1
Bæði konur og karlar segja erfitt að samræma fjölskyldulífið og vinnuna í nýlegri rannsókn á streitu í daglegu lífi meðal fjölskyldufólks á Íslandi. Skýr krafa kom fram hjá þátttakendum í rannsókninni um styttingu vinnuvikunnar til að minnka álag ... og auka lífsgæði.
Rannsóknin var gerð af Andreu Hjálmsdóttur, lektor í félagsfræði við Háskólann á Akureyri, og Mörtu Einarsdóttur, sérfræðingi hjá Rannsóknarmiðstöð Háskólans á Akureyri. Markmiðið var að skoða hvort fjölskyldufólk upplifi streitu ... fjölskyldu og atvinnu,“ segir meðal annars í niðurstöðum rannsóknar Andreu og Mörtu. „Þátttakendur færðu streitu ekki alltaf í orð en töluðu um sífellt samviskubit, togstreitu um forgangsröðun og vondar tilfinningar sem fylgdu þeirri upplifun ... álag í daglegu lífi. Konurnar töluðu frekar um streitu út frá heimili og þörfum fjölskyldunnar, en karlar út frá vinnu. Það rímar vel við rannsóknir sem sýna að þrátt fyrir mikla atvinnuþátttöku kvenna hér á landi sé mun stærri hluti vinnuálags vegna ... heimilisstörfum.
Margir þátttakendur í rannsókninni töldu að styttri vinnuvika gæti verið mikil gæfa fyrir lífsgæði fjölskyldufólks. BSRB hefur barist fyrir styttingu vinnuvikunnar árum saman og er krafan um 35 stunda vinnuviku nú á oddinum í kjaraviðræðum
2
í niðurstöðum rannsóknar sem gerð var í Háskólanum á Akureyri..
Rannsóknin var unnin af Andreu Hjálmsdóttur, lektor við Háskólann á Akureyri, og Mörtu Einarsdóttur, sérfræðingi á Rannsóknarmiðstöð Háskólans á Akureyri. Í henni var rætt við alls 38 ... einstaklinga sem voru ýmist giftir eða í sambúð, í að minnsta kosti 60 prósent starfshlutfalli og með barn eða börn undir 17 ára aldri. Rætt var við fólkið í kynskiptum hópum með 6 til 8 í hverjum hópi. . Þátttakendur í rannsókn Andreu og Mörtu færðu ... nógu vel um fjölskylduna. - Þátttakandi í rannsókninni
Talsverður munur var á því hvernig karlar og konur skilgreina álag í sínu daglega lífi. Konur áttu það frekar til að tala um álag tengt heimilisstörfum og barnauppeldi ... á meðan karlar tengdu streitu eingöngu við vinnuna. Í rannsókninni eru þeir þættir sem auka álagið hjá þessu fjölskyldufólki dregnir saman í þrjá flokka; vinnuna, heimilisstörfin og barnauppeldið.
Styttri vinnutími minnkar álagið.
Þátttakendur í rannsókninni nefndu ýmsar leiðir til að minnka álag í daglegu lífi, en það sem oftast var nefnt var að annar aðilinn minnkaði við sig launaða vinnu til að geta betur sinnt börnum og heimilinu. Í öllum tilvikum var þar um konur að ræða. Það rímar
3
vinnustaðurinn bættist svo við á árinu 2018. Sambærilegt verkefni hefur verið í gangi hjá Reykjavíkurborg frá árinu 2015 og nær það nú til um fjórðungs starfsmanna borgarinnar.
Niðurstöður rannsóknar sem gerð var eftir að tilraunaverkefnið hjá ríkinu
4
Ríflega níu af hverjum tíu landsmönnum vill að stjórnvöld verji meira fé til heilbrigðismála þó það þýði að skattar verði hækkaðir. Þetta kom fram í alþjóðlegri rannsókn sem fjallað var um á málþingi í Háskóla Íslands nýverið ... í Háskóla Íslands 3. nóvember síðastliðinn. Þar fór hún yfir niðurstöður nýrrar rannsóknar á viðhorfum Íslendinga til heilbrigðiskerfisins, sem gerð var hér á landi á vegum ....
