1
Bjarg íbúðafélag hefur úthlutað alls 66 íbúðum og verða þær fyrstu afhentar þann 1. júlí næstkomandi. Alls eru 223 íbúðir í byggingu hjá félaginu í dag og framkvæmdir við 681 íbúð til viðbótar í undirbúningi ....
Bjarg íbúðafélag er húsnæðisfélag sem stofnað var árið 2016 af BSRB og ASÍ til að bregðast við slæmri stöðu á húsnæðismarkaði. Félagið, sem er rekið án hagnaðarmarkmiða, hefur það að markmiði að reisa og leigja út íbúðir á hagstæðu verði ... að halda áfram uppbyggingu eins hratt og hægt er.
„Það er virkilega ánægjulegt að sjá hversu vel hefur gengið hjá Bjargi íbúðafélagi að byggja upp leiguíbúðir þar sem fólk með lægri tekjur getur fengið öruggt húsnæði til langs tíma á viðráðanlegu ... verði,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB og stjórnarmaður hjá Bjargi. „Það verður stór áfangi þegar fyrstu íbúarnir flytja inn í sumar en sá mikli fjöldi sem hefur sótt um er skýr áminning um að halda áfram af enn meiri krafti á næstu árum ... .“.
Undirbúningur fyrir framkvæmdir vegna eftirfarandi verkefna er nú í gangi hjá Bjargi íbúðafélagi:.
Hallgerðargata við Kirkjusand í Reykjavík – 64 íbúðir
Leirtjörn í Úlfarársdal í Reykjavík – 66 íbúðir
Bryggjuhverfi í Reykjavík
2
Bjarg íbúðafélag fagnar áhuga innlendra framleiðenda á því að vinna með félaginu. Félagið semur um uppbyggingu leiguíbúða í alverktöku og munu aðalverktakar eftir atvikum leita eftir tilboðum í ákveðna verkþætti, eins og fram kemur ... sem fyrirmyndarfyrirtæki. Innréttingaverkefnið skapar mikla vinnu hérlendis en umsýsla, samsetning og uppsetning innréttinganna er unnin af IKEA. . Samkomulag Bjargs við IKEA er án skuldbindingar en félagið hefur lýst yfir vilja til áframhaldandi samstarfs um ... lausnir IKEA. Það skapar hagræði í rekstri Bjargs að vera með staðlaðar lausnir þegar kemur að viðhaldi íbúða félagsins. . Samstarfið fellst einnig í þjónustu við leigutaka Bjargs. Bjarg skilar íbúðum með lágmarks innréttingum og mikilvægt ... að leigutakar hafa aðgang að viðbótum á viðráðanlegu verði. IKEA mun útbúa sérstakan bækling fyrir leigutaka Bjargs þar sem þeir geta, þegar þeim hentar, valið viðbætur fyrir íbúðir. . Markmið Bjargs er að leigja félagsmönnum ASÍ og BSRB íbúðir ... á viðráðanlegu verði. Til að ná því markmiði þarf að nýta hagstæðustu lausnir sem finnast hverju sinni með tilliti til verðs, lausna og þjónustu. . Bjarg, sem var stofnað af ASÍ og BSRB, leggur mikla áherslu á að þeir sem samið er við um aðföng
3
Bjarg íbúðafélag fagnaði tímamótum í starfsemi félagsins í dag þegar fyrsti leigjandi félagsins fékk afhenta lyklana að íbúð við Móaveg í Grafarvogi. Alls fá 68 leigjendur afhentar íbúðir í júní og júlí, við Móaveg og í Asparskógum á Akranesi ... , og því kærkomið að komast í nýja íbúð hjá Bjargi.
Bjarg íbúðafélag var stofnað af Alþýðusambandi Íslands og BSRB árið 2016 með það að markmiði að byggja upp leiguhúsnæði fyrir tekjulægri félagsmenn þessara heildarsamtaka launafólks. Alls eru nú 563 íbúðir ... í byggingu á vegum félagsins og 490 til viðbótar í hönnunarferli.
