1
Kæru félagar, til hamingju með daginn.
Loksins getum við haldið baráttudag launafólks hátíðlegan, sótt kröfugöngur og baráttufundi eftir tveggja ára hlé vegna heimsfaraldurs.
Ísland er ríkt land og hér þykir almennt gott að búa. Mikið hefur áunnist á síðustu öld og saman höfum við unnið stóra sigra í þágu launafólks. Barátta verkalýðsins hefur í gegnum árin skilað hærri tekjum, betri kjörum og starfsaðstæðum vinnandi fólks og samstaðan hefur líka
2
farsældar á nýju ári og vona að það muni einkennast af stöðugleika, samstöðu, samveru og gleði.
.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB. ... .
Árið sem nú líður undir lok var um margt viðburðaríkt og má þar nefna kjarasamninga, kosningar og þing BSRB.
.
Kjarasamningar.
Í vor undirrituðu fyrstu aðildarfélög BSRB kjarasamninga ....
.
Helstu áherslur BSRB og kosningar.
BSRB hélt sitt 47. þing í haust þar sem lagður var grunnur að störfum bandalagsins næstu þrjú árin. Þar fundum við sterkt að heilbrigðismálin brenna á okkar fólki ... við verðmæti starfa okkar fólks sem starfar innan velferðarkerfisins.
Í haust var svo boðað til Alþingiskosninga með skömmum fyrirvara og einkenndist umræðan að hluta til af þessum helstu áherslumálum BSRB. Bandalagið stóð ... fyrir kosningafundi með formönnum flokkanna sem buðu fram til Alþingis ásamt Alþýðusambandi Íslands þar sem rædd voru okkar helstu áherslumál; efnahagsmálin, samkeppnismál, orkumál, velferðarkerfið, jafnréttismál og staða þeirra hópa sem erfiðast eiga með að ná
3
hafi áttað sig á að ekki er hægt að framkvæma allar þær breytingar sem boðaðar höfðu verið í einu, þ.e.a.s. lækka skatta, minnka skuldir og halda uppi velferðarkerfinu á sama tíma,“ segir Elín Björg Jónsdóttir formaður BSRB um fjárlagafrumvarpið
4
Elín Björg Jónsdóttir formaður BSRB var einn gesta í þættinum Vikulokin á Rás 1 síðastliðinn laugardag. Ræddi hún þar m.a. um áherslur í nýkynntu fjárlagafrumvarpi ... ..
Elín Björg var gestur ásamt Guðmundi Ragnarssyni formanns Félags vélstjóra og málmtæknimanna. Fyrri hluta þáttarins stóð Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra fyrir svörum. Þáttinn má finna í heild sinni
5
Formaður BSRB var gestur morgunútvarps Rásar 2 í gærmorgun þar sem hún ræddi um áform ríkisstjórnarinnar að flytja höfuðstöðvar Fiskistofu til Akureyrar. Þar sagði Elín Björg m.a ... ..
.
Formaður BSRB í morgunútvarpi Rásar 2.
.
Formaður BSRB á Bylgjunni
6
Elín Björg Jónsdóttir formaður BSRB tók þátt í áramótaspjalli í Speglinum í Ríkisútvarpinu þann 30. desember ásamt Margréti Guðmundsdóttur forstjóra Icepharma og Katrínu
7
Elín Björg Jónsdóttir formaður BSRB mun í kvöld halda erindi um kynbundinn launamun og niðurstöður kjarakönnunar BSRB 2013. Erindið verður haldið á fundi Kvennahreyfingar ... ?“ .
Dagskrá:.
Elín Björg Jónsdóttir formaður BSRB:.
Er mismunun innbyggð ... :.
Dagur B Eggertsson formaður borgarráðs í Reykjavík með nýjustu fréttir um launajafnrétti í borginni. .
Fundarstjóri verður Heiða Björg Hilmisdóttir, formaður Kvennahreyfingar
8
Sonja Ýr Þorbergsdóttir var í dag endurkjörin formaður BSRB til næstu þriggja ára á 47. þingi BSRB. Þriggja daga þingi BSRB sem fram fór í Reykjavík lauk um miðjan dag. Yfirskrift þingsins var Afl í þágu almennings ... í fjórum málefnahópum. “.
Sonja var ein í framboði til formanns, en hún var fyrst kjörin formaður bandalagsins á 45. þingi BSRB í október 2018 ... . Á þinginu var Fjölnir Sæmundsson, formaður Landssambands lögreglumanna, kjörinn nýr 1. varaformaður bandalagsins. Þá var Arna Jakobína Björnsdóttir, formaður Kjalar stéttarfélags í almannaþjónustu, endurkjörin í embætti 2. varaformanns BSRB ... . Þessum gæðum verður beinlínis stolið; leikfléttan í kringum kvótakerfið og framsalið verður endurtekin" sagði Finnbjörn.
.
Ný stjórn kjörin.
Stjórn BSRB samanstendur af formanni, 1. og 2. varaformanni auk sex ....
