1
vinnustaðurinn bættist svo við á árinu 2018. Sambærilegt verkefni hefur verið í gangi hjá Reykjavíkurborg frá árinu 2015 og nær það nú til um fjórðungs starfsmanna borgarinnar.
Niðurstöður rannsóknar sem gerð var eftir að tilraunaverkefnið hjá ríkinu
2
Á vefnum er hægt að lesa um þróun verkefnisins, sem byrjaði á tveimur vinnustöðum. Það nær nú til tæplega fjórðungs starfsmanna borgarinnar, um 2.000 starfsmanna borgarinnar á um 100 vinnustöðum.
Unnar hafa verið ýmsar rannsóknir á árangrinum ... af styttingu vinnuvikunnar. Þær hafa meðal annars leitt í ljós áhrif styttingarinnar á veikindi, starfsanda, streitu, afköst og fleira. Mikið af þeim rannsóknum má finna á þessum sérstaka vef um tilraunaverkefnið.
Þar má einnig finna upptökur af þremur ... til að skoða nýja vefinn og kynna sér rannsóknir og annað efni sem þar má finna.
BSRB hefur tekið fullan þátt í tilraunaverkefninu með Reykjavíkurborg en hefur einnig staðið að tilraunaverkefni með ríkinu sem hefur gengið afar vel
3
af vinnutíma dagvinnufólks.
Eftir hverju erum við að bíða?.
Rannsóknir sýna að styttri vinnuvika leiðir til aukinnar ánægju í starfi og aukinna afkasta. Þá mun heilsa og vellíðan landsmanna batna með styttri vinnudegi og jafnrétti kynjanna ... aukast. Eftir hverju erum við þá að bíða?.
Ekki skortir á rannsóknirnar sem sýna okkur hver á fætur annarri kosti þess að stytta vinnuvikuna. Þær hafa meðal annars orðið til úr tilraunaverkefnum sem BSRB hefur tekið þátt í ásamt Reykjavíkurborg ... af tilraunaverkefni hjá ríkinu sem átti að standa til eins árs en ákveðið var að framlengja því um eitt ár til viðbótar vegna þess hve vel tókst til.
Rannsóknir sem gerðar hafa verið samhliða tilraunaverkefnunum, sem og sambærilegar erlendar rannsóknir, sýna ... mælanlega betri líðan starfsmanna, aukna starfsánægju og minni veikindi. Það kann að koma einhverjum á óvart, en það sem þessar rannsóknir sýna ekki eru minni afköst.
Starfsfólkið nær að afkasta því sama á styttri vinnutíma, líður betur andlega ... . Rannsóknir sýna að kostnaður þarf ekki að hækka, nema þá helst á vinnustöðum þar sem unnin er vaktavinna allan sólarhringinn. Það eru þó einmitt vaktavinnustaðirnir sem þurfa mest á því að halda að stytta vinnuviku starfsfólks. Slíkt vinnufyrirkomulag hefur
4
Guðrún Guðmundsdóttir reifar rannsóknir sínar á hamingju vinnandi fólks á Íslandi og Ingibjörg Loftsdóttir kynnir Velvirk verkefnið. Fundarstjóri verður Gylfi Dalmann Aðalsteinsson, dósent við Háskóla Íslands. Nánari upplýsingar má finna
5
Nýjar rannsóknir á bata þeirra sem greinst hafa með kulnun sýna að erfitt getur reynst að ná fullum bata og því gríðarlega mikilvægt að huga að forvörnum áður en í óefni er komið. Þetta kom fram í erindi Ingibjargar Jónsdóttur, forstöðumaður ... á málþingið og fræddust um hvernig hægt sé að bregðast við kulnun og öðrum afleiðingum álags í starfi.
