1
Starf trúnaðarmanna á vinnustöðum getur verið mikilvægur hlekkur í að auka jákvæðni og skilning á réttindum og skyldum starfsmanna og því mikilvægt að yfirmenn skilji hlutverk þeirra. Þetta var meðal þess sem fram kom á ráðstefnu BSRB fyrir um ... einnig tækifæri til að bæta andrúmsloft og auka vellíðan starfsmanna, sem kemur öllum vinnustaðnum til góða.
Á ráðstefnunni, sem haldin var 6. október síðastliðinn, var ætlunin að svara þeirri spurningu hvert sé hlutverk trúnaðarmanna og hvernig ... félagsmönnum í kjölfarið.
Almenn ánægja var með ráðstefnuna og fyrirkomulag hennar og höfðu margir orð á því að hún væri gagnleg og stefna ætti að því að halda slíkar ráðstefnur oftar
2
velferðarkerfisins.
Þetta var meðal þess sem rætt var á ráðstefnunni Framtíð vinnunnar sem Norræna ráðherranefndin og Alþjóðavinnumálastofnunin (ILO) héldu í Hörpu dagana 4. og 5. apríl í tilefni af 100 ára afmæli ILO.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir ... , formaður BSRB, tók þátt í pallborðsumræðum um jafnréttismál. Þar lagði hún áherslu á að aðgerðir fylgdu orðum til þess að tryggja raunverulegt jafnrétti á vinnumarkaði og eyða kynbundnum launamun.
Á ráðstefnunni var meðal annars fjallað um ... að fræðast um ýmsa þætti sem búið er að taka saman. Þar er metið hvernig norræna módelið er undir það búið að taka á hugsanlegum breytingum á næstu árum og áratugum. Á ráðstefnunni var til dæmis fjallað um áhrif þess að starfsmenn fái tölvupósta og símtöl
3
Rætt verður um framtíðina á vinnumarkaði á ráðstefnunni Framtíð vinnunnar sem Norræna ráðherranefndin ... og Alþjóðavinnumálastofnunin (ILO) halda í Hörpu dagana 4. og 5. apríl næstkomandi.
Á ráðstefnunni verður meðal annars fjallað um niðurstöður alþjóðlegrar nefndar um framtíð vinnunnar sem framkvæmdastjóri ILO skipaði árið 2017. Verkefni nefndarinnar var að vinna ... degi ráðstefnunna verður sjónum beint að málefnum sem tengjast kynjajafnrétti á vinnumarkaði í nánu sambandi við jafnréttisþing Sameinuðu þjóðanna.
Niðurstöðum og lykilskilaboðum ráðstefnunnar er ætlað að hafa áhrif á stefnumótun stjórnvalda ... , alþjóðasamtaka og alþjóðastofnana um allan heim og verða innlegg í umræður um framtíðarhlutverk ILO.
Ráðstefnan er öllum opin. Hún fer fram á ensku en boðið verður upp á túlkun ....
Hægt er að nálgast upplýsingar um ráðstefnuna, dagskrá og fleira
4
sínu á ráðstefnunni Forskot til framtíðar, sem fram fór á Hilton hótel Nordica í dag.
Í erindi sínu fjallaði Sonja um vinnuumhverfi framtíðarinnar og hvernig stytting vinnuvikunnar er hluti af þeirri framtíð. Hún lýsti ... vinnumarkaðnum um áramót, en samningar flestra aðildarfélaga BSRB renna út í lok mars 2019.
Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttisráðherra, ávarpaði ráðstefnuna og fjallaði sérstaklega um góðan árangurs tilraunaverkefnisins um styttingu ....
Hér má skoða glærur Sonju frá ráðstefnunni
Hér má sjá upptöku frá ráðstefnunni og erindi Sonju
5
Sjúkraliðafélag Íslands stendur fyrir ráðstefnu um réttindi aldraðra eftir hádegi fimmtudaginn 26. apríl næstkomandi á Icelandair Hótel Natura.
Þar verður meðal annars fjallað um stefnumótun í öldrunarmálum, eftirlit og aðhald með þeirri ... stefnu og litið til reynslu hinna Norðurlandanna í þessum mikilvæga málaflokki.
Bæði Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra og Dagur B. Eggertsson borgarstjóri munu ávarpa ráðstefnuna ....
Lesa má nánar um ráðstefnuna og skoða dagskrá á vef Sjúkraliðafélags Íslands ... ..
Skráning á ráðstefnuna er einnig á vef félagsins
6
Það nægir ekki að vinna að jafnrétti á vinnumarkaði, karlar verða að taka aukinn þátt í heimilisstörfum og umönnun barna sinna til að jafnrétti kynjanna verði að veruleika. Þetta var meðal þess sem rætt var á ráðstefnu um jafnréttismál sem fram ... fór í Kaupmannahöfn nýlega.
