1
heildarsamtakanna þriggja hafa undanfarnar vikur fundað óformlega með fulltrúum opinberra launagreiðenda.
Formlegar viðræður eru nú hafnar, en bandalögin þrjú hafa ákveðið að ganga saman til kjaraviðræðna
2
Samningseiningar BSRB koma saman til fundar nk. miðvikudag til að ræða helstu áherslur fyrir komandi kjarasamningsviðræður. Fulltrúar allra helstu samningseininga innan BSRB senda fulltrúa á fundinn og má búast við að þetta verði fyrsti fundurinn af mörgum þar sem fulltrúar aðildarfélaga geta rætt sínar hugmyndir og væntingar til kjarasamningsviðræðna og þær kröfur sem gerðar eru til viðsemjenda.
3
Aðildarfélög BSRB sem eiga í kjarasamningsviðræðum við Reykjavíkurborg og Samband íslenskra sveitarfélaga hafa vísað viðræðunum til ríkissáttasemjara. Í síðustu viku slitnaði upp úr viðræðum við ríkið og í framhaldinu hófst ferli aðildarfélaganna um vísun deilnanna til ríkissá
4
Aðalsteinn Leifsson, ríkissáttasemjari, kom á fund með samningseiningum BSRB í gær og fjallaði um mikilvægi góðs undirbúnings fyrir samningaviðræður og hvað skipti máli að hafa í huga þegar sest er að samningaborðinu. Samningseiningar bandalagsins komu saman til fyrsta fundar í húsnæði BSRB nýlega til að ræða helstu áherslur fyrir komandi kjarasamningsviðræður. Samningseiningarnar munu hittast reglulega á næstunni þar sem nokkur aðildarfélaga BSRB eru með lausa samninga á haustmánuðum, en mei
5
Samningseiningar BSRB komu saman til fundar í húsnæði BSRB í gær til að ræða helstu áherslur fyrir komandi kjarasamningsviðræður. Nokkur aðildarfélaga BSRB eru með lausa samninga á haustmánuðum en meirihluti samninga aðildarfélaga BSRB eru við ríki og sveitarfélög sem eru lausir í mars á næsta ári.
Hagfræðingar BSRB, þær Heiður Margrét Björnsdóttir og Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, héldu erindi þar sem þær fóru yfir stöðuna í aðdraganda kjarasamninga, s.s. helstu efnahagsstærðir, vels
6
Lítið hefur þokast í samkomulagsátt í kjaraviðræðum BSRB við viðsemjendur undanfarna daga. Rætt hefur verið um útfærslu styttingu vinnuvikunnar hjá vaktavinnufólki og jöfnun launa milli markaða án þess að niðurstaða hafi náðst. Verkföll
7
Samkomulag hefur náðst milli BSRB og allra viðsemjenda bandalagsins, ríkisins, Sambands íslenskra sveitarfélaga og Reykjavíkurborgar, um útfærslu á styttingu vinnutíma starfsmanna í dagvinnu. Næsta verkefni í kjaraviðræðum bandalagsins ... sem eftir er að leysa úr í kjaraviðræðunum,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB. Ekki er hægt að fara nánar í hvað felst í þeirri útfærslu á þessari stundu, enda kjaraviðræðurnar á borði ríkissáttasemjara og óheimilt að upplýsa opinberlega það sem fram fer
8
Kjaraviðræður BSRB og aðildarfélaga bandalagsins hafa haldið áfram hjá ríkissáttasemjara undanfarið. Haldnir hafa verið vinnufundir þétt undanfarna daga þar sem unnið er að útfærslu á styttingu vinnuvikunnar, sem hefur verið ein helsta krafa BSRB ... sér stað við ríkið, Samband íslenskra sveitarfélaga og Reykjavíkurborg.
Samningseiningar BSRB funduðu í síðustu viku til að fara yfir það sem fram hefur komið í kjaraviðræðunum og leggja línurnar fyrir áframhaldandi viðræður. Á fundinum
9
að spyrna niður fæti og gera allt sem í þeirra valdi stendur til að draga úr álagi og kulnun. Þær kjaraviðræður sem nú eru í gangi munu skera úr um hvort stjórnvöld eru tilbúin til að taka skrefið. Stjórnvöld verða að ganga á undan með góðu fordæmi
10
Kjaraviðræður BSRB og aðildarfélaga bandalagsins við viðsemjendur, ríki og sveitarfélög, hafa verið í gangi frá því í mars. Hægt gengur að semja en þó er einhver hreyfing á viðræðunum að mati formanns BSRB. Samningar allra 23 aðildarfélaga ... með samninganefnd ríkisins auk funda með samninganefndum Reykjavíkurborgar og Sambands íslenskra sveitarfélaga. Lang flest aðildarfélög bandalagsins semja við þessa aðila.
„Meginþunginn í kjaraviðræðunum til þessa hefur verið í umræðum um vinnutíma,“ segir
11
hér að neðan. .
.
Ályktun stjórnar BSRB vegna kjaraviðræðna við ríkið.
