141
og fundir í apríl og maí.
Aðalnámskeið: 1.-18. júní í Genf í Sviss.
Námið fer fram í formi fjarnáms, fyrirlestra, hópastarfs og þátttakendur fylgjast með fundum þings ILO og nefndarstarfi þess. Nauðsynlegt er að umsækjandi hafi gott vald á einu ... Norðurlandamáli og hafi auk þess góða enskukunnáttu.
Íslensku þátttakendurnir á Genfarskólanum hafa verið tveir undanfarin ár. Þeir hafa sótt fundi hér á landi, sem haldnir hafa verið til undirbúnings þátttöku í skólanum. Kynningarfundir verða haldnir
142
Stjórn Norræna verkalýðssambandsins (NFS) samþykkti á fundi sínum þann 22. nóvember ályktun þar sem mótmælt er áformum finnsku ríkisstjórnarinnar um að veikja samnings- og verkfallsrétt launafólks í Finnlandi og draga úr stuðningi ... Þorbergsdóttir formaður BSRB og Sigríður Ingibjörg Ingadóttir hagfræðingur BSRB sóttu fundinn sem haldinn var í Vilníus.
Luc Triangle, nýr framkvæmdastjóri Alþjóðaverkalýðssambandsins (ITUC), var gestur fundarins og ræddi áherslur sambandsins á næsta ári
143
Fulltrúar BSRB voru meðal um 70 þátttakenda á stórum fundi með þjóðfundarsniði sem haldinn var á mánudag. Þar ræddu fulltrúar vinnumarkaðarins um nýtt kjarasamningsmódel og komu fram með ábendingar sem munu nýtast við vinnu Salek-hópsins .... . Fleiri myndir frá fundinum má sjá á Facebook-síðu BSRB
144
Samningafundi SFR, SLFÍ og LL við samninganefnd ríkisins lauk fyrir stundu. Ljóst er að fjármálaráðherra hefur sent samninganefnd sína án samningsumboðs á fundinn. Hann var því árangurslaus og ekki var boðað til nýs fundar. Staðan
145
Elín Björg Jónsdóttir formaður BSRB mun í kvöld halda erindi um kynbundinn launamun og niðurstöður kjarakönnunar BSRB 2013. Erindið verður haldið á fundi Kvennahreyfingar ... Samfylkingarinnar þar sem umræðu- og umfjöllunarefnið verður kynbundinn launamunur og fer fundurinn fram kl. 20:00 á Hallveigarstíg 1..
Í fréttatilkynningu vegna málsins segir að „niðurstöður
146
og sveitarfélög nýtt sér Jafnréttissáttmála UN Women?.
Fræðimenn um efnið munu flytja erindi og fyrirtæki, stofnanir og sveitarfélög munu kynna hvernig þau koma til móts við starfsfólk sitt varðandi fjölskyldulíf. Til fundarins er boðið aðilum. . .
Fundurinn er skipulagður af vinnuhópi um samræmingu fjölskyldu- og atvinnulífs sem Velferðarráðuneytið hefur skipað í samstarfi við Jafnréttisráð og Jafnréttisstofu. Auk þess að standa að ráðstefnunni er hlutverk vinnuhópsins m.a. að afla upplýsinga
147
hefur ekki setið auðum höndum heldur hefur samhliða vinnu í starfshópnum til að mynda stóðu BSRB, BHM og Kennarasambandið sameiginlega fyrir fundi um endurmat á virði kvennastarfa 5. október 2022, en upptöku af fundinum má nálgast ... - og vinnudegi þar sem aðildarfélögunum var kynnt vinnan sem fer fram á vettvangi aðgerðarhóps og fræddust um gerð virðismats, lesa má nánar um fundinn ... skýrslu aðgerðahóps um launajafnrétti og jafnrétti á vinnumarkaði. Á fundinum var kynntu fulltrúar Jafnlaunastofu auk þess nútt ... virðismatskerfi í þágu launajafnréttis sem aðgerðarhópurinn óskaði eftir. Þær aðgerðir sem aðgerðahópurinn leggur til og kynnti á fundinum eru:.
Unnið verði áfram með þátttökustofnununum fjórum í áframhaldandi mati allra starfa og farið ... Jakobsdóttir, forsætisráðherra, tók það fram á fundinum að virðismatskerfið yrði innleitt fyrir lok árs 2026 sagði í því felast raunverulega viðurkenningu á mikilvægi kvennastarfa. . Unnið hefur verið að þekkingaröflun með margvíslegum hætti innan BSRB m.a
148
til dagvistunar að loknu fæðingarorlofi samhliða lengingu orlofsins í 12 mánuði, hækkun hámarksgreiðslna og því að greiðslur að 300 þúsund krónum á mánuði verði ekki skertar.