Bjarg áformar að halda uppbyggingu húsnæðis áfram í samræmi við þörf og fjármagn. Sveitarfélög vinna húsnæðisáætlanir til að meta þörfina og leggur Bjarg áherslu á að eiga í góðu ... hér í dag afraksturinn af þeirri miklu vinnu sem unnin hefur verið á þeim þremur árum sem liðin eru frá því Bjarg var stofnað. Uppbygging félagsins sýnir að það er vel hægt að byggja upp leigufélög hér á landi sem ekki eru rekin í hagnaðarskyni. Nú eru ... hagkvæmari íbúðir fyrir vinnandi fólk á Íslandi. Það er afar ánægjulegt að sjá þetta verkefni verða að veruleika og ég veit að Bjarg mun gera fjölda fólks kleift að búa í mannsæmandi húsnæði á viðráðanlegum kjörum. Þetta er gleðidagur og vísir að því sem koma
4
Fyrsta skóflustungan að nýju fjölbýlishúsi Bjargs íbúðafélags í Þorlákshöfn var tekin fyrir helgi. Húsið mun rísa í Sambyggð 14 og verður 12 íbúða tvílyft fjölbýlishús.
Um er að ræða svokölluð kubbahús, sem eru vistvænar og endingargóðar ... timburbyggingar, eins og fram kemur í frétt á vef Bjargs..
Reiknað er með að húsið rísi hratt og er áformað ... að fyrstu leigjendur geti flutt inn í október næstkomandi. Verktakinn er Eðalbyggingar ehf. og arkitekt er Svava Jóns slf.
Hægt er að sækja um íbúðir hjá Bjargi íbúðafélagi, hvort sem er í Þorlákshöfn, í Reykjavík eða annarsstaðar ... , á vef Bjargs
5
Uppbyggingin hjá Bjargi íbúðafélagi, sem stofnað var af BSRB og ASÍ, heldur áfram og eru nú leigjendur fluttir inn í íbúðir félagsins í Þorlákshöfn og á Akureyri, auk þess sem á haustmánuðum voru teknar í notkun íbúðir við Kirkjusand, í Hraunbæ ... og í Úlfarsárdal í Reykjavík.
Alls eru nú 311 íbúðir Bjargs í útleigu og eru 347 í hönnunarferli og byggingu. Þá eru 395 til viðbótar í undirbúningi, samkvæmt upplýsingum frá félaginu.
Bjarg mun síðar í nóvember opna fyrir umsóknir á þremur nýjum ... stöðum fara í útleigu næsta haust. Á Selfossi eru svo 28 íbúðir í byggingu og verða þær fyrstu leigðar út um mitt næsta ár.
Bjarg íbúðafélag er sjálfseignarstofnun sem ASÍ og BSRB stofnuðu árið 2016. Félagið, sem rekið er án hagnaðarmarkmiða ... leiguíbúðir Bjargs á vef félagsins, auk þess sem þar má finna reiknivél þar sem fólk getur kannað hvort það geti sótt um íbúð hjá félaginu
6
Formenn BSRB og Alþýðusambands Íslands ásamt bæjarstjóra og bæjarfulltrúum Akraneskaupstaðar tóku í dag fyrstu skóflustungurnar að íbúðakjarna Bjargs íbúðafélags á Akranesi. Til stendur að reisa 33 nýjar leiguíbúðir við Asparskóga 12-16 ....
Þau Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, Sævar Freyr Þráinsson, bæjarstjóri á Akranesi, og bæjarfulltrúar á Akranesi hófu verkið formlega með því að taka fyrstu skóflustungurnar. Strax að því loknu hófst undirbúningsvinna ... á reitnum.
