61
við kröfur atvinnurekenda í tengslum við endurskoðun kjarasamninga á almenna markaðinum ákváðu stjórnvöld að grípa til ýmissa aðgerða. Ein þeirra var að lækka tímabundið tryggingagjald. Tryggingagjaldið stendur meðal annars undir kostnaði ... undir. Bandalagið ítrekar þau sjónarmið að hækka þurfi atvinnuleysisbætur og halda fast við áform um lengingu fæðingarorlofs. Þeim sjónarmiðum verður fylgt eftir í samtölum við stjórnvöld
62
til kolefnislauss samfélags. Tillögurnar birtast í skýrslum þar sem fjallað verður um stöðuna á Norðurlöndunum og í Þýskalandi og var sú íslenska kynnt í dag.
Samtök launafólks lýsa yfir stuðningi við loftslagsmarkmið stjórnvalda en leggja áherslu ... hátt. Ef fleiri störf tapast en verða til, ef atvinnuöryggi minnkar og hlutfall láglaunastarfa eykst á kostnað annarra starfa mun það hafa í för með sér aukinn tekjuójöfnuð og grafa undan samfélagslegri einingu og velmegun. Íslensk stjórnvöld þurfa ... - og tekjutilfærslukerfin með jöfnuð að leiðarljósi. Í stefnu um sjálfbært, grænt hagkerfi verður að leggja áherslu á að skapa góð störf, öfluga almannaþjónustu og trygga afkomu.
Stjórnvöld þurfa að vera skipulögð og fumlaus í aðgerðum og forðast að láta markaðinn ... einan ráða ferðinni því markaðurinn er blindur á félagslegar afleiðingar og getur því dýpkað ójöfnuðinn sem þegar er til staðar. Með réttlátum umskiptum, áherslu á samvinnu, þekkingu og afdráttarlausar aðgerðir geta stjórnvöld tekist á við þessar
63
við Samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga fyrir hönd Kópavogsbæjar..
Í ályktuninni um heilbrigðismál eru stjórnvöld m.a. hvött til að standa við gefin loforð um að setja.
Stjórn BSRB skorar á stjórnvöld að bregðast þegar við þeim vanda sem íslenska heilbrigðiskerfið er í. Fjöldi heilbrigðisstarfsfólks hefur þegar flutt af landi brott og ljóst er að atgervisflóttinn mun aukast frekar á meðan stjórnvöld taka ekki á málum ... er óviðunandi, tækjakostur úr sér genginn og álag starfsfólks óhóflega mikið. Þrátt fyrir að vandinn hafi verið augljós um árabil hafa stjórnvöld ekki brugðist við með fullnægjandi hætti ... svo hægt sé að reka það áfram á samfélaglegum grunni. Aukinn einkarekstur í heilbrigðisþjónustu mun aðeins auka á ójöfnuð og misskiptingu..
Stjórn BSRB krefst þess að stjórnvöld
64
BSRB hvetur stjórnvöld til að koma samræmdum húsnæðisbótum til framkvæmda sem fyrst í stað sérstakra vaxta- og leigubóta. Opinberar húsnæðisbætur, óháð því hvort fólk á eða leigir húsnæðið sem það býr í, stuðla að frekari jöfnuði á húsnæðismarkaði ... og mismuna fólki ekki eftir búsetuformi. .
Stefna stjórnvalda í húsnæðismálum verður að taka mið af nýjum aðstæðum sem skapast hafa á Íslandi. Þess vegna er brýnt að koma til móts ... ..
Öruggt húsnæði, hvort sem um er að ræða leiguhúsnæði eða séreign, er einn af hornsteinum almennrar velferðar. Eitt af hlutverkum stjórnvalda er að tryggja öllum jafnan stuðning svo hver og einn geti búið í viðunandi húsnæði á viðunandi kjörum ... eru óviðunandi og laun of lág. Stjórnvöld verða að bregðast við vandanum og forgagnsraða fjárveitingum sínum í þágu velferðar þjóðarinnar allrar..
Aðalfundur BSRB krefst þess að stjórnvöld ... við stjórnvöld..
Réttindi starfsmanna stofnana í velferðarþjónustu voru um áratugaskeið í samræmi við lög um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins. Síðustu ár hafa nokkrar stofnanir
65
okkar allra að grunnstoðir samfélagsins séu sterkbyggðar. .
