41
Starfsfólk skrifstofu BSRB óskar félagsmönnum sínum og landsmönnum öllum gleðilegrar hátíðar og farsældar á komandi ári. Opnunartími skrifstofu BSRB yfir hátíðarnar verður með hefðbundnu sniði..
Opið er í dag Þorláksmessu til kl. 16:00 en lokað verður á aðfangadag, jóladag og á öðrum degi jóla. Skrifstofan verður opin venju samkvæmt frá kl. 9-16 föstu
42
Í Íslenskri orðabók er velsæld skilgreind sem það að lifa við góðan hag og líða vel. Skilgreiningin á hvað er góður hagur og vellíðan er í sjálfu sér afstæð og háð mati hvers og eins. Ein manneskja getur verið sátt við eitthvað sem önnur ... Piketty kemur einmitt inn á það í nýlegri bók sinni að val á samfélagslegum mælikvörðum er í sjálfu sér hápólitískt mál. Ekki ætti að líta á neinn einn mælikvarða sem algildan og samfélagsumræðan ætti að hverfast um með hvaða hætti við mælum og skilgreinum ... eða hvort hann sé hagfelldur fyrir samfélagið allt. Mælikvarðinn var þróaður af bandaríska hagfræðingnum Simon Kuznets á fjórða áratug síðustu aldar. Varð hann fljótt vinsæll og útbreiddur víða um heim enda handhægara að notast við eina tölu en margar þegar meta á stöðu ... og þar með hagvaxtar. Kuznets áttaði sig frá upphafi á takmörkunum hagvaxtar sem mælikvarða á stöðu hagkerfis og samfélags og varð síðar einn helsti gagnrýnandi aðferðafræðinnar. Nefndi hann í því samhengi að sjaldnast mætti álykta um velferð heillar þjóðar út ... alþjóðastofnanir eins og Sameinuðu þjóðirnar, OECD og Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn fyrir því að skoða stöðu samfélags með víðari linsu en hagvöxtur býður upp á. Staðan er því sú að það vantar ekki mælikvarða og aðferðir þó vissulega megi alltaf bæta gæði
43
Hrannar Már Gunnarsson hefur hafið störf sem lögfræðingur BSRB. Hann tekur við starfinu af Döllu Ólafsdóttur sem hefur horfið til annarra starfa. Hrannar mun sinna verkefnum á sviði vinnuréttar og veita aðildarfélögum BSRB ráðgjöf um túlkun laga, reglna og kjarasamninga.
Hrannar starfaði sem lögfræðingur hjá Neytendasamtökunum frá 2014 og hefur einnig verið aðstoðarkennari við Háskóla Íslands. Hann lauk laganámi frá Háskóla Íslands árið 2015
44
getur takmarkið virst órafjarri. Þess vegna þarf að vinna jafnt og þétt að þessu markmiði, eitt skref í einu í átt að takmarkinu.
Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB
45
að ríkisstjórnin verði að halda af braut frekari ójafnaðar og sína í verki að hún taki hagsmuni heildarinnar fram yfir sérhagsmuni. Þá segir einnig í ályktuninni að launafólk geti ekki eitt borið ábyrgð á stöðugleika efnahagslífsins. Atvinnurekendur og stjórnvöld ... axli sína ábyrgð á þeirri alvarlegu stöðu sem nú er komin upp á vinnumarkaði. Launafólk getur ekki eitt borið ábyrgð á stöðugleika efnahagslífsins. Stjórnvöld og atvinnurekendur verða einnig að leggja sitt af mörkum til að mögulegt sé að skapa sátt
46
og því verður eitt helsta viðfangsefni næsta árs að gera nýja samninga..
Lagt var upp með hóflegar launahækkanir í því skyni að stuðla að auknum stöðugleika. Launafólk ... á þessu á komandi ári og hagsmunaaðildar fái sömu aðkomu og áður í stefnumótun og ákvarðanatöku..
