1
Það er staðreynd að vinnuvikan á Íslandi er lengri en á hinum Norðurlöndunum og almennt telja íslenskar fjölskyldur að álagið sé allt of mikið, sagði Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, í erindi sem á opnum fundi í Iðnó í gær, á alþjóðlegum baráttudegi kvenna.
Á fundinum fjallaði Elín Björg um jafnréttismálin út frá sjónarhorni verkalýðshreyfingarinnar undir yfirskriftinni „Kjarajafnrétti strax“. Hún sagði að þó Íslendingar standi vel hvað varði jafnréttismál í samanburði við aðrar
2
Opnunarávarp Elínar Bjargar Jónsdóttur, formanns BSRB, á 45. þingi bandalagsins.
Kæru félagar.
Verið velkomin á 45. þing BSRB.
Yfirskrift þingsins að þessu sinni er „Bætt lífskjör – betra samfélag“. Á því grundvallast starfið okkar hjá BSRB. Við viljum gera allt sem við getum til að bæta lífskjör launafólks og til að bæta samfélagið okkar. Við höfum allar forsendur til að vera gott samfélag. Við búum í ríku landi með verðmætum auðlindum en einh
3
Kæru félagar,.
Við komum hér saman í dag til að færa fram kröfur okkar um bætt kjör í öllum myndum og til að móta framtíðarsýn um það samfélag sem við viljum búa í - og þeirra sem á eftir okkur koma.
Fyrsta kröfugangan var gengin fyrir 100 árum. . Förum aftur að morgni þess dags. Fulltrúar stéttarfélaganna gengu þá á milli vinnustaða til að hvetja verkamenn og konur til að taka þátt í göngunni og útifundi. Sagt er að þar hafi konur úr Verkakvennafélaginu gengið hvað harða
4
upp á samningsvilja viðsemjenda okkar og ljóst að við þurfum að grípa til aðgerða til að knýja á um gerð kjarasamninga,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB.
Niðurstaða fundarins var að formenn aðildarfélaga munu ræða við sína félagsmenn og koma saman ... Rætt var um hvort og þá hvenær grípa eigi til aðgerða til að þrýsta á viðsemjendur um gerð kjarasamnings á fundi samningseininga BSRB sem nú er nýlokið. Kjarasamningar þorra aðildarfélaga BSRB hafa verið lausir frá því í apríl 2019 og viðræður ... . Þá hefur ekki tekist að ná saman um jöfnun launa milli markaða, launaþróunartryggingu og fleiri mál sem BSRB hefur lagt áherslu á í viðræðunum.
Launaliðurinn er ekki á sameiginlegu borði BSRB heldur verður hann ræddur í samningum einstakra aðildarfélaga
5
Rætt verður um framtíðina á vinnumarkaði á ráðstefnunni Framtíð vinnunnar sem Norræna ráðherranefndin
6
sérhagsmuna og ójafnaðar,“ sagði Elín Björg Jónsdóttir í 1. maí ræðu sinni á Akureyri í dag þar sem hún var aðalræðumaður dagsins. Fjallaði hún m.a. um gjörðir stjórnvalda og atvinnurekenda sem hefðu ekki verið til þess að skapa traust og koma á frekari ....
Ræðu Elínar Bjargar Jónsdóttur formanns BSRB má nálgast í heild sinni hér..
.
.
.
.
7
og sakir standa erum við að þróast frá þessari samfélagsgerð yfir í samfélag aukinnar misskiptingar og ójafnaðar. Grunngildum okkar er ógnað og það munum við ekki sætta okkur við,“ sagði Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, í 1. maí ræðu sinni ... fyrir alla“ og var aukin misskipting formanni BSRB nokkuð hugleikin í ræðu dagsins..
„Við höfum séð að stjórnvöld hafna tekjum frá þeim sem helst eru aflögufærir. Skattar ... þjóðarinnar,“ sagði Elín Björg Jónsdóttir að lokum..
Ræðu
8
Formannaráð BSRB kom saman til fundar í Stykkishólmi dagana 17. og 18. október.
Meginefni fundarins var að ræða væntanlegar kröfur BSRB gagnvart stjórnvöldum í aðdraganda kjarasamninga.
Fundurinn hófst með stuttri yfirferð ... var rætt um helstu áskoranir sem félagsfólk bandalagsins stendur frammi fyrir. Að því loknu var stefnumálum BSRB forgangsraðað og í framhaldinu tók við hópavinna þar sem rætt var um helstu áherslur innan þeirra forgangsmála sem fyrir valinu urðu. Næsta ... skref er að taka umræðuna inn á samningseiningafund BSRB þar sem niðurstöðurnar verða ræddar í breiðari hóp.
