141
á að taka gildi. Á vaktavinnustöðum þarf öðruvísi undirbúning en þar á innleiðinguni að vera lