41
á sveigjanlegum vinnutíma og styttingu vinnuvikunnar.
Góður árangur hjá borginni.
Reykjavíkurborg hefur leitt
42
hjá ríkinu sem hafa áhuga á að taka þátt í tilraunaverkefni BSRB og ríkisins um styttingu vinnutíma. Sá vinnustaður sem verður fyrir valinu verður þá sá fimmti í yfirstandandi tilraun fram að sumri 2019.
Allir vaktavinnustaðir eru hvattir
43
á tilraunaverkefninu sýna einnig að ekki dró úr hreyfingum í málaskrám hjá vinnustöðum. Afköstin héldust því óbreytt þó vinnutíminn styttist. Verulega dró úr skammtímaveikindum á öllum vinnustöðunum í upphafi en á tveimur þeirra jukust þær aftur síðar á tímabilinu
44
hafa unnið að frá árinu 2015 sýnir að hægt er að stytta vinnutíma án þess að það bitni á afköstum. Það rímar við það sem Katrín benti á í Kveik. Landsframleiðsla á klukkustund er fremur lág á Íslandi þrátt fyrir að landsframleiðsla á mann sé há. Þannig
45
að við sem samfélag hefjum undirbúning fyrir þessar breytingar til að tryggja að launafólk njóti góðs af þessum breytingum, einkum og sér í lagi í gegnum jafnari dreifingu vinnutíma starfsfólks.
Styttri vinnuvika borgar sig.
Eitt af því sem við verðum ... til að sinna fjölskyldu og áhugamálum. Á sama tíma sýna rannsóknir að afköstin dragast ekki saman þó vinnutíminn styttist og í sumum tilfellum aukast þau.
Við viljum eflaust flest gera samfélagið fjölskylduvænna. Með styttri vinnuviku geta foreldrar ... beitt sér fyrir styttingu vinnuvikunnar. Stefna bandalagsins er að vinnuvikan verði 36 stundir en ekki 40 stundir eins og hún er nú. Ákvörðun um styttingu vinnutíma verður þó ekki tekin nema að vandlega athuguðu máli. Þess vegna hefur BSRB tekið þátt ... við alþjóðlegar rannsóknir. Starfsánægja hefur aukist, það hefur dregið úr andlegum og líkamlegum einkennum álags, veikindi hafa dregist saman en vinnuframlag haldist óbreytt þrátt fyrir styttri vinnutíma. Þá hefur samvinna starfsmanna aukist sem stuðlar að góðri ... vinnustaðamenningu.
Rétt er að taka fram að enginn kostnaður verður af þessari styttingu, enda afkasta starfsmenn því sama á styttri vinnutíma. Ef eitthvað er ætti að fylgja fordæmi Svía og skoða hversu mikið vinnustaðirnir spara vegna minni skammtímaveikinda
46
Skoða verður af fullri alvöru hvernig hægt er að bregðast við í samfélagi þar sem álag og áreiti eykst sífellt. Sem betur fer er skilningur á mikilvægi þess að stytta vinnutímann að aukast.
Bæði Reykjavíkurborg og ríkið eru
47
Krafan um styttingu vinnutíma verður sífellt háværari í samfélaginu og fleiri eru farnir að taka undir sjónarmið BSRB um að stytta eigi vinnuvikuna í 36 stundir, án launaskerðingar.
Það er ekki tilviljun enda af sem áður var ... . Röksemdir um lengd kaffitíma á vinnustað eða meintan misskilning á samanburði á vinnutíma milli landa munu ekki breyta þessari staðreynd og þeirri streitu sem foreldrar á vinnumarkaði upplifa.
Þær röksemdir eru ekki heldur til þess fallnar ... kvenna er meiri en í nokkru öðru landi en þriðjungur þeirra er í hlutastörfum. Þá vinna karlar lengri vinnuviku en konur. Rannsóknir benda til að ábyrgð kvenna á fjölskyldu og börnum sé ein megin ástæðan fyrir þessu. Styttri vinnutími kvenna hefur áhrif ... fjarveru vegna veikinda eða annarra neikvæðra áhrifa á líkamlega og andlega líðan. Í gögnum Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) er skýrt að Íslendingar vinna fleiri klukkustundir á viku en fólk í nágrannalöndunum. Þrátt fyrir langan vinnutíma ... afköstum við ekki meiru en aðrar þjóðir.
Kynslóðamunur á viðhorfum.
