1
þing ASÍ í morgun.
Þar fór hún yfir það mikla samstarf sem heildarsamtökin hafa átt á síðustu árum og ítrekaði mikilvægi samstöðunnar.
„Þó að stundum sé gert mikið úr ólíkum áherslum BSRB og ASÍ er staðreyndin sú að það er miklu meira ... eftir að ég tók við sem formaður BSRB, hér í þessum sal, síðastliðinn föstudag.
Yfirskrift þessa 43. þings ASÍ er „sterkari saman!“ og það á sannarlega vel við. Þar er vísað í samstöðuna, sem í gegnum tíðina hefur verið sterkasta vopn launafólks ... við að ná lendingu í umræðunni sem allir geta sætt sig við. Þannig náum við samstöðu. Með því að taka samtalið og ræða okkur niður á sameiginlega niðurstöðu.
Ég talaði um risavaxin verkefni sem bíða. Eitt af þeim verkefnum er að tryggja jafnrétti
2
„Stéttarfélög munu ávallt standa vörð um þau gildi sem eru kjarninn í starfi okkar, en þau eru jöfnuður, virðing, þróun, lýðræði og friður. Einungis með því að stefna að slíkum markmiðum, í krafti sameiginlegra aðgerða og samstöðu, lifir vonin um ... á vinnustað. Við sýnum einnig samstöðu þeim sem ekki fá notið þessa réttar, fólki sem býr í heimi þar sem reglurnar um þennan rétt gilda ekki um alla. Fólki sem á í sömu baráttu gegn arðráni og misnotkun sem mæður okkar og feður þurftu að heyja fyrir einni ... kjarninn í starfi okkar, en þau eru jöfnuður, virðing, þróun, lýðræði og friður. Einungis með því að stefna að slíkum markmiðum, í krafti sameiginlegra aðgerða og samstöðu, lifir vonin um betri heim. Heim þar sem reglur eru til hagsbóta fyrir fólk
3
Í dag fögnum við alþjóðlegum baráttudegi verkafólks með kröfugöngum og baráttufundum um allt land. Með því sýnum við samstöðuna sem hefur verið lykillinn að árangri verkalýðsfélaga síðustu áratugi og mun verða það áfram.
Við þurfum ... á samstöðunni að halda nú sem aldrei fyrr. Misskiptingin í samfélaginu blasir við launafólki. Í hvert skipti sem kemur að því að semja um laun stórra stétta heyrist sami söngurinn um að ekki sé hægt að bæta kjörin því annars sé stöðugleikinn úti
4
og opið samfélag jafnræðis og samstöðu, sem fámenn þjóð á hjara veraldar þarf á að halda. Einkunnarorð og heróp skemmdaverkamannanna sem kallaðir voru útrásarvíkingar, var „Ég áetta, ég máetta!“. Eru forystumenn þjóðarinnar ennþá sýktir af þessum vírus? Um ... er að íslenskt launafólk standi þétt saman í baráttunni fyrir jafnrétti og samstöðu. Atvinnurekendur eru vel skipulagður hagsmunahópur sem hefur það markmið að hámarka arðgreiðslur til sín og halda launum starfsmanna niðri. Í aðdraganda allra kjarasamninga byrjar ... og það leggur sig. . Segjum nei við græðgisvæðingunni. Byggjum saman betra samfélag. . Við þurfum samstöðu og sókn til nýrra sigra
5
Með samstöðunni hefur íslenskt launafólk unnið mikla sigra á undanförnum árum og áratugum. Sú samstaða hefur ekki orðið til úr engu. Við sýnum samtakamáttinn með því að fjölmenna í kröfugöngu á alþjóðlegum baráttudegi verkalýðsins á 1. maí
6
Ávarp Bernadette Ségol, aðalritara ETUC, á vefnum má nálgast hér
7
með streymi frá Háskólabíói.
„Við höfum nú verið í tíu mánuði án kjarasamnings og hefur þótt skorta verulega á samningsvilja viðsemjenda okkar. Samstaðan hefur verið sterkasta vopn opinberra starfsmanna í gegnum tíðina og það er kominn tími
8
Íslenskt launafólk hefur náð gríðarlegum árangri á undanförnum áratugum með samstöðu. Þá samstöðu sýnum við meðal annars í kröfugöngu 1. maí. . BSRB hvetur alla sem vettlingi geta valdið til að taka þátt í kröfugöngu og fundarhöldum
9
Alþjóðlegum baráttudegi kvenna var fagnað í dag, degi fyrr en venjulega, með hádegisfundi undir yfirskriftinni „Þegar konur segja frá - #metoo og kraftur samstöðunnar“.
Það voru BSRB, ASÍ, BHM, Kvenréttindafélag Íslands, Jafnréttisstofa ... , Kennarasamband Íslands og Samtök starfsmanna fjármálafyrirtækja sem boðuðu til fundarins. Alþjóðlegur baráttudagur kvenna er 8. mars ár hvert en fundurinn var haldinn í dag til að sýna samstöðu með félagskonum Eflingar sem eru á leið í verkfall á morgun
10
sem lifði slysið af á loft sem tákn um samstöðu verkalýðshreyfingarinnar með öllum þeim sem búa við bágar vinnuaðstæður og veika vinnulöggjöf.
„ Samstaða okkar er sterkari öðrum öflum og saman getum við breytt aðstæðum til hins betra,“ sagði aðalritari
11
vanmat á störfum kvenna, skortur á virðingu og valdaleysi var konum efst í huga. Þær söfnuðust saman og sýndu svo eftir var tekið um allan heim að samstaðan er sterkasta vopnið. Hjól atvinnulífsins og reyndar þjóðlífsins alls nánast stöðvuðust þennan dag .... . Konur héldu upp á kvennafrídaginn árið 1985 með því að opna Kvennasmiðju dagana 24. – 31. október til að vekja athygli á vinnuframlagi og launakjörum kvenna. Árið 2005 sýndu konur samstöðu og lögðu tugþúsundir niður störf kl. 14:08 og fylltu miðborgina ... . Árið 2010 gengu konur út kl. 14:25 mánudaginn 25. október undir kjörorðunum „Já, ég þori, get og vil“. . Konur á Íslandi hafa sannarlega sýnt svo eftir er tekið um allan heim að samstaðan er sterkasta vopnið. . Að fundinum
12
með gleðigöngu á laugardaginn. BSRB hvetur landsmenn til að taka þátt og sýna samstöðu með hinsegin fólki; hommum, lesbíum, öðrum sem taka þátt í Hinsegin dögum, fjölskyldum þeirra og vinum.
Eitt af hlutverkum BSRB er að gæta að því að mannréttindi allra
13
Fólk er hvatt til að líta þar við, hitta aðra félaga og sýna samstöðu í baráttunni
14
það
staðreyndirnar sem tala sínu máli. Með auknum einkarekstri í félagslegu
heilbrigðiskerfi, líkt og því kerfi sem í áratugi hefur ríkt samstaða um að
halda úti á Íslandi, minnkar jafnræðið. Þjónustan verður jafnframt
brotakenndari, lýðheilsu hrakar og aðgengið
15
sín..
Átakinu er því fyrst og fremst ætlað að hvetja til samstöðu atvinnurekenda, stjórnvalda og launafólks til að allir leggi sitt af mörkum til koma á stöðugleika og sporna við óhóflegri verðbólgu. Nái þau markmið fram að ganga mun það koma öllum hlutaðeigandi
16
að samstaðan er sterkasta vopnið.
Síðan hafa konur komið saman og krafist kjarajafnréttis og samfélags án ofbeldis fjórum sinnum – árin 1985, 2005, 2010 og 2016 – en betur má ef duga skal: Þótt Ísland eigi að heita paradís fyrir konur í alþjóðlegu ... á. Enn eru kvennastörf minna metin þegar kemur að launum, réttindum og virðingu í samfélaginu.
Reynir á samstöðuna.
Nú reynir á samstöðumátt kvenna en ekki síður á samfélagið sjálft sem loksins, loksins hlýtur að geta sameinast um
17
Í sameiginlegri yfirlýsingu íslensku verkalýðshreyfingarinnar eru konur hvattar til að sýna samstöðu og leggja niður störf klukkan 14:38 í dag til að fylgja eftir kröfu um kjarajafnrétti. . Í yfirlýsingunni, sem forystufólk BSRB ... og verkalýðshreyfingunni allri. Við hvetjum konur um allt land til að sýna samstöðu með hver annarri í dag kl. 14:38 og kröfunni um kjarajafnrétti STRAX!. . Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB. Gylfi Arnbjörnsson, forseti Alþýðusambands Íslands (ASÍ
18
vettvangur um samræðu fulltrúa stjórnar og stjórnarandstöðu og fulltrúa samningsaðila á vinnumarkaði. Þar geti þessir aðilar freistað þess að mynda breiða samstöðu um meginviðfangsefni og forgangsröðun í uppbyggingu velferðarkerfisins og fjármögnun ... hafa lagt til að myndaður verði annar samhliða vettvangur um samræðu fulltrúa stjórnar og stjórnarandstöðu og fulltrúa samningsaðila á vinnumarkaði. Þar geti þessir aðilar freistað þess að mynda breiða samstöðu um meginviðfangsefni og forgangsröðun
19
vangaveltur um í hvaða átt samfélag okkar stefnir. Fram til þessa hefur almenn samstaða ríkt um hvert grunnhlutverk ríkisins á að vera. Það er að veita öllum heilbrigðisþjónustu og umönnun sem á þurfa að halda, tryggja öryggi og veita menntun óháð efnahag ... og búsetu. Þetta er sú samfélagsgerð sem þróuð hefur verið á Norðurlöndunum og fyrir vikið eru lífsskilyrði hvergi betri í heiminum..
Ýmislegt bendir til að samstaða um hvert hlutverk
20
konur segja frá - #metoo og kraftur samstöðunnar.
Vegna boðaðs verkfalls Eflingar þann 8. mars verður fundurinn haldinn fimmtudaginn 7. mars milli klukkan 12 og 13. Hann mun fara fram á Grand hóteli í salnum Háteigi.
Dagskrá fundarins