Í rannsókninni var einnig spurt hver eigi að sjá um að veita heilbrigðisþjónustuna. Þar var niðurstaðan afgerandi. Um 94,2 prósent vilja að ríkið veiti heilbrigðisþjónustu í landinu. Um 1,3% vilja að þjónustan sé veitt af einkareknum samtökum sem ekki eru rekin ... út úr sínum rannsóknum. Niðurstöður hans eru að einhverju leyti raktar í umfjöllun BSRB um baráttuna um heilbrigðiskerfið
5
Yfirgnæfandi meirihluti landsmanna er andvígur einkarekstri í heilbrigðiskerfinu samkvæmt nýrri rannsókn Rúnars Vilhjálmssonar, prófessors í félagsfræði við hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands. Andstaðan við einkarekstur hefur aukist verulega ... hjúkrunarheimili en aðeins 3,1% vilja fyrst og fremst fela einkaaðilum rekstur þeirra.
Nær allir vilja meira fé í heilbrigðismálin.
Í rannsókninni var einnig spurt um afstöðu fólks til þess hvort leggja ætti meira eða minna fé
6
BSRB og Alþýðusamband Íslands hafa ákveðið að setja á fót rannsóknarstofnun í vinnumarkaðsfræðum til að efla rannsóknir á sviði vinnumarkaðar, félags- og efnahagsmála. Norræn heildarsamtök á vinnumarkaði starfrækja mörg hver slíkar stofnanir ... á vinnumarkaðsmálum. Því er fagnaðarefni að þetta verði loks að veruleika hér á landi. Það er brýnt að efla rannsóknir á sviði vinnumarkaðsmála og hér leggjum við grunninn að mikilvægari stofnun,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB.
„Það er von
7
Tveir þriðju hlutar landsmanna vilja að starfsemi tannlækna sem sinna börnum sé fyrst og fremst rekin af hinu opinbera. Meira en helmingur vill að sama gildi um tannlækningar fullorðinna. Þetta kemur fram í rannsókn Rúnars Vilhjálmssonar ... , prófessors í félagsfræði við hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands.
Í rannsókn Rúnars, sem unnin var af Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands, var meðal annars spurt um rekstrarform í heilbrigðiskerfinu, þar með talið tannlækninga.
Niðurstöðurnar ....
Nánar er fjallað um aðrar niðurstöður rannsóknar Rúnars hér..
Fara ekki til tannlæknis vegna kostnaðar.
Eins og fyrri rannsóknir Rúnars hafa leitt í ljós er algengt að fólk fresti heimsóknum til tannlæknis eða hætti við þær af fjárhagsástæðum. Þetta á sérstaklega við um fólk í lægstu tekjuhópunum og þá sem eru með líkamlega fötlun. Þá er algengara að ungt ... heilbrigðisþjónustu og að sjúklingar með munnhols- og tannsjúkdómar fái læknisþjónustu án þess að greiða sérstaklega fyrir.
Aðferðafræðin.
Rannsókn Rúnars byggir á könnun sem gerð var af Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands fyrir Rúnar Vilhjálmsson
8
Niðurstöður nýrrar rannsóknar Vinnumálastofnunar og velferðarráðuneytisins sýna að meirihluti þeirra sem þátt tóku í könnuninni ... voru 22% enn í atvinnuleit. Að auki sýnir rannsóknin að 27,1% þeirra atvinnuleitenda sem fullnýtt hafa rétt sinn innan atvinnuleysistryggingakerfisins hafa fengið fjárhagsaðstoð frá hlutaðeigandi sveitarfélagi í kjölfarið en rannsóknartímabilið nær ... frá ársbyrjun 2013 til haustsins 2014. Alls fengu 9,9% greidda fjárhagsaðstoð frá hlutaðeigandi sveitarfélagi þegar rannsóknin var gerð..
Telja ... . .
