Leit
Leitarorð "fundur"
Fann 406 niðurstöður
- 161Virðismat starfa er forsenda þess að launajafnrétti náist á Íslandi, þetta kom fram á á opnum fundi Forsætisráðuneytisins um jafnrétti á vinnumarkaði í morgun, 20. mars.. Á undanförnum árum hafa rannsóknir leitt í ljós ... , formaður BSRB, og Steinunn Valdís Óskarsdóttir skrifstofustjóri í forsætisráðuneytinu kynntu skýrslu aðgerðarhópsins á fundinum og niðurstöður þróunarverkefnisins um virðismat starfa. „Straumhvörfin felast í því að nú verður ekki einungis horft ... virðismatskerfi sem byggi á tillögum aðgerðahóps um launajafnrétti og jafnrétti á vinnumarkaði." Hún tók það fram á fundinum að virðismatskerfið yrði innleitt fyrir lok árs 2026 sagði í því felast raunverulega viðurkenningu á mikilvægi kvennastarfa .... . . Þær aðgerðir sem aðgerðahópur um launajafnrétti og jafnrétti á vinnumarkaði leggur til og kynntu á fundinum eru eftirfarandi:. Unnið verði áfram með þátttökustofnununum fjórum í áframhaldandi mati allra starfa og farið í launagreiningu. Markmið ... , skref fyrir skref.. Hægt er að horfa á upptöku af fundinum
- 162Sameiginlegur félagsfundur starfsmanna Isavía var haldinn í gær. Fundurinn var afar fjölmennur en þar var samankomið félagsfólk frá þremur félögum innan BSRB, en það eru SFR ... var meðal fundarmanna og ályktaði fundurinn m.a. á þá leið að fullum stuðningi var lýst yfir við sameiginlega samninganefnd félaganna. Einnig var þess var krafist að Isavía hlustaði á þær sanngjörnu kröfur sem settar hafa verið fram í kröfugerð félaganna ... .. Sameiginlegir félagsfundir FFR, SFR og LSS lýsa yfir fullum stuðningi við sameiginlega samninganefnd félaganna. Fundirnir krefjast þess að samninganefndin leggi þunga áherslu á að ná samningsmarkmiðum félaganna. Það er kominn tími til að fyrirtækið hlusti
- 163BHM og Kennarasambandið standa sameiginlega fyrir fundi um endurmat á virði kvennastarfa þann 5. október kl. 9-12. Viðburðurinn fer fram á Hilton Reykjavik Nordica og er öllum opinn meðan húsrúm leyfir en honum verður einnig streymt. Boðið verður ... upp á léttan morgunverð frá kl. 8:30. Streymi frá fundinum má nálgast hér að neðan og á facebooksíðu BSRB. DAGSKRÁ ... kvennastétta. Markmið fundarins er að miðla áfram þeirri þekkingu sem nú er fyrir hendi og í framhaldinu eftir því sem þekkingin dýpkast
- 164Fjölmörg aðildarfélög BSRB eiga enn eftir að klára nýja kjarasamninga og eru þó nokkrir fundir fyrirhugaðir milli samningsaðila í dag og næstu daga. Nú þegar hafa Starfsmannafélag Ríkisútvarpsins og Póstmannafélag Íslands samþykkt nýja ... lögreglumanna hefst í dag og lýkur um miðja næstu viku. Bæjarstarfsmannafélögin innan BSRB hafa undanfarnar vikur setið á fundum með samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga en ekki hefur verið lokið við gerð samninga. Þá hafa samninganefndir ... Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar átt reglulega fundi undanfarið með fulltrúum Borgarinnar. Áfram verður fundað í þessari viku. Stærstur hluti félagsmanna umræddra félaga fær laun sín frá sveitarfélögunum þannig að bæjarstarfsmennirnir eru stærsti hópurinn innan
- 165fram í máli lögfræðings BSRB á aðalfundi Vinnuréttarfélags Íslands, sem haldinn var hinn 19. nóvember sl. Á fundinum var til umræðu hvort afnema eigi áminningarskyldu úr lögum um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins en stjórnvöld hafa boðað áform sín ... um slíka breytingu. . Fullyrðingar sem standast ekki skoðun. Hrannar Már Gunnarsson lögfræðingur BSRB var þar með erindi á fundinum ásamt Lísbet Sigurðardóttur lögfræðingi Viðskiptaráðs. Að loknum umræðum ... þeirra tveggja voru fjörlega umræður meðal viðstaddra, en fundurinn var vel sóttur enda umræðuefnið afar áhugavert. Í erindi sínu lagði Hrannar áherslu á að umræðan undanfarna mánuði, þar sem því sé haldið fram að opinberir starfsmenn séu ósnertanlegir
- 166. Kjarasamningurinn verður kynntur félagsmönnum á næstu dögum og verður fundur auglýstur fljótlega þar sem farið verður yfir samninginn. Í kjölfarið mun fara fram atkvæðagreiðsla á meðal félagsmanna um samninginn.