„Eitt meginverkefni þings BSRB felst í mótun áherslna bandalagsins með gerð stefnu til næstu þriggja ára eða þar til næsta þing er haldið. Stefnan er grundvöllur alls starfs bandalagsins næstu árin og gafst góður tími á þinginu til að vinna stefnuna
9
Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, var einn gesta Sigurjóns M. Egilssonar í þættinum Þjóðbraut á sjónvarpsstöðinni Hringbraut á sunnudag. Í þættinum var fjallað um ýmis mál sem fjallað hefur verið um í fjölmiðlum, til dæmis lagasetningu ... undanfarið, til dæmis hvers vegna BSRB og ASÍ tóku ekki þátt í stofnun Þjóðhagsráðs, forsetakosningarnar og fleira
10
að leggja til að forstöðumenn stofnana finni sér nýtt starf,“ segir Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB sem segir að umræðan hefði mátt vera yfirvegaðri enda hafi ekki verið nærri eins mikil ástæða til upphlaups þegar málið var skoðað betur ... ..
.
„Þegar fjárlaganefnd hafði svo fyrir því að spyrjast frekar fyrir um meintar framúrkeyrslur fjárheimilda hafa í flestum tilfellum fengist eðlilegar skýringar á því hvers vegna tölurnar birtast með þeim hætti sem þær gera í þessu árshlutauppgjöri. Formaður ... þeirra. Í málflutningi sínum hefur formaður fjárlaganefndar ítrekað gerst sek um alls kyns rangfærslur sem eiga ekki við nein rök að styðjast. Svo sem varðandi áminningarferli ríkisstarfsmanna auk þess að halda því fram að ríkisstarfsmenn séu æviráðnir ... og því sé ómögulegt að reka þá úr starfi. Aðgerðir ríkisstjórnarinnar fram til þessa hafa heldur betur sýnt fram á annað og því veit formaður fjárlaganefndar, sem auk þess er löglærð, betur. Nema að hún sé vísvitandi að halda öðru fram en því sem hún veit til að afla ... fjárlaganefndar hefur í kjölfarið sagt að staðan sé því víða ekki eins slæm og árshlutauppgjörið segi til um. Það hefur samt ekki dregið úr þeim ofsa sem einkennt hefur umræður formannsins um störf opinberra starfsmanna og vilja hennar til að minnka starfsöryggi
11
.
Elín Björg Jónsdóttir formaður BSRB
12
Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB var í viðtali við Spegilinn á Rúv í gær þar sem m.a. var rætt um komandi kjarasamninga og ný vinnubrögð í kringum þá vinnu
13
Jónsdóttir, formaður BSRB ávarpaði ráðstefnuna við setningu hennar í dag. .
NTR eru samtök ... sveitarfélaga, ávarp. Dan Nielsen, framkvæmdastjóri NTR bauð gesti einnig velkomna sem og Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB ... . .
Arna Jakobína Björnsdóttir, formaður Kjalar - stéttarfélags í almannaþjónustu og formaður íslenska NTR hópsins, setti ráðstefnuna og því loknu flutti Halldór Halldórsson, formaður Sambands íslenskra
14
fyrir að halda svona vel utan um þingið. Gefum þeim gott klapp!.
Þá vil ég þakka starfsfólki BSRB og fráfarandi formanni fyrir alla þá vinnu sem þau lögðu í undirbúning þingsins og hér á þinginu sjálfu. Mögulega stytti ég vinnuvikuna ykkar ... Kæru félagar,.
Þá er komið að lokum 45. þings BSRB. Þrátt fyrir stífa dagskrá hafa dagarnir liðið hratt og gleðin og vinnusemin verið allsráðandi.
Saman höfum við mótað skýra stefnu BSRB til þriggja ára, átt öfluga umræðu og unnið ....
Eftir sem áður verður það hlutverk BSRB að vinna stöðugt að því að byggja upp betra samfélag. Þar verðum við að byggja á jöfnuði og félagslegu réttlæti.
Við höfum líka dansað, talað um grænmeti og í einum málefnahópnum var einhver jarðsettur – sem er öllu ... verra en að vera jaðarsettur, sem var upphaflega meiningin. Það er nefnilega líka gaman á þingi BSRB þó málefnin séu auðvitað alvarleg.
Undirstaða alls starfs BSRB.
Ég vil þakka ykkur öllum kærlega fyrir ykkar framlag á þessu þingi ... . Það er ekki sjálfgefið að fólk geti tekið sér þrjá daga frá vinnu og fjölskyldu til að gefa af sér á þingi BSRB, sér í lagi þeir sem eiga börn í vetrarfríi! Framlag ykkar er undirstaða alls okkar starfs. Þið tryggið að stefna BSRB endurspegli sjónarmið félagsmanna
15
Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, tilkynnti stjórn bandalagsins í morgun að hún muni ekki gefa kost á sér til endurkjörs á þingi bandalagsins sem haldið verður um miðjan október. Hún mun gegna starfinu áfram til loka þings bandalagsins ....