Meðal þess sem eykur afköst og þar með framleiðni er starfsánægja. Niðurstöður tilraunaverkefnis BSRB og Reykjavíkurborgar um styttingu vinnutíma sýnir að starfsánægja
48
komast ekki inn á frístundaheimili að loknum skóla er ljóst að þetta ástand er mikill streituvaldur fyrir fólk í þessari stöðu. Með því að vinna markvisst að fjölskylduvænna samfélagi má draga úr þeim áhrifum, til dæmis með sveigjanlegum vinnutíma
49
til að hafa sveigjanleika til að sinna heimili og uppeldi barna, en þar axla konur enn þann dag í dag ríkari ábyrgð en karlar.
Þá er mikill meirihluti þeirra sem starfa við umönnun og í heilbrigðisgeiranum konur. Þær kjósa almennt að minnka vinnutímann til að draga ... úr álagi og jafna sig milli vakta. Þannig taka þær á sig ábyrgðina af því að tryggja andlegt og líkamlegt heilbrigði og koma í veg fyrir fjarveru vegna neikvæðra áhrifa vinnutímans.
Viðhorf Íslendinga til vinnu er að taka breytingum. Yngsta ... kynslóðin á vinnumarkaði, karlar jafnt sem konur, leggur ríka áherslu á sveigjanlegan vinnutíma og velur sér störf eftir því. Eftir stendur spurningin um hvernig við sem samfélag ætlum að mæta þessum breyttu áherslum.
BSRB hefur barist fyrir
50
dagvistunarúrræði strax og því lýkur. Fæðingarorlofskerfið þarf að virka hvetjandi á báða foreldra að taka jafn langan tíma með barninu.
Stefnt að 36 tíma vinnuviku.
Vinnutíminn er einnig stór þáttur í því hversu erfitt getur reynst að samþætta ... fjölskyldulífið vinnunni. Stefna BSRB er sú að stytta vinnuvikuna úr 40 stundum í 36 án þess að laun skerðist. Rannsóknir benda til þess að hægt er að stytta vinnutímann með þessum hætti án þess að það bitni á framleiðni.
Til að vinna þessu stefnumáli
51
kröfu okkar um styttingu vinnuvikunnar. Reykjavíkurborg hefur staðið fyrir tilraun um styttingu vinnutíma á annað ár og niðurstöðurnar eru afar jákvæðar. Nú bætist ríkið við,“ segir Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB.
Tilraunaverkefnið mun ... standa í eitt ár, frá 1. apríl næstkomandi til 1. apríl 2018. Vinnustundum starfsmanna verður fækkað úr 40 á viku niður í 36 stundir án þess að til launaskerðingar komi. Rannsakað verður hver áhrif styttingar vinnutímans verða á gæði og hagkvæmni þjónustu ... að leiðarljósi. Rannsóknir sýna að meirihluti íslenskra fjölskyldna telur styttingu vinnutíma eina helstu lausnina varðandi álag,“ segir Elín Björg.
Verkefnið kemur í kjölfar viljayfirlýsingar ríkisstjórnarinnar 28. október 2015 í tengslum við gerð ... kjarasamninga ríkisins við aðildarfélög BSRB. Samkvæmt yfirlýsingunni skal sérstaklega skoðað hvernig megi útfæra styttingu vinnutíma hjá ólíkum tegundum stofnana, þar á meðal þar sem unnin er vaktavinna. Af þeim fjórum stofnunum sem nú hefja þátttöku ... í verkefninu er einn vaktavinnustaður. Unnið verður að því að bæta öðrum vaktavinnustað inn í verkefnið til að niðurstöður þess endurspegli fjölbreytni starfa hjá ríkinu.
Hægt að stytta vinnutíma á öðrum vinnustöðum.
„Við vonum að aðrir
52
Samkomulag hefur náðst milli BSRB og allra viðsemjenda bandalagsins, ríkisins, Sambands íslenskra sveitarfélaga og Reykjavíkurborgar, um útfærslu á styttingu vinnutíma starfsmanna í dagvinnu. Næsta verkefni í kjaraviðræðum bandalagsins ... er að útfæra styttingu vinnuvikunnar fyrir vaktavinnufólk.
„Sú útfærsla sem sátt hefur náðst um varðandi styttingu vinnutíma dagvinnufólks hefur verið samþykkt með fyrirvara um að bandalagið nái ásættanlegri niðurstöðu í öðrum málum sem eftir ....
Vinna við útfærslu styttingar vinnutíma vaktavinnufólks heldur áfram í næstu viku, auk þess sem áfram verður rætt um önnur mál sem aðildarfélög BSRB hafa falið bandalaginu að semja um
53
vinnuálagi vel þekktar og geta verið óafturkræfar. Stytting vinnuvikunnar hefur um árabil verið eitt mikilvægasta baráttumál sjúkraliða og allflestir sem hafa kynnt sér málið átta sig á mikilvægi hennar. Meginmarkmið með að stytta vinnutíma fyrir sjúkraliða
54
ábyrgðar á launuðum sem ólaunuðum störfum. En ekki síst að stytting vinnuvikunnar leiði til þess að störf sem gjarnan eru kölluð kvennastörf verði metin af verðleikum í launasetningu og með betri vinnutíma
55
Kjaraviðræður BSRB og aðildarfélaga bandalagsins hafa haldið áfram hjá ríkissáttasemjara undanfarið. Haldnir hafa verið vinnufundir þétt undanfarna daga þar sem unnið er að útfærslu á styttingu vinnuvikunnar, sem hefur verið ein helsta krafa BSRB í viðræðunum.
„Við eigum enn eftir langt í land og ljóst að það er farið að gæta verulegrar óþreyju meðal okkar félaga,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB. Samningar aðildarfélaga BSRB hafa verið lausir frá því í byrjun apríl. Viðr
56
Alþekkt er að menntun kvenna hefur aukist verulega á Íslandi síðustu ár og atvinnuþátttaka þeirra hefur jafnframt vaxið gríðarlega. Þátttaka karla við heimilisstörf og umönnun barna hefur því miður ekki aukist að sama skapi. Stytting á vinnutíma ... á vinnumarkaði. Fjölmargar rannsóknir hafa verið gerðar um jafnrétti kynjanna á vinnumarkaði og í niðurstöðum þeirra má sjá að konur bera þungan af heimilishaldi, og að samanlagður vinnutími kvenna í vinnu og á heimili er 30% lengri en hjá körlum ... tilraunaverkefnis ríkisins og BSRB sem sett var af stað vorið 2017 kemur fram að styttri vinnutími hefur jákvæð áhrif á vinnu og daglegt líf. Konur upplifðu meira jafnvægi milli vinnu og einkalífs og meiri stuðning frá vinnufélögum en karlar. Eins upplifðu þær minni ... áhrif á árangur og skilvirkni starfseminnar.
Það er þekkt að fyrirkomulag vinnutíma er mikilvæg forsenda þess til að jafna aðkomu kynjanna að fjölskyldulífi og þátttöku á atvinnumarkaði. Stytting vinnuvikunnar leiðir til þess að konur fari síður
57
Fulltrúar BSRB hafa setið á fundi ásamt viðsemjendum í húsakynnum ríkissáttasemjara í allan dag og hafa fundir verið boðaðir alla helgina til þess að freista þess að ná saman um útfærslu á styttingu vinnuvikunnar fyrir vaktavinnufólk.
„Það eru allir aðilar sammála um að nú ætlum við að gera atlögu að því að klára þessa umræðu um styttingu vinnuvikunnar hjá vaktavinnufólki,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB.
Krafan um styttingu vinnuvikunnar án launaskerðingar er ei
58
Vinnu við útfærslu á styttingu vinnuvikunnar án launaskerðingar hjá vaktavinnufólki hélt áfram í húsnæði ríkissáttasemjara alla helgina. Verkinu miðaði hraðar áfram en áður en niðurstaða er ekki í sjónmáli.
Krafan um styttingu vinnuvikunnar án launaskerðingar er ein af stærstu kröfum BSRB í kjarasamningsviðræðunum. Þegar hefur náðst áfangi með samkomulagi um útfærslu á styttingu vinnuvikunnar í dagvinnu en eftir stendur útfærsla hjá vaktavinnufólki. Kjarasamningar þorra aðildarfélaga
59
ríkisins um kjaramál. Meginkrafa félagsmanna er að stytta vinnutímann úr 40 klukkustundir á viku í 35 stundir í dagvinnu og að vinnuvika vaktavinnufólks verði 80% af vinnutíma dagvinnufólks, án launaskerðingar.
Vaktavinna hefur áhrif á heilsufar ... heilbrigðiskerfisins að mæta kröfum Sjúkraliðafélags Íslands og BSRB um styttri vinnuviku og bæta vinnutíma vaktavinnufólks þannig að 80 prósent vinnuframlag starfsmanna á vöktum verði skilgreint sem fullt starf.
Sandra B. Franks, formaður
60
Kjaraviðræður BSRB við viðsemjendur hafa haldið áfram undanfarið. Viðræður hafa heldur þokast í rétta átt þó hægt hafi gengið. Enn á eftir að leysa úr stórum ágreiningsmálum á borð við styttingu vinnuvikunnar og jöfnun launa milli markaða.
Kjarasamningar flestra aðildarfélaga BSRB hafa verið lausir frá því í byrjun apríl og viðræður við viðsemjendur staðið yfir síðan. BSRB fer með samningsumboð í ákveðnum málaflokkum en aðildarfélög bandalagsins semja hvert fyrir sig um laun og ýmis s