1
Í dag, 7. október, standa ITUC - Alþjóðasamtök stéttarfélaga, fyrir Alþjóðlegum baráttudegi fyrir mannsæmandi vinnu. Dagurinn í ár er helgaður baráttu milljónum launafólks um allan heim fyrir betri launakjörum.
Í yfirlýsingu samtakanna segir meðal annars að mikil verðbólga, hátt verðlag matvæla og annara nauðsynja dæmi sífellt fleiri til fátæktar. Starfsemi verkalýðsfélaga séu settar skorður og með því gengið á rétt launafólks í baráttunni fyrir betri kjörum.
Alþjóðasamtök ver
2
BSRB hefur verið áberandi í jafnréttisbaráttunni undanfarið og að sögn Sonju Ýrar Þorbergsdóttur, formanns BSRB, er mikilvægast að leiðrétta skakkt verðmætamat kvennastarfa til þess að ná fullu launajafnrétti á íslenskum vinnumarkaði ... er jafnlaunavottunin engu að síður afar mikilvægt skref í átt að frekari vitund um launajafnrétti. Eftir því sem þekking okkar eykst er eðlilegt að skoða næstu skref til að byggja ofan á þá góðu vinnu sem hefur átt sér stað á vinnustöðum, til að tryggja jöfn laun ... launamun sem stafar af kynskiptum vinnumarkaði. Í kjölfar tillagnanna skipaði forsætisráðherra aðgerðahóp um launajafnrétti sem hefur það hlutverk að byggja upp þekkingu, prufa sig áfram í nýjum leiðum að virðismati og búa til verkfæri til að leiðrétta
3
Aðgerðarhópur um launajafnrétti hyggst framkvæma rannsókn á launamun kynjanna á þessu ári og gefa út skýrslu um stöðu karla og kvenna á vinnumarkaði. Nú þegar hefur hópurinn
4
Í vor verða liðin 40 ár frá stofnun Kvennalistans. Af því tilefni buðu Kvennalistakonur til opins kvennaþings þar sem staða kvenna í íslensku þjóðfélagi var rædd..
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, hélt erindi á fundinum undir yfirskriftinni „Fjárhagslegt sjálfstæði kvenna?”. . Hún minnti á að stærsta skrefið sem við getum tekið í átt að fullu jafnrétti kynjanna sé ót
5
og rekur til að mynda norræna skrifstofu í Stokkhólmi. Það er mikill hugur í þýsku verkalýðshreyfingunni að vinna gegn kynbundnum launamun sem er hvað mestur þar af öllum OECD ríkjunum.
Á fundinum var fjallað um launajafnrétti á breiðum grunni
6
við þróun virðismatskerfa og launasetningarmódel og leiddu að því loknu hópinn í verkefnavinnu.
Helga Björg segir algengar mótbárur við kröfur um launajafnrétti vera að það sé of dýrt eða raski jafnvægi. Hún bendir á að ávinningurinn sé þeim mun ... störf. Með jöfnum launum er átt við að laun skulu ákveðin á sama hátt fyrir fólk óháð kyni.
Þrátt fyrir það að lög um launajafnrétti hafi verið í gildi í nærri 65 ár er launamunur enn töluverður hér á landi.
Kynskiptur
7
við ákvæði til bráðabirgða nr. IV í lögum um jafna stöðu og jafnan rétt karla og kvenna nr. 10/2008 og aðgerðaáætlun stjórnvalda um launajafnrétti kynjanna frá október 2013..
Markmið ... jafnlaunastaðalsins er að auka gegnsæi og gæði í launaákvörðunum og auðvelda atvinnurekendum að viðhalda launajafnrétti kynja á vinnustað sínum. Grunforsenda staðalsins er að einstaklingar hjá sama atvinnurekenda njóti sambærilegra kjara og réttinda fyrir sömu
8
Aðgerðahópur stjórnvalda og aðila vinnumarkaðarins um launajafnrétti kynja efnir til opins fundar um karla í umönnunar- og kennslustörfum fimmtudaginn 13 ... ..
Fundarstjóri: Anna Kolbrún Árnadóttir, formaður aðgerðarhóps um launajafnrétti..
Vinsamlegast skráið þátttöku á fundinn
9
að því er varðar launajafnrétti kynja á vinnustöðum. Markmið hans er að auðvelda atvinnurekendum að koma á og viðhalda launajafnrétti kynja á vinnustað sínum. Jafnframt gefst þeim sem uppfylla skilyrði
10
Lagt er til að aðgerðahópur stjórnvalda um launajafnrétti komi á fót þróunarverkefni um mat á virði starfa og þrói samningaleið um jafnlaunakröfur til að leiðrétta muninn. Þetta kemur fram í skýrslu starfshóps forsætisráðherra um endurmat ... fram eftirfarandi tillögur til aðgerða í skýrslunni:.
Aðgerðahópur stjórnvalda um launajafnrétti með aðild aðila vinnumarkaðarins fái eftirfarandi hlutverk:.
Að koma á fót þróunarverkefni um mat á virði starfa með það að markmiði að skapa ... og útvistun starfa hafa á launamun kynjanna.
Að stuðla að þekkingaruppbyggingu og vitundarvakningu.
Forsætisráðherra mun skipa aðgerðahóp um launajafnrétti og jafnrétti á vinnumarkaði í samræmi við framkvæmdaáætlun í jafnréttismálum
11
á kynbundnum launamun, annast kynningu og fræðslu vegna innleiðingar jafnlaunastaðals, upplýsingamiðlun og ráðgjöf um launajafnrétti og gerð áætlunar um uppbrot hins kynskipta vinnumarkaðar.
Á morgunverðarfundinum verða kynntar niðurstöður ... . Aðgerðir aðgerðahóps um launajafnrétti — framtíðaráskoranir í launajafnréttismálum.
09:40-10:00 Fyrirspurnir og umræður.
Fundarstjóri: Siv Friðleifsdóttir.
Morgunverðarhlaðborð er innifalið í þátttökugjaldi, kr. 5.000
12
um launajafnrétti kynjanna voru samþykkt á Íslandi árið 1961. Áður en þau komu til voru launataxtar kvenna lægri en karla, og þótti það hið eðlilegasta mál. Íslensku lögin tóku til starfa í almennri verkamannavinnu, verksmiðjuvinnu og verslunar- og skrifstofuvinnu ... prósent ef aðeins þau sem eru í fullu starfi eru skoðuð. Þetta er staðan þrátt fyrir að í gildi hafi verið lög um launajafnrétti kynjanna frá 1961.
Núgildandi jafnréttislög eru frá 2008 og er kveðið á um það í 19. grein laganna að konum og körlum
13
11. sæti í launajafnrétti.
Alþjóðaefnahagsráðið metur einnig kynbundið launamisrétti. Þar hafnar Ísland í 11. sæti af 114. Miðað við þróunina telur ráðið að óútskýrður launamunur sé 13%. Það sem rímar ágætlega við niðurstöður kannana ... með því að lyfta hulunni af launasetningu á vinnustöðum og gera stjórnendur ábyrga fyrir launajafnrétti, eins og fram kemur í stefnu
14
eftir að launajafnrétti var leitt í lög. Íslenskar og erlendar rannsóknir sýna að kynskiptur vinnumarkaður er ein helsta skýringin á launamuni kynjanna. Síðustu ár hefur ýmislegt áunnist í vinnu gegn kynbundnum launamun en áherslan hefur almennt verið á að leiðrétta ... tillögum til aðgerða til að útrýma launamun sem stafar af kynskiptum vinnumarkaði fyrir ári síðan. Í kjölfar tillagnanna skipaði forsætisráðherra aðgerðahóp um launajafnrétti, sem samtök launafólks á einnig sæti í, sem hefur það hlutverk að byggja
15
stjórnvalda og aðila vinnumarkaðarins um launajafnrétti kynja efnir til opins morgunverðarfundar um konur í hefðbundnum karlastörfum miðvikudaginn 26. febrúar. Eitt
16
Flóvenz, dósent við lagadeild HÍ.
Skylda til launajafnréttis - Dagný Ósk Aradóttir Pind, lögfræðingur BSRB.
Kyn, völd, og verkó - Drífa Snædal, forseti ASÍ
17
við lagadeild HÍ. Skylda til launajafnréttis - Dagný Ósk Aradóttir Pind, lögfræðingur BSRB. Kyn, völd, og verkó - Drífa Snædal, forseti ASÍ.
Fundarstjóri verður Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM.
Aðgangur er ókeypis
18
Aðgerðahópur stjórnvalda og samtaka aðila vinnumarkaðarins um launajafnrétti kynnti í morgun á fundinum ... heimilisins. Þessi viðhorf eru ekki í samræmi við veruleika dagsins í dag og þau þarf að uppræta.“ Eygló fagnaði því að aðgerðahópur um launajafnrétti hefði með umræddum rannsóknarverkefnum fengið fram mikilvægar upplýsingar um kynbundinn launamun og stöðu ....
Starfssemi aðgerðahóps um launajafnrétti — framtíðaráskoranir í launajafnréttismálum.
.
.
19
karlastörf og illa launuð kvennastörf sé eðlilegur þáttur í samfélagsgerð okkar. Krafan um að greiða skuli konum og körlum jöfn laun fyrir jafnverðmæt störf er hins vegar bæði eðlileg og sanngjörn og undarlegt að baráttan fyrir launajafnrétti hafi staðið yfir ... , var starfshópur um endurmat á störfum kvenna skipaður. Starfshópurinn hefur nú skilað tillögum sínum og leggur til að stofnaður verði aðgerðahópur um launajafnrétti. Aðgerðarhópurinn fengi meðal annars það hlutverk að greina vandann með því að setja af stað
20
Dagur B Eggertsson formaður borgarráðs í Reykjavík með nýjustu fréttir um launajafnrétti í borginni. .
Fundarstjóri verður Heiða Björg Hilmisdóttir, formaður Kvennahreyfingar