141
Árni Stefán Jónsson, formaður SFR og 1. varaformaður BSRB, er harðorður í garð samninganefndar ríkisins í grein í Fréttablaðinu í dag..
Þar segir Árni Stefán ... : „...(Það) er í raun ótrúlegt að ríkisvaldið neiti að horfast í augu við þá niðurstöðu og kjósi frekar að efla til ófriðar við þrjú stærstu félög ríkisstarfsmanna innan vébanda BSRB og mismuna þannig starfsmönnum sínum gróflega
142
Stjórn BSRB kom saman til fundar í dag og samþykkti þar ályktun vegna stöðunnar í viðræðum aðildarfélaga bandalagsins við samninganefnd ríkisins. .
Í ályktuninni segir m.a. að með nýjasta samningstilboði sínu sé ríkið að mismuna ... starfsfólki sínu eftir því hvaða stéttarfélagi það tilheyrir og að ríkið verði að ganga til samninga með hliðsjón af því sem gerðardómur taldi sanngjarnar kjarabætur fyrir aðra starfsmenn ríkisins.
Ályktun stjórnar BSRB má lesa í heild sinni ... hér að neðan. .
.
Ályktun stjórnar BSRB vegna kjaraviðræðna við ríkið.
Stjórn BSRB krefst þess að ríkið gangi ... aðildarfélögum BSRB eru langt frá þeim launahækkunum sem gerðardómur ákvað að væru sanngjarnar fyrir aðra ríkisstarfsmenn. Með nýjustu samningstilboðum sínum hefur ríkið sýnt því starfsfólki sínu sem enn er með lausa samninga mikla vanvirðingu og jafnframt sýnt ... af sér vilja til að mismuna starfsfólki sínu eftir því hvaða stéttarfélagi það tilheyrir.
Stjórn BSRB krefst þess að ríkið veiti samninganefnd sinni þegar í stað fullt umboð til að ganga til samninga við aðildarfélög BSRB þar sem mið verði tekið
143
Stjórn BSRB hefur sent frá sér ályktun þar sem lagasetningu stjórnvalda á verkfallsaðgerðir BHM og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga ... er mótmælt. .
Stjórn BSRB bendir á að í samningaviðræðum síðustu vikna hefur samninganefnd ríkisins talið sig bundna af ákvæðum í nýgerðum ... sem ríkið hefur þó lagt mikla áherslu á að hér verði tekin upp..
Að lokum hvetur stjórn BSRB stjórnvöld til að axla ábyrgð á stöðunni ... og koma með raunhæfar lausnir að samningaborðinu í stað þess að bera fyrir sig ákvæði í samningum á almennum markaði. Ályktun stjórnar BSRB má sjá í heild hér að neðan ... ..
.
Ályktun stjórnar BSRB vegna lagasetningar á verkfall BHM og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga .
Stjórn BSRB
144
Stjórn BSRB og miðstjórn ASÍ hafa ákveðið að tilnefna ekki fulltrúa í verðlagsnefnd búvara. Undanfarin ár samtökin tilnefnt einn fulltrúa hvort til setu í nefndinni til að gæta hagsmuna neytenda. Í nýlegri
145
Það er tími til kominn að launafólk sýni mátt sinn og megin,“ sagði Árni Stefán Jónsson, varaformaður BSRB, í 1. maí ræðu sinni á Ingólfstorgi í Reykjavík í dag.
Árni Stefán fjallaði um samhjálparhugsjónina og velferðarþjóðfélagið sem á undir högg ... , fyrir alla, óháð efnahag. Þessi samtryggingarhugsjón á Norðurlöndum hefur skilað sér í sterkari og stöðugri samfélögum,“ sagði Árni Stefán. Varaformaður BSRB fjallaði einnig um ábyrgð stjórnmálamanna og atvinnurekenda sem með gjörðum sínum væru að skapa enn
146
Boðið verður upp á morgunverð frá kl. 8:00 og hefst formleg dagskrá upp úr kl. 8:20. Fundarstjóri verður Elín Björg Jónsdóttir formaður BSRB en umræðum að loknum erindum verður stýrt af Helga Seljan og Þóru Arnórsdóttur ...
Ráðstefna ASÍ og BSRB í aðdraganda 1. maí 2015 fer fram á þriðjudaginn kemur, þann 21. apríl á Grand hótel, þar sem fjallað verður um hlutverk stéttarfélaga í samfélaginu
147
Árni Stefán Jónsson fyrsti varaformaður BSRB og formaður SFR stéttarfélags í almannaþjónustu skrifar á Vísi í dag um uppsagnir hjá Samgöngustofu
148
Stjórn BSRB samþykkti á fundi sínum í Reykjavík í dag ályktun um mikilvægi þess að tryggja um jafnt aðgengi landsmanna allra að heilbrigðisþjónustu. Þar segir m.a. „heilsa fólks ... ..
.
Ályktun stjórnar BSRB um jafnt aðgengi að heilbrigðisþjónustu.
.
Stjórn BSRB varar við frekari einkavæðingu innan ... undir..
Stjórn BSRB leggur mikla áherslu á að markmið íslenska heilbrigðiskerfisins verði áfram að veita sem jafnastan aðgang allra að fyrsta flokks heilbrigðisþjónustu. Öll efling heilbrigðiskerfisins er mikilvæg en hún verður jafnframt að byggja á skynsömum
149
Hæstiréttur hefur staðfest dóm Héraðsdóms Reykjavíkur frá því í mars í fyrra um að Seltjarnarnesbær skuli greiða félagsmanni BSRB tvær og hálfa milljón króna auk vaxta
150
Styrktarsjóður BSRB minnir á að nú er tekið við umsóknum fyrir nýtt ár.
Sjóðurinn minnir á að nú verða veittir styrkir til sjóðfélaga verið hafa félagsmenn í 6 mánuði af síðustu 12 fær til sjúkraþjálfunar, sjúkranudds
151
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, lögfræðingur BSRB, var gestur í Síðdegisútvarpi Rásar 2 í gær. Þar fjallaði hún m.a. um rangfærslur í málflutningi formanns og varaformanns ... , eins og formaður fjárlaganefndar sagði í Fréttablaðinu í gær.
Viðtalið við Sonju Ýr
152
sjóðum. Almannatryggingar hafa grundvallast á jöfnu aðgengi fyrir alla. Velferðarþjónusta á samfélagslegum grunni er birtingarmynd lýðræðisins og einn af hornsteinum þess,“ sagði formaður BSRB og hélt áfram ...
Aðalfundur BSRB var settur í morgun með ávarpi Elín Bjargar Jónsdóttur, formanns BSRB. Því næst flutti Rúnar Vilhjálmsson, prófessor í félagsfræði við hjúkrunarfræðideild HÍ ... “..
Í ávarpi formanns BSRB kom hún inn á þau umfjöllunarefni sem Rúnar fjallaði síðan um og lúta að stöðu heilbrigðismála í landinu. „Hér hefur ríkt sátt um það fyrirkomulag að hið opinbera reki heilbrigðiskerfið og fyrir það er greitt úr okkar sameiginlegu ... .“.
Að loknu ávarpi formanns BSRB tók Rúnar Vilhjálmsson til máls og kynnti niðurstöður rannsókna sinna og samanburð við sambærilegar rannsóknir erlendis. Kom hann þar m.a. inn á þá staðreynd að allar mælingar í kringum kosningar til Alþingis sýna
153
BSRB tíðindi eru komin út og ættu að hafa borist öllum félagsmönnum á síðustu dögum. Blaðið er einnig birt hér á vefnum en meðal efnis þar að þessu sinni er kynjabókhald BSRB
154
Skrifstofa BSRB er lokuð yfir páskahátíðina en mun opna aftur þriðjudaginn 22. apríl kl. 9:00. Starfsfólk skrifstofu BSRB óskar félagsmönnum sínum og landsmönnum öllum gleðilegrar hátíðar
155
Hugmyndir forystu ASÍ og BSRB um tilflutning á fjármunum frá Virk Starfsendurhæfingarsjóði yfir til Atvinnuleysistryggingasjóðs á þessu ári til að fjármagna desemberuppbót gegn því að fjármunum yrði varið ... hefur..
Liður í þessu samkomulagi er að fallið verði frá alvarlegum niðurskurði á ráðgjafasviði Vinnumálastofnunar og hjá Starfi – vinnumiðlun og ráðgjöf. Að baki tillögu forystu ASÍ og BSRB lá sú sannfæring, að ef til þessa niðurskurðar hefði komið á þjónustu
156
og miðaði að því að stuðla að bættum vinnubrögðum við gerð kjarasamninga,“ segir Elín Björg Jónsdóttir formaður BSRB sem leggur áherslu á að nýir kjarasamningar verði tilbúnir þegar núgildandi samningar renna út ...
Forsvarmenn BSRB áttu fyrr í dag fyrsta fund sinn með samninganefnd ríkisins (SNR) vegna komandi kjarasamningsviðræðna. Farið var yfir drög að viðræðuáætlun samningsaðila auk þess sem BSRB fór yfir ... ..
„Aðildarfélögin fólu BSRB að gera viðræðuáætlun sem gerir ráð fyrir að nýir kjarasamningar verði tilbúnir þegar hinir renna út. Við höfum lagt áherslu á að sú viðræðuáætlun byggi á þeirri vinnu sem aðilar vinnumarkaðarins fóru í undir handleiðslu ríkissáttasemjara ... ..