Á ráðstefnunni var fjallað um jafnréttismál út frá sjónarhorni beggja kynja og áhersla lögð á að fá fram sjónarmið karla ... um hvernig hægt sé að vinna að því að jafna hlut kynjanna á vinnumarkaði og í samfélaginu í heild. Ráðstefnan var haldin með svokölluðu ... Promundo og einn fyrirlesara á ráðstefnunni. Hann benti á að þrátt fyrir að hagstofur víða um heim safni urmull gagna um vinnuframlag og vinnuþátttöku sé sjaldnast safnað upplýsingum um ólaunað vinnuframlag fólks á heimilum. Það að lítil áhersla sé ... orlofið á milli foreldra.
Hægt er að horfa á öll erindin á ráðstefnunni, sem haldin var á vegum norrænu ráðherranefndarinnar og UN Women
7
Nú í haust eru liðin tvö ár frá því konur hófu að deila sögum af kynferðislegri- og kynbundinni áreitni á samfélagsmiðlum undir formerkjum #metoo. Af því tilefni var haldin alþjóðleg ráðstefna um #metoo í Hörpu í vikunni.
Íslensk ... stjórnvöld, Norræna ráðherranefndin og Rannsóknarstofnun í jafnréttisfræðum við Háskóla Íslands stóðu að ráðstefnunni. Þátttakendur og fyrirlesarar komu víðsvegar að og voru samtals um 800 manns skráðir á ráðstefnuna.
Ráðstefnunni var skipt í þrjú ... að hún væri orðin langþreytt á því að bíða eftir aðgerðum á þessu sviði og að BSRB myndi nýta sér þau tól sem erlendir fyrirlesarar hafi kynnt á ráðstefnunni.
Í heildina var ráðstefnan afar gagnleg og áhugaverð, og mikill innblástur fyrir vinnuna
8
VIRK starfsendurhæfingarsjóður stendur fyrir norrænni ráðstefnu um starfsendurhæfingu dagana 5. til 7. september á Hilton Reykjavík Nordica. Hægt er að skrá sig á heimasíðu sjóðsins. . Þema ráðstefnunnar er matsferlið ... ráðstefnuna, fyrirlesara og fleira, má finna á vef VIRK og á vefsíðu ... ráðstefnunnar.
. Ráðstefnan mun fara fram á ensku, og er hægt að skrá sig til þátttöku
9
til alþjóðlegrar ráðstefnu um jafnréttismál á norðurslóðum á Akureyri dagana 30.-31. október næstkomandi..
Á ráðstefnunni verða aðstæður kvenna ... á norðurslóðum..
Fulltrúar stjórnvalda, fræðasamfélagsins og annarra hagsmunaaðila, m.a. úr viðskiptalífinu, auðlindastjórnun, og félagasamtökum munu ræða málin. Það er von skipuleggjenda að með ráðstefnunni og ítarlegri ... flytur opnunarávarp ráðstefnunnar og mun Tarja Halonen, fyrrverandi forseti Finnlands taka þátt á ráðstefnunni auk fjölmargra sérfræðinga, fulltrúa atvinnulífsins og félagasamtaka.
Ráðstefnan er liður í áherslu utanríkisráðuneytisins á jafnréttismál ... og nýtur verkefnið stuðnings Norðurskautsráðsins, Norrænu ráðherranefndarinnar, Finnlands, Noregs, Svíþjóðar og Færeyja en skipuleggjendur ráðstefnunnar eru utanríkisráðuneytið, Jafnréttisstofa, Stofnun Vilhjálms Stefánssonar og Norðurslóðanet Íslands ....
Ráðstefnan fer fram í Menningarhúsinu Hofi. Allar nánari upplýsingar um dagskrá, fyrirlesara og skráningu má finna á vefsíðu ráðstefnunnar
10
Ráðstefnan Þriðja æviskeiðið - nýtum og njótum fer fram á morgun, þann 23. september nk. í Listasafni Reykjavíkur. Þar verður m.a. fjallað um hið ... svokallaða þriðja æviskeið sem yfirleitt er skilgreint sem tímabilið eftir fimmtugt. Hér að neðan má sjá frekari upplýsingar um dagskrá ráðstefnunnar ...
Ráðstefnustjórn: Hulda Herjolfsdóttir Skogland, Evris.
Ráðstefnan markar upphafið að Evrópuverkefninu BALL - Be Active through Lifelong Learning ... kynslóðir. Best er að búa sig skipulega undir þetta þriðja æviskeið og líta á það sem skeið frelsis og nýrra tækifæra..
Yfirgrípandi markmið ráðstefnunnar er að vekja máls á og velta ... upp leiðum og möguleikum til að auka lifsgæði þessa æviskeiðs, til ánægju og árangurs fyrir einstaklinginn og samfélagið í heild..
Á ráðstefnunni verða dregin upp nokkur dæmi um
11
Árleg ráðstefna NTR, Nordisk Tjänstemannsråd, fer að þessu sinni fram í Reykjavík dagana 25. til 28. ágúst á Hilton Reykjavík Nordica. NTR eru samtök bæjarstarfsmanna á Norðurlöndum og tæplega 100 fulltrúar ... frá Íslandi, Færeyjum Noregi, Svíþjóð og Danmörku munu taka þátt..
Meðal þeirra sem verða með erindi á ráðstefnunni eru Marit Nybakk, forseti Norðurlandaráðs, en yfirskrift erindis ... ..
Auk þess að hlíða á erindi fyrrnefndra aðila munu þátttakendur ráðstefnunnar taka þátt í umræðum sín á milli og heimsækja nokkra vinnustaði á Íslandi. Tilgangur heimsóknanna er að leyfa erlendu gestunum að eiga samtöl við starfsfólk og heyra frá fyrstu
12
Ráðstefna ASÍ og BSRB í aðdraganda 1. maí 2015 fer fram á þriðjudaginn kemur, þann 21. apríl á Grand hótel, þar sem fjallað verður um hlutverk stéttarfélaga í samfélaginu
13
Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB á ráðstefnu BSR og ASÍ í morgun.
Umfjöllunarefnið að þessu sinni var „Hlutverk stéttarfélaga í samfélaginu“. Ráðstefnan stendur nú yfir á Grand hóteli í Reykjavík og hægt er að fylgjast með henni ... í viljayfirlýsingum og stjórnarsáttmálum,“ sagði Elín Björg.
Ráðstefnan hófst núna í morgun kl. 8:20 og stendur yfir til rúmlega 10. Hún er haldin í aðdraganda 1. maí og líkt og áður var minnst á er hægt að fylgjast ... með streymi ráðstefnunnar á heimasíðunni 1maí.is. Dagskrá ráðstefnunnar má sjá hér að neðan.
Dagskrá.
08.20-08.40 Staða og hlutverk stéttarfélaganna í samfélaginu – Gylfi Arnbjörnsson.
08.40
14
Árleg ráðstefna NTR, Nordisk Tjänstemannsråd, hófst í Reykjavík í dag. Elín Björg ... Jónsdóttir, formaður BSRB ávarpaði ráðstefnuna við setningu hennar í dag. .
NTR eru samtök ... bæjarstarfsmanna á Norðurlöndum og halda samtökin árlega ráðstefnu sína á íslandi að þessu sinni. Tæplega 100 fulltrúar frá Íslandi, Færeyjum Noregi, Svíþjóð og Danmörku munu taka þátt ... . .
Arna Jakobína Björnsdóttir, formaður Kjalar - stéttarfélags í almannaþjónustu og formaður íslenska NTR hópsins, setti ráðstefnuna og því loknu flutti Halldór Halldórsson, formaður Sambands íslenskra ... ..
Auk Elínar Bjargar héldu þrír Íslendingar erindi á ráðstefnunni í dag þar sem sérstaklega var fjallað um fjármála- og efnahagskreppuna á Íslandi í norrænu samhengi. Þeir sem héldu erindi í dag voru Birgitta Jónsdóttir þingmaður Pírata, Katrín
15
Aðrir sem tóku til máls á ráðstefnunni voru Stefán Ólafsson prófessor við H.Í og formaður stjórnar TR, Árni Gunnarsson f.v. alþingismaður og formaður starfshóps um endurskoðun almannatrygginga, Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, Þórey S. Þórðardóttir
16
Niðurstöður úr norræna rannsóknarverkefninu; Hlutastörf, kyn og dreifing tekna, verða kynntar á norrænni ráðstefnu um jafnrétti á vinnumarkaði 12. nóvember. Erlendir og hérlendir fyrirlesarar fjalla um ... fjölmörg málefni tengd jafnrétti á vinnumarkaði á tveimur ráðstefnum um efnið 12. og 13. nóvember..
Ísland fer í ár með formennsku í starfi norrænu ráðherranefndarinnar og leggur ... og kvenna á vinnumarkaði og um hvaða aðgerðir hafa gefið góða raun til að draga úr kynbundnum launamun. Þá er lögð áhersla á kynningu rannsókna um stöðu kvenna og karla á vinnumarkaði. . .
