1
Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, LSR, mun bjóða upp á þrjá fræðslu- og kynningarfundi fyrir virka sjóðfélaga í A- og B-deild í húsnæði sjóðsins við Engjateig í næstu viku.
Á fundunum, sem sjóðurinn heldur árlega, verður fjallað um
2
Árlegir kynningar- og fræðslufundir LSR fyrir virka sjóðfélaga verða haldnir í næstu viku. Tilgangur fundanna er að fræðast um lífeyrismál og verður farið yfir uppbyggingu réttindakerfisins, iðgjaldaskil, lífeyristökualdur og áætlaðar lífeyrisgreiðslur.
Þar sem fundarefnið er sniðið að þörfum fundargesta verða haldnir fundir með mismunandi áherslum eftir því í hvaða lífeyrisdeild er greitt.
Fundir fyrir sjóðfélaga í B-deild LSR verða haldnir 28. maí.
Fundir fy
3
Réttindanefnd BSRB stóð fyrir vel heppnuðum vinnudegi á miðvikudaginn þar sem starfsmenn aðildarfélaga BSRB gátu sótt sér ýmsan fróðleik um réttindamál og þjónustu við félagsmenn. Vel á fjórða tug sótti fundinn.
Sigríður Hulda Jónsdóttir, náms- og starfsráðgjafi frá SHJ ráðgjöf fjallaði um hvernig stéttarfélögin og starfsmenn þeirra geta bætt þjónustuna við félagsmenn með því að auka hæfni starfsmanna. Hún lagði meðal annars fyrir stutt verkefni fyrir þátttakendur sem þeir unnu í litl
4
„Sameiginleg fræðslu- og þjálfunarmiðstöð er krafa samfélagsins og forsenda þess að tryggja megi öllum sem sinna slysavarna- og viðbragðsaðilum aðgengi að nauðsynlegri þjálfun og menntun“, segir Einar Örn Jónsson, slysavarna og björgunarmaður ... aðildarfélaga BSRB, en þangað var stefnt öllum viðbragðsaðilum til að ræða um sameiginlega fræðslu- og þjálfunaraðstöðu. Á málþinginu kynntu viðbragðsaðilar sín þjálfunar- og fræðslumál og töluðu um nauðsyn þess að koma á laggirnar sameiginlegri aðstöðu ... . Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna mun óska eftir tilnefningum frá viðbragðsaðilum til að ákveða næstu skref.
„Stofna þarf klasa viðbragðsaðila um fræðslu- og þjálfunarmiðstöð til að þróa verkefnið áfram, leita staðsetningar ... tímabært að samræma þetta starf, auka samvinnu og efla þjálfun með þeim hætti. „Með því tryggjum við jafnari gæði fræðslu og þjálfunar og jafnt aðgengi að þessari mikilvægu þjónustu en í leiðinni nýtum styrkleika hvers viðbragðsaðila um sig,“ segir Einar
5
Rúmlega 80 félagar í aðildarfélögum BSRB sátu í gær fræðslufund um starfslok. Á fundinum var fjallað um áskoranir og tækifæri sem fylgja þessum tímamótum. .
Góðar umræður mynduðust á fundinum, sem stóð í tæpar fjórar klukkustundir. Þar fór til að mynda Ásta Arnardóttir, sérfræðingur Tryggingarstofnunar yfir réttindi lífeyrisþega. Þá mættu sérfræðingar frá lífeyrissjóðum fundargesta til að fara yfir réttindi þeirra hjá sjóðunum. .
Þó mikilvægt sé að þekkja réttindi sín á tím
6
mansali og áreitni. Styrkveitingin var formlega afgreidd á fundi með ráðherrum og fulltrúum þeirra samtaka og stofnana sem koma að verkefninu.
„Í gengum Félagsmálaskóla Alþýðu stendur verkalýðshreyfingin að fræðslu fyrir trúnaðarmenn sem starfa ... nýtt í fræðslu Félagsmálaskólans til trúnaðarmanna. Annars vegar verður unnið myndband um eðli og afleiðingar heimilisofbeldis og þá með áherslu á hlutverk vinnustaða og samstarfsfólks í að skilja og geta brugðist við merkjum um heimilisofbeldi. Hins ... í nánu samráði við Félagsmálaskólann, Jafnréttisstofu, Kvennaathvarfið, Vinnueftirlitið og 112.
Fræðsla gerir trúnaðarmenn hæfari.