- 167til hagræðingaaðgerða sé fyrst horft til tekjulægsta hópsins,“ segir Sonja. Hún segir að málið verði rætt á fundi sínum með forsætisráðherra á mánudag og að óskað hafi verið eftir fundi með heilbrigðisráðherra til að ræða starfsöryggi og starfsumhverfi starfsfólks
- 168Þátttakendur á baráttufundum opinberra starfsmanna um allt land í gær voru með skýr skilaboð fyrir stjórnvöld og sveitarstjórnarfólk og kröfðust kjarasamninga strax. Gríðargóð mæting var á baráttufund í Háskólabíó, sem og á fundi sem haldnir ... að fundinum með BSRB. „Þolinmæðin sem við áttum nóg af í byrjun apríl í fyrra er löngu þrotin. Mér er misboðið fyrir hönd félagsmanna yfir þessum seinagangi,“ sagði Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, í ávarpi sínu á baráttufundinum í Háskólabíói
- 169sér að afstýra verkföllum með því að ljúka gerð kjarasamnings nú um helgina,“ segir Sonja. Sleitulausir fundir í kjaradeilu. Kjaraviðræður hafa haldið áfram sleitulaust undanfarna daga og eru fundir þegar hafnir í húsakynnum ríkissáttasemjara ... vinnumarkaðarins og vill bandalagið ná áfanga á þeirri vegferð í þessum kjarasamningum. Samninganefndir aðildarfélaga bandalagsins hafa einnig fundað stíft með viðsemjendum undanfarna daga og munu þeir fundir einnig halda áfram um helgina. Þar er rætt
- 170Atvinnurekendur þurfa að taka næsta skrefið í tengslum við #metoo byltinguna og ráðast að rótum vandans, segir í ályktun fundar formannaráðs BSRB sem nú stendur yfir. Í ályktun fundarins segir að fyrstu viðbrögð vinnustaða eftir að #metoo
- 171Borgarstjórn Reykjavíkur ákvað á fundi sínum á þriðjudag að framlengja tilraunaverkefni um styttingu vinnuvikunnar án skerðingar á launum um eitt ár. Verkefnið hefur þegar verið í gangi á tveimur vinnustöðum borgarinnar í rúmlega ár og lofa ... starfsánægju í samanburði við vinnustað þar sem vinnuvikan var ekki stytt. . Dagur B. Eggertsson borgarstjóri sagði næstu skref mikilvæg en vandasöm, á fundi borgarstjórnar á þriðjudag, að því er fram kemur í frétt mbl.is . Þá lagði hann áherslu
- 172Fjölmennur fundur Trúnaðarmannaráðs Sjúkraliðafélags Íslands ályktaði á fundi sínum í síðustu viku. Þar kom m.a. fram mikil gagnrýni á ítrekaðan niðurskurð til heilbrigðismála
- 173Fræðslumiðstöð atvinnulífsins (FA) fagnar 20 ára afmæli í ár. Af því tilefni var boðið til afmælisfundar í samstarfi við Norræna tengslanetiðu um nám fullorðinna, NVL, á Grand Hótel Reykjavík í gær. Fundurinn var haldinn ... /Raunfærnimat í sænskum iðnaði. Hún lýsti hvernig aðilar iðnaðarins þar í landi hafa í samstarfi þróað og komið á farsælu raunfærnimatskerfi, færniþróun og færnimarkþjálfun í iðnaði á landsvísu. Í lok fundar fóru fram umræður í pallborði með fulltrúum
