Leit
Leitarorð "stjórn"
Fann 167 niðurstöður
- 41Fundarherferð nýrra stjórnenda BSRB með stjórnum aðildarfélaga bandalagsins er hafin. Formaður BSRB og nýr framkvæmdastjóri bandalagsins heimsóttu ... á næstu vikum og mánuðum. Sonja og Magnús fengu að sitja stjórnarfund hjá Starfsmannafélagi Fjarðabyggðar á Neskaupstað. Þar fylgdust þau með umræðum og spjölluðu við stjórnina. Því næst var haldið til Reyðarfjarðar þar sem fundað var með stjórn ... og framkvæmdastjóra BSRB með stjórnum aðildarfélaga verða fleiri áður en langt um líður, en næst er förinni heitið til Starfsmannafélags Dala- og Snæfellsnessýslu
- 42Stjórn BSRB telur að frumvarp til laga um breytingu á lögum um Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins endurspegli ekki samkomulag sem heildarsamtök opinberra starfsmanna og fulltrúar ríkis og sveitarfélaga undirrituðu 19. september síðastliðinn ... er ljóst að BSRB mun ekki styðja frumvarpið. . Komi sú staða upp fer stjórn bandalagsins fram á að Alþingi afgreiði ekki frumvarpið í þeirri mynd sem það er núna. . Tillögur BSRB að breytingum á frumvarpinu ... hefur verið í varúðarsjóð dugi ekki til, sé það hlutverk opinberra launagreiðenda að bregðast við. . Stjórn BSRB lýsir yfir vonbrigðum með að ekki sé farið eftir því samkomulagi sem undirritað hefur verið við vinnslu frumvarpsins. Stjórnin skorar
- 43Heilsa fólks og heilbrigði getur aldrei orðið eins og aðrar vörur á markaði. Því leggst stjórn BSRB alfarið gegn áformum heilbrigðisráðherra um einkavæðingu heilsugæslustöðva. Það ætti, að mati BSRB, að vera skýrt markmið stjórnvalda að allur ... í samvinnu við Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands í fyrra kom fram að rúmlega 80% svarenda vilja að hið opinbera komi fyrst og fremst að rekstri heilsugæslustöðva. Aðeins um 1% töldu slíkum rekstri best fyrir komið hjá einkaaðilum. . Stjórn BSRB ... leggst alfarið gegn áformum heilbrigðisráðherra um einkavæðingu heilsugæslustöðva og kallar eftir opinberri umræðu áður en afdrifaríkar ákvarðanir eru teknar. . Hér að neðan má sjá ályktun stjórnar BSRB vegna málsins. Hún var gerð 7 ... . desember síðastliðinn, en er enn í fullu gildi. . Ályktun stjórnar BSRB um útboð á rekstri heilsugæslustöðva. . Stjórn BSRB mótmælir þeim áformum heilbrigðisráðherra að bjóða út rekstur heilsugæslustöðva. Ljóst þykir ... og það sem við búum nú við – stuðla að bættri lýðheilsu, jafnara aðgengi að þjónustunni og eru þar að auki hagkvæmari í rekstri en einkareknu kerfin. . Þess vegna leggst stjórn BSRB alfarið gegn áformum heilbrigðisráðherra. Heilsa fólks og heilbrigði
- 44Stjórn BSRB hefur samþykkt að bandalagið verði, ásamt ASÍ, stofnaðili að nýju íbúðafélagi sem ætlað er að leigja út íbúðir til tekjulægri hópa. Ákvörðun stjórnarinnar var kynnt á aðalfundi bandalagsins í gær. Fundurinn skorar á stjórnvöld ... eftir því við aðildarfélög sín að þau veiti íbúðafélaginu lán til að koma framkvæmdum af stað. . Aðalfundur fagnaði ákvörðun stjórnar. Fjallað var um málið á aðalfundi BSRB, sem fór fram í gær. Í ályktun sem fundurinn samþykkti var því fagnað ... að stjórn bandalagsins skuli hafa stigið þetta skref, og að BSRB verði stofnaðili að íbúðafélaginu. . „Öruggt húsnæði, hvort um er að ræða leiguhúsnæði eða séreign, er einn hornsteina almennrar velferðar. Það er því mikilvægt að tryggt ... . Einnig mál lesa ályktunina með því að smella hér. . Ályktun aðalfundar BSRB um stofnun íbúðafélags. Aðalfundur BSRB fagnar því að stjórn bandalagsins skuli hafa ákveðið að BSRB verði stofnaðili að nýju íbúðafélagi ásamt
- 45Formaður og framkvæmdastjóri BSRB hafa haldið áfram að funda með stjórnum aðildarfélaga bandalagsins undanfarnar vikur og hafa nú heimsótt rúmlega helming aðildarfélaga frá því um miðjan janúar. Sonja Ýr Þorbergsdóttir tók við embætti ... , en það er mikilvægt fyrir þau að hitta starfsmenn og stjórnir aðildarfélaganna og heyra í þeim hljóðið. Frá því um miðjan janúar hafa þau Sonja og Magnús hitt stjórnir Félags flugmálastarfsmanna ríkisins, Félags íslenskra flugumferðarstjóra, Félags opinberra
- 46var endurkjörinn 2. varaformaður. Þá var ný stjórn bandalagsins kosin til næstu þriggja ára en vegna lagabreytinga eiga nú formennirnir þrír sæti í stjórninni auk sex meðstjórnenda. Þeir sem hlutu kjör í stjórn BSRB ásamt formönnunum að þessu sinni voru Arna
- 47Á aðalfundi Starfsmannafélags Skagafjarðar sem haldinn var 17. febrúar var samþykkt að sameinast Kili stéttarfélagi starfsmanna í almannaþjónustu. Viðræður hafa staðið yfir um nokkurn tíma milli stjórna ... í stjórn Kjalar fram að næsta aðalfundi
- 48var meðal annars fjallað um skýrslu stjórnar, lagabreytingar samþykktar auk þess sem ný stjórn var kjörin. Sá dagskrárhluti sem eftir stendur snýr að stefnumótunarvinnu bandalagsins en allt starf BSRB grundvallast á þeirri stefnu sem mótuð
- 49Sonja Ýr Þorbergsdóttir er nýr formaður BSRB, en kjöri til stjórnar bandalagsins er nýlokið á 45. þingi BSRB á Hilton hótel Nordica. Tveir voru í framboði og hlaut Sonja 86,3 prósent atkvæða þingfulltrúa en Vésteinn Valgarðsson 13,7 ... .“. Þing BSRB kaus einnig tvo varaformenn og sex meðstjórnendur í níu manna stjórn bandalagsins. Garðar Hilmarsson, formaður Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar var kjörinn 1. varaformaður og Arna Jakobína Björnsdóttir, formaður Kjalar – Stéttarfélags ... , Sandra B. Franks, formaður Sjúkraliðafélags Íslands, Snorri Magnússon, formaður Landssambands lögreglumanna og Jón Ingi Cæsarsson, formaður Póstmannafélags Íslands. . Þá voru kjörnir fjórir varamenn í stjórn BSRB, þau Þórveig Þormóðsdóttir
- 50Við úthlutun mun stjórn sjóðsins meta umsóknir út frá því hvernig þær falla að hlutverki Lýðheilsusjóðs. Verkefnin eiga að hafa raunhæf og skýr markmið og skal gera grein fyrir því hvernig árangur þeirra verður metinn ... .. Stjórn Lýðheilsusjóðs úthlutar úr sjóðnum.. Umsóknarfrestur er til og með 3. mars 2014 og skal sótt um á vefsvæði Lýðheilsusjóðs
- 51eru á Dalvík, Siglufirði, Akureyri, í Skagafirði, Húnavatnssýslum og Borgarfirði. Við sameininguna tekur Helga Hafsteinsdóttir, fráfarandi formaður SDS, sæti í stjórn Kjalar en SDS-deild er tryggt sæti á lista til stjórnar Kjalar stéttarfélags samkvæmt lögum
- 52Stjórn VIRK - Starfsendurhæfingarsjóðs segir í bréfi til Eyglóar Harðardóttur félags- og húsnæðismálaráðherra að afgreiðsla fjárlaga 2015 hafi staðfest ásetning ríkisstjórnarinnar að standa ekki við lög ... fyrir.. Það hefur komið skýrt fram hjá stjórn VIRK að ef ríkið stendur ekki við sinn þátt í fjármögnun á VIRK á næsta ári, eins og lög og samningar þessarar og þriggja fyrri ríkisstjórna kveða á um, þá mun VIRK ekki geta tekið einstaklinga í þjónustu á árinu 2015 ... starfsendurhæfingu. Stjórn VIRK sér því engan möguleika á því að taka við þessari greiðslu. . Bréf stjórnar VIRK til félags- og húsnæðismálaráðherra
- 53Borgarbyggð, Dala – og Snæfellssýslu, Dalvíkurbyggð, Fjarðabyggð, Húnavatnssýslum, Siglufirði, og Sveitarfélaginu Skagafirði. Við sameininguna þá tekur Sigurður Arnórsson, fráfarandi formaður F.O.S. Vest, sæti í stjórn Kjalar en F.O.S.Vest-deild er tryggt sæti ... á lista til stjórnar Kjalar stéttarfélags samkvæmt lögum félagsins. Félagsaldur félagsmanna F.O.S.Vest flyst að fullu til sjóða Kjalar stéttarfélags, orlofssjóðs og starfsmenntasjóðs. Til næstu áramóta verður afgreiðsla styrkja starfsmenntasjóðs
- 54kl. 10:00 þar sem félagsmenn BSRB-félaganna munu krefjast þess að fá sömu kjarabætur og aðrir ríkisstarfsmenn hafa þegar fengið. Á fundi sínum í gær samþykkti stjórn SFR svo eftirfarandi ályktun þar sem stjórnvöld eru hvött til að skera á þann ... hnút sem er í deilunni:. Stjórn SFR lýsir verulegum áhyggjum yfir því ófremdarástandi sem nú ríkir vegna aðgerðarleysis stjórnvalda í kjaradeilu félagsmanna SFR stéttarfélags, Sjúkraliðafélags Íslands og Landsambands lögreglumanna
- 55Stjórn Norræna verkalýðssambandsins (NFS) samþykkti á fundi sínum þann 22. nóvember ályktun þar sem mótmælt er áformum finnsku ríkisstjórnarinnar um að veikja samnings- og verkfallsrétt launafólks í Finnlandi og draga úr stuðningi ... , samþykkt nr. 87 um félagafrelsi og verndun þess. Magnús M. Norðdahl, fulltrúi NFS í stjórn ILO fjallaði um deiluna og að nú hafi loksins verið samþykkt af stjórninni að vísa málinu til Alþjóðadómstólsins í Haag til að skera úr um hvort að rétturinn
- 56því hún var varaformaður félagsins þar til Ársæll Ársælsson, þáverandi formaður, steig til hliðar í júlí 2018. Hún tók því við embættinu tímabundið fram að aðalfundi þann 8. mars síðastliðinn þar sem hún var kjörin formaður. Birna er einnig varamaður í stjórn BSRB .... Á aðalfundi TFÍ var kosin ný stjórn, en hana skipa, auk Birnu, þau Hallgrímur G. Færseth varformaður, Elísabet Ósk Maríusdóttir meðstjórnandi, Jón Gísli Ragnarsson ritari og Ólafur Ingibersson gjaldkeri. Aðalfundur félagsins samþykkti ályktun
- 57hefur staðið yfir í áratugi og síðastliðið ár hafa stjórnir félaganna, trúnaðarmenn og fulltrúar unnið að því að skoða mögulegan ávinning þess að sameina þessi tvö stærstu félög innan BSRB. Á sameiginlegum fundi trúnaðarmanna SFR og fulltrúa St.Rv. í nóvember ... fyrir tæpu ári síðan kom fram sterkur vilji til sameiningar og í vor var áfram fundað og þar urðu meðal annars til útlínur nýs félags. Í kjölfar þess ákváðu stjórnir félaganna að efna til allsherjar atkvæðagreiðslu félagsmanna nú í nóvember
- 58Ráðið skorar á bæði fulltrúa launafólks og fulltrúa atvinnurekenda í stjórnum lífeyrissjóða að beita sér af fullum þunga gegn þessari óheillaþróun. Ráðið telur það ekki hlutverk lífeyrissjóða landsmanna að fjárfesta í fyrirtækjum sem sýna af sér algert ... með kjörum sem ofbjóða launafólki.. Formannaráðið skorar á fulltrúa samtaka launafólks og samtaka atvinnurekenda í stjórnum lífeyrissjóða að beita sér af fullum þunga gegn þessari þróun. Lífeyrissjóðir landsmanna eiga ekki að fjárfesta
- 59úr almannatryggingum. Stjórn LSR lét tryggingastærðfræðing reikna út þetta samspil. Niðurstaðan var að reikna má með að sparnaður í almannatryggingarkerfinu vegna réttinda sjóðfélaga hjá B-deild LSR nemi 123 milljörðum kr. Jafnframt var niðurstaða þessara útreikninga ... stjórnar á komandi árum. „Kröfur til starfshátta lífeyrissjóða og stjórnenda hafa aukist og starfsumhverfið verður sífellt flóknara. Það er því mikil ábyrgð sem hvílir á þeim sem gefið hafa kost á sér til setu í stjórn ... sjóðsins. Þeir þurfa að hafa góða þekkingu á því starfsumhverfi sem sjóðurinn starfar í og þeim lögum og reglum sem um hann gilda. Stjórn sjóðsins mun áfram vinna að því að treysta starfsemina til hagsbóta fyrir sjóðfélaga og ábyrgðaraðila sjóðsins.“. .
- 60Í ályktun stjórnar Fangavarðafélag Íslands kemur fram að ekki hafi verið hægt að nýta nýja fangelsið á Hólmsheiði jafn vel og hægt væri þar sem fjárveitingar skorti til eðlilegs starfsmannahalds sem tryggi öryggi starfsmanna og skjólstæðinga ... þegar fangavörður sem var einn á vakt varð alvarlega veikur og setti bæði fangavörðinn og fjölda fanga í hættu,“ segir í ályktun stjórnarinnar. Því er beint til Alþingis að hætta tafarlaust niðurskurði fjárveitinga til málaflokksins og tryggja fjármagn