BSRB vill hvetja stjórnvöld til að efla almannaþjónustuna í stað þess að veikja hana. Þá hvetur BSRB ... til þess að almenningur taki þátt í að hvetja stjórnvöld til að efla almannaþjónustuna og styðja við hana. Það fólk sem þjónar okkur í fjölbreyttum störfum hjá hinu opinbera er stolt af störfum sínum og án þeirra væri samfélag okkar allt annað
66
Þar er kallað eftir því að stjórnvöld hafi frumkvæði að því að innleiða skýra stefnu og þróa verkfæri í samstarfi við aðila vinnumarkaðarins, líkt og starfshópurinn leggur til. Þá leggur BSRB áherslu á það í umsögninni að eftirfylgni og framfylgd tillagnanna ... og sveitarfélög vorið 2020. Starfshópurinn skilaði drögum að skýrslu í samráðsgátt stjórnvalda þann 7. september síðastliðinn.
Í umsögn BSRB um skýrsludrögin kemur fram að um tveir þriðju hlutar félagsmanna aðildarfélaga BSRB séu konur og að fjölmargar ... kvennastétta má taka stærsta mögulega skrefið í áttina að endanlegu launajafnrétti kynjanna,“ segir meðal annars í umsögn BSRB, sem send hefur verið í samráðsgátt stjórnvalda
67
fram í umsögn BSRB um áform stjórnvalda um lagasetningu til breytinga á lögum nr. 34/2012 um heilbrigðisstarfsmenn, varðandi hækkun hámarksaldurs heilbrigðisstarfsmanna ríkisins í 75 ár..
Í umsögninni kemur til að mynda fram að samkvæmt þeim gögnum ... sem liggja fyrir í samráðsgátt stjórnvalda hafi ýmis atriði varðandi lífeyrismál og önnur réttindi ekki verið tekin til skoðunar eins og BSRB telur
68
BSRB telur frumvarp ríkisstjornarinnar um breytingar á ýmsum lögum vegna hækkunar lágmarksiðjalds lífeyrisréttinda grafa undan samtryggingarmætti lífeyriskerfisins. Jafnframt hafnar bandalagið þeirri stefnu stjórnvalda að lífeyriskerfið sé nýtt ... til að fólk geti komið þaki yfir höfuðið í ljósi þess að stjórnvöld hafa lítið sem ekkert gert til að tryggja önnur stuðningsúrræði að því markmiði.
Leggst bandalagið alfarið gegn tillögu um heimild til sparnaðar í formi tilgreindrar séreignar ... að íbúðarhúsnæði í fimm ár frá því að umsókn um ráðstöfun kemur fram verði heimilað að nýta sömu séreignarsparnaðarúrræði og kaupendum fyrstu íbúðar..
Drög að frumvarpinu voru lögð fram í samráðsgátt stjórnvalda í mars sl. og skilaði BSRB þar umsögn ... , þar sem kom fram að efla þurfi sérstaklega félagslegan hluta húsnæðismarkaðarins, þá samrýmist efni frumvarpsins vart framtíðarstefnu stjórnvalda í húsnæðismálum.
III. BSRB telur breytinguna eins og hún kemur fram í frumvarpinu grafa ... undan samtryggingarmætti lífeyriskerfisins með sama hætti og frumvarpið gerði fyrir breytinguna, eins og það var lagt fram í samráðsgátt stjórnvalda. Jafnframt hafnar bandalagið þeirri stefnu stjórnvalda að lífeyriskerfið sé nýtt til að fólk geti komið
69
aðilar um 22 milljarða. Þetta er í engu samræmi við losun gróðurhúsalofttegunda því atvinnulífið á Íslandi ber ábyrgð á tæpum 90% losunar og heimilin 11%. Svo virðist sem stjórnvöldum þyki sjálfsagt mál að heimilin á Íslandi séu látin axla ábyrgðina ... er ekki sjálfgefinn.
Íslensk stjórnvöld hafa sett sér metnaðarfull markmið um samdrátt í losun gróðurhúsalofttegunda til að við sem ríki getum lagt okkar af mörkum til að draga úr alvarlegum afleiðingum loftslagsbreytinga. Um knýjandi aðgerðir er að ræða ....
.
Það er risavaxið verkefni sem krefst umbyltingar í framleiðsluferlum, nýrrar færni til að takast á við breytt og ný störf, neyslubreytinga og síðast en ekki síst orkuskipta í samgöngum. Samtök launafólks á Íslandi hafa lýst yfir stuðningi við markmið stjórnvalda ... en lagt áherslu á að raunverulegur árangur náist ekki án stuðnings almennings. Búast má við að sá stuðningur fari dvínandi ef stjórnvöld tryggja ekki að þeir sem losa greiði fyrir það.