- 174sem er samstarfsvettvangur um gerð og hagnýtingu tölfræðigagna um laun og efnahag. BSRB á fulltrúa í nefndinni. Skýrslan verður kynnt á fjarfundi sem hefst klukkan 10 fimmtudaginn 28. október næstkomandi. Fundinum verður ... verður við fyrirspurnum í gegnum netfangið ktn@ktn.is meðan á fundinum stendur. Fundarstjórn verður í höndum Aðalsteins Leifssonar ríkissáttasemjara. Í nefndinni
- 175til fundar í næstu viku
- 176á fundi Íbúðalánasjóðs í gær. Þar fór Una Jónsdóttir, hagfræðingur hjá hagdeild Íbúðalánasjóðs, yfir það hverjir geti nýtt sér þær leiðir sem þar er boðið upp á. Hver einstaklingur getur að hámarki safnað 500 þúsund krónum á ári með þessu nýja ... enda meðallaunin í landinu talsvert undir 695 þúsund krónum. Eins og Una rakti á fundinum getur einstaklingur með 200 þúsund krónur í mánaðarlaun aðeins safnað 1,44 milljónum króna á þessu tíu ára tímabili. „Þessi nýju lög gagnast best ... og sér til að koma fólki inn á markaðinn, sérstaklega þeim sem eru með lágar tekjur, þar sem það tekur tíma að safna fyrir útborgun.“. - Una Jónsdóttir, hagfræðingur hjá hagdeild Íbúðalánasjóðs, á fundi sjóðsins í gær. Einstaklingar
- 177Boðað er til stafræns hádegisfundar á alþjóðlegum baráttudegi kvenna 8. mars. Yfirskrift fundarins er Ryðjum brautina: Metum konur af erlendum uppruna að verðleikum . . Fundurinn verður haldinn á Zoom milli ... ? Að fundinum standa BSRB, ASÍ, BHM, Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga Fíh, Kvenréttindafélag Íslands, Samtök starfsmanna fjármálafyrirtækja SSF og Kennarasamband Íslands
- 178Brjánn Jónasson hefur hafið störf sem kynningarfulltrúi BSRB. Þar mun hann stýra ytri og innri upplýsingagjöf bandalagsins, skipulagningu funda og samskiptum við fjölmiðla
- 179samþykkt það árið 2010 að leggja í þessa vegferð. Málið hafi verið tekið upp á öllum fundum og þingum síðan. . Formannaráð BSRB, sem er æðsta vald bandalagsins milli þinga, tók málið fyrir á fundi ráðisins í byrjun september. Ráðið samþykkti ... hefur verið reifað á fundum formannaráðs og stjórnar reglulega. Alltaf hefur niðurstaðan verið sú sama. Forystu BSRB hefur verið falið að halda viðræðum áfram á þeim grunni sem lagt var upp með. . Formannaráð BSRB, sem er æðsta vald þess milli þinga ... , fjallaði um málið á fundi ráðsins sem fór fram í Reykjanesbæ í byrjun september. Þar var farið ítarlega yfir niðurstöðu í samningaviðræðum opinberra starfsmanna við ríki og sveitarfélög. Formannaráðið samþykkti að fela forystu BSRB að skrifa
- 180Félags opinberra starfsmanna á Austurlandi (FOSA). Fulltrúar beggja félaga eiga það sameiginlegt að starfa hjá ríki og sveitarfélögum og sinna almannaþjónustu. Á fundunum var rætt um stöðu félaganna og komandi kjaraviðræður, áherslur BSRB ... í þeirra umhverfi, heyra hvað brennur á þeim og kynna okkur þær aðstæður sem þeir vinna í. Þannig fáum við góða innsýn í þeirra þarfir og áttum okkur á því hvernig BSRB getur unnið með aðildarfélögunum að þeirra markmiðum,“ segir Sonja. Fundir formanns