Bjarg íbúðafélag reiknar með því að afhending íbúða til leigutaka verði í tvennu lagi, 1. júní og 1. júlí 2019. Þá hefur verið gert samkomulag ... við Akraneskaupstað um að bærinn fái til ráðstöfunar 25% íbúðanna að Asparskógum.
Modulus munu sjá um byggingu húsanna og arkitekt er Svava Björg Jónsdóttir.
Hagsýni, skynsemi ... fermetra fjögurra herbergja íbúðir.
Reisa 1.400 íbúðir á fjórum árum.
Bjarg íbúðafélag er nú þegar með um 240 íbúðir í byggingu og um 430 í hönnunarferli en þegar hafa verið veitt framlög til Bjargs vegna uppbyggingar á 668 íbúðum
7
Mikill áhugi er meðal félagsmanna aðildarfélaga BSRB og Alþýðusambands Íslands á íbúðum sem Bjarg íbúðafélag mun leigja tekjulágu fólki á vinnumarkaði. Í lok júlí höfðu alls 818 umsóknir borist félaginu.
Skráning á biðlista hófst þann 15 ... með því að fara inn á vef Bjargs og skoða „mínar síður“. Ein númeraröð er fyrir alla óháð íbúðartegund eða staðsetningu. Áfram er hægt að skrá ... sig á biðlistann og er skráningum raðað upp í þeirri röð sem þær berast og virkjast þegar greiðsla staðfestingargjalds hefur verið innt af hendi.
Fólk á biðlista sækir um íbúðir sem losna.
Í hvert sinn sem íbúðir eru lausar til umsókna sendir Bjarg ... , að teknu tilliti til forgangs. Sótt er um ákveðna íbúðartegund eða íbúðarstærð sem hentar út frá fjölskyldustærð og í tilteknu húsi. Ekki er hægt að sækja um ákveðnar íbúðir sérstaklega.
Bjarg hefur þegar hafið framkvæmdir við uppbyggingu ... upplýsingar má nálgast á vef Bjargs íbúðafélags
8
Bjarg íbúðafélag hefur samið við Modulus um byggingu 33 íbúða í þremur nýjum húsum sem rísa munu á Akranesi. Stefnt er að því að íbúðirnar verði tilbúnar og afhentar íbúum næsta vor eða sumar.
Húsin verða einingahús ... sem Modulus hefur sérhæft sig í og því hægt að reisa þau hraðar en önnur hús sem nú eru í hönnun eða byggingu hjá Bjargi. Gangi áætlanir eftir gætu fyrstu íbúar flutt inn í húsin á Akranesi í byrjun júní á næsta ári, en stefnt er að því að afhenda fyrstu ... íbúðirnar í Spönginni í Reykjavík í byrjun júlí, þrátt fyrir að uppbygging þar hafi hafist í febrúar síðastliðnum.
Bjarg íbúðafélag ....
Þeir félagsmenn aðildarfélaga BSRB sem hafa hug á að sækja um íbúð hjá Bjargi eru hvattir til að nota sér reiknivél á vef Bjargs og skila inn umsókn
9
Fjölmargar umsóknir hafa þegar borist Bjargi íbúðafélagi en opnað var fyrir umsóknir í maí. Mikilvægt er að þeir sem hafa ákveðið að sækja um íbúðir geri það fyrir lok júlí til að eiga sem bestan möguleika á að fá íbúð sem fyrst ....
Bjarg íbúðafélag var stofnað af ASÍ og BSRB og hefur það að markmiði að byggja upp og leigja tekjulágum félögum aðildarfélaga þessara tveggja heildarsamtaka íbúðir á hagkvæmu verði. Félagið er ekki rekið í hagnaðarskyni.
Öllum umsóknum ... sem berast fyrir lok júlí verður safnað saman og verður dregið úr umsóknunum um sæti á biðlistanum í byrjun ágúst. Þeir sem sækja um eftir lok júlí fara svo á biðlistann í þeirri röð sem umsóknir berast.
