121
sveitarfélaga. Kosningu lýkur á hádegi á fimmtudag 4. maí og verða niðurstöður kynntar í kjölfarið.
Atkvæðagreiðslur um verkfallsaðgerðir standa þegar yfir í Kópavogi, Garðabæ, Mosfellsbæ og Seltjarnarnesi en þeim lýkur á hádegi ... frá 1. janúar. Þar sem Samband íslenskra sveitarfélaga neitar að leiðrétta augljósa mismunun á launum starfsfólks, og fundir með ríkissáttasemjara hafa engu skilað, greiðir félagsfólk um þessar mundir atkvæði um verkfallsaðgerðir svo knýja megi. . Hvenær verða verkföllin?. Verði verkfallsboðanir samþykktar mun starfsfólk Kópavogs, Mosfellsbæjar, Garðabæjar og Seltjarnarness hefja verkföll 15. og 16. maí. Starfsfólk Hafnafjarðar, Ölfus, Reykjanesbæjar, Árborgar, Hveragerðis ... og Vestmanneyja mun bætast í hópinn í vikunni á eftir og eru verkföll fyrirhuguð 22., 23., 24. 25. og 26. maí, 5,. 6., 7., 8., og 9. júní. Náist ekki að semja fyrir þann tíma er gert ráð fyrir stigmagnandi aðgerðum
122
eins og sagt er frá á vef SLFÍ.
Nýr formaður mun taka við af Kristínu Á Guðmundsdóttur, sem gegnt hefur formennsku Sjúkraliðafélags Íslands síðustu 30 ár, á 27. fulltrúaþingi félagsins 15. maí næstkomandi.
BSRB mun áfram njóta krafta
123
kjarabætur. Við fögnum því að kjarasamningur taki við af kjarasamningi svo launafólk fái ávinninginn af samningunum strax í vasann 1. maí. Rétt eins og á almenna markaðinum er um skammtímasamninga að ræða og svo hefst fljótlega undirbúningur fyrir gerð ... Aðildarfélög BSRB hafa náð samkomulagi um launahækkanir og kjarabætur fyrir starfsfólk í almannaþjónustu við ríki og Reykjavíkurborg. Um skammtímasamninga er að ræða sem gilda í tólf mánuði frá 1. apríl 2023.
Forsvarsfólk fjórtán
124
Samningurinn mun gilda frá 1. maí á þessu ári fram til 30. apríl 2015..
.
.
125
hjá Samfloti samþykktu 95% nýja samninginn sem er með
gildistíma frá 1. maí 2015 til 31. mars 2019 ... ..
Áður höfðu
Starfsmannafélag Garðabæjar og Starfsmannafélag Hafnarfjarðar samþykkt sína samninga
við Sambandið, rétt eins og Starfsmannafélag Reykjavíkur sem hefur jafnframt
samþykkt nýja samninga við Reykjavíkurborg
126
á undanförnum árum.
Alls eru 86% landsmanna þeirrar skoðunar að rekstur sjúkrahúsa eigi fyrst og fremst að vera á hendi hins opinbera. Aðeins 1,3% telja að sjúkrahús eigi fyrst og fremst að vera rekin af einkaaðilum. Þetta er ein af niðurstöðum könnunar ... sem Félagsvísindastofnun gerði fyrir Rúnar frá mars og fram í byrjun maí. BSRB kostaði gerð könnunarinnar.
Hlutfall þeirra sem vilja að ríkið sjái um rekstur sjúkrahúsa hefur aukist verulega á undanförnum árum. Alls voru 80,7% þeirrar skoðunar í sambærilegri könnun ... í heilbrigðisþjónustuna. Yfirgnæfandi meirihluti landsmanna, 91,9%, vill að hið opinbera leggi meira fé í heilbrigðisþjónustuna. Aðeins 1% vill draga úr framlögum til málaflokksins.