„Það er okkur mikilvægt að kjarasamningur taki beint við af kjarasamningi svo samningar verði ekki lausir til lengri eða skemmri tíma. Einnig fórum við fram á að samningaviðræður við BSRB um sameiginlegu málin færu fram samhliða viðræðum við aðildarfélög okkar ... ,“ segir Elín Björg en aðildarfélög BSRB fara sjálf með samningsumboðið utan þeirra verkefna sem eru þeim sameiginleg og hafa verið falin bandalaginu eins og fyrr hefur komið
157
vaktavinnu. Þessar niðurstöður styðja við það sem við höfum fundið og sýna okkur að álag í starfi hefur farið mjög vaxandi á allra síðustu árum,“ segir Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB ... ..
Greina má ögn meiri vilja hjá heilbrigðisstéttum og löggæslufólki til þess að stytta vinnutíma en öðrum starfsstéttum innan BSRB enda hefur álag á þessar stéttir aukist hvað mest á árunum eftir efnahagshrun. Formaður BSRB telur líklegt að áherslur ...
Í kjarakönnun BSRB voru félagsmenn bandalagsins spurðir að því hvað þeim þætti að sitt stéttarfélag ætti að leggja mesta áherslu á í starfsemi sinni á næstu mánuðum og í komandi kjarasamningsviðræðum. Flestir ... margir lögðu áherslu það mál á milli ára. BSRB hefur undanfarin ár barist fyrir því að fram fari athugun á mögulegri hagkvæmni þess að stytta vinnutíma og samkvæmt könnuninni er mikill vilji fyrir því að slíkt nái fram að ganga ... um endurskoðun á vinnutíma muni rata inn í kröfugerðir aðildarfélaga bandalagsins fyrir komandi kjarasamninga..
„Aðildarfélög BSRB fara sjálf með umboð til gerð kjarasamninga
158
Niðurstöður kjarakönnunar BSRB fyrir árið 2013 sýna fram á að meðal fólks í fullu starfi hafa konur ... innan bandalagsins að meðaltali 27% lægri laun en karlar. Meðallaun kvenna innan BSRB eru 346.724 krónur á mánuði á meðan meðal mánaðarlaun karla eru 474.945..
Kynbundinn ... launamunur á heildarlaunum fólks í fullu starfi innan BSRB mælist nú 11,4% samanborið við 12,5% á síðasta ári. Nokkuð breytilegt er hversu mikill kynbundni launamunurinn mælist eftir því hvort fólk starfar hjá ríki eða sveitarfélagi. Þannig mælist kynbundinn ... launamunur hjá sveitarfélögum nú 13,3% en 10,9% hjá ríkinu..
Capacent framkvæmdi könnunina fyrir BSRB fyrr á þessu ári en alls bárust 8639 svör sem gerir svarhlutfall upp á 53,4 ... ..
.
.
.
.
.
.
.
Grunnlaun félagsmanna BSRB.
Meðalgrunnlaun innan BSRB eru 313.470 krónur á mánuði..
Samkvæmt
159
- og jafnvel lengur til að mynda í sundlaugum og íþróttamannvirkjum. Náist ekki að semja munu verkföllin ná til um 2500 starfsmanna 29 sveitarfélaga um allt land.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB er stödd á Selfossi í dag, þar sem félagar FOSS ... Verkfallsaðgerðir BSRB félaga hófust í dag hjá sex sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu og í nágrenni þess. Starfsfólk tíu sveitarfélaga leggja niður störf í vikunni eða um 1500 manns vegna kjaradeilu BSRB við Samband íslenskra sveitarfélaga ... , Mosfellsbær, Hafnarfjörður, Seltjarnarnes, Hveragerði, Árborg, Ölfus, Reykjanesbær og Vestmannaeyjar.
Um helgina lauk atkvæðagreiðslum BSRB félaga um enn frekari verkfallsaðgerðir. Því er ljóst að stígandi verður á verkfallsaðgerðum fram í júlí
160
Formannaráð BSRB kom saman til fundar í gær til að ræða áherslur bandalagsins í komandi kjaraviðræðum.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB fór stuttlega yfir stöðuna í yfirstandandi kjaraviðræðum hjá almenna vinnumarkaðinum ... bandalagsins. Formaður BSRB er jafnframt formaður ráðsins. ... og því loknu voru erindi og umræður um áherslumál bandalagsins.
Skýrsla Kjaratölfræðinefndar.
Heiður Margrét Björnsdóttir, hagfræðingur BSRB kynnti helstu niðurstöður nýrrar skýrslu Kjaratölfræðinefndar. Í skýrslunni er fjallað ... . í 6,9% fyrir kjarasamningstímabilið.
Húsnæðismál í brennidepli.
Húsnæðismálin hafa verið í brennidepli í aðdraganda kjarasamninga. Meðal þess sem BSRB hefur lagt áherslu á er fjölgun almennra íbúða, hækkun húsnæðisbóta ... til leigjenda og auknar vaxtabætur til eigenda. Meginkrafa BSRB er að húsnæðiskostnaður leigjenda og eigenda verði ekki umfram 25% af ráðstöfunartekjum heimila. Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, hagfræðingur BSRB kynnti vinnu starfshóps innviðaráðherra