Samkvæmt niðurstöðum rannsóknarinnar er staðan svipuð í öllum landshlutum að því er varðar hlutfall þeirra sem fá greidda fjárhagsaðstoð frá hlutaðeigandi sveitarfélagi í kjölfar atvinnuleysis, að Suðurnesjum undanskildum. Þar er hlutfallið umtalsvert hærra ... ..
Skýrslu um niðurstöður rannsóknarinnar Könnun meðal fyrrum
9
og stöðu einkavæðingar í heilbrigðisþjónustunni.
Undanfarin ár hefur verið mikill þrýstingur frá hagsmunaaðilum að auka einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu. Þessi þrýstingur hefur aukist þrátt fyrir að rannsóknir sýni að þorri almennings er andvígur ... einkavæðingu og vill halda heilbrigðisþjónustunni hjá hinu opinbera.
Þannig vilja rúmlega 94 prósent landsmanna að ríkið veiti heilbrigðisþjónustu í landinu, samkvæmt niðurstöðum alþjóðlegrar rannsóknar sem gerð var ... á vegum International Social Survey Programme fyrr á þessu ári.
Aðrar rannsóknir staðfesta andstöðu Íslendinga við einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu. Þannig sýna ... niðurstöður nýlegrar rannsóknar Rúnars Vilhjálmssonar, prófessors við Háskóla Íslands, að um 86 prósent landsmanna vilja að sjúkrahús séu fyrst og fremst rekin af hinu opinbera og nærri 79 prósent vilja að heilsugæslustöðvar séu reknar af hinu opinbera ....
Þegar tölurnar eru bornar saman við sambærilegar rannsóknir Rúnars frá 2006 og 2015 má sjá að afstaða landsmanna gegn einkavæðingu er að aukast.
Stendur í vegi fyrir einkavæðingu.
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra var skýr í máli
10
stjórnmálaflokka sem sæti eiga á Alþingi er mótfallinn frumvarpinu.
Þetta kemur fram í niðurstöðum rannsóknar Rúnars Vilhjálmssonar, prófessors við Háskóla Íslands, en BSRB styrkir rannsóknir Rúnars. Rannsóknin var unnin með Félagsvísindastofnun Háskóla ....
Tíma Alþingis sóað.
Í niðurstöðum Rúnar Vilhjálmssonar prófessors kemur fram að allir helstu fagaðilar og stofnanir á þessu sviði hérlendis hafi lagst einarðlega gegn frumvarpinu og vísað til fjölmargra erlendra rannsókna um áhrif af almennri ....
Áhugasamir geta kynnt sér nánari upplýsingar um rannsóknina hér
11
Á vefnum er hægt að lesa um þróun verkefnisins, sem byrjaði á tveimur vinnustöðum. Það nær nú til tæplega fjórðungs starfsmanna borgarinnar, um 2.000 starfsmanna borgarinnar á um 100 vinnustöðum.
Unnar hafa verið ýmsar rannsóknir á árangrinum ... af styttingu vinnuvikunnar. Þær hafa meðal annars leitt í ljós áhrif styttingarinnar á veikindi, starfsanda, streitu, afköst og fleira. Mikið af þeim rannsóknum má finna á þessum sérstaka vef um tilraunaverkefnið.
Þar má einnig finna upptökur af þremur ... til að skoða nýja vefinn og kynna sér rannsóknir og annað efni sem þar má finna.
BSRB hefur tekið fullan þátt í tilraunaverkefninu með Reykjavíkurborg en hefur einnig staðið að tilraunaverkefni með ríkinu sem hefur gengið afar vel
12
Algengast er að fólk í lægstu tekjuhópunum, sem og þeir sem eru með líkamlega fötlun, fresti ferðum til tannlæknis eða hætti við að fara samkvæmt nýjum niðurstöðum úr rannsókn Rúnars Vilhjálmssonar prófessors.
Einnig er algengara að ungt ... fólk og einhleypir fresti heimsókn til tannlæknisins eða sleppi henni alveg, samkvæmt niðurstöðum úr rannsókn Rúnars, sem BSRB styrkti. Fjallað ... er um rannsókn Rúnars í Morgunblaðinu í dag..