Hlutfall þeirra sem vill auka útgjöld í heilbrigðisþjónustuna hefur aukist ... Vilhjálmsson prófessor. Kostnaður við gerð könnunarinnar var greiddur af BSRB. Könnunin var gerð frá 16. mars til 3. maí 2017 og náði til alls 1.733 meðlima í netpanel Félagsvísindastofnunar. Netpanellinn byggist á tilviljunarúrtaki úr þjóðskrá og er tryggt
127
bæjarstarfsmannafélaga innan BSRB og samninganefnd Sambandsins undir samkomulag þar sem kemur fram að dragist kjaraviðræður fram í október mun gildistími hins nýja samkomulags vera frá 1. maí 2015.
Þar fyrir utan hefur samninganefnd bæjarstarfsmannafélagana
128
Morgunfundur fer fram á morgun, fimmtudaginn 28. maí, þar sem stjórnendur þriggja tæknifyrirtækja segja frá því hvernig unnið er að jafnrétti í þeirra fyrirtækjum. Í lok fundar verða. .
Orka kvenna, ein af auðlindunum!.
Birna Bragadóttir, starfsþróunarstjóri Orkuveitu Reykjavíkur. .
Kynbundinn launamunur
129
Undirbúningur fyrir styttingu vinnuvikunnar hjá vaktavinnufólki er kominn á fullt skrið, en styttingin mun taka gildi þann 1. maí næstkomandi. Verkefnastjórn betri vinnutíma í vaktavinnu býður starfsfólki í vaktavinnu hjá Reykjavíkurborg, ríki
130
voru uppsafnaðar launahækkanir greiddar út, ýmist 1. apríl eða 1. maí 2020. Þeir starfsmenn sem voru starfandi á þessum tíma ættu því að hafa fengið hluta sinna launahækkana greiddar afturvirkt nýlega. Í einhverjum tilfellum geta slíkar afturvirkar greiðslur haft ... því lausir í næstum heilt ár. Á þeim tíma komu engar kjarasamningsbundnar launahækkanir til félagsmanna innan BSRB, fyrir utan eingreiðslu sumarið 2019. Þessi eingreiðsla var vegna tímabilsins 1. apríl til 31. júlí 2019.
Eftir undirritun kjarasamninga ... áhrif á réttindi starfsmanna. Það getur til dæmis átt við um greiðslur úr Fæðingarorlofssjóði, enda miðast þær greiðslur við tekjur starfsmanna á ákveðnu tímabili.
Sem dæmi mætti hugsa sér starfsmann sem á von á barni þann 1. júlí 2020. Samkvæmt ... kjarasamningar verið undirritaðir strax, hefði viðkomandi átt að vera með hærri laun til viðmiðunar. Í kjarasamningum BSRB er sú fjárhæð 17.000 krónur á mánuði. Eingreiðslan sem var greidd þann 1. ágúst 2019 leiðréttir upphæðina að vissu leyti en eftir standa
131
Jóhannesdóttur, formanns stýrihópsins. Hún sagði ýmsar ástæður liggja að baki því að farið sé í þetta verkefni. „Við erum með langa vinnuviku og menn hafa verið að skoða og bera það til dæmis saman við mælikvarða eins og landsframleiðslu og við höfum ekki komið ... toga hefur verið í gangi hjá Reykjavíkurborg í rúmt ár. Niðurstöður eftir rúmt ár voru kynntar í maí og lofa afar góðu fyrir framhaldið
132
á vaktavinnustöðum mun taka gildi 1. maí næstkomandi. Nú eiga starfsmenn ríkis og sveitarfélaga sem ekki eru í fullu starfshlutfalli að hafa fengið boð um að hækka starfshlutfallið. Þannig getur starfsfólkið haldið svipuðum tímafjölda en hækkað laun sín, oft
133
með okkur í því að bæta heilsu og líðan þeirra sem vinna á vöktum og starfsumhverfið fjölskylduvænt.
Hlutastarf = hlutalaun.
Í aðdraganda gildistöku betri vinnutíma 1. maí síðastliðinn, hjá ríki og sveitarfélögum, ákváðu um 96 prósent ... gangi upp. Viðamikill þáttur þessa verkefnis er að takast á við rótgróna vinnustaðamenningu og nálgast verkefnið í samstarfi við vinnufélaga og stjórnendur stofnana.
Eins og margsinnis hefur komið fram er markmið með „styttri vinnuviku - betri ... starfsfólks í hlutastarfi að auka við sig starfshlutfall. Starfsfólkið er því ekki að taka styttingu á vinnutíma sínum, heldur er það að vinna eins og það gerði áður og er þá vinnuframlagið metið í samræmi við vaktabyrði. Það þýðir í raun að um að 100 prósent ... vaktabyrðin hefur reynst þeim vera.
Mönnunarvandi = fjármagn.
Það er ljóst að áralangur mönnunarvandi verður ekki leystur í einni hendingu. Skortur á sjúkraliðum og hjúkrunarfræðingum, hefur verið viðvarandi um langa hríð. Kerfisbreytingin ... , sem kostar um 4,2 milljarða og gert er ráð fyrir í fjárlögum, er í raun eitt mikilvægasta framfaraskref í verkalýðsbaráttu Íslendinga, og í raun mikilvægasta tækið til að bæta mönnun vaktavinnustétta til lengri tíma litið.
Ávinningur af betri
134
að lengja fæðingarorlofið í 12 mánuði og bjóða öllum börnum upp á tryggt leikskólapláss að því liðnu.
Eins og fram kom í fréttum RÚV ... munu tveir af fimm leikskólum í Borgarbyggð taka inn börn frá níu mánaða aldri frá og með næsta hausti. Um er að ræða tilraunaverkefni til eins árs. Kveikjan er meðal annars sú staðreynd að dagforeldri sem starfaði í sveitarfélaginu hefur ákveðið ... að hætta starfsemi.
Þó það sé lofsvert að sveitarfélagið bregðist við til að koma foreldrum til aðstoðar beinir þetta kastljósinu að þeim vanda sem er undirliggjandi út um allt land. Eins og rakið ... var í skýrslu um dagvistun barna sem BSRB sendi frá sér í nú í lok maí er mikill munur á þeirri þjónustu sem sveitarfélög bjóða börnum. Börn eiga misjafnan rétt eftir því í hvaða sveitarfélagi foreldrar eru búsettir, sem BSRB telur óásættanlegt ... ekki rétt beggja foreldra.
Eins og bent er á í skýrslu BSRB um dagvistunarmál barna er sveitarfélögunum í sjálfsvald sett við hvaða aldur börn eiga rétt á dagvistunarúrræðum. Þar sker Ísland sig frá hinum Norðurlöndunum, þar sem skýr ákvæði
135
með leiðbeiningum um framkvæmd. Miðað er við að breyting á launaröðun starfsmanna samkvæmt nýju mati komi til framkvæmda 1. ágúst, en þó ekki síðar en 1. september en endurskoðunin gildir frá 1. maí 2014, samkvæmt launatöflu II í gildandi kjarasamningi.
Endurskoðun starfsmatskerfisins er víðtæk, sem best sést af því að hún nær til um 700 starfsheita hjá öllum sveitarfélögum landsins. Eins og áður segir er hækkun í launum að meðaltali 3,5% og því eru dæmi um starfsmenn sem eru að fá talsvert meiri hækkun ... vegna þessara breytinga..
Framkvæmdanefnd starfsmatsnefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðsemjenda sendir nú hverju og einu sveitarfélagi í landinu og viðkomandi stéttarfélagi endurskoðað starfsmat ... . Sveitarfélögin hafa svigrúm til 1. október næstkomandi til að framkvæma þessa afturvirku launabreytingu..
Unnið er að því að birta niðurstöður stiganiðurstöður starfa og tengingu þeirra við launaflokka..
136
í starfseminni hamli því. Starfsmenn eiga rétt á að fá að minnsta kosti 20 daga orlof á sumartímanum, frá 1. maí til 15. september, og ef það er mögulegt skulu þeir eiga rétt á að taka allt orlofið í heilu lagi þá. Í flestum kjarasamningum eru ákvæði um að orlof ... Sumarfrístíminn er genginn í garð og líklega eru margir félagsmenn BSRB búnir að skipuleggja orlofið sitt. Um orlof er fjallað í orlofslögum og í kjarasamningum, en réttur til orlofs var lengi vel eitt af helstu baráttumálum ... við mismunun á grundvelli aldurs tekur gildi 1. júlí 2019 og er því líklegt að ákvæðum kjarasamnings um lengra orlof vegna hærri lífaldurs verði breytt í þeim viðræðum sem standa yfir núna. Orlof reiknast á öll laun, þannig ef viðkomandi starfsmaður vinnur
137
Stundarinnar. . Sigurbjörg var einn gesta á málþingi BSRB og ASÍ í byrjun maí þar sem fjallað var um áform heilbrigðisráðherra um að koma á fót þremur einkarekum heilsugæslustöðvum á höfuðborgarsvæðinu. Á málþinginu sagði fulltrúi heilsugæslulækna ... Það er mikilvægt að hengja sig ekki í smáatriðin þegar tækla á stór mál eins og áform stjórnvalda um aukna einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu. Stundum þarf þó að klára umræðu um smáatriðin svo hægt sé að taka fyrir það sem máli skiptir. Borið ... þetta einum eftir, þá skaltu hætta að kvarta og grjóthalda kjafti næst þegar þér svelgist á við það að þurfa að taka upp veskið og greiða fyrir læknisþjónustu sem þú telur þig þó hafa greitt með sköttunum þínum. Hvers vegna? Jú, það eru stjórnmálamenn
138
og fundir í apríl og maí.
Aðalnámskeið: 1.-18. júní í Genf í Sviss.
Námið fer fram í formi fjarnáms, fyrirlestra, hópastarfs og þátttakendur fylgjast með fundum þings ILO og nefndarstarfi þess. Nauðsynlegt er að umsækjandi hafi gott vald á einu ... í byrjun mars.
Á kynningarfundunum munu þátttakendur m.a. hitta fulltrúa Íslands sem sækja ILO þingið, ásamt þátttakendum síðasta árs.
Námskeiðsgjöld, gisting og flugfargjöld eru greidd fyrir einn þátttakanda, hjá hvorum samtökum fyrir sig
139
og búið að ákveða útfærsluna.
Styttingin á að taka gildi í síðasta lagi 1. janúar 2021 hjá þeim sem vinna dagvinnu og þar á starfsfólk að taka virkan þátt í því að ákveða útfærsluna. Á vaktavinnustöðum styttist vinnuvikan frá 1. maí 2021 og verður ... og því munu ólíkar leiðir henta mismunandi vinnustöðum. Á einhverjum stöðum er hægt að loka fyrr einn dag í viku án þess að þjónustan skerðist. Á öðrum getur starfsfólk skipst á að fara fyrr eða mæta seinna og á enn öðrum er staðan þannig að útfærslan
140
október í síðasta lagi og styttingin að taka gildi frá 1. janúar í síðasta lagi, þó margir vinnustaðir muni vonandi byrja fyrr. Breytingar á vinnutíma vaktavinnufólks eru flóknari og munu þær taka gildi 1. maí 2021.
Fæðingarorlof lengt ... náðist í kjarasamningum sem undirritaðir voru síðasta vor þegar ákvæði um styttingu vinnuvikunnar voru samþykkt.
Launafólk á almennt auðveldara með að samræma vinnu og fjölskyldulíf á hinum Norðurlöndunum, eins og flestir sem þekkja ... til í Skandinavíu vita. Ein af skýringunum er sú að vinnudagurinn er almennt styttri, launafólk vinnur færri yfirvinnustundir og sveigjanleikinn er almennt meiri. Ekki má gleyma mun meiri réttindum foreldra í fæðingarorlofi sem fá almennt meiri tíma með börnum sínum ... áður en snúa þarf aftur til vinnu.
Fjölskylduvænt samfélag hefur verið eitt af stóru baráttumálum BSRB lengi. Fjallað er um þetta mikilvæga mál í stefnu bandalagsins sem samþykkt var á 45. þingi ... fjórar og hámarki átta hjá vaktavinnufólki.
Í haust ætti vinna við undirbúning á styttingu vinnuvikunnar að ná hámarki á vinnustöðum hjá launafólki sem er i aðildarfélögum BSRB. Samtal innan vinnustaða um styttingu hjá dagvinnufólki á að klárast 1