1
Í dag, 7. október, standa ITUC - Alþjóðasamtök stéttarfélaga, fyrir Alþjóðlegum baráttudegi fyrir mannsæmandi vinnu. Dagurinn í ár er helgaður baráttu milljónum launafólks um allan heim fyrir betri launakjörum.
Í yfirlýsingu samtakanna segir meðal annars að mikil verðbólga, hátt verðlag matvæla og annara nauðsynja dæmi sífellt fleiri til fátæktar. Starfsemi verkalýðsfélaga séu settar skorður og með því gengið á rétt launafólks í baráttunni fyrir betri kjörum.
Alþjóðasamtök ver
2
BSRB hefur verið áberandi í jafnréttisbaráttunni undanfarið og að sögn Sonju Ýrar Þorbergsdóttur, formanns BSRB, er mikilvægast að leiðrétta skakkt verðmætamat kvennastarfa til þess að ná fullu launajafnrétti á íslenskum vinnumarkaði ... er jafnlaunavottunin engu að síður afar mikilvægt skref í átt að frekari vitund um launajafnrétti. Eftir því sem þekking okkar eykst er eðlilegt að skoða næstu skref til að byggja ofan á þá góðu vinnu sem hefur átt sér stað á vinnustöðum, til að tryggja jöfn laun ... launamun sem stafar af kynskiptum vinnumarkaði. Í kjölfar tillagnanna skipaði forsætisráðherra aðgerðahóp um launajafnrétti sem hefur það hlutverk að byggja upp þekkingu, prufa sig áfram í nýjum leiðum að virðismati og búa til verkfæri til að leiðrétta
3
Aðgerðarhópur um launajafnrétti hyggst framkvæma rannsókn á launamun kynjanna á þessu ári og gefa út skýrslu um stöðu karla og kvenna á vinnumarkaði. Nú þegar hefur hópurinn
4
Virðismat starfa er forsenda þess að launajafnrétti náist á Íslandi, þetta kom fram á á opnum fundi Forsætisráðuneytisins um jafnrétti á vinnumarkaði í morgun, 20. mars..
Á undanförnum árum hafa rannsóknir leitt í ljós ... launamun sem enn er til staðar.“ Laun eru almennt lægri í störfum sem konur gegna að miklum meirihluta, líkt og í heilbrigðisþjónustu, við menntun og félagsþjónustu, en störfum þar sem karlar eru í meirihluta. Aðgerðahópur um launajafnrétti ... vinnumarkaði og kerfisbundnu vanmati á hefðbundnum kvennastörfum. Eitt af markmiðum þróunarverkefnis um virðismat starfa var að búa til verkfæri/kerfi sem gæti fangað jafnvirðisnálgun jafnréttislaga og stuðlað að launajafnrétti kynjanna. Sonja Ýr Þorbergsdóttir ... ,” sagði Sonju Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, í kynningu sinni. „ Launajafnrétti eru mannréttindi - og jafnvirðisnálgun (e. pay equity) er lykilþáttur í að útrýma kynbundnum launamun.” sagði Sonja.
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra ... , sagði í ávarpi sínu ekki hægt að bíða mörg ár i viðbót eftir launajafnrétti kynjanna, enda liðin meira en 60 ár frá því að launajafnrétti hafi verið leitt í lög hér á landi. Hún sagði kjarasamninga mikilvægt tæki til að flýta mikilvægum samfélagslegum
5
Norðurlandaráðsþing fór fram í Reykjavík í lok október. Í tengslum við það var haldinn sérfræðingafundur með þátttakendum frá Norðurlöndunum og Þýskalandi þar sem fjallað var um launajafnrétti og virðismat kvennastarfa.
Á fundinum ... skýrsla sem NFS, Friedrich Ebert Stiftung og þýsku heildarsamtökin DGB hafa unnið að undanförnu og BSRB hefur tekið fullan þátt í. Í henni er fjallað um launajafnrétti í þessum sex löndum og nefnd ýmis dæmi um aðgerðir í einstökum löndum ... svo dæmi séu tekin. Launajafnrétti verður ekki náð án þess að gripið sé til aðgerða á ýmsum sviðum. Skýrslunni fylgja tillögur að stefnumörkun frá stéttarfélögunum og eru ýmsar aðgerðir nefndar þar. Stjórnvöld og aðilar vinnumarkaðarins þurfa að leggja ... áherslu á að útrýma launamuni kynjanna og endurmeta kvennastörf.
Þá var einnig kynnt ný skýrsla frá NIKK um launajafnrétti og jafnvirðisnálgun ... .
