141
skiluðu sér ekki með tilætluðum hætti til þeirra tekjulægstu vegna ákvarðana eða athafnaleysis stjórnvalda.
Ástæður þess að góðærið skilaði tekjulágum ekki því sama og þeim tekjuhærri voru einkum þær að skattbyrði þeirra tekjulægri jókst ... á hækkun lægstu launa áberandi, rétt eins og hjá félögum okkar á almenna vinnumarkaðinum. Samhliða því er horft til þess að stjórnvöld komi að málum til að tryggja aukinn kaupmátt þeirra sem minnst hafa milli handanna.
Í þessum kjarasamningum
142
sem gerð var árið 2006 og 83,2% í könnun sem gerð var árið 2015.
Stjórnvöld fari að þjóðarvilja.
Þessar niðurstöður sýna svart á hvítu að landsmenn eru andvígir þeirri þróun til aukinnar einkavæðingar í heilbrigðiskerfinu ... , sem hefur verið áberandi undanfarið. Stjórnvöld verða að líta til þessarar eindregnu afstöðu gegn einkarekstri í sínum áætlunum. Falla ætti frá öllum frekari áformum um einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu og hefjast handa við að vinda ofan af einkavæðingu undanfarinna ára
143
byrðarnar á öðrum. Ekkert á að draga úr kostnaði sjúkling, bara dreifa birgðunum á fleiri,“ sagði Kristín. . Hún fjallaði einnig um áform stjórnvalda um að bæta við þremur einkareknum heilsugæslustöðvum á höfuðborgarsvæðinu. „Það er trú ... stjórnvöld harðlega vegna tengsla ráðherra við skattaskjól. Hún sagði hátíðina 1. maí haldna í „skugga einnar ótrúlegustu atburðarásar í sögu íslenska lýðveldisins, þegar forsætisráðherra hefur flæmst frá völdum vegna spillingar og lyga, í kjölfar gríðarlegra
144
eða heildarendurskoðun?.
Aldrei hefur staðið á fulltrúum launafólks að ræða áskoranir lífeyriskerfis þjóðarinnar, enda eru þau einu raunverulegu fulltrúar eigenda þess. Ekki atvinnurekendur og ekki stjórnvöld. Eftirlaunakerfið er flókið og byggir á þremur stoðum ....
Það er gríðarlega mikilvægt að slíkar ákvarðanir séu aðeins teknar að undangengnu virku samráði við fulltrúa launafólks. Grunnforsendur kerfisins þurfa að vera skýrar og réttlátar og til þess fallnar að skapa traust, enda traust almennings á stjórnvöldum
145
Ávinningurinn af því að stjórnvöld bregðist við niðursveiflu með fjárfestingu í greinum opinberrar þjónustu í heilbrigðis-, félags- og menntakerfinu gæti verið meiri en af fjárfestingu í vegagerð og byggingariðnaði samkvæmt nýrri rannsókn ... skatta, eftirspurn eykst og jöfnuður og kynjajafnrétti aukast.
Að sjálfsögðu útilokar eitt ekki annað, og æskilegast er að stjórnvöld hafi jafnvægi milli atvinnugreina þegar kemur að fjárfestingu. Fjárfesting í velferðarkerfinu skilar sér margfalt
146
Við krefjumst þess að stjórnvöld setji kynjajafnrétti og baráttuna gegn kynbundu ofbeldi í forgang á öllum stigum og sýni stórhug í að taka ákvarðanir til að jafna stöðu kynja og tryggja að fjölbreytileiki samfélags okkar fái að njóta sín ... staðalmyndir kynja og klámvæðingu samfélagsins.
Við krefjumst þess að fá að vinna vinnuna okkar án áreitni, ofbeldis og mismununar, og að stjórnvöld, atvinnurekendur og stéttarfélög grípi til aðgerða til að koma í veg fyrir og taki af festu ... , til atvinnurekenda, til stjórnvalda, til réttarkerfisins, til samfélagsins sem hefur látið ofbeldi og misrétti viðgangast um aldaraðir. Við lýsum yfir stuðningi við þær þúsundir kvenna sem hafa komið fram opinberlega og deilt sögum sínum af áreitni, ofbeldi
147
en faðirinn einungis í 2,5 mánuði.