Elín Björg var kjörin formaður á þingi bandalagsins í október 2009 og mun því hafa gegnt embættinu í níu ár þegar hún lætur af störfum á 45. þingi BSRB. Það fer fram dagana 17. til 19. október næstkomandi.
„Verkefnin undanfarin ár
16
Sonja Ýr Þorbergsdóttir var í dag endurkjörin formaður BSRB til næstu þriggja ára á 46. þingi BSRB með 97,22 prósent greiddra atkvæða. Þingið, sem nú er nýlokið, var rafrænt vegna sóttvarnaraðgerða þegar það var boðað og var allri málefnavinnu ... sem til stóð að fara í á þinginu frestað þar til á framhaldsþingi.
Sonja var ein í framboði til formanns, en hún var fyrst kjörin formaður bandalagsins á 45. þingi BSRB í október 2018. Á þinginu var Þórarinn Eyfjörð, formaður Sameykis, kjörinn í embætti ... 1. varaformanns BSRB. Þá var Arna Jakobína Björnsdóttir, formaður Kjalar stéttarfélags í almannaþjónustu, endurkjörin í embætti 2. varaformanns BSRB.
„Nú þegar við virðumst loksins farin að sjá fyrir endann á faraldrinum þurfum við að horfa ... Þormóðsdóttir formaður Félags starfsmanna stjórnarráðsins. Eftir stjórnarkjörið eru fimm konur og fjórir karlar í stjórn bandalagsins.
Þá voru alls sjö kjörnir varamenn í stjórn BSRB. Það voru þau Marta Ólöf Jónsdóttir formaður Starfsmannafélags Kópavogs ... fyrir því að starfsfólkið hverfur frá störfum í stórum stíl af því það getur einfaldlega ekki meir.“.
Hægt er að horfa á opnunarávarp formanns BSRB í heild sinni neðst í þessari frétt.
Forsætisráðherra vill réttlát umskipti.
Katrín Jakobsdóttir
17
Nú styttist í alþjóðlegan baráttudag verkalýðsins, 1. maí, og dagskrá hátíðarhaldanna í Reykjavík tilbúin. Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, verður annar ræðumanna á baráttufundi á Ingólfstorgi og Magnús Már Guðmundsson, framkvæmdastjóri ... Jónsdóttir, formaður Eflingar
GDRN
Ræða: Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB
Bubbi Morthens
Samsöngur - Maístjarnan ... á Facebook-viðburði vegna 1. maí..
Yfirskrift dagsins að þessu sinni er: Jöfnum kjörin – Samfélag fyrir alla!.
Að baráttufundi loknum mun BSRB bjóða gestum og gangandi upp á kaffi og veitingar í húsnæði bandalagsins
18
Sonja Ýr Þorbergsdóttir er nýr formaður BSRB, en kjöri til stjórnar bandalagsins er nýlokið á 45. þingi BSRB á Hilton hótel Nordica.
Tveir voru í framboði og hlaut Sonja 86,3 prósent atkvæða þingfulltrúa en Vésteinn Valgarðsson 13,7 ... prósent. Elín Björg Jónsdóttir, fráfarandi formaður BSRB, gaf ekki kost á sér til áframhaldandi setu.
„Ég hlakka til að takast á við þau fjölbreyttu verkefni sem framundan eru. Hér á þingi BSRB höfum við mótað í sameiningu skýra sýn í stefnu ... .“.
Þing BSRB kaus einnig tvo varaformenn og sex meðstjórnendur í níu manna stjórn bandalagsins. Garðar Hilmarsson, formaður Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar var kjörinn 1. varaformaður og Arna Jakobína Björnsdóttir, formaður Kjalar – Stéttarfélags ... , Sandra B. Franks, formaður Sjúkraliðafélags Íslands, Snorri Magnússon, formaður Landssambands lögreglumanna og Jón Ingi Cæsarsson, formaður Póstmannafélags Íslands. .
Þá voru kjörnir fjórir varamenn í stjórn BSRB, þau Þórveig Þormóðsdóttir ... starfsmanna í almannaþjónustu var kjörin 2. varaformaður. Meðstjórnendur eru þau Árni Stefán Jónsson, formaður SFR, Helga Hafsteinsdóttir, formaður Starfsmannafélags Dala- og Snæfellsnessýslu, Karl Rúnar Þórsson, formaður Starfsmannafélags Hafnarfjarðar
19
Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB á ráðstefnu BSR og ASÍ í morgun.
Umfjöllunarefnið að þessu sinni var „Hlutverk stéttarfélaga í samfélaginu“. Ráðstefnan stendur nú yfir á Grand hóteli í Reykjavík og hægt er að fylgjast
20
Formaður BSRB segir í samtali við Ríkisútvarpið að eðlilegt væri að breyta fyrirkomulagi barnabóta þannig að skerðingarmörkum þeirra verði breytt svo fleiri fái notið fullra bóta. BSRB hefur lýst yfir ánægju ... niður allar bætur undir fimm þúsund krónum. .
Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, fagnar því að bætur hækki um þrettán prósent. Hins vegar sé slæmt að bætur byrji að skerðast við tvö