Bjarg hefur þegar hafið framkvæmdir á tveimur ... til að ljúka umsóknarferlinu fyrir lok júlí til að eiga möguleika á að lenda framarlega á listanum.
Þeir félagsmenn aðildarfélaga BSRB sem hafa hug á að sækja um íbúð hjá Bjargi eru hvattir ... til að nota sér reiknivél á vef Bjargs og að skila inn umsókn fyrir lok júlí til að eiga sem mestan möguleika á að fá úthlutað íbúð sem fyrst.
Prófaðu
10
Bjarg íbúðafélag hefur nú birt áætlað leiguverð í íbúðum félagsins á Móavegi í Grafarvogi, Urðarbrunni í Úlfarsárdal og á Akranesi. Félagið er sjálfseignarstofnun sem BSRB og ASÍ stofnuðu til að tryggja tekjulágum félögum öruggt leiguhúsnæði ... í langtímaleigu. Bjarg er rekið án hagnaðarsjónarmiða.
Stefnt er á að byggja um 1.400 leiguíbúðir á næstu fjórum árum. Nú þegar eru tæplega 240 íbúðir í byggingu og 430 til viðbótar í hönnunarferli. Stefnt er á að fyrstu íbúðirnar verði afhentar um ... mitt næsta ár.
Sérfræðingar Bjargs hafa gert áætlanir fyrir leiguverð fyrir íbúðir á Móavegi, Urðarbrunni og Akranesi ... - og rekstarakostnað og mun skila öllum ávinning til leigutaka.
Við hönnun íbúða Bjargs var leitast við að ná góðri nýtingu á íbúðarfermetrum og með færri fermetrum getur félagið boðið lægra heildarleiguverð til leigutaka. Það er meðal annars gert ... og verðlag 2018. Greiðslubyrði leigu miðað við lágmarkslaun gæti orðið frá 99 þúsund krónur fyrir hjón eða par með tvö börn þegar tekið hefur verið tillit til húsnæðisbóta.
Bjarg mun einnig bjóða studíó íbúðir og mun leiguverð verða um 15 prósent
11
Félagsmenn í aðildarfélögum BSRB og ASÍ hafa tekið vel við sér og fjölmargar umsóknir hafa borist Bjargi íbúðafélagi. Rétt er að minna sérstaklega ... þá sem búa á landsbyggðinni á möguleikann á að sækja um.
Bjarg íbúðafélag, sem stofnað var af ASÍ og BSRB, hefur það að markmiði að byggja upp og leigja tekjulágum félögum þessara tveggja heildarsamtaka íbúðir. Félagið er ekki rekið í hagnaðarskyni ....
Eins og fram hefur komið hefur Bjarg íbúðafélag nú hafið framkvæmdir á tveimur lóðum í Reykjavík, en uppbygging er fyrirhuguð víðar. Nú þegar hefur félagið undirritað viljayfirlýsingar um uppbyggingu á Akureyri, Akranesi, Selfossi, Þorlákshöfn.
Samkvæmt samantekt frá Bjargi, sem kynnt var á fundi stjórnar BSRB síðastliðinn föstudag, hafa á fimmta hundrað umsóknir þegar borist félaginu. Mikill meirihluti umsókna, nærri níu af hverjum tíu, eru frá fólki sem nú býr á höfuðborgarsvæðinu ....
Þeir félagsmenn aðildarfélaga BSRB sem hafa hug á að sækja um íbúð hjá Bjargi eru hvattir til að nota sér reiknivél á vef Bjargs og að skila inn umsókn fyrir lok júlí
12
Góður gangur er í byggingu íbúðakjarna Bjargs íbúðafélags á þeim tveimur lóðum þar sem uppbygging er hafin. Vel gengur að taka á móti umsóknum og rétt ... að minna félagsmenn sem hafa hug á að sækja um að gera það fyrir lok júlí. Hátt í 1.000 hafa náu sent inn umsókn til Bjargs.
Steypuvinna er nú hafin í Urðarbrunni í Úlfarsárdal þar sem unnið er að byggingu 83 nýrra leiguíbúða. Þá er einnig góður ... er með að Bjarg íbúðafélag muni afhenda fyrstu leigjendum sínum íbúðir í júní 2019 og hefur talsverður fjöldi þegar skráð sig á biðlista eftir íbúðum. Íbúðum verður úthlutað til þeirra sem skrá sig á biðlista og uppfylla skilyrði um tekjur í þeirri röð ... Bjargi eru hvattir til að nota sér reiknivél á vef Bjargs og að skila inn umsókn fyrir lok júlí til að eiga sem mestan möguleika á að fá úthlutað íbúð sem fyrst ....
Prófaðu reiknivélina og sendu inn umsókn á vef Bjargs íbúðafélags..
.
Steypuvinna
13
Forsvarsmenn Bjargs íbúðafélags, sem stofnað var af BSRB og ASÍ, hafa undirritað viljayfirlýsingar um uppbyggingu á leiguíbúðum í Sveitarfélaginu Árborg og Sveitarfélaginu Ölfusi.
Áformað er að reisa 44 íbúðir í Björkustykki á Selfossi ... . Deiliskipulagstillaga fyrir nýtt hverfi í landi Björkur hefur verið lögð fyrir bæjarstjórn og verður í kjölfarið auglýst. Þá mun Sveitarfélagið Ölfus afhenda Bjargi lóðir fyrir 11 leiguíbúðir við Sambyggð í Þorlákshöfn og er stefnt að því að uppbygging geti hafist ... sem fyrst.
„Þetta er afar jákvætt skref enda hefur verið ríkur vilji til þess hjá Bjargi að byggja líka upp leiguíbúðir á landsbyggðinni,“ segir Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB og stjórnarmaður í Bjargi íbúðafélagi.
„Við sjáum ... að það er þörf fyrir íbúðir af þessu tagi víða og mikilvægt að hraða uppbyggingu eins og mögulegt er svo hægt verði að flytja inn sem fyrst,“ segir Elín.
Bjarg íbúðafélag er húsnæðissjálfseignastofnun stofnuð af BSRB og Alþýðusambandi Íslands árið 2016 ... í Reykjavík og verður fleiri stöðum bætt við von bráðar. Þá hefur verið samið um að Bjarg reisi byggingar á Akranesi og á Akureyri.
Opið fyrir skráningu hjá Bjargi.
Opnað hefur verið fyrir umsóknir hjá á vef Bjargs íbúðafélags. Umsóknir
14
Vel á fjórða hundrað umsókna hafa borist Bjargi íbúðafélagi þar til opnað var fyrir skráningu á biðlista eftir íbúð hjá félaginu um miðjan maí. Reiknað ... er með að fyrstu íbúðir félagsins verði tilbúnar um mitt næsta ár.
Bjarg hefur þegar hafið byggingu á íbúðum í Spönginni í Grafarvogi og í Úlfarsárdal þar sem samtals 238 íbúðir munu rísa. Áformað er að framkvæmdir við samtals 450 íbúðir hefjist á árinu ... og rúmlega 1.000 til viðbótar á næstu þremur til fjórum árum.
Íbúðir Bjargs eru ætlaðar fjölskyldum og einstaklingum sem eru á vinnumarkaði og hafa verið fullgildir félagsmenn í aðildarfélögum BSRB eða ASÍ í að minnsta kosti 24 mánuði fyrir úthlutun ... í handahófskenndri röð með úrdrætti.
BSRB hvetur félagsmenn í aðildarfélögum bandalagsins sem hafa hug á að sækja um íbúð hjá Bjargi til þess að nýta sér reiknivél ... á vef Bjargs og skila inn umsókn fyrir lok júlí til að eiga sem mestan möguleika á að fá úthlutað íbúð sem fyrst.