Fundurinn ályktaði líka um húsnæðismál og kallaði eftir því að stjórnvöld stígi ... fundurinn að styðja verði við uppbyggingu leigufélaga sem ekki eru rekin í hagnaðarskyni.
BSRB stofnaði ásamt Alþýðusambandi Íslands ....
.
Ályktun aðalfundar BSRB um húsnæðismál.
Aðalfundur BSRB fagnar uppbyggingu Bjargs íbúðafélags sem mun gefa tekjulágum félagsmönnum aðildarfélaga bandalagsins kost á öruggu leiguhúsnæði á sanngjörnu verði. Fundurinn kallar eftir því að stjórnvöld ... sveigjanleika milli atvinnu- og einkalífs og auka starfsánægju starfsfólks. Fundurinn krefst þess að vaktavinnuhópar séu hluti af tilraunaverkefnum sem þessum enda þörfin fyrir styttingu vinnutíma afar brýn hjá vaktavinnufólki vegna neikvæðra afleiðinga ....
.
Allar ályktanir sem samþykktar hafa verið á aðalfundum, fundum formannaráðs og í stjórn BSRB undanfarin ár má finna á vef bandalagsins
149
hefur verið um stöðuna og áherslur bandalagsins á öllum stærri fundum síðan. . Í greininni kemur fram að alltaf hafi niðurstaðan verið sú sama. Áherslur hafi verið skerptar og ákveðið að halda vinnunni áfram. Síðasti liðurinn í þessu lýðræðislega ferli ... var svo umfjöllun um drög að samkomulagi opinberra starfsmanna við ríki og sveitarfélög sem fjallað var um á fundi formannaráðs BSRB í Reykjanesbæ í byrjun september. . Formannaráðið, sem er æðsta vald bandalagsins milli þinga, greiddi að endingu atkvæði ... núverandi sjóðsfélaga í lífeyrissjóðum opinberra starfsmanna og þeirra sem síðar munu verða félagar. Allt frá því þessi vegferð hófst hefur verið fjallað um stöðu viðræðnanna á fundum og þingum BSRB og áherslur bandalagsins skerptar og skýrðar. Sú ... vinna komst á lokapunkt þegar formannaráð BSRB, sem er æðsta vald þess milli þinga, fjallaði um málið í byrjun september. . Á fundi formannaráðsins var farið ítarlega yfir niðurstöðu í samningaviðræðum við ríki og sveitarfélög. Að því loknu
150
Um hundrað manns sátu fund velferðarráðuneytisins í Norræna húsinu í síðustu viku þar sem kynnt voru verkefni um úrbætur ... ..
Til fundarins var boðið fulltrúum stofnana sem starfa innan heilbrigðiskerfisins, fulltrúa fagstétta heilbrigðisstarfsfólks o.fl. Markmið fundarins var að kynna þau verkefni sem unnið verður að á næstunni til að efla heilbrigðisþjónustuna og stuðla að framþróun ... ..
Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra flutti ávarp í upphafi fundar, lýsti þeim verkefnum sem unnið verður
151
Þorbergsdóttir, formaður BSRB.
Fundurinn í dag var gagnlegur og mikil samstaða ríkti þar. „Viðræðurnar við ríkið hafa ekkert þokast undanfarið og því lítið eftir að gera en að vísa deilunni til ríkissáttasemjara. Á fundinum kom skýrt
152
vegna atkvæðagreiðslunnar. Þegar hafa verið haldnir nokkrir vinnustaðafundir og til stendur að halda fjölmarga fundi til viðbótar víða um land á næstu viku, auk þess sem opnir félagsfundir verða haldnir í félagamiðstöðinni við Grettisgötu 89.
Samstarf félaganna ... hefur staðið yfir í áratugi og síðastliðið ár hafa stjórnir félaganna, trúnaðarmenn og fulltrúar unnið að því að skoða mögulegan ávinning þess að sameina þessi tvö stærstu félög innan BSRB. Á sameiginlegum fundi trúnaðarmanna SFR og fulltrúa St.Rv. í nóvember
153
Á fundinum flytur Ingibjörg Elíasdóttir, lögfræðingur á Jafnréttisstofu, erindið „Ekki benda á mig...“ – Um mismunun á íslenskum vinnumarkaði. Í erindi sínu mun Ingibjörg fjalla um nýja rannsókn sem Jafnréttisstofa lét gera um jafnrétti og mismunun ... . .
Fundurinn verður í fundarsal á 1. hæð í BSRB-húsinu Grettisgötu 89 og boðið verður upp á léttar veitingar. Allir eru velkomnir en fundargestir eru vinsamlega beðnir um tilkynna þátttöku fyrir hádegi mánudaginn 10. mars með því að senda póst
154
Fjölmennur fundur trúnaðarmanna hjá SFR var haldinn í gær. Þar kynnti Tómas Bjarnason frá Capacent m.a. niðurstöður launakönnunar, Kristinn Bjarnason hagfræðingur BSRB rakti ... innihald fjárlagafrumvarpsins og Árni Stefán Jónsson fór yfir stöðu mála í undirbúningi kjarasamningsviðræðnanna..
Á fundi sínum ályktaði trúnaðarmannaráð meðal annars
155
sem allir vinnustaðir eiga að framkvæma.
Fundurinn var vel sóttur og þakkar BSRB þátttakendum kærlega fyrir sitt framlag til fundarins
156
Virðismat starfa er forsenda þess að launajafnrétti náist á Íslandi, þetta kom fram á á opnum fundi Forsætisráðuneytisins um jafnrétti á vinnumarkaði í morgun, 20. mars..
Á undanförnum árum hafa rannsóknir leitt í ljós ... , formaður BSRB, og Steinunn Valdís Óskarsdóttir skrifstofustjóri í forsætisráðuneytinu kynntu skýrslu aðgerðarhópsins á fundinum og niðurstöður þróunarverkefnisins um virðismat starfa.
„Straumhvörfin felast í því að nú verður ekki einungis horft ... virðismatskerfi sem byggi á tillögum aðgerðahóps um launajafnrétti og jafnrétti á vinnumarkaði." Hún tók það fram á fundinum að virðismatskerfið yrði innleitt fyrir lok árs 2026 sagði í því felast raunverulega viðurkenningu á mikilvægi kvennastarfa .... . .
Þær aðgerðir sem aðgerðahópur um launajafnrétti og jafnrétti á vinnumarkaði leggur til og kynntu á fundinum eru eftirfarandi:.
Unnið verði áfram með þátttökustofnununum fjórum í áframhaldandi mati allra starfa og farið í launagreiningu. Markmið ... , skref fyrir skref..
Hægt er að horfa á upptöku af fundinum
157
Sameiginlegur félagsfundur starfsmanna Isavía var haldinn í gær. Fundurinn var afar fjölmennur en þar var samankomið félagsfólk frá þremur félögum innan BSRB, en það eru SFR ... var meðal fundarmanna og ályktaði fundurinn m.a. á þá leið að fullum stuðningi var lýst yfir við sameiginlega samninganefnd félaganna. Einnig var þess var krafist að Isavía hlustaði á þær sanngjörnu kröfur sem settar hafa verið fram í kröfugerð félaganna ... ..
Sameiginlegir félagsfundir FFR, SFR og LSS lýsa yfir fullum stuðningi við sameiginlega samninganefnd félaganna. Fundirnir krefjast þess að samninganefndin leggi þunga áherslu á að ná samningsmarkmiðum félaganna. Það er kominn tími til að fyrirtækið hlusti
158
BHM og Kennarasambandið standa sameiginlega fyrir fundi um endurmat á virði kvennastarfa þann 5. október kl. 9-12. Viðburðurinn fer fram á Hilton Reykjavik Nordica og er öllum opinn meðan húsrúm leyfir en honum verður einnig streymt. Boðið verður ... upp á léttan morgunverð frá kl. 8:30.
Streymi frá fundinum má nálgast hér að neðan og á facebooksíðu BSRB.
DAGSKRÁ ... kvennastétta. Markmið fundarins er að miðla áfram þeirri þekkingu sem nú er fyrir hendi og í framhaldinu eftir því sem þekkingin dýpkast
159
Fjölmörg aðildarfélög BSRB eiga enn eftir að klára nýja kjarasamninga og eru þó nokkrir fundir fyrirhugaðir milli samningsaðila í dag og næstu daga. Nú þegar hafa Starfsmannafélag Ríkisútvarpsins og Póstmannafélag Íslands samþykkt nýja ... lögreglumanna hefst í dag og lýkur um miðja næstu viku.
Bæjarstarfsmannafélögin innan BSRB hafa undanfarnar vikur setið á fundum með samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga en ekki hefur verið lokið við gerð samninga. Þá hafa samninganefndir ... Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar átt reglulega fundi undanfarið með fulltrúum Borgarinnar. Áfram verður fundað í þessari viku. Stærstur hluti félagsmanna umræddra félaga fær laun sín frá sveitarfélögunum þannig að bæjarstarfsmennirnir eru stærsti hópurinn innan
160
.
Kjarasamningurinn verður kynntur félagsmönnum á næstu dögum og verður fundur auglýstur fljótlega þar sem farið verður yfir samninginn. Í kjölfarið mun fara fram atkvæðagreiðsla á meðal félagsmanna um samninginn.