Stjórn BSRB krefst þess að ríkið gangi
12
Kjaraviðræður þriggja af fjölmennustu aðildarfélögum BSRB sem semja við ríkið eru hafnar að nýju eftir sumarleyfi. Formaður SFR segir í viðtali við Morgunblaðið í dag að menn bíði átekta og fundað verði næstkomandi miðvikudag og fimmtudag ... í deilunni.
SFR er í samfloti við Sjúkraliðafélag Íslands (SLFÍ) og Landssamband lögreglumanna (LL) í kjaraviðræðunum en samningar flestra aðildarfélaga BSRB hafa verið lausir frá lokum apríl.
.
13
fyrir komandi kjaraviðræður. Formaður BSRB
segir undirbúninginn ganga vel þó félögin séu mislangt á veg komin.
Í næstu viku verður haldinn
samningseiningafundur BSRB þar sem staðan á kröfugerðum BSRB
14
Kjaraviðræður BSRB við viðsemjendur hafa haldið áfram undanfarið. Viðræður hafa heldur þokast í rétta átt þó hægt hafi gengið. Enn á eftir að leysa úr stórum ágreiningsmálum á borð við styttingu vinnuvikunnar og jöfnun launa milli markaða ... um endurnýjaða viðræðuáætlun. Þar kom fram að stefnt væri að því að ná kjarasamningum fyrir 15. september, sem ljóst er að mun ekki nást.
Stærsta áherslumál BSRB í kjaraviðræðunum er stytting vinnuvikunar. BSRB vill stytta vinnuvikuna í 35 stundir ... í kjaraviðræðunum við ríkið sem hefur fjallað um mögulegar útfærslur á styttingu vinnuvikunnar. Áformað er að hópurinn skili niðurstöðu fljótlega og í kjölfarið vonast samninganefnd BSRB eftir því að hægt verði að ná saman um þetta mikilvæga hagsmunamál félagsmanna
15
Samninganefnd SFR stéttarfélags í almannaþjónustu, Sjúkraliðafélags Íslands og Landssambands lögreglumanna - ákvað á fundi sínum í gær að vísa viðræðum um endurnýjun kjarasamninga SFR, SLFÍ og LL við fjármálaráðherra til ríkissáttasemjara. Samningsaðilar hafa fundað síðan í mars og telja fulltrúar samninganefndar félaganna fullreynt að ná samningi á milli aðila án milligöngu ríkissáttasemjara.
Eins og kunnugt er lögðu félögin þrjú fram sameiginlega kröfugerð í mars síðastliðinn
16
Rætt var um hvort og þá hvenær grípa eigi til aðgerða til að þrýsta á viðsemjendur um gerð kjarasamnings á fundi samningseininga BSRB sem nú er nýlokið. Kjarasamningar þorra aðildarfélaga BSRB hafa verið lausir frá því í apríl 2019 og viðræður gengið afar hægt.
Á fundinum var farið yfir stöðuna í kjarasamningsviðræðunum í heild sinni, en þar er enn mikið á milli samningsaðila og ekkert sem bendir til þess að samningar muni nást á næstunni.
„Okkur þykir skorta verulega upp á sa
17
Heldur hefur þokast í átt að samkomulagi í kjaraviðræðum BSRB við viðsemjendur. Áfanga hefur verið náð í umræðum um styttingu vinnuvikunnar í samtali við ríkið og vonir standa til að sambærileg niðurstaða náist í viðræðum við sveitarfélögin
18
var undirbúningur félaganna í aðdraganda kjaraviðræðna auk þess að ræða sameiginleg málefni á borð við fræðslumál og sjóði.
Heiður Margrét Björnsdóttir, hagfræðingur BSRB hélt erindi um efnahagsmál í aðdraganda kjarasamninga. Að því loknu var efnt ... til umræðna um stöðuna á vinnumarkaði og fulltrúar félaganna ræddu kröfugerðir sínar og væntingar til samstarfs og fyrirkomulags í komandi kjaraviðræðum
19
kröfum BSRB í kjaraviðræðunum, sem staðið hafa frá því samningar nær allra aðildarfélaga bandalagsins losnuðu í byrjun apríl 2019. Nokkuð er síðan samkomulag náðist um útfærslu á þessu mikla hagsmunamáli launafólks fyrir dagvinnufólk en ekki hefur tekist ... áherslu á í kjaraviðræðunum. Þá á eftir að ræða launahækkanir, sem eru ekki á sameiginlegu borði BSRB heldur á forræði einstakra aðildarfélaga
20
„Það er afar ánægjulegt að bætast í hóp starfsmanna BSRB og vinna að hagsmunum um 22 þúsund félagsmanna bandalagsins,“ segir Sigríður. „Þetta eru spennandi tímar, kjaraviðræður í fullum gangi og mikil vinna fram undan hjá bandalaginu. Ég hlakka til að takast ... til liðs við okkur. Hennar víðtæka reynsla mun nýtast okkur vel í yfirstandandi kjaraviðræðum og í öðrum stórum verkefnum sem eru fram undan,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB