Leit
Leitarorð "Varða"
Fann 745 niðurstöður
- 381Ennfremur beri Íslandi að stefna að kolefnishlutleysi fyrir árið 2050 líkt og mörg önnur lönd gera. Þá krefjumst við þess að hætt verði við öll áform um olíuleit og -vinnslu ... fyrir hættulegar loftslagsbreytingar með því að hætta að brenna jarðefnaeldsneyti. Önnur meginkrafa er að iðnríki veiti þriðjaheimsríkjum sem verst verða úti vegna áhrifa loftslagsbreytinga nægilegan fjárstuðning til að að aðlagast nýjum og erfiðum aðstæðum og geri
- 382Í málefnasamningi L-listans, Framsóknarflokks og Samfylkingarinnar á Akureyri segir einfaldlega að farið verði í tilraunaverkefni um styttingu vinnuvikunnar í sveitarfélaginu, en það er ekki útfært nánar í samningnum .... Í málefnasamningi Samfylkingar, Beinnar leiðar og Framsóknarflokks í Reykjanesbæ er ákveðið að stofnað verði sérstakt framtíðarráð sem fjalla mun um ýmis mikilvæg mál sem meirihlutinn vill koma til framkvæmda. Eitt af því sem ráðið á að fjalla um er útfærsla
- 383til að tilraunin nái til fleiri starfsstöðva borgarinnar og verður slík tillaga lögð fram á næstu vikum. Jafnframt er lagt til að farið verði í samstarf við háskólasamfélagið um frekari rannsóknir, þar á meðal að kanna áhrif verkefnisins á heimilishald ... og fjölskylduaðstæður. Enn fremur verði óskað eftir samstarfi við starfshóp ríkisstjórnarinnar um tilraunaverkefni um styttingu vinnuvikunnar sem senn hefur störf. . Ríki, sveitarfélög og stéttarfélög eiga að hjálpast að því styttri vinnuvika er hagur okkar
- 384með einhverjar þær lausnir sem hægt verði að vinna með af fullri alvöru. . Félagsmenn FFR, SFR og LSS krefjast þess að Isavia og SA komi að samningaborði ... gríðarlegan rekstrarhagnað og teljum við vel tímabært að fyrirtækið mæti kröfum starfsmanna um að vinnuframlag þeirra verði metið að verðleikum með bættum kjörum og starfsumhverfi
- 385kosningabært félagsfólk til að taka þátt í kosningunni og sýna samstöðu í verki,“ sagði Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, um atkvæðagreiðslurnar. Verði verkfallsboðun samþykkt mun starfsfólk leikskóla, grunnskóla. . Hvenær verða verkföllin?. Verði verkfallsboðanir samþykktar mun starfsfólk Kópavogs, Mosfellsbæjar, Garðabæjar og Seltjarnarness hefja verkföll 15. og 16. maí. Starfsfólk Hafnafjarðar, Ölfus, Reykjanesbæjar, Árborgar, Hveragerðis
- 386um þjónustu frá hinu opinbera.”. Sonja og Guðrún tókust á um hvar verðmæti verða til í samfélaginu. Sonja blés á staðhæfingar atvinnulífsins um að verðmæti verði eingöngu til á einkamarkaði ... . Því verðmæti á einkamarkaði verði sannarlega ekki til án góðra menntastofnanna, innviða og heilbrigðisþjónustu. Um samspil sé að ræða.. „Ef við skoðum tölur Kjaratölfræðinefndar þar sem allir aðilar
- 387afkomu launafólks með jafnrétti að leiðarljósi. Þar telur bandalagið augljóst að stjórnvöld verði að ganga lengra í stuðningi við heimilin en þegar hefur verið gert. BSRB hefur tekið saman lista yfir helstu áherslur bandalagsins þegar frekari ... til að tryggja afkomu einstaklinga sem eru frá vinnu vegna aukinnar áhættu vegna undirliggjandi sjúkdóma, eða eiga börn sem eru með undirliggjandi sjúkdóma og eru heima samkvæmt tilmælum læknis. Atvinnuleysisbætur verði hækkaðar og þær fylgi
- 388Áhættumatið felur meðal annars í sér greiningu áhættuþátta og líkur á að starfsmaður verði fyrir einelti, kynbundinni áreitni, kynferðislegri áreitni eða ofbeldi á vinnustað. Áætlun um forvarnir á meðal annars að tilgreina til hvaða aðgerða skuli ... gripið í því skyni að koma í veg fyrir slíka hegðun og hvernig verði komið í veg fyrir endurtekningu ef hún kemur upp. Jafnframt skal tilgreint til hvaða aðgerða á að grípa hvort sem niðurstaðan er að slík hegðun hafi átt sér stað eða ekki í kjölfar ... , hvort sem það er orðbundið, táknrænt eða líkamlegt. Þar er að finna upplýsingar um ábyrgð atvinnurekenda, forvarnir og viðbrögð og þær leiðir sem í boði eru fyrir þolendur. Þá eru í bæklingnum hlekkir á lög, reglur og eftirlitsaðila sem má leita til varðandi kynbundna
- 389sem hafa með þessi mál að gera. Vinnueftirlitið, Jafnréttisstofa og Kærunefnd jafnréttismála. Vinnueftirlitið hefur ekki úrskurðarvald, en getur leiðbeint vinnustöðum um hvernig gera á áhættumat og búa til viðbragðsáætlanir og verkferla. Fjölda mála er varða áreitni
- 390auglýsing nr. 2/2014 dags. 30. september 2014.. Nefndin fer þess á leit við ráðuneyti og stofnanir að viðmiðunarfjárhæðir um greiðslur dagpeninga um gistingu og veitingar verði kynntar starfsfólki
- 391Í tilefni Norrænu Net-Zero vikunnar stendur Norræna ráðherranefndin fyrir fyrirlestraröð á vefnum þar sem fjallað er um hvernig kolefnishlutleysi verði best náð. Fyrsti viðburður vikunnar var haldinn í gær á vegum
- 392hefur því verið spáð að miklar breytingar verði sem hafi það í för með sér að störfum muni fækka innan ákveðinna starfsgreina. Þetta mun gerast í kjölfar tæknibreytinga og aukinnar gervigreindar. Þá er viðbúið að störf á ýmsum sviðum verði ótryggari vegna óljósara ... ráðningasambands og skertra réttinda. Á móti er því spáð að ný störf verði til, meðal annars tengd notkun tölvu- og hátækni, viðbrögðum við hlýnun jarðar og þróun í átt að grænu hagkerfi. Allt krefst þetta nýrrar hugsunar og nýrra vinnubragða sem kalla á ný
- 393að losunin verði eins lítil og frekast er unnt en að á móti verði kolefni bundið í svipuðu magni. Stjórnvöld leika lykilhlutverk í samdrætti á losun gróðurhúsalofttegunda. En til að markmið Parísarsáttmálans náist þurfa allir að leggjast á árarnar
- 394Sú ákvörðun forsætisnefndar Alþingis að lækka starfstengdar greiðslur þingmanna kemur ekki til móts við gagnrýni BSRB á verulega launahækkun þingmanna sem kjararáð tilkynnti um á kjördag. Bandalagið kallar eftir því að ákvörðun kjararáðs verði ... afturkölluð og launaþróun þingmanna verði í takt við kjör annarra stétta. BSRB gagnrýndi harðlega ríflegar launahækkanir sem kjararáð ákvað á síðasta ári að veita fyrst æðstu embættismönnum og síðan þjóðkjörnum fulltrúum; þingmönnum, ráðherrum
- 395álagningu, sem eykst þó með degi hverjum og veldur aukinni verðbólgu. Verjum almannaþjónustu. BSRB hafnar því að gripið verði til úreltra aðferða í ríkisfjármálum með frekari skerðingu almannaþjónustunnar. Sagan hefur sýnt að slíkar ... til þeirra sem verst verða fyrir barðinu á hækkun verðlags og húsnæðiskostnaðar. Besta leiðin til þess er að hækka barnabætur, vaxtabætur og stuðning við leigjendur. Þessi kerfi eru öll tekjutengd og beina þarf stuðningnum þangað sem mest er þörf á. Þessar
- 396stjórnmálaflokkanna: Fulltrúi allra flokka fá 2 mínútur til að bregðast við umræðunum. Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB slítur ráðstefnunni Málþingsstjóri: Kristín Heba Gísladóttir, framkvæmdastjóri Vörðu