Sé stjórnvöldum alvara með áherslu á kynjaða hagstjórn og sé fjárlagagerð raunverulegt tæki til að ná fram jafnrétti kynjanna er augljóst að verulegar úrbætur á fæðingarorlofsmálum og framboði dagvistunar að loknu ... orlofi hljóta að vera brýnt verkefni stjórnvalda.
Lengjum fæðingarorlofið og eyðum umönnunarbilinu.
Kröfur BSRB eru skýrar. Lengja þarf fæðingarorlofið í 12 mánuði og tryggja öllum börnum öruggt dagvistunarúrræði að því loknu ... um framtíðarstefnu stjórnvalda í fæðingarorlofsmálum sem kom út í mars 2016.
Með þessum breytingum væri hægt að stíga mikilvæg skref í átt að fjölskylduvænna samfélagi. Þannig yrðu réttindi barna og foreldra þau sömu og í þeim velferðarríkjum sem við viljum
148
Virðingarleysi ríkir gagnvart stórum samfélagshópum þar sem þau í efsta lagi samfélagsins njóta meðgjafar á meðan þorri almennings er látinn bítast um brauðmolana. Á meðan stjórnvöld fjársvelta mikilvæga almannaþjónustu eru ríkiseignir seldar á brunaútsölu ... stjórnvöld og fjármagnseigendur, þau sem hafa tögl og hagldir í samfélaginu, höndum saman um að viðhalda kerfum sem auka ójöfnuð og lagskiptingu milli þeirra sjálfra og þorra almennings..
Þau ákveða að skattleggja ... saman strengi fyrir baráttuna framundan. Við beinum sjónum okkar að stjórnvöldum og fjármagnseigendum sem viðhalda mismunun og leyfa óréttlæti að grassera. Það erum við, vinnandi fólk sem sköpum verðmætin. Og það er með samstöðu okkar sem við náum
149
þriðju nýlokið. Síðasta bylgja fól hins vegar í sér mun meiri áskorun á flest framlínufólk en þær fyrri.
Stjórnvöld virðast ekki átta sig á þeim langtímaafleiðingum sem álagið getur valdið hjá starfsfólki almannaþjónustunnar. Fólk ... en hér hefur slíkum kröfum verið neitað ítrekað. Þögn stjórnvalda í garð þeirra sem enn á ný hlupu hraðar til að bjarga okkur hinum er ærandi.
Það er hins vegar ástæða til bjartsýni enda er verðmætamat samfélagsins hægt og rólega að breytast. Mun fleiri ... en áður sjá hversu ómissandi, lífsnauðsynleg og mikilvægt starfsfólk almannaþjónustunnar er í framlínunni. Faraldurinn hefur þannig varpað ljósi á mikilvægi góðrar opinberrar þjónustu og virði opinberra starfsmanna. Stjórnvöld ættu því að leggja metnað ... fyrir því að stjórnvöld grípi til aðgerða til að tryggja afkomu heimilanna og að þau vinni gegn auknum ójöfnuði. Við höfum viljað ganga lengra en gert hefur verið hingað til fyrir þá sem búa við þrengstan kost. Þá gerum við þá kröfu að gripið verði til nýrra verkfæra ....
Líkt og verkalýðshreyfingin hefur talað fyrir hafa stjórnvöld ákveðið að við munum vaxa út úr kreppunni í stað þess að grípa til harkalegs niðurskurðar líkt og í bankakreppunni. Það er hins vegar ljóst að framundan bíður það stóra verkefni að jafna
150
Hvatt er til uppbyggingar á ferðamannastöðum í stefnu BSRB um umhverfismál. Eðlilegt er að stjórnvöld fjármagni þá uppbyggingu að einhverju leyti á kostnað þeirra ferðamanna sem sækja
151
vegar ekki tekið að sér yfirvinnu. „Starfið þeirra hefur þroskast svolítið þannig að þeir hafa þurft að vinna mjög mikla yfirvinnu, bæði vegna fámennis en líka vegna aukins álags,“ sagði Elín. . Hún sagði lagasetningu stjórnvalda taka
152
ekki að samningaborðinu með samninganefnd ríkisins þar sem samninganefndin segist vera að bíða eftir útspili frá svonefndum SALEK-hóp sem skipaður er öllum aðilum vinnumarkaðarins og fulltrúum stjórnvalda.