Í nóvember verða haldnar tvær samliggjandi ráðstefnur um ... jafnlauna- og vinnumarkaðsmál. Norræna rannsóknarverkefninu Hlutastörf, kyn og og dreifing tekna (s. Deltid, kön och ekonomisk fördeling) lauk um mitt ár 2014 og verða niðurstöður þess kynntar á ráðstefnu um hlutastörf og áhrif þeirra á jafnrétti ... á vinnumarkaði þann 12. nóvember. Daginn eftir, þann 13. nóvember, mun norrænn starfshópur um launjafnrétti og jafnrétti á vinnumarkaði, í samstarfi við aðgerðahóp íslenskra stjórnvalda og aðila vinnumarkaðarins um launajafnrétti, halda ráðstefnu um jafnlaunamál
17
Nordisk Forum hófst í Malmö í dag og mun fjöldi Íslendinga taka þátt í ráðstefnunni. Nordiskt Forum er skipulögð af norrænu kvennahreyfingunni á Íslandi, í Danmörku, Finnlandi ... , Noregi og Svíþjóð og á meðan á ráðstefnunni stendur munu þátttakendur úr öllum áttum, fræðimenn, stjórnmálamenn, aktífistar, fulltrúar fyrirtækja og félagasamtaka, listamenn og femínistar, ræða áskoranir jafnréttisbaráttunnar í dag og lausnir ... framtíðarinnar..
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, lögfræðingur BSRB, er ein þeirra sem mun taka þátt í opinberu pallborðsumræðum ráðstefnunnar og þá mun frú Vigdís Finnbogadóttir ávarpa ... ráðstefnuna á opnunarhátíðinni í kvöld, fimmtudaginn 12. júní. .
Fjöldi annarra íslenskra kvenna úr öllum áttum taka þátt í opinberu pallborðsumræðum ráðstefnunnar, í hinni svokölluðu
18
Þann 24. október verður haldin ráðstefna um stefnumótun í vinnuvernd til ársins 2020 á Grand Hótel í Reykjavík..
Ráðstefnan hefst kl ... fer fram umræða á vinnuborðum um stefnumótun í vinnuvernd til 2020. Ráðstefnunni lýkur kl. 16..
Óskað er eftir víðtækri þátttöku aðila vinnumarkaðarins, þjónustuaðila ... í vinnuvernd, stofnana og fyrirtækja til þess að tryggja að öll sjónarmið komi fram sem skipta máli við þessa stefnumótun. .
Ráðstefnan er opin öllum en mikilvægt er að fulltrúar ... kennitölu fyrirtækis/stofnunar/félagasamtaka í neðsta skráningarboxið..
Að ráðstefnunni standa BSRB, ASÍ, BHM, SA, Samband íslenskra sveitarfélaga, Vinnueftirlitið
19
sem atvinnusjúkdómur.
Dagana 15. og 16. mars verður haldin í Reykjavík alþjóðleg ráðstefna um krabbamein meðal slökkviliðsmanna. Það er Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna, eitt ... aðildarfélaga BSRB, sem stendur fyrir ráðstefnunni. .
Aukin notkun plastefna bæði í húsgögnum og húsbúnaði hefur aukið líkur á krabbameini verulega frá því sem áður var. „Víða erlendis er krabbamein skilgreint sem atvinnusjúkdómur slökkviliðsmanna.
Hann segir að strax eftir fimm ár í starfi hafi líkur á krabbameini í þessari stétt aukist verulega. Á ráðstefnunni verður meðal annars fjallað um hvaða leiðir hafa verið farnar erlendis til þess að draga úr þessum vanda. .
„Það eru margir þættir ... snemma og að það verði viðkennt sem atvinnusjúkdómur,“ segir Bjarni.
Dagskrá ráðstefnunnar má nálgast
20
Þann 24. október verður haldin ráðstefna um stefnumótun í vinnuvernd til ársins 2020 á Grand Hótel í Reykjavík.
Ráðstefnan hefst kl. 12:15 með „vinnuverndarforrétti“ (léttur hádegisverður) sem verður upphitun fyrir það sem koma ... og álag
Vinnuslys – núll-slysastefnu
Í framhaldi af inngangserindum fer fram umræða á vinnuborðum um stefnumótun í vinnuvernd til 2020. Ráðstefnunni lýkur kl. 16.
Óskað er eftir víðtækri þátttöku aðila ... vinnumarkaðarins, þjónustuaðila í vinnuvernd, stofnana og fyrirtækja til þess að tryggja að öll sjónarmið komi fram sem skipta máli við þessa stefnumótun.
Ráðstefnan er opin öllum en mikilvægt er að fulltrúar sem flestra aðila taki virkan þátt