ríkið mun ekki greiða ... til muna. Með þessu varpa stjórnvöld ábyrgð á vanda langtímaatvinnulausra frá sér og munu nokkur hundruð manns missa áunninn bótarétt sinn á næstu mánuðum vegna þessa ... . Almannaþjónustuna verður að reka á samfélagslegum grunni og stjórnvöld verða að standa vörð um velferðarkerfið og starfsfólkið sem innan þess starfar. Ef öllum er ekki tryggður jafn aðgangur að almannaþjónustunni óháð efnahag er aldrei hægt að tala um Ísland
80
Stjórn BSRB samþykkti ályktun um ríkisfjármál á fundi sínum á Egilsstöðum í dag. Þar er m.a. brýnt fyrir stjórnvöldum að frekari aðhaldsaðgerðir hjá hinu opinbera muni hafa mjög ... neikvæðar afleiðingar í för með sér og vinna gegn markmiðum stjórnvalda um að ná fram jöfnuði í ríkisrekstrinum..
Einnig segir í ályktuninni að komi til þess að ríkisstjórnin auki enn ... ríkisstjórninni að frekari aðhaldsaðgerðir hjá hinu opinbera muni hafa mjög neikvæðar afleiðingar í för með sér og vinna gegn markmiðum stjórnvalda um að ná fram jöfnuði í ríkisrekstrinum