„Til að ná árangri í baráttunni gegn ofbeldi þurfum við öll að taka höndum saman, hafa augun opin og leita ... aðstoðar. Sú fræðsla fyrir trúnaðarmenn á vinnustöðum sem Félagsmálaskóli Alþýðu stendur fyrir um allt land mun gera þá hæfari til að sjá merki um ofbeldi og mansal og auðvelda þeim að bregðast við slíkum aðstæðum,” segir Ásmundur Einar Daðason, félags ... - og barnamálaráðherra.
„Að undanförnu hafa verið stigin mikilvæg skref af hálfu stjórnvalda til að taka á ofbeldi og alvarlegum afleiðingum þess. Fyrirbyggjandi aðgerðir gegna lykilhlutverki í því verkefni að sporna gegn ofbeldi og ofbeldismenningu. Fræðsla
7
Trúnaðarmannanámskeiðin hjá Félagsmálaskóla alþýðu halda áfram í haust. Trúnaðarmannanámskeið I verður kennt í þremur þrepum. Fyrsta þrepið í september, annað í október og það þriðja í nóvember.
Á námskeiðunum fá þátttakendur fræðslu um ... hlutverk stéttarfélaga, sambanda og heildarsamtaka á vinnumarkaði. Þá verður farið í lestur launaseðla og launaútreikninga, samskipti á vinnustað, starf og stöðu trúnaðarmannsins. Einnig verður fræðsla um uppbyggingu og innihald kjarasamninga, réttindi
8
og öðru ofbeldi á vinnustöðum. Liður í því er að taka umræðuna á vinnustöðum, auka fræðslu, axla ábyrgð samkvæmt lögum með gerð áhættumats og skriflegrar áætlunar um forvarnir og grípa til sýnilegra aðgerða.
Nýlega framkvæmdi Halla María ... þeirra enga jafnlaunastefnu og 12 prósent enga jafnréttisstefnu sem þeim ber að hafa samkvæmt lögum. Rétt innan við helmingur vinnustaðanna hefur brugðist við #metoo umræðunni með því að bjóða upp á fræðslu og mótað eða breytt verkferlum. Um þriðjungur ... þeirra hefur ekki gert neitt af því sem spurt var um, til dæmis haldið fund, staðið fyrir fræðslu, mótað eða breytt verkferlum eða stofnað nefnd.
Hér á landi eru um 17 þúsund launagreiðendur. Rannsóknin tók eingöngu til þeirra 100 stærstu
9
þá sem sæti eiga í samninganefndum BSRB að skrá sig til leiks.
Námstefnurnar verða haldnar á Bifröst en þar verður tekið á fjölmörgum atriðum sem skipta máli fyrir undirbúning kjarasamningagerðar og ætti fræðslan að henta vel bæði reyndu samningafólki ....
Nánari upplýsingar og skráningareyðublað má nálgast á vef ríkissáttasemjara..
Til stendur að bjóða upp á fræðslu af þessu tagi reglulega í framtíðinni, takist vel til með þær tvær námstefnur sem nú eru fyrirhugaðar Ríkissáttasemjari stendur
10
Haldinn verður fundur með fræðslu um starfslok þriðjudaginn 15. mars kl. 13:00-16:30 í húsnæði BSRB Grettisgötu 89, 1. hæð. Fundurinn er opinn öllum félagsmönnum aðildarfélaga BSRB sem eru að nálgast starfslok eða eru nýlega hættir störfum ... hjá LSS – Lífeyrismál.
16:30 Fundarlok. .
Við hvetjum félagsmenn sem eru að nálgast starfslok, eða hafa þegar látið af störfum, til að koma á fundinn. Það er að ýmsu að hyggja þegar staðið er á þessum tímamótum og gott að fá fræðslu um
11
að kostnaðarlausu.
Námskeiðin eru hugsuð sem fræðsla til upprifjunar. Farið verður yfir markmið, leiðarljós og forsendur betri vinnutíma í vaktavinnu og farið yfir virkni og mælikvarða verkefnisins síðustu sex mánuði. Kennari á námskeiðunum verður Dagný ... með fræðslu til að styðja við farsæla innleiðingu breytinganna.
Námskeiðin eru ætluð starfsfólki í vaktavinnu hjá opinberum launagreiðendum
12
félagsmönnum að kostnaðarlausu, oft í samstarfi við ýmissa fræðslu- og mannauðssjóði. Allar upplýsingar má finna á vef Starfsmenntar þar sem skráningar fara fram og svo svörum
13
Í stjórnarsáttmálanum er fjallað um að efla eigi sí- og endurmenntun, meðal annars vegna loftslagsbreytinga og tækniframfara á vinnumarkaði. Það er brýnt skref að taka en hins vegar veldur skipting málaflokka eftir ráðuneytum áhyggjum enda virðist fræðsla fyrir ... fullorðna á vinnumarkaði, starfstengt nám og menntun sem veitt er á framhaldsskólastigi, eiga að vera á hendi tveggja eða fleiri ráðuneyta. Bandalagið telur farsælla að vinnumarkaðstengd fræðsla og menntun falli undir eitt ráðuneyti til að skapa aukna
14
slíka hegðun, og leggja ákveðnar skyldur á atvinnurekendur að tryggja fræðslu og úrræði ef brot verða. Þrátt fyrir það sýna frásagnir íslenskra kvenna í #metoo byltingunni að víða er pottur brotinn í þessum efnum. BSRB hefur, ásamt öðrum samtökum ... brugðist við með því að yfirfara verkferla og auka fræðslu.
Í samþykktinni eru lagðar ýmsar skyldur á aðildarríki ... að innleiða reglur, fræðslu og úrræði, svo sem í gegnum vinnueftirlit, dómstóla eða kærunefndir, og á að tryggja samráð við aðila vinnumarkaðarins um innleiðingu á reglunum. Þá vekur einnig athygli að fjallað er um heimilisofbeldi í samþykktinni, og fjallað um
15
vaktavinnu á heilsu, líðan og öryggi, hafa aðilar á vinnumarkaði sameinast um fræðslu fyrir starfsmenn sem ganga vaktir og stjórnendur sem skipuleggja þær.
Vaktavinna og lýðheilsa er 30 klukkustunda heildstætt nám. Námið er í þremur lotum og verður
16
hlutgervingar eða mismununar.
Að markviss fræðsla verði fyrir starfsfólk á birtingarmyndum kynferðislegrar áreitni og kynbundinnar mismununar og hvernig atvinnurekandi muni taka á slíku ef upp kemur.
Að atvinnurekendur taki samtalið ... við starfsfólk sitt og þau setji sér saman siðareglur.
Að stjórnendur eða þeir sem vinna eigi úr slíkum málum fái fræðslu og þjálfun.
Að þolendum sé veittur stuðningur til að vinna úr reynslu sinni og þolendur fái aðstoð frá viðeigandi aðilum ... við að færa mál sín í rétt ferli.
Að gerendur fái fræðslu og viðeigandi meðhöndlun sem til forvarnar endurtekningu brota.
Öflugar forvarnir nauðsynlegar.
Eitt af því mikilvægasta sem við getum gert til að útrýma þeirri ... hafa í för með sér afleiðingar.
Þarf aukna fræðslu.
Ljóst er að sumir vinnustaðir þurfa að grípa til meiri aðgerða en aðrir. Það er þó mikilvægt að hafa í huga þá þögn sem hefur hingað til ríkt um þessi mál og kanna sérstaklega innan ... vinnustaðar hvort starfsfólk hafi orðið fyrir eða upplifað slíkt. Það er ekki sjálfgefið að allt hafi komið upp á yfirborðið. Vegna þessa verður einnig að auka fræðslu um birtingarmyndir, áhrif, afleiðingar og úrræði á vinnustaðnum. Ekki síst að skapa
17
Aðgerðahópurinn mun taka við hugmyndum að úrbótum sem settar hafa verið fram á vinnufundum breiðs hóps úr atvinnulífinu. Mun hópurinn meðal annars vinna úr hugmyndum um fræðslu til fyrirtækja, heimasíðu með aðgengi að upplýsingum um málefnið og leiðbeiningum
18
í umræðunni og grípa til sýnilegra aðgerða á vinnustöðum með þátttöku allra starfsmanna. Efla þarf fræðslu og umræðu um heilbrigð samskipti, mörk og meðvirkni.
Stéttarfélög eiga að vera leiðandi í umræðunni, virkja trúnaðarmenn og heimsækja
19
félagsins. Þjónustan styður við þá sem greinast með krabbamein og aðstandendur þeirra og býður upp á fræðslu og ráðgjöf.
Á vef Bleiku slaufunnar kemur fram að samkvæmt nýrri könnun sem gerð var meðal 1.500 einstaklinga hafi rúmlega helmingur átt
20
þjónustu til félagsmanna. Þá vinnur bandalagið að fræðslu-, upplýsinga- og menningarstarfsemi ásamt jafnri meðferð einstaklinga á vinnumarkaði.
Það er ástæða til að fagna 75 ára afmælinu með því að horfa um öxl á það góða starf sem unnið hefur verið