Prófaðu reiknivélina og sendu inn
15
Bjarg íbúðafélag hefur opnað fyrir skráningu á biðlista vegna íbúða félagsins. Reiknað er með afhendingu fyrstu íbúða í júní 2019. Íbúðir Bjargs íbúðarfélags eru fyrir fjölskyldur og einstaklinga á vinnumarkaði sem eru undir ákveðnum tekju ... möguleika að nýta sér reiknivél á vef Bjargs og skila inn umsóknum fyrir lok júlí
16
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og stjórnarmenn úr Bjargi íbúðafélagi tóku í dag fyrstu skóflustungurnar að 83 nýjum leiguíbúðum við Urðarbrunn 130 til 132 í Úlfarsárdal í Reykjavík.
Þetta er annað verkefni Bjargs sem komið ... er á framkvæmdastig en í febrúar var tekin fyrsta skóflustungan að íbúðakjarna við Móaveg í Spönginni í Grafarvogi. Framkvæmdir við Móaveg eru komnar vel á veg en þar munu 155 íbúðir rísa. Reiknað er með að fyrstu íbúðirnar verði afhentar í júní 2019.
Bjarg ... verkfræðihönnun og arkitekt er THG arkitektar.
Bjargi er ætlað að skapa tekjulægri hópum öruggt og gott húsnæði. Íbúðir félagsins verða því afar mikilvæg viðbót inn á húsnæðismarkaðinn.
Verið er að ganga frá undirbúningi vegna skráningar á biðlista ....
Lestu meira um Bjarg íbúðafélag hér
17
Forsvarsmenn Bjargs íbúðafélags og Akranesbæjar skrifuðu í gær undir viljayfirlýsingu um byggingu 33 íbúða við Asparskóga á Akranes. Lítið framboð hefur verið á leiguíbúðum í bænum að sögn bæjarstjóra.
Með viljayfirlýsingunni veitir ... Akraneskaupstaður Bjargi íbúðafélagi vilyrði um úthlutun á lóðum að Asparskógum 12, 14 og 16.
„Með undirritun yfirlýsingarinnar er stór skref stigið í að mæta íbúum Akraness með fjölgun leiguíbúða en lítið framboð hefur verið af slíkum síðastliðin ár ... í frétt á vef Bjargs íbúðafélags.
Þar lýsir Björn Traustason, framkvæmdastjóri Bjargs, yfir ánægju sinni með að þetta metnaðarfulla verkefni á Akranesi sé nú að fara af stað. Hann hrósaði bæjaryfirvöldum á Akranesi og sagði ferlið hafa gengið ... hratt fyrir sig.
Framkvæmdir eru þegar hafnar á lóð Bjargs í Spönginni í Grafarvogi, en fyrsta ... skóflustungan að fyrsta íbúðakjarna Bjargs var tekin 23. febrúar síðastliðinn. Félagið áformar að á þessu ári komist um 450 íbúðir í byggingu hjá félaginu og 1.000 til viðbótar á næstu þremur til fjórum árum.
Að danskri fyrirmynd.
Bjarg
18
Stór hópur fólks úr verkalýðshreyfingunni tók í dag fyrstu skóflustunguna að fyrsta íbúðakjarna Bjargs íbúðafélags við Móaveg í Spönginni í Grafarvogi þar sem rísa munu 155 nýjar leiguíbúðir. Reiknað er með að fyrstu íbúðirnar við Móaveg verði ... afhentar í júní á næsta ári.