Rannsóknirnar sýna að um þriðjungur þeirra sem kominn var með alvarlega kulnun var enn með einkenni eftir sjö ár og hafði ekki náð að snúa aftur ... allar rannsóknir sýna að ekki sé munur á körlum og konum þegar kemur að kulnun, þrátt fyrir að mun hærra hlutfall kvenna finni fyrir einkennum hennar. Það hvort fólk finni fyrir kulnun snúist ekki um kyn heldur verkefnin, stjórnunina og aðstöðuna
6
sveigjanleika vinnutímans.
Eitt af meginmarkmiðunum með kröfunni um styttingu vinnuvikunnar er að minnka streitu og gera starfsfólki kleift að samþætta betur vinnu og einkalíf. Rannsóknir sýna fram á að eftir því sem fólki gengur betur að samþætta ... með ýmiskonar rannsóknum en í raun er þetta augljóst. Starfsfólk grunnskóla og leikskóla sér til dæmis vel að þegar foreldrum er boðið í heimsókn í skólana er áberandi að einstæðir foreldrar, foreldrar á lágum launum og foreldrar af erlendum uppruna.
Hugmyndin um sveigjanleika í vinnutíma er ekki ný af nálinni . Nýjustu rannsóknir sýna að aukinn sveigjanleiki hafi almennt í för með sér að mörkin milli vinnu og heimilis verði sífellt óskýrari vegna þess að fólk er í auknum mæli að vinna heima og þarf
7
þess að heilbrigðiskerfið sé rekið af hinu opinbera á réttlátan hátt. Ítrekaðar rannsóknir sýna að þar á bandalagið samleið með þorra landsmanna.
Þannig sýna rannsóknir Rúnars Vilhjálmssonar, prófessors í félagsfræði við hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands
8
fyrir að samþætta fjölskyldulífið og vinnuna. BSRB hefur mótað þá stefnu að stytta vinnuvikuna úr 40 tímum í 36 án þess að laun skerðist. Erlendar rannsóknir benda til þess að hægt sé að stytta vinnutímann án þess að það bitni á afköstum. Bæði Reykjavíkurborg
9
Háskólans á Akureyri, á 45. þingi BSRB í morgun.
Arnar fjallaði um niðurstöður rannsóknar sem unnin hefur verið á áhrifum tilraunaverkefna Reykjavíkurborgar og ríkisins um styttingu vinnuvikunnar án launaskerðingar, sem unnin hafa verið í samstarfi
10
hrakar. Tveir af hverjum þremur starfsmönnum ríkis og sveitarfélaga eru konur og er það sama hlutfall kvenna sem leitar til VIRK vegna streitu og álags sem leiðir til kulnunar, geðsjúkdóma og stoðkerfisvandamála.
Rannsóknir sýna að starfsfólk
11
Ingibjörg mun fara yfir áður óbirtar niðurstöður rannsókna meðal opinberra starfsmanna í Svíþjóð, meðal annars um langtímaáhrif kulnunar á einstaklinginn.
Til að létta okkur aðeins lundina mun
12
í atvinnulífinu með áherslu á skilyrði á vinnustað, vinnuhópa og einstaklinga. Hún mun einnig fjalla um orsakavalda og einkenni kulnunar ásamt úrræðum á sviði forvarna og meðferðar. Í fyrirlestrunum mun Ingibjörg fara yfir áður óbirtar niðurstöður rannsókna meðal
13
vegna gervigreindar, róbótavæðingu og öðrum tækniframförum. Á móti er bent á rannsóknir sem sýna að það séu fleiri tækifæri en hindranir á vinnumarkaði tengt þessari þróun. Þó verði að gæta þess breytingarnar leiði ekki til aukins ójöfnuðar
14
ekki og eigum ekki að gera tilraunir með íslenska heilbrigðiskerfið. Fjölmargar rannsóknir sýna fram á kosti félagslegra kerfa eins og við höfum búið við að mestu hér á landi. Félagslegu kerfin skila bestu aðgengi að þjónustu, lægstum kostnaði og bestri