- 397Meginkrafa félagsmanna er að stytta vinnutímann úr 40 klukkustundir á viku í 35 stundir í dagvinnu og að vinnuvika vaktavinnufólks verði 80% af vinnutíma dagvinnufólks, án launaskerðingar. Vaktavinna hefur áhrif á heilsufar og lífsgæði ... Sjúkraliðafélags Íslands og BSRB um styttri vinnuviku og bæta vinnutíma vaktavinnufólks þannig að 80 prósent vinnuframlag starfsmanna á vöktum verði skilgreint sem fullt starf. Sandra B. Franks, formaður Sjúkraliðafélags Íslands og stjórnarmaður
- 398sýna að efnahagsáföll af þessari stræðargráðu leiða yfirleitt til aukins ójöfnuðar og því hefur BSRB frá fyrstu dögum faraldursins lagt ríka áherslu á að gripið verði til aðgerða til að tryggja afkomu heimilanna. Við höfum kallað eftir því að stjórnvöld ... þar sem karlmenn eru í miklum meirihluta. Gert er ráð fyrir að um 85 prósent þeirra starfa sem skapist verði svokölluð karlastörf. Það væri auðvelt að fara aðra leið enda er rúmlega helmingur atvinnulausra eru konur. Með því að auka fjárfestingu í umönnunargeiranum ... út úr kófinu verði ekki á kostnað kvenna. Við verðum að vinna okkur út úr þessu ástandi þannig að vinnuframlag hvers og eins verði metið út frá samfélagslegu mikilvægi þess, óháð kyni, uppruna og stöðu að öðru leyti. Sonja Ýr ... okkur hin á herðum sínum í þessum faraldri. Meirihluti starfsfólks almannaþjónustunnar eru konur og því bitnaði harkalegur niðurskurður í kjölfar hrunsins hlutfallslega verst á þeim með auknu álagi í bæði launuðum og ólaunuðum störfum ... okkur við. Leiðin út úr kófinu felur því í sér endurmat á tekjuskiptingunni og aðgerðir til að jafna byrðarnar. Við verðum að huga sérstaklega að fólki í viðkvæmri stöðu og stjórnvöld þurfa að grípa til aðgerða til að tryggja bæði efnahagslegan
- 399um réttlát umskipti þar sem lagt er til að stofnaður verði formlegur vettvangur aðila vinnumarkaðarins og stjórnvalda til að móta stefnu og aðgerðir fyrir réttlát umskipti og fylgja þeim eftir. Við megum engan tíma missa og verðum að gera allt sem í okkar
- 400setji fram skýra aðgerðaráætlun til að vinna bug á meininu. Að misréttinu linni og valdaójafnvægi verði upprætt. Að konur njóti vinnufriðar, fái að starfa í öruggu starfsumhverfi og fái að vinna störf sín án áreitni, ofbeldis ... , hlutgervingar eða mismununar. Að markviss fræðsla verði fyrir starfsfólk á birtingarmyndum kynferðislegrar áreitni og kynbundinnar mismununar og hvernig atvinnurekandi muni taka á slíku ef upp kemur. Að atvinnurekendur taki samtalið ... einfaldasta aðgerð sem grípa þarf til er að allir þeir sem hafa völd, fara með stjórnun mannauðs eða koma að ákvörðunartöku sem tengist starfsfólki gefi skýr skilaboð um að slík hegðun verði ekki liðin og hún muni hafa í för með sér afleiðingar ... sem hafa stigið fram og þær konur sem eiga eftir að stíga fram. Þær hafa krafist breytinga og skilað skömminni. Við verðum einnig að hafa í huga að fjöldi kvenna treystir sér ekki til að stíga fram þar sem þær eru enn í þessum aðstæðum – starfsumhverfi sem ógnar ... sér til að stíga fram vitandi að þeir muni njóta stuðnings atvinnurekanda. Ég trúi því að tilkoma #metoo byltingarinnar leiði til verulegra breytinga. Ég trúi því að við verðum upplýstari, meðvitaðri og leggjum okkar af mörkum til að innleiða raunverulegar