1
við þeim vanda sem blasir við launafólki. Þvert á móti boðar það niðurskurð á barnabótum, húsnæðisbótum, vaxtabótum og stofnframlögum til almennra íbúða.
BSRB hefur, ásamt ASÍ, BHM og KÍ, lagt ríka áherslu á húsnæðismál nú í aðdraganda kjarasamninga
2
Viljayfirlýsing hefur verið undirrituð um uppbyggingu Bjargs á allt að 505 nýjum íbúðum í Reykjavík. . . Sjá hér frétt á vef Reykjavíkurborgar en þar segir m.a
3
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri tók ásamt fleirum fyrstu skóflustunguna að nýjum íbúðum Bjargs íbúðafélags í Hraunbæ 133 fyrr í vikunni.
ÍAV munu byggja alls 64 íbúðir í þriggja til fimm hæða lyftuhúsi. Reiknað er með að fyrstu íbúðirnar fari í útleigu 1. október 2022 en opnað verður fyrir umsóknir í lok árs 2021.
Úthlutanir íbúða hjá Bjargi eru út frá númeri á biðlista og skráningar gerast rafrænt í gegnum
4
Hjá Bjargi íbúðafélagi hefur verið mikið og gott uppbyggingarstarfs síðan það var stofnað af ASÍ og BSRB árið 2016. Stjórn Bjargs fékk nýverið leiðsögn Björns Traustasonar framkvæmdastjóra félagsins ásamt starfsmönnum þess um byggingarsvæði félagsins í Reykjavík og á Selfossi.
Byrjað var á að skoða fallegt og skemmtilegt verkefni við nýja götu í Laugarneshverfi, Hallgerðargötu, sem kennd er við sögupersónu íslendingasagna Hallgerði langbrók sem bjó í Laugarnesi. Götumyndin er litrík e
5
Uppbyggingin hjá Bjargi íbúðafélagi, sem stofnað var af BSRB og ASÍ, heldur áfram og eru nú leigjendur fluttir inn í íbúðir félagsins í Þorlákshöfn og á Akureyri, auk þess sem á haustmánuðum voru teknar í notkun íbúðir við Kirkjusand, í Hraunbæ og í Úlfarsárdal í Reykjavík.
Alls eru nú 311 íbúðir Bjargs í útleigu og eru 347 í hönnunarferli og byggingu. Þá eru 395 til viðbótar í undirbúningi, samkvæmt upplýsingum frá félaginu.
Bjarg mun síðar í nóvember opna fyrir umsóknir á þr
6
Fyrsta skóflustungan að nýju fjölbýlishúsi Bjargs íbúðafélags í Þorlákshöfn var tekin fyrir helgi. Húsið mun rísa í Sambyggð 14 og verður 12 íbúða tvílyft fjölbýlishús.
Um er að ræða svokölluð kubbahús, sem eru vistvænar og endingargóðar timburbyggingar, eins og fram kemur í frétt á vef Bjargs..
Reiknað er með að húsið rísi hratt o
7
Bjarg íbúðafélag fagnaði tímamótum í starfsemi félagsins í dag þegar fyrsti leigjandi félagsins fékk afhenta lyklana að íbúð við Móaveg í Grafarvogi. Alls fá 68 leigjendur afhentar íbúðir í júní og júlí, við Móaveg og í Asparskógum á Akranesi.
Það var Katrín Einarsdóttir, einstæð tveggja barna móðir, sem fékk afhenta lykla að fyrstu íbúðinni sem fer í útleigu. Hún hefur búið um nokkurt skeið í einu herbergi heima hjá foreldrum sínum ásamt börnum sínum, sem eru fjögurra og tíu ára gömu
8
Bjarg íbúðafélag hefur úthlutað alls 66 íbúðum og verða þær fyrstu afhentar þann 1. júlí næstkomandi. Alls eru 223 íbúðir í byggingu hjá félaginu í dag og framkvæmdir við 681 íbúð til viðbótar í undirbúningi.
Bjarg íbúðafélag er húsnæðisfélag sem stofnað var árið 2016 af BSRB og ASÍ til að bregðast við slæmri stöðu á húsnæðismarkaði. Félagið, sem er rekið án hagnaðarmarkmiða, hefur það að ma
9
Tillögur átakshóps stjórnvalda í húsnæðismálum ... húsnæði,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB.
Allt of stór hlut launa í húsnæði.
„Það er mjög jákvætt að húsnæðismálin eru loksins komin á dagskrá og það er ekki síst verkalýðshreyfingunni að þakka. Afrakstur umfangsmiklar vinnu
10
Bjarg íbúðafélag fagnar áhuga innlendra framleiðenda á því að vinna með félaginu. Félagið semur um uppbyggingu leiguíbúða í alverktöku og munu aðalverktakar eftir atvikum leita eftir tilboðum í ákveðna verkþætti, eins og fram kemur í frétt á vef félagsins. . Eins og fram hefur komið hefur verið gengið til samninga við IKEA um innrétting
11
Úrræði sem ætlað er til að auðvelda fólki kaup á fyrstu íbúð gagnast helst þeim sem hafa háar tekjur og þeim sem munu komast fljótlega inn á húsnæðismarkaðinn samkvæmt greiningu Íbúðalánasjóðs. Sjóðurinn tekur þar með undir sjónarmið sem sett voru fram í umsögn BSRB um lagafrumvarpið áður en það varð að lögum.