Rannsókn Rúnars leiðir í ljós að um 21,1% fólks á aldrinum 18 til 75 ára hefur sleppt því að fara til tannlæknis eða hætt við að fara. Hlutfallið er mun hærra í lægsta tekjuhópnum. Þar hefur nærri ....
Hægt er að lesa nánar um rannsókn Rúnars í grein Morgunblaðsins
13
Þing BSRB vinnur nú að afgreiðslu þingmála, ályktana og stefnu BSRB. Í gær afgreiddi stjórn BSRB ályktun og heilbrigðismál sem byggð er á niðurstöðum rannsóknar prófessors Rúnars Vilhjálmssonar ... á heilsu og lífsháttum Íslendinga. .
Rannsóknin sýnir m.a. fram á mikinn stuðning Íslendinga við félagslega rekið heilbrigðiskerfi og að vaxandi fjöldi fólks frestar því að leita sér læknisaðstoðar ... ..
.
Ályktun stjórnar BSRB um helbrigðisþjónustu í kjölfar rannsóknar prófessors Rúnar Vilhjálmssonar á heilsu og lífsháttum íslendinga.
44. þing BSRB krefst þess að stjórnvöld sjái ... til þess að dregið verði verulega úr allri gjaldtöku fyrir heilbrigðisþjónustu í landinu og að tryggt sé að heilbrigðisþjónustan verði áfram fjármögnuð með opinberu fé. .
Ný rannsókn prófessors Rúnars
14
hafa komið vel út, en einnig hefur verið litið til fjölmargra erlendra rannsókna við mótun stefnunnar.
Margir þættir hafa verið rannsakaðir, svo sem áhrif næturvakta á svefn, tengsl vinnutímaskipulags við öryggi starfsmanna og slysahættu og mikilvægi ... annars sykursýki og hjarta- og æðasjúkdóma. Nýjustu rannsóknir benda til þess að næturvinna sé hreinlega krabbameinsvaldandi. Þá sefur vaktavinnufólk almennt minna í heildina en fólk í dagvinnu, og langvarandi svefnskortur getur haft alvarlegar ... eða vinnuveitenda.
Á síðustu árum hefur álag einnig aukist vegna tæknibreytinga, margt fólk er undir álagi allan sólarhringinn vegna truflunar frá síma eða tölvupósti. Það skortir rannsóknir á áhrifum þess á heilsu, en þær sem eru til benda til þess að fólk ... missi tækifæri til endurheimtar ef sífellt er verið að minna það á vinnuna. Það sama gildir þegar lágmarkshvíld er rofin, það er þegar minna en 11 tímar eru milli vakta eða vinnudaga, en sá þáttur er nokkuð vel rannsakaður. Þá benda rannsóknir einnig
15
Mun hærra hlutfall kvenna en karla á Íslandi vinnur hlutastörf, sem hefur mikil áhrif á tekjur þeirra allt fram á efri ár. Rannsóknir sýna að um þriðjungur kvenna vinnur hlutastörf en á bilinu sex til fjórtán prósent karla, en hlutfallið ... sveiflast meira milli tímabila hjá körlum.
Nokkrar rannsóknir hafa verið gerðar á ástæðu þess að konur og karlar vinna hlutastörf og þær hafa leitt ýmislegt í ljós. Í norrænni samanburðarrannsókn frá árinu 2014 kemur fram að algengasta ástæðan fyrir ... fremur vinna hlutastörf vegna menntunar, eigin heilsu eða annarra ástæðna. Aðrar rannsóknir sem ná til fólks í hlutastörfum í öðrum Evrópulöndum sýna sömu niðurstöður, um þriðjungur kvenna vinnur hlutastarf vegna fjölskylduábyrgðar en einungis um sex ....
Stytting vinnuviku getur breytt miklu.
BSRB hefur lengi talað fyrir því að jafna þurfi stöðu kynjanna á vinnumarkaði og inni á heimilum. Stytting vinnuvikunnar er einnig gríðarstórt jafnréttismál, en rannsóknir sýna að styttri vinnuvika geti stuðlað
16
Starfsmennt mun í febrúar bjóða upp á nám um vaktavinnu og lýðheilsu. Markmið þess er að miðla nýrri þekkingu á vaktstörfum og vaktskrám út frá rannsóknum á heilsu, einstaklingsmun, lífshlutverkum, vinnuumhverfi, félagslegri stöðu ... og lýðheilsufræðileg markmið.