Stjórnvöld verða að átta sig á því að launafólk eitt ... jafnrétti á vinnumarkaði. Í því felast aukin lífsgæði og um leið mikil verðmæti svo ávinningurinn er mikill fyrir allt samfélagið. .
Eitt verkefna helsta verkefni
47
Stjórn BSRB hefur sent frá sér ályktun þar sem fjallað er um neikvæða og villandi umræði í garð opinberra starfsmanna. Stjórnin mun í dag og á morgun funda á Akureyri. .
Í ályktun stjórnar sem samþykkt var á fundi hennar fyrr í dag segir m.a.: „Stjórn BSRB krefst þess að umræða um rekstur ríkisins og opinbera starfsmenn byggi á staðreyndum en ekki ósö
48
fara fram í húsi BSRB að Grettisgötu 89 í Reykjavík dagana 6. til 8. október.
Trúnaðarmannafræðslan hefur verið einn af lykilþáttum í starfsþjálfun trúnaðarmanna og talsmenn verkalýðshreyfingarinnar undanfarin ár. Meginmarkmið hennar er að veita
49
til að fjármagna góða opinbera þjónustu og stuðla að betra umhverfi. Alþjóðlegi vatnsdagur SÞ snýst þess vegna í grunninn um eitt sameiginlegt hagsmunamál allra sem jarðarbúa sem eru þau mannréttindi að eiga rétt til sómasamlegs lífs.“
50
Alþjóðlegur baráttudagur kvenna fyrir friði og jafnrétti er haldinn hátíðlegur eins og venja er þann 8. mars. Þann dag verður dagskrá í Iðnó í miðbæ Reykjavíkur ... þar sem nokkur erindi verða flutt ásamt tónlist. Dagskráin mun hefjast kl. 14:00 og verður hún sem hér segir:.
1. Brynhildur Heiðar og Ómarsdóttir, Kvenréttindafélagi Íslands (konur til forystu
51
.
Nokkur námskeið fyrir starfsfólk stéttarfélaga innan ASÍ og BSRB fara fram í mars og apríl. Áherslan þessa vorönn er á nokkra mikilvæga starfsþætti sem allir geta eflt og unnið með. Þannig mætum við nýjum áskorunum og ábyrgð í starfi..
-
52
Í tilefni dagsins munu bjöllur, klukkur og skipsflautur óma í sjö mínútur um allt land frá kl. 13:00- 13:07, ein mínúta fyrir hvern dag án eineltis. Skólasamfélagið, vinnustaðir og samfélagið í heild eru hvött til þess að taka höndum saman og helga 8
53
eitt helsta útspil ríkisstjórnarinnar til að liðka fyrir komandi kjarasamningsviðræðum, sem ráðherra hefur ítrekað sagt að launþegahreyfinginn þurfi að nálgast með hófsömum kröfum
54
Þann 24. október verður haldin ráðstefna um stefnumótun í vinnuvernd til ársins 2020 á Grand Hótel í Reykjavík..
Ráðstefnan hefst kl. 12.15 með „vinnuverndarforrétti” (léttur hádegisverður) sem verður upphitun fyrir það sem koma skal. Markmið fundarins er að kalla eftir áhersluatriðum í vinnuvernd frá sem flestum aðilum á íslenskum vinnumarkaði
55
BSRB og aðrir aðilar vinnumarkaðarins þurfa að leggjast á árarnar eins og aðrir til að bregðast við hamfarahlýnun, þó að það hljóti að vera stjórnvöld sem verða að beita sér fyrir samdrætti á losun gróðurhúsalofttegunda.
Hitastig ... á jörðinni hefur hækkað um 1°C frá iðnvæðingu (1850 til 1900) og aldrei fyrr í stormasamri sögu jarðarinnar hefur hitastig breyst svo hratt. Að óbreyttu mun hlýnunin nema 1,5°C í kringum árið 2040. Ástæðuna má fyrst og fremst rekja til losunar ... að losunin verði eins lítil og frekast er unnt en að á móti verði kolefni bundið í svipuðu magni.