Seinni dagurinn var helgaður umræðu um fræðslumál. Fríða Rós Valdimarsdóttir, sérfræðingur í fræðslumálum hjá BSRB, leiddi hópinn
9
Samningseiningar BSRB koma saman til fundar nk. miðvikudag til að ræða helstu áherslur fyrir komandi kjarasamningsviðræður. Fulltrúar allra helstu samningseininga innan BSRB senda fulltrúa á fundinn og má búast við að þetta verði fyrsti fundurinn ... af mörgum þar sem fulltrúar aðildarfélaga geta rætt sínar hugmyndir og væntingar til kjarasamningsviðræðna og þær kröfur sem gerðar eru til viðsemjenda.
10
í samfélaginu þarf að tryggja jöfnuð í samfélaginu. Til þess þarf til dæmis að ná samstöðu um að byggja upp félagslega kerfið og heilbrigðiskerfið.
Má ræða skatta en ekki í hvað þeir fara.
Einhverra hluta vegna má ræða skattamál í Þjóðhagsráði ... hafa tekjurnar.
Þetta vilja stjórnvöld ekki ræða í Þjóðhagsráði. Þau hafa ekki heldur viljað koma á laggirnar öðru ráði, jafnsettu Þjóðhagsráði, þar sem hægt er að ræða þessi mál. Þar til það gerist er viðbúið að fulltrúar launafólks standi utan ráðsins
11
stéttarfélaga, atvinnurekanda og stjórnmálanna eru leiðin til að ræða og leita lausna á því hvernig skipta skuli ávinningi af aukinni framleiðni,“ skrifa formennirnir.
Einskismannsland í netheimum.
„Þegar atvinnulífið verður fyrir áhrifum ... og skipulag þess breytist að einhverju leyti af völdum stafrænnar tækni og aukinnar sjálfvirkni, þarf að ræða fyrirbæri eins og verktöku sem ekki er af fúsum og frjálsum vilja, svonefnda falska verktöku. Það er ótækt að starfsfólk í nethagkerfinu starfi ... í vinnuréttarlegu einskismannslandi. Við þurfum einnig að ræða skattareglur, bæði í löndunum og á alþjóðavettvangi, til að sporna gegn skattaundanskotum. Alþjóðlegum fyrirtækjum ber einnig að leggja sitt af mörkum til samfélagsins,“ segir jafnframt í greininni
12
Starfsfólk sem fyrir vangá launagreiðenda fær ofgreidd laun þarf almennt bara að endurgreiða launin hafi því mátt vera ljóst að um ofgreiðslu hafi verið að ræða. Starfsfólk sem fær umtalsvert hærri upphæð greidda en það átti von ... , en einnig getur verið að starfsfólkið fái greidd laun yfir lengri tíma en það átti rétt á eða jafnvel að það hafi fengið greidd veikindalaun sem viðkomandi átti ekki rétt til.
Þar sem um mistök launagreiðanda er að ræða uppgötvast þau oft ekki fyrr ... , það er starfsmaðurinn, vissi eða mátti vita að um ofgreiðslu væri að ræða.
Hafi starfsmaður verið í góðri trú má segja að endurkröfuréttur vinnuveitanda sé ekki fyrir hendi. Ef upphæðin er hins vegar töluvert hærri en starfsmaðurinn hefur venjulega fengið ... útborgað en vinnuframlag hans þann mánuðinn var svipað og venjulega má telja líklegt að starfsmaðurinn hafi mátt vita að um mistök hafi verið að ræða. Einnig getur verið að slík mistök komi fram á launaseðli og geta þá í einhverjum tilfellum verið augljós
13
Fjöldi kvenna kom saman á laugardaginn til að ræða næstu skref #metoo byltingarinnar og móta aðgerðir heildarsamtaka launafólks í innra starfi og áherslum við atvinnurekendur.
Heildarsamtök launafólks ásamt Kvenréttindafélagi Íslands buðu ....
Meðal þess sem rætt var á fundinum var hvað þarf að gera til að breyta menningunni og tryggja öruggt starfsumhverfi. Þar var megináherslan á forvarnir, hvernig stjórnvöld, vinnustaðir og stéttarfélög geti stuðlað að þeim. Þá var einnig fjallað ... ofbeldi á sér stað á vinnustöðum. Þar var meðal annars rætt um farveg fyrir þolendur, hvernig fyrirbyggja má endurtekin brot og viðbrögð gagnvart gerendum.