Áhrif vaktavinnu á lífsgæði og heilsu eru ótvíræð og hafa margar rannsóknir sýnt fram á það. Vaktavinnustörfum hefur fjölgað og það að ganga vaktir því vinnufyrirkomulag fjölda fólks. Til að sporna gegn óæskilegum langtímaáhrifum
17
Aðgerðarhópur um launajafnrétti hyggst framkvæma rannsókn á launamun kynjanna á þessu ári og gefa út skýrslu um stöðu karla og kvenna á vinnumarkaði. Nú þegar hefur hópurinn ... kynskiptur. Rannsóknir á kynbundnum launamun sýna mun frá 7-18% og eru niðurstöðurnar mismunandi eftir rannsóknaraðferðum, hópum og svæðum. Niðurstöður launakannanna eiga það þó allar sameiginlegt að sýna fram á óútskýrðan kynbundinn launamun
18
Kyn, starfsframi og laun niðurstöður rannsóknarverkefna hópsins. Annars vegar er um að ræða fyrstu rannsókn, sem gerð hefur verið hér á landi á kynbundnum launamun, sem tekur til vinnumarkaðarins í heild og hins ... %.
Sigurður Snævarr hagfræðingur er höfundur skýrslu sem byggð er á rannsókn Hagstofu Íslands og aðgerðahópsins. Sigurður kynnti helstu niðurstöður rannsóknarinnar en hún byggist á miklum gagnagrunni um laun og margvíslega þætti um stöðu launamanna og tekur ... úr sameiginlegum sjóðum. Að sögn Katrínar er því mikið þjóðhagslegt hagsmunamál að vinna að auknu jafnrétti á vinnumarkaði..
Á fundinum kom fram að greiningar beggja rannsókna leiða ... í ljós að kynbuninn launamun megi að verulegu leyti rekja til kynjaskiptingar starfa. Dr. Kolbeinn Stefánsson félagsfræðingur sagði í erindi sínu að niðurstöður rannsóknar um skiptingu heimilisstarfa á Íslandi sýni að líkt og á vinnumarkaði hafi dregið ... sem móta ólíka stöðu kvenna og karla á vinnumarkaði.“ Hún sagði jafnframt að rannsóknir sýni að stór hluti launamunarins sé innbyggður í hugarfar okkar og væntingar. „Hefðir og félagsmótun geta leitt til þess að störf karla og karlastétta séu meira metin
19
niðurstöður alþjóðlegrar nefndar um framtíð vinnunnar sem framkvæmdastjóri ILO skipaði árið 2017. Verkefni nefndarinnar var að vinna ítarlega rannsókn á framtíðinni á vinnumarkaði og hvernig best megi stuðla að félagslegu réttlæti á 21. öldinni. Skýrsla ... kynjajafnrétti á vinnumarkaði. Þar er bent á mikilvægi þess að fjárfesta í fæðingarorlofi og umönnunarúrræðum fyrir börn og aldraða.
Neikvæð áhrif áreitis.
Norræna ráðherranefndin hefur einnig fjármagnað rannsókn á breytingum á vinnumarkaðinum ... á öllum Norðurlöndunum. Niðurstöður rannsóknarinnar í heild eru ekki komnar en hægt
20
Alþjóðleg samanburðarrannsókn sýnir að íslensk börn eiga í bestu samskiptin við feður sína af börnum frá þeim löndum sem tóku þátt í rannsókninni. Líklegt er að þetta tengist rétti feðra til fæðingarorlofs .... . Fjallað var um rannsóknina í fréttum RÚV fyrir nokkru. Þar var rætt við Ársæl Arnarsson, prófessor í sálfræði við Háskólann á Akureyri. Hann telur að aukinn réttur íslenskra feðra til fæðingarorlofs hafi áhrif þar sem rannsóknin taki til fyrstu