181
þann 1. maí, hvar sem þeir eru á landinu. . Í Reykjavík verður gengið frá Hlemmi klukkan 13 og haldið niður Laugaveginn niður á Ingólfstorg. . Við bjóðum svo alla velkomna í hús BSRB við Grettisgötu 89 eftir fundinn. Boðið verður
182
þar er um margt ólíkur þeim íslenska. Þórarinn Eyfjörð formaður Sameykis og 1. Varaforseti BSRB sat fundinn ásamt Heiði Margréti Björnsdóttur
183
frá 21. maí til 9. júní.
Námið fer fram í formi fjarnáms, fyrirlestra, hópastarfs og þátttakendur fylgjast með fundum Alþjóðavinnumálaþingsins og nefndarstarfi þess. Nauðsynlegt er að umsækjandi hafi gott vald á einu norðurlandamáli og hafi auk ... þess góða enskukunnáttu.
Kostnaður greiddur af BSRB og ASÍ.
Íslensku þátttakendurnir á Genfarskólanum hafa verið tveir undanfarin ár. Þeir hafa sótt fundi hér á landi, sem haldnir hafa verið til undirbúnings þátttöku í skólanum
184
bandalagsins eru lausir.
„Við höfum verið að ræðast við og það hefur verið einhver hreyfing á viðræðunum en að okkar mati hafa þær gengið allt of hægt,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB. Samninganefndir bandalagsins hefur átt fjölda funda ... með samninganefnd ríkisins auk funda með samninganefndum Reykjavíkurborgar og Sambands íslenskra sveitarfélaga. Lang flest aðildarfélög bandalagsins semja við þessa aðila.
„Meginþunginn í kjaraviðræðunum til þessa hefur verið í umræðum um vinnutíma,“ segir
185
fylgjast með fundum Alþjóðavinnumálaþingsins og nefndarstarfi þess. Nauðsynlegt er að umsækjandi hafi gott vald á einu norðurlandamáli og hafi auk þess góða enskukunnáttu.
Íslensku þátttakendurnir á Genfarskólanum hafa verið tveir undanfarin ár ... . Þeir hafa sótt fundi hér á landi, sem haldnir hafa verið til undirbúnings þátttöku í skólanum. Kynningarfundir verða haldnir í byrjun febrúar. Á kynningarfundinum munu þátttakendur hitta fulltrúa Íslands sem sækja ILO þingið, ásamt þátttakendum síðasta árs
186
Friðarhreyfingarnar selja kerti fyrir göngufólk á Hlemmi. Í lok göngu verður fundur við Austurvöll þar sem Eyrún Ósk Jónsdóttir, flytur ávarp. Söngfólk úr Hamrahlíðarkórnum og Kór Menntaskólans við Hamrahlíð syngur í göngunni og við lok fundar undir stjórn
187
Friðarhreyfingarnar selja kerti fyrir göngufólk á Hlemmi. Í lok göngu verður fundur við Austurvöll þar sem Guðrún Margrét Guðmundsdóttir flytur ávarp. Söngfólk úr Hamrahlíðarkórnum og Kór Menntaskólans við Hamrahlíð syngur í göngunni og við lok fundar undir stjórn
188
á gildandi samþykktum. Á þinginu var Ísland jafnframt kjörið á varamannalista ríkisstjórnanna til eins árs en það er í fyrsta sinn sem stjórnvöld hér taka þá stöðu.
Á fyrsta fundi nýkjörinnar stjórnar ILO var Anna Jardfelt Melvin, sendiherra Svíþjóðar ... . Í fyrsta sinn í sögu ILO skipa konur þessar stöður á sama tíma..
Á þeim fundi var jafnframt fjallað
189
Sonja Ýr Þorbergsdóttir formaður BSRB og Sigríður Ingibjörg Ingadóttir sóttu í vikunni fundi BASTUN, samstarfsvettvang heildarsamtaka launafólks á Norðurlöndunum og í Eystrasaltsríkjunum, í Vilníus.
Á fundinum voru réttlát umskipti
190
undir starfsmatið..
Nú hefur verið sett niður áætlun um áframhaldandi vinnu sem miða að því að ljúka þeim kerfisbreytingum sem verða á mati starfa. Tveir fundir eru fyrirhugaðir síðar
191
Samninganefnd SFR stéttarfélags í almannaþjónustu, Sjúkraliðafélags Íslands og Landssambands lögreglumanna - ákvað á fundi sínum í gær að vísa viðræðum um endurnýjun kjarasamninga SFR, SLFÍ og LL við fjármálaráðherra til ríkissáttasemjara
192
Aðalfundur BSRB fer fram næstkomandi föstudag 8. maí 2015 og hefst hann kl. 10:00.
.
Fundurinn hefst á ávarpi Elínar Bjargar
193
Framkvæmdastjórn Sjúkraliðafélags Íslands samþykkti eftirfarandi ályktun á fundi sínum fyrir helgina
194
og svaraði að því loknu fyrirspurnum viðstaddra. Rúnar Vilhjálmsson, Anna Stefánsdóttir fyrrverandi hjúkrunarforstjóri Landspítala, Geir Gunnlaugsson landlæknir og Guðrún Árnadóttir fulltrúi Heilbrigðis- og velferðarnefndar BSRB héldu einnig erindi á fundinum
195
er háttað eftir að fæðingarorlofi líkur. . Einnig verður í boði að taka þátt í fundinum í gegnum Zoom. Hlekkur: https://us02web.zoom.us/j/81194851969
196
Samninganefnd SFR, SLFÍ og LL fundaði hjá ríkissáttasemjara ásamt samninganefnd ríkisins í gærdag og fram á kvöld. Eitthvað hefur þokast áfram í viðræðunum og munu aðilar taka upp þráðinn kl. 10 í dag og funda fram eftir degi
197
- Umsjón funda (6 klst. Hefst 12. mars
198
Trúnaðarmannaráð SFR samþykkti kröfugerð félagsins á fundi sínum í gær og verður hún kynnt viðsemjendur á næstunni. Í kröfugerðinni kemur m.a. fram að gert er ráð fyrir því að samið verði til skamms tíma
199
var frá í hádegisfréttum RÚV höfum við heimildir fyrir því að Samband íslenskra sveitarfélaga hafi í fyrradag boðað stjórnendur leikskóla, þar sem verkföllin hafa áhrif, á fundi með afar skömmum fyrirvara. Fulltrúar í samninganefnd Sambandsins hafi m.a. stýrt fundum
200
með okkur og haldið þennan glæsilega viðburð um réttlát umskipti. Það var mikill samhljómur á fundinum og vilji hjá öllum aðilum að auka samstarfið til að flýta umskiptunum en tryggja á sama tíma að störfin sem skapast verði góð störf og að ávinningnum ... að fundi loknum.
.