Nú hefur hlé verið gerð á viðræðum innan SALEK-hópsins
153
þurfum við að undirbúa gerð næstu kjarasamninga sem verða þá langtímasamningar. Það voru bara fá og einföld atriði undir núna, þá helst launaliðurinn, en það mun koma til fleiri atriða í næstu kjarasamningum.“.
Sonja segir að stjórnvöld verði
154
frá skipulagi vinnu og skólastarfs. Maya Staub, sérfræðingur hjá Vörðu – rannsóknastofnun vinnumarkaðarins fjallar um rannsóknina í nýjasta tímariti Sameykis.
Í greininni kemur meðal annars fram að fjölskylduvæn stefnumótun stjórnvalda hefur áhrif
155
til þar sem stjórnvöld vildu sýna í verki þakklæti í garð starfsfólks sem mikið hefur mætt á í heimsfaraldrinum. Þá hefur ríkisstjórnin ákveðið að bæta við almennum frídegi til að heiðra starfsfólk fyrir þær fórnir sem það færði í faraldrinum, þann 18. mars næstkomandi
156
ár hefur hún starfað sem framkvæmdastjóri AkureyrarAkademíunnar en þar sá hún um daglegan rekstur, samskipti við stjórnvöld og kjörna fulltrúa, stjórnun verkefna auk þess að vera talsmaður AkureyrarAkademíunnar út á við. Þá hefur Kristín Heba starfað
157
var á í umsögn BSRB. Stjórnvöld verða að gera betur í að aðstoða þá sem hafa meðaltekjur eða undir í að koma þaki yfir höfuðið. Þar hefur BSRB lagt áherslu á að einstaklingarnir hafi raunverulegt val um hvort þeir vilji eiga fasteign eða vera á leigumarkaði ... . Þess vegna ætti stuðningur stjórnvalda við einstaklinga á leigumarkaði og eignarmarkaði að vera sambærilegur, eins og segir í umsögn BSRB
158
“, sem eru aðeins þeir sem greiddu í sjóðinn á yfirstandandi ári.
.
Stjórnvöld standi við samkomulagið.
Það þarf ekki lögspeking til að átta sig á muninum á þessu tvennu. Svo því sé haldið til haga gerði BSRB skriflegar athugasemdir ... bandalagsins við frumvarpið. Það er lágmarkskrafa að stjórnvöld standi við skriflegt samkomulag. . Þá má minna á að í allri umræðu í aðdraganda samkomulagsins var talað um að ekki yrði haldið áfram með málið nema allir væru sammála
159
í heila öld. Treglega hefur gengið að ná fram skilningi samfélagsins og vilja stjórnvalda á hverjum tíma til að beita sér fyrir því eyða kynbundnum launamun. Þó baráttan hafi á undanförnum árum skilað árangri blasir sú staðreynd við að launamunur kynjanna ....
Við sjúkraliðar, þessi stóra kvennastétt, eigum tilkall til réttlátra launa fyrir þau störf sem við innum af hendi. Vanmat á okkar störfum hverfur ekki sjálfkrafa. Framangreind framganga stjórnvalda er sannarlega skref í rétta átt. Það þarf að grípa til aðgerða
160
Í dag og síðustu föstudaga hafa ungmenni á Íslandi og víðar gengið út úr skólunum og mótmælt sinnuleysi stjórnvalda víða um heim þegar kemur að umhverfismálum. Sinnuleysið er líka alls ráðandi víða þegar kemur að aðgengi að hreinu vatni