Að lokum var rætt um þær aðgerðir sem nauðsynlegt er að grípa til til að fylgja eftir #metoo
14
hefur þjónustan versnað – sér í lagi í dreifbýli – og kostnaður notenda aukist á sama tíma og réttindi starfsfólks hafa verið skert.
Frekar en að ræða hvort rétt sé að selja opinbera hlutafélagið Íslandspóst ætti umræðan að snúast um hvort tími ... sé til að vinda ofan af ohf-væðingunni sem hið opinbera hefur staðið fyrir undanfarin misseri.
Ræðum frekar hverju það að flytja hluta reksturs ríkis og sveitafélaga í opinber hlutafélög hefur skilað og hvað það hefur haft í för með sér. Rýnum þá þjónustu ... sem veitt er og kostnaðinn við að veita hana. Veltum upp spurningum um gegnsæi hjá þessum opinberu félögum. Ræðum hvort kjör stjórnenda hjá opinberum félögum séu úr öllum takti við það sem gerist hjá ríkinu og skoðum hvers vegna starfsfólk þessara opinberu
15
Noregi og Svíþjóð og á meðan á ráðstefnunni stendur munu þátttakendur úr öllum áttum, fræðimenn, stjórnmálamenn, aktífistar, fulltrúar fyrirtækja og félagasamtaka, listamenn og femínistar, ræða áskoranir jafnréttisbaráttunnar í dag og lausnir ... , Þórdís Elva Þorvaldsdóttir og Þórlaug Ágústsdóttir ræða helstu áskoranirnar í jafnréttisbaráttunni í dag
16
Samtalið um styttingu vinnuvikunnar er nú í gangi á fjölmörgum vinnustöðum hjá ríkinu og sveitarfélögum. Eitt af því sem þarf að ræða er fyrirkomulag matar- og kaffitíma.
Hægt verður að stytta vinnuvikuna um allt að fjórar klukkustundir ... . Þetta getur til dæmis verið starfsfólk í móttöku og fólk sem vinnur þjónustustörf af ýmsu tagi, til dæmis í grunnskólum, leikskólum og við ýmiskonar umönnun. Ræða verður sérstaklega um þessa hópa þegar starfsfólk á vinnustaðnum ræðir um útfærslu styttingar vinnuvikunnar ... . Þar mætti til dæmis hugsa sér að búið verði til einhverskonar kerfi til að tryggja þessu starfsfólki afleysingu til að það geti tekið eðlileg matar- og kaffihlé. Þá þarf einnig að ræða sérstaklega hópa sem vinna líkamlega erfiða vinnu og þarf eðlilega hvíld
17
hjá Storebrand í Noregi ætlar að ræða um sjálfbærar fjárfestingar í erindi sínu. Að loknum framsögum verða pallborðsumræður þar sem rætt verður um mikilvægi samtryggingar í nútímasamfélagi.
Boðið verður upp á morgunverð frá kl. 08:00, dagskrá hefst kl. 08
18
og Lúðrasveitin Svanur leika í göngunni.
Útifundur á Ingólfstorgi verður settur klukkan 14:10.
Dagskrá fundarins:.
GDRN
Ræða: Sólveig Anna ... Jónsdóttir, formaður Eflingar
GDRN
Ræða: Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB
Bubbi Morthens
Samsöngur - Maístjarnan
19
var undirbúningur félaganna í aðdraganda kjaraviðræðna auk þess að ræða sameiginleg málefni á borð við fræðslumál og sjóði.
Heiður Margrét Björnsdóttir, hagfræðingur BSRB hélt erindi um efnahagsmál í aðdraganda kjarasamninga. Að því loknu var efnt ... til umræðna um stöðuna á vinnumarkaði og fulltrúar félaganna ræddu kröfugerðir sínar og væntingar til samstarfs og fyrirkomulags í komandi kjaraviðræðum
20
var á stuttar hugvekjur Anítu Óskar Georgsdóttur og Magdalenu Önnu Reimus, sem eru í verkfalli um þessar mundir, og ávarp Sonju Þorbergsdóttur formanns BSRB. Tónlistarfólkið Friðrik Dór, Bóas og Lilja og Lúðrasveit verkalýðsins hélt uppi stemningu á milli ræða ... ,” sagði Aníta Ósk, stuðningsfulltrúi í Reykjanesbæ, í sinni ræðu.
.
.
.
.
„Ofan á álagið og eftir kvillana ... að klára þetta!” sagði Magdalena Anna Reimus, leikskólaliði á Selfossi, í ræðu sinni.
.
.
.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB