61
starfsmanna. Í ályktun fundarins segir að bregðast verði hratt við aukinni tíðni veikinda vegna langvarandi streitu og kulnunar. Það þurfi meðal annars að gera með því að stytta vinnuvikuna.
„Niðurstöður tilraunaverkefna sýna fram á ótvíræðan ávinning
62
Tíminn sem fólk eyðir í vinnunni er stór hluti af lífi margra. Síðustu ár hefur BSRB lagt mikla áherslu á að stytta vinnuvikuna og bæta starfsumhverfi, meðal annars með því að tryggja tækifæri til hvíldar og endurheimtar. Tilraunaverkefni BSRB
63
án launaskerðingar og að styttingin verði enn meiri hjá vaktavinnufólki.
Tilraunaverkefni ríkisins og Reykjavíkurborgar, sem unnin voru í samstarfi við BSRB, sýna svo ekki er um að villast að stytting vinnuvikunnar hefur gagnkvæman ávinning fyrir launafólk
64
og enn meira hjá vaktavinnuhópum. Þær áherslur eru í samræmi við afar jákvæðar niðurstöður úr tilraunaverkefnum sem bandalagið stóð að ásamt Reykjavíkurborg annars vegar og ríkinu hins vegar.
Stofnaður hefur verið sérstakur undirhópur
65
og við höfum sýnt mikla þolinmæði. Við höfum unnið mikla og góða heimavinnu með tilraunaverkefnum hjá ríki og Reykjavíkurborg sem sýnt hafa fram á kosti þess að stytta vinnuvikuna. Þrátt fyrir þennan góða undirbúning hafa viðsemjendur okkar dregið viðræðurnar
66
fjölskylduvænna, að gera fólki kleift að samræma fjölskyldulíf og atvinnu sína.
BSRB tekur nú þátt í tveimur tilraunaverkefnum um styttingu vinnuvikunnar, einu í samvinnu við Reykjavíkurborg og öðru með ríkinu. Við viljum að vinnuvikan verði stytt úr 40 ... stundum í 36, án launaskerðingar. Við teljum að þetta sé hægt, án þess að draga úr framleiðni og það verður kannað ítarlega í tilraunaverkefnunum.
Fyrstu niðurstöður úr verkefni Reykjavíkurborgar lofa góðu. Mælingar sýna marktækt betri líðan
67
aukast ár frá ári. Undirbúningur hefur verið í gangi árum saman með tilraunaverkefnum sem sýna öll það sama; stytting vinnuvikunnar er mikilvægt skref í að bæta líðan starfsfólks og auka möguleika til samþættingar fjölskyldu- og atvinnulífs. Það er vel
68
tekur þátt í tveimur tilraunaverkefnum um styttingu vinnuvikunnar. Nánar er fjallað um þau verkefni hér..
Dregið verði úr árekstrum milli skóla og vinnu
69
afköstum við ekki meiru en aðrar þjóðir.
Kynslóðamunur á viðhorfum.
Meðal þess sem eykur afköst og þar með framleiðni er starfsánægja. Niðurstöður tilraunaverkefnis BSRB og Reykjavíkurborgar um styttingu vinnutíma sýnir að starfsánægja
70
á með tilraunaverkefnum geta vinnustaðir náð saman um að fara yfir skipulag vinnunnar til þess að stytting úr 40 stundum í 36 gangi upp án þess að kostnaður hljótist af.
Það sama á ekki við um vinnustaði þar sem unnið er á sólarhrings vöktum, enda þarf að manna
71
líka. Samfélagið okkar mun breytast, til hins betra. Það verður bæði fjölskylduvænna og streituminna, sem er löngu tímabær breyting. Við sjáum það skýrt á niðurstöðum tilraunaverkefna bæði ríkis og borgar, þar sem vinnutíminn var styttur. Þar kom
72
í tilraunaverkefni ríkis og borgar, nefna meðal annars að hún feli í sér mun meiri lífsgæði en þeir hefðu reiknað með. Vinnutíminn hefði verið styttri en virkari og tíminn með fjölskyldunni orðið meiri og líðanin betri. Það hlýtur að vera það sem við stefnum
73
loks að semja við ríkið um tilraunaverkefni til styttingu vinnutíma.
.
Viðburðaríkt ár á vinnumarkaði.
Í upphafi árs var þegar ljóst ... . Mikilvægur áfangi í þeirri baráttu náðist á árinu þegar fjármálaráðherra ásamt félagsmálaráðherra undirrituðu yfirlýsingu þess efnis að farið yrði af stað með tilraunaverkefni til þess að stytta vinnutíma fólks ... ..
Tilraunaverkefnið gengur út á að stytta vinnuviku úr 40 vinnustundum á viku niður í 36 stundir án launaskerðingar. Sérstaklega verður skoðað hvernig útfæra megi styttingu vinnutíma hjá ólíkum tegundum
74
Stytting vinnuvikunnar í forgangi.
BSRB hefur undanfarin ár lagt þunga áherslu á styttingu vinnuvikunnar og staðið að tilraunaverkefnum með Reykjavíkurborg annars vegar og ríkinu hins vegar. Sonja segir að áfram verði lögð mikil áhersla á að ná
75
jafnlaunastaðals, tilraunaverkefnum um styttingu vinnuvikunnar og fleiru.
Ánægja með launakjör skorar enn lægst allra þátta og er vert að vekja athygli á því í ljósi þess að nú standa yfir kjarasamningsviðræður við viðsemjendur Sameykis og önnur
76
kjarasamningsgreinum lögðum við fram þrjár meginkröfur.
Í fyrsta lagi þá lögðum við til styttingu vinnuvikunnar, enda höfum við verið í samstarfi bæði við ríki og Reykjavíkurborg um tilraunaverkefni í aðdraganda þessara samninga. Niðurstöður verkefnanna
77
Breytingin mun hafa bein áhrif á líðan starfsmanna, og þar með gæði þjónustunnar. Fjölmargir sem nú þegar hafa upplifað vinnutímabreytingar á eigin skinni, til dæmis með þátttöku í tilraunaverkefni ríkis og borgar, segja að hún feli í sér mun meiri lífsgæði
78
árangurslaust samtal. Hjá hinum 12 var farið blandaða leið með styttingu í ýmist 37 eða 38 stundir á viku.
Vinnan hjá Reykjavíkurborg hefur gengið vel, enda mikil þekking á verkefninu þar eftir að borgin vann viðamikið tilraunaverkefni um styttingu
79
að vera forgangsverkefni. Við þekkjum öll streituna í samfélaginu og neikvæðar afleiðingar hennar.
Tilraunaverkefni BSRB, Reykjavíkurborgar og ríkisins sýna að stytting vinnuvikunnar auðveldar fólki að samþætta fjölskyldulíf og vinnu, stuðlar að betri líðan, minni
80
hafa..
Þurfum að draga úr álagi.
Reykjavíkurborg tók af skarið í maí og samþykkti að skipa starfshóp sem á að útfæra tilraunaverkefni um styttingu vinnudagsins án þess að skerða