Af báðum skýrslunum er ljóst að setja þarf mun meiri fókus á að leiðrétta vanmat kvennastarfa ef launajafnrétti á að nást. Aðgerðir síðustu ára hafa frekar miðað að því að tryggja jöfn laun fyrir sömu störf eða innan vinnustaða en árangur mun ekki nást fyrr
6
Í vor verða liðin 40 ár frá stofnun Kvennalistans. Af því tilefni buðu Kvennalistakonur til opins kvennaþings þar sem staða kvenna í íslensku þjóðfélagi var rædd..
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, hélt erindi á fundinum undir yfirskriftinni „Fjárhagslegt sjálfstæði kvenna?”. . Hún minnti á að stærsta skrefið sem við getum tekið í átt að fullu jafnrétti kynjanna sé ót
7
kynferðisofbeldis.
Kröfur fundarins sem lesnar voru upp á Arnarhóli er snúa að launajafnrétti voru:.
Við krefjumst leiðréttingar á vanmati „svokallaðra“ kvennastarfa!
Að atvinnurekendur hætti að veita ... en makar sínir og þar spilar launamunur kynjanna stórt hlutverk. Launamisrétti og kynbundið ofbeldi eru því tvær hliðar á sama peningi, sprottið upp feðraveldinu sem við ætlum að merja.
Launajafnrétti kynjanna hefur lengi verið eitt af helstu
8
Mörg telja að fullu jafnrétti sé náð hér á landi vegna þess að Ísland trónir gjarnan á toppi alþjóðlegra lista sem mæla stöðu jafnréttis meðal kvenna og karla. Ef við skoðum hins vegar stöðuna út frá einstaka þáttum birtist okkur önnur mynd. Í greiningu Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) má sjá að launamunur kynjanna er meiri á Ísland
9
og rekur til að mynda norræna skrifstofu í Stokkhólmi. Það er mikill hugur í þýsku verkalýðshreyfingunni að vinna gegn kynbundnum launamun sem er hvað mestur þar af öllum OECD ríkjunum.
Á fundinum var fjallað um launajafnrétti á breiðum grunni
10
við þróun virðismatskerfa og launasetningarmódel og leiddu að því loknu hópinn í verkefnavinnu.
Helga Björg segir algengar mótbárur við kröfur um launajafnrétti vera að það sé of dýrt eða raski jafnvægi. Hún bendir á að ávinningurinn sé þeim mun ... störf. Með jöfnum launum er átt við að laun skulu ákveðin á sama hátt fyrir fólk óháð kyni.
Þrátt fyrir það að lög um launajafnrétti hafi verið í gildi í nærri 65 ár er launamunur enn töluverður hér á landi.
Kynskiptur
11
Forsætisráðuneytið býður til opins fundar þar sem rætt verður um virðismat starfa í þágu launajafnréttis. Fundurinn fer fram miðvikudaginn 20. mars nk. kl. 9-11 á Hótel Natura og verður jafnframt í beinu streymi. . . Katrín Jakobsdóttir ... , forsætisráðherra, mun flytja ávarp á fundinum og Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, kynna skýrslu aðgerðarhóps stjórnvalda og aðila vinnumarkaðarins um launajafnrétti og jafnrétti á vinnumarkaði. Þá mun Steinunn Valdís Óskarsdóttir einnig halda erindi og Helga ... Björg Ragnarsdóttir, framkvæmdarstjóri Jafnlaunastofu, kynna virðismatskerfi í þágu launajafnréttis. .
Ástráður Haraldsson ríkissáttasemjari mun svo stýra pallborðsumræðum þar sem þátttakendur eru Halldóra Sveinsóttir, ASÍ, Helga Björg.
Virðismat starfa – skýrsla aðgerðahóps um launajafnrétti og jafnrétti á vinnumarkaði.
Virðismatskerfi í þágu launajafnréttis – unnið fyrir aðgerðahóp um launajafnrétti og jafnrétti á vinnumarkaði
12
við ákvæði til bráðabirgða nr. IV í lögum um jafna stöðu og jafnan rétt karla og kvenna nr. 10/2008 og aðgerðaáætlun stjórnvalda um launajafnrétti kynjanna frá október 2013..
Markmið ... jafnlaunastaðalsins er að auka gegnsæi og gæði í launaákvörðunum og auðvelda atvinnurekendum að viðhalda launajafnrétti kynja á vinnustað sínum. Grunforsenda staðalsins er að einstaklingar hjá sama atvinnurekenda njóti sambærilegra kjara og réttinda fyrir sömu
13
Aðgerðahópur stjórnvalda og aðila vinnumarkaðarins um launajafnrétti kynja efnir til opins fundar um karla í umönnunar- og kennslustörfum fimmtudaginn 13 ... ..
Fundarstjóri: Anna Kolbrún Árnadóttir, formaður aðgerðarhóps um launajafnrétti..
Vinsamlegast skráið þátttöku á fundinn
14
að því er varðar launajafnrétti kynja á vinnustöðum. Markmið hans er að auðvelda atvinnurekendum að koma á og viðhalda launajafnrétti kynja á vinnustað sínum. Jafnframt gefst þeim sem uppfylla skilyrði
15
Lagt er til að aðgerðahópur stjórnvalda um launajafnrétti komi á fót þróunarverkefni um mat á virði starfa og þrói samningaleið um jafnlaunakröfur til að leiðrétta muninn. Þetta kemur fram í skýrslu starfshóps forsætisráðherra um endurmat ... fram eftirfarandi tillögur til aðgerða í skýrslunni:.
Aðgerðahópur stjórnvalda um launajafnrétti með aðild aðila vinnumarkaðarins fái eftirfarandi hlutverk:.
Að koma á fót þróunarverkefni um mat á virði starfa með það að markmiði að skapa ... og útvistun starfa hafa á launamun kynjanna.
Að stuðla að þekkingaruppbyggingu og vitundarvakningu.
Forsætisráðherra mun skipa aðgerðahóp um launajafnrétti og jafnrétti á vinnumarkaði í samræmi við framkvæmdaáætlun í jafnréttismálum
16
á kynbundnum launamun, annast kynningu og fræðslu vegna innleiðingar jafnlaunastaðals, upplýsingamiðlun og ráðgjöf um launajafnrétti og gerð áætlunar um uppbrot hins kynskipta vinnumarkaðar.
Á morgunverðarfundinum verða kynntar niðurstöður ... . Aðgerðir aðgerðahóps um launajafnrétti — framtíðaráskoranir í launajafnréttismálum.
09:40-10:00 Fyrirspurnir og umræður.
Fundarstjóri: Siv Friðleifsdóttir.
Morgunverðarhlaðborð er innifalið í þátttökugjaldi, kr. 5.000
17
um launajafnrétti kynjanna voru samþykkt á Íslandi árið 1961. Áður en þau komu til voru launataxtar kvenna lægri en karla, og þótti það hið eðlilegasta mál. Íslensku lögin tóku til starfa í almennri verkamannavinnu, verksmiðjuvinnu og verslunar- og skrifstofuvinnu ... prósent ef aðeins þau sem eru í fullu starfi eru skoðuð. Þetta er staðan þrátt fyrir að í gildi hafi verið lög um launajafnrétti kynjanna frá 1961.
Núgildandi jafnréttislög eru frá 2008 og er kveðið á um það í 19. grein laganna að konum og körlum
18
Aðgerðahópur um launajafnrétti og jafnrétti á vinnumarkaði var skipaður af forsætisráðherra þann 13. desember 2021. Stofnun hans á rætur að rekja til kröfu BSRB um að gripið verði til aðgerða til að leiðrétta kerfisbundið vanmat á kvennastörfum ... hér https://www.bsrb.is/is/frettir/frettasafn/aukid-jafnretti-kynjanna-meiri-sanngirni-og-rettlaeti-i-launum-avinningur-af-krofum-um- launajafnretti og verður þeirri vinnu haldið áfram ... skýrslu aðgerðahóps um launajafnrétti og jafnrétti á vinnumarkaði. Á fundinum var kynntu fulltrúar Jafnlaunastofu auk þess nútt ... virðismatskerfi í þágu launajafnréttis sem aðgerðarhópurinn óskaði eftir. Þær aðgerðir sem aðgerðahópurinn leggur til og kynnti á fundinum eru:.
Unnið verði áfram með þátttökustofnununum fjórum í áframhaldandi mati allra starfa og farið ... í Bretlandi, konur hafa farið í verkföll og sveitarfélög m.a. þurft að greiða umtalsverðar upphæðir í leiðréttingar sem hefur leitt til alvarlegra fjárhagserfiðleika í rekstri þeirra..
Launajafnrétti kynjanna hefur lengi verið eitt af helstu
19
11. sæti í launajafnrétti.
Alþjóðaefnahagsráðið metur einnig kynbundið launamisrétti. Þar hafnar Ísland í 11. sæti af 114. Miðað við þróunina telur ráðið að óútskýrður launamunur sé 13%. Það sem rímar ágætlega við niðurstöður kannana ... með því að lyfta hulunni af launasetningu á vinnustöðum og gera stjórnendur ábyrga fyrir launajafnrétti, eins og fram kemur í stefnu
20
eftir að launajafnrétti var leitt í lög. Íslenskar og erlendar rannsóknir sýna að kynskiptur vinnumarkaður er ein helsta skýringin á launamuni kynjanna. Síðustu ár hefur ýmislegt áunnist í vinnu gegn kynbundnum launamun en áherslan hefur almennt verið á að leiðrétta ... tillögum til aðgerða til að útrýma launamun sem stafar af kynskiptum vinnumarkaði fyrir ári síðan. Í kjölfar tillagnanna skipaði forsætisráðherra aðgerðahóp um launajafnrétti, sem samtök launafólks á einnig sæti í, sem hefur það hlutverk að byggja