Stjórnvöld leika lykilhlutverk í samdrætti á losun gróðurhúsalofttegunda. En til að markmið Parísarsáttmálans náist þurfa allir að leggjast á árarnar ... , líka sterk samtök eins og BSRB. Á næstunni munum við fjalla nánar um loftslagsmálin, aðgerðaáætlun íslenskra stjórnvalda og áherslur BSRB á sviði loftslagsmála
56
Boðið verður upp á námskeið um lífeyrismál við starfslok fyrir sjóðfélaga Brúar lífeyrissjóðs og Lífeyrissjóðs starfsmanna Reykjavíkurborgar fimmtudaginn 4. apríl næstkomandi. Námskeiðið verður haldið í húsakynnum Brúar lífeyrissjóðs að Sigtúni 42, 2. hæð.
Á námskeiðinu verður farið almennt yfir helstu réttindi sjóðfélaga, sýnt hvar upplýsingar um lífeyrisréttindi er að finna og spurningum svarað sem brenna á sjóðfélögum um lífeyrismál.
Brú lífeyrissjóður rekur þrjár ólíkar de
57
Helsti þröskuldur í samfélagsgerð okkar hvað jafnréttisbaráttu varðar er kynjamisrétti og rótgrónar hugmyndir um karlmennsku og kvenleika. Íslenskur vinnumarkaður er afar kynjaskiptur sem best sést á því að konur eru meirihluti starfsmanna í umönnun en mikill meirihluti þeirra sem starfa við mannvirkjagerð eru karlar.
Ímynd kvenna á vinnumarkaði er oft ekki opinberuð sem kemur fram hvernig „fjórða valdið“, fjölmiðlar, umgangast konur og þeirra störf. Sagt er að eigi umfjöllun sem sner
58
fram í ályktun ráðsins sem samþykkt var í morgun..
Í ályktuninni er það ítrekað sú stefna bandalagsins að fjölga eigi skattþrepum, eins og ráðgert er samkvæmt tillögunum, en harmað hversu litlar lækkanirnar eru fyrir þá sem lægstar hafa tekjurnar ... og ekki síst í umræðu um ofurlaun. Ein leið til að mæta því ákalli er að innleiða hátekjuþrep í skattkerfið. Samanborið við hin Norðurlöndin er Ísland með færri skattþrep, hærri grunnprósentu og lægri hámarksprósentu. Með því að taka upp hátekjuskatt nýtist
59
sé grundvöllur slíks samstarfs og að stjórnvöld hafi rofið það traust með því að skerða lífeyrisréttindi hluta opinberra starfsmanna, þvert á fyrirheit.
„Það tekur langan tíma og mikla vinnu að byggja upp traust en aðeins eitt augnablik að glata ... Björg bendir á að það eitt og sér vinni ekki upp glatað traust, en gott skref í þeirri vinnu að byggja upp traust á nýjan leik sé að bæta fyrir skaðann og standa við samkomulagið sem gert hafi verið við opinbera starfsmenn ... eitt augnablik að glata því niður. Hafi ný ríkisstjórn einhvern áhuga á því að auka efnahagslegan og félagslegan stöðugleika með því að bæta vinnubrögð við gerð kjarasamninga er ljóst hvert fyrsta skrefið þarf að vera.
Nýr fjármálaráðherra ... og ætti ekki að taka langan tíma.
Það eitt og sér að gera þessa breytingu vinnur ekki upp það traust sem glataðist þegar stjórnvöld og Alþingi ákváðu að hafa að engu skýr ákvæði í samkomulagi sem þáverandi fjármálaráðherra, nú forsætisráðherra
60
flugumferðarstjóra og Isavia enn. Þá er Tollvarðafélag Íslands með lausan kjarasamning og hefur hann verið laus frá því 1. maí á þessu ári.
Félag íslenskra flugmálastarfsmanna gerði á síðasta ári kjarasamning til ársins 2017 við Isavia ásamt félagsmönnum