Samkvæmt lögum um stuðning til
12
Með því að beina stuðningi stjórnvalda við húsnæðiskaupendur frá vaxtabótakerfinu yfir í að heimila fólki að nýta séreignasparnað til að kaupa fyrstu íbúð er verið að beina stuðningnum frá þeim tekjulægri til þeirra tekjuhærri, að því er fram kemur í umsögn BSRB um frumvarp til laga um stuðning til kaupa á fyrstu í
13
af þessu tagi. Mikið hefur verið rætt um frumvörp félags- og húsnæðismálaráðherra um húsnæðismál, en í einu þeirra er lögum breytt með þeim hætti að mögulegt er að láta slík íbúðafélög ganga upp. . Í ályktun aðalfundar BSRB segir að mikill
14
Formaður BSRB, forseti ASÍ og formaður VR og framkvæmdastjóri Bjargs íbúðafélags undirrituðu í dag rammasamning um að nýta reynslu og þekkingu Bjargs til að taka næsta skref í uppbyggingu verkalýðshreyfingarinnar á íbúðum á viðráðanlegu verði. VR kemur til með að byggja íbúðir fyrir sína félagsmenn með langtímahugsun og lághagnað að leiðarljósi undir hatti systurfélags Bjargs íbúðafélags; Blævar.
Þetta tilraunaverkefni er vonandi upphafið að frekari uppbyggingu á vegum verkalýðshreyfi
15
eftir liggja í húsnæðismálum. Breiðholtið var byggt á grundvelli kjarasamninga og þrotlausrar baráttu launafólks en fram að þeim tíma bjó fjöldi vinnandi fólks í bæði óöruggu og heilsuspillandi húsnæði. Með stofnun Bjargs, sem er í eigu ASÍ og BSRB, og lögum ... í húsnæðismálum.
Hefjast þarf handa við langtímaaðgerðir þegar í stað. Framboð af húsnæði af réttri tegund og á réttum stað er forsenda þess að húsnæðisöryggi fólks sé tryggt og um leið forsenda fyrir atvinnuuppbyggingu. Átakshugsun þarf að víkja.
Sú afskiptaleysisstefna sem hefur einkennt húsnæðismál hér á landi hefur gengið sér til húðar. Ef ekkert er að gert verða heilu kynslóðirnar hnepptar í skuldaánauð sem ekki er hægt að sjá fyrir endann á. Það mun leiða til viðvarandi óstöðugleika
16
Fyrsta skóflustungan að nýjum fjölbýlishúsum Bjargs íbúðarfélags og Búseta í Garðabæ var tekin á föstudag. Húsin tvö munu rísa við Maríugötu.
Alls verða 42 íbúðir í húsunum tveimur sem munu skiptast þannig að Bjarg mun eiga 22 íbúðir og Búseti vera með 20 búseturéttaríbúðir. Garðabær leggur til stofnframlag vegna íbúða Bjargs. Bjarg og Búseti hafa átt samstarf um hönnun og framkvæmdir verkefnisins og hefur verið samið við ÍAV um framkvæmdir.
Bjarg íbúðafélag var stofnað af BSR
17
Reykjavíkurborg mun taka frá lóðir fyrir rúmlega 1.100 íbúðir fyrir Bjarg íbúðafélag á næstu tíu árum og ný sveitarfélög hafa óskað eftir samstarfi í kjölfar frétta af góðu gengi félagsins. Þetta kom fram á ársfundi Bjargs íbúðafélags sem haldinn var í gær.
Bjarg er óhagnaðardrifin sjálfseignarstofnun stofnuð af ASÍ og BSRB sem ætlað er að byggja upp og leigja út íbúðir fyrir tekjulægstu félagsmenn heildarsamtakanna.
„Við höfum náð öllum okkar markmiðum,“ sagði Björn Traustaso
18
Leigjendur hjá óhagnaðardrifnum leigufélögum greiða almennt lægra hlutfall ráðstöfunartekna í húsaleigu og eru ánægðari með húsnæði sitt en þeir sem leigja hjá einkareknum leigufélögum. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu hagdeildar Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar.
Meira en fjórðungur leigjenda, um 27 prósent, greiða meira en helminginn af ráðstöfunartekjum sínum í húsaleigu og um tíundi hver leigjandi greiðir meira en 70 prósent af ráðstöfunartekjum sínum í leigu
19
Bjarg íbúðafélag afhenti í gær 500. íbúð félagsins rétt um tveimur árum eftir að fyrstu íbúar félagsins fengu íbúðir sínar afhentar. Íbúðin sem afhent var í vær var að Gæfutjörn 22 í Úlfarsárdal.
Það var ung móðir, Hjördís Björk Þrastardóttir, sem tók við 500. íbúðinni, sem er þriggja herbergja íbúð á fjórðu hæð í fjölbýlishúsi efst í dalnum með fallegu útsýni til austurs og suðurs. Hjördís Björk var himinlifandi yfir nýju íbúðinni og þótti útsýnið fagurt.
Björn Traustason fra
20
Húsaleigan hjá stórum hópi leigjenda hjá Bjargi íbúðafélagi mun lækka um næstu mánaðarmót í kjölfar þess að forsvarsmenn félagsins undirrituðu viljayfirlýsingu um fjármögnun við Húsnæðis- og mannvirkjastofnun um miðjan júlí.
Með þessari hagstæðu langtímafjármögnun verður hægt að lækka leigu hjá fjölda leigjenda og nemur lækkunin allt að 35 þúsund krónum á mánuði, að því er fram kemur í