Þetta er fyrsta byggingarverkefni Bjargs en félagið áformar umfangsmikla uppbyggingu á leiguíbúðum fyrir tekjulægstu félagsmenn BSRB og ASÍ á næstu árum. Reiknað er með að um 450 íbúðir verði komnar í byggingu hjá ... með skóflurnar í Spöngina til að taka fyrstu skóflustungurnar að nýja íbúðakjarnanum. Þar leiddu hópinn Árni Stefán Jónsson, 1. varaformaður BSRB og stjórnarmaður í Bjargi, Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ og stjórnarformaður ... Bjargs. Að athöfninni lokinni hóf Ístak framkvæmdir á reitnum enda áformað að vinna hratt og vel.
Byrjað að skrá á biðlista í apríl.
Opnað verður fyrir skráningu á biðlista vegna íbúðanna ... á vefsíðu Bjargs íbúðafélags í apríl næstkomandi. Þau tímamót verða auglýst þannig að ekki eigi að fara fram hjá þeim sem geta hugsað sér að sækja um.
Íbúðir í fyrsta áfanga verða meðal annars í Reykjavík, á Akranesi og Akureyri. Þá á félagið
19
Mikill gangur er á starfsemi Bjargs íbúðafélag þessa dagana. Unnið er að skipulagi á reitum og hönnun á húsnæði á þeim reitum þar sem skipulagsvinnu er lokið. Nú styttist í að hægt verði að opnað verði fyrir umsóknir og úthlutunarreglur að verða ... til.
Fjallað var um stöðuna á verkefnum Bjargs íbúðafélag á vinnufundi fulltrúaráðs félagsins í síðust viku. Þar var einnig unnið að því að móta reglur fyrir úthlutun á íbúðum. Til stendur að opna fyrir umsóknir á fyrri hluta næsta árs og verður það auglýst vel ... og Fréttablaðið greindi frá á dögunum er vinna við skipulagsmál í fullum gangi á lóð sem Hafnarfjarðarbær hefur úthlutað Bjargi í Hraunskarði í Hafnarfirði. Þar var upphaflega gert ráð fyrir 32 íbúðum í sex litlum fjölbýlum. Bjarg íbúðafélag hefur nú óskað ... eftir því að fá að byggja 60 íbúðir í tveimur húsum á reitnum. Markmiðið með því er að ná aukinni hagkvæmni og lækka verðið á hverri íbúð.
Bjarg íbúðafélag er húsnæðissjálfseignastofnun stofnuð af BSRB og Alþýðusambandi Íslands. Félagið er rekið
20
Bjarg íbúðafélag ætlar að byggja 75 íbúðir á Akureyri á næstu árum og hefur þegar fengið vilyrði fyrir lóð fyrir að minnsta kosti 18 íbúðir við Guðmannshaga í Hagahverfi. Skrifað var undir viljayfirlýsingu um uppbyggingu íbúðanna á Akureyri í gær ....
Akureyrarbær verður þar með fyrsta bæjarfélagið utan höfuðborgarsvæðisins til að úthluta lóðum til Bjargs og leggja félaginu til 12 prósenta stofnframlag. Lóðum fyrir íbúðirnar 75 verður úthlutað á næstu þremur árum.
Samkomulagið undirrituðu Eiríkur ... Björn Björgvinsson bæjarstjóri Akureyrarbæjar, Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, Gylfi Arnbjörnsson, stjórnarformaður Bjargs og forseti ASÍ, og Björn Traustason framkvæmdastjóri Bjargs.
Við uppbyggingu verður horft til atriða eins ... um hvert verkefni.
Góð viðbót fyrir Akureyringa.
„Við fögnum því auðvitað sérstaklega að fyrsta sveitarfélagið utan höfuðborgarsvæðisins hafi nú samið við Bjarg um byggingu íbúða og vonum að fleiri sveitarfélög á landsbyggðinni bætist ... í hópinn síðar,“ segir Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB og stjórnarmaður hjá Bjargi íbúðafélagi.
„Það verður góð viðbót við húsnæðismarkaðinn á Akureyri og mun tryggja tekjulægri hópum öruggt leiguhúsnæði til langs tíma á viðráðanlegu verði