Réttlát umskipti eiga að vera leiðarljósið
70
við hornið. En þar er boltinn hjá stjórnvöldum. Af hverju taka stjórnvöld ekki ákvörðun um að næstu kjarasamningar eigi að snúast um konur? Að nú sé komið að konum og að gerðir verði svokallaðir „kvennakjarasamningar“ og taki markviss skref í að uppræta ... og stjórnvöld geta beitt ef vilji er fyrir hendi. Þetta gerist nefnilega ekkert öðruvísi. Launamunurinn hverfur ekki af sjálfu sér, það þarf að grípa til aðgerða og breyta núverandi aðferðafræði um launamyndun. Staðreyndin er sú að störf sem almennt eru unnin ... það ekki. Það er til staðar kerfisbundið vanmat á störfum kvenna. Fyrst kerfið er okkur óhagstætt þarf að breyta kerfinu. Það þarf að taka mikilvægar ákvarðanir til að tryggja aðgerðir. Með aðgerðaleysi stjórnvalda styðja þau núverandi stöðu og snuða heilu fagstéttirnar, eins
71
og dagvistunar verði brúað.
Skýrslan var unnin fyrir Velferðarvaktina, sem stofnuð var að frumkvæði stjórnvalda árið 2009 til að fylgjast með afleiðingum efnahagshrunsins á heimilin í landinu. Vaktin hefur það verkefni að greina stöðuna og veita ... stjórnvöldum óháð álit. Að Velferðarvaktinni standa aðilar vinnumarkaðarins, þar með talið BSRB, ráðuneyti, ríkisstofnanir og sveitarfélögin.
Í skýrslunni eru settar fram fjórar tillögur sem stjórnvöld ættu að hrinda í framkvæmd sem fyrst. Í fyrsta lagi
72
Formannaráð BSRB telur að tillögur stjórnvalda að breytingum á skattkerfinu, sem kynntar voru í gær, gangi ekki nægilega langt í átt að jöfnuði og réttlæti í samfélaginu. Þetta kemur ....
Þá er einnig bent á að lækkunin nái ekki eingöngu til þeirra sem lægstar hafi tekjurnar heldur einnig til þeirra tekjuhærri. Formannaráðið ítrekar að bandalagið sé andvígt því að skattar séu lækkaðir á hátekjufólk. Nýta eigi það svigrúm sem stjórnvöld telji ... ,“ segir þar ennfremur.
Lestu ályktun formannaráðs BSRB um skattatillögur stjórnvalda í heild sinni
73
við innleiðingu á jafnlaunastaðli: ÍST 85:2012..
Heildarsamtök launafólks, atvinnurekenda og stjórnvalda hafa tekið höndum saman og unnið að tilraunaverkefni um innleiðingu jafnlaunastaðals í samræmi ... við ákvæði til bráðabirgða nr. IV í lögum um jafna stöðu og jafnan rétt karla og kvenna nr. 10/2008 og aðgerðaáætlun stjórnvalda um launajafnrétti kynjanna frá október 2013..
Markmið
74
vendingar hverju sinni. Niðurstaðan var alltaf sú sama; forystu bandalagsins var falið að halda viðræðum áfram og verja rétt okkar félagsmanna.
Stjórnvöld töldu sig þurfa að gera breytingar á lífeyriskerfinu, enda stóðu opinberu lífeyrissjóðirnir ... utan við ferlið vitandi að stjórnvöld myndu setja einhliða lög um lífeyrisréttindi opinberra starfsmanna. Ákveðið var að velja fyrri leiðina. Markmið BSRB í viðræðunum var að tryggja að áunnin réttindi myndu ekki skerðast og að hagsmuna framtíðarfélaga ... við frumvarp sem byggja átti á samkomulaginu. Þegar frumvarpið leit dagsins ljós kom í ljós að það endurspeglaði ekki að öllu leyti innihald samkomulagsins. Það var samhljóma álit BSRB, BHM og KÍ, en því mótmæltu bæði stjórnvöld og fulltrúar sveitarfélaganna ... af hálfu stjórnvalda og Alþingis sem BSRB upplifði í þessu mikilvæga máli settu samskipti bandalagsins við stjórnvöld í fullkomið uppnám. Bandalögin þrjú sem undirrituðu samkomulagið hafa nú ákveðið að kanna lögmæti lagasetningarinnar. Þá verður haldið ... áfram að berjast fyrir því að stjórnvöld standi að fullu við samkomulagið
75
„ Stjórnvöld horfa þannig fram hjá því að sumir hrúga á diskinn sinn í boðinu með þeim afleiðingum að lítið verður eftir fyrir aðra.“
Þegar stjórnvöldum er bent á ólíka stöðu hópa í samfélaginu og að það gangi ... samheldni og eykur hættu á misbeitingu pólitísks valds. Stjórnvöld horfa þannig fram hjá því að sumir hrúga á diskinn sinn í boðinu með þeim afleiðingum að lítið verður eftir fyrir aðra. Sumum er svo einfaldlega ekki boðið að vera ... . Aðgerðarleysið endurspeglar að ekki sé vilji hjá stjórnvöldum til að endurhugsa hvaðan hinn raunverulegi auður kemur og hvernig við sem samfélög eigum að skipta honum.
Efnahagsákvarðanir eiga að þjóna fólki með velferð, jöfnuð og sjálfbærni ... að leiðarljósi. Stjórnvöld þurfa að marka sér skýra sýn um hvernig samfélag þau vilji stuðla að, allar ákvarðanir þeirra taki mið af því markmiði og þannig móti þau samfélagið. Verkefnið fram undan felst í því að endurhugsa tekjuöflun ríkis og sveitarfélaga ... og skipta kökunni með öðrum hætti. Takist okkur að losna úr fjötrum úreltrar efnahagsstjórnunar getum við virkilega byrjað að skara fram úr..
Brauðmolar duga ekki til.
Stjórnvöld halda
76
að líta á hana sem fjárfestingu í sínu góða starfsfólki og leið til að efla vinnustaðinn, ekki hreinan kostnað sem engu skilar.
Stjórnvöld verða að taka skrefið.
Álag í starfi og einkenni kulnunar eru alvarlegt vandamál ... að spyrna niður fæti og gera allt sem í þeirra valdi stendur til að draga úr álagi og kulnun. Þær kjaraviðræður sem nú eru í gangi munu skera úr um hvort stjórnvöld eru tilbúin til að taka skrefið. Stjórnvöld verða að ganga á undan með góðu fordæmi
77
hún.
Stjórnendur fyrirtækja virðist enn halda að það sé ásættanlegt að greiða stjórnendum laun langt umfram veruleika venjulegs launafólks og að auki háa bónusa fyrir það eitt að sinna sínum störfum. Þá hafi stjórnvöld fylgt í kjölfarið með gríðarlegum ... launahækkunum til æðstu stjórnenda. .
Í ávarpi sínu kallaði hún eftir samstöðu launafólks og opnu og hreinskilnu samtali við viðsemjendur, stjórnvöld og sveitastjórnir um allt land. „Við megum ekki falla í þá gryfju að hugsa um viðsemjendur okkar ... á um þær breytingar sem við teljum að muni bæta samfélagið og vinna að sameiginlegum skilningi allra aðila vinnumarkaðarins og stjórnvalda. Við þurfum að bera gæfu til þess að nýta þann mikla samtakamátt sem býr í íslensku launafólki til að bæta samfélagið allt
78
Stjórn BSRB samþykkti ályktun um ríkisfjármál á fundi sínum á Egilsstöðum í dag. Þar er m.a. brýnt fyrir stjórnvöldum að frekari aðhaldsaðgerðir hjá hinu opinbera muni ... hafa mjög neikvæðar afleiðingar í för með sér og vinna gegn markmiðum stjórnvalda um að ná fram jöfnuði í ríkisrekstrinum..
Einnig segir í ályktuninni að komi til þess að ríkisstjórnin auki enn ... fyrir ríkisstjórninni að frekari aðhaldsaðgerðir hjá hinu opinbera muni hafa mjög neikvæðar afleiðingar í för með sér og vinna gegn markmiðum stjórnvalda um að ná fram jöfnuði í ríkisrekstrinum
79
Bregðast verður við álagi á heilbrigðiskerfið vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar með auknum fjárframlögum auk þess sem umbuna verður framlínufólki með álagsgreiðslum. Þetta er meðal þess sem fram kemur í minnisblaði sem BSRB sendi stjórnvöldum ... í minnisblaði BSRB.
Þá er kallað eftir því að stjórnvöld viðurkenni mikilvægt framlag framlínustarfsfólks í baráttunni gegn heimsfaraldrinum. Þar sé til dæmis um að ræða fólk sem sé í nánum samskiptum við skjólstæðinga sína og því í aukinni smithættu ... takmörkunum umfram aðra í samfélaginu vegna náinna samskipta við viðkvæma hópa í störfum sínum. Mjög mikilvægt er að fólk í þessum störfum finni fyrir hvatningu og stuðningi frá stjórnvöldum bæði í orði og borði. BSRB vill að framlínustarfsfólki verði veitt
80
Baráttufundur SFR, SLFÍ og LL fyrir fyrir bættum kjörum fer fram á morgun, þriðjudag kl. 17:00 í Háskólabíói. Félögin sem um ræðir eru þrjú fjölmennustu aðildarfélög BSRB sem semja við ríkið og fram til þessa hafa stjórnvöld hafnað ... og sýna félögum sínum stuðning í verki svo sýna megi stjórnvöldum alvöruna í kröfunum og baráttuvilja félaganna. Hægt er að tilkynna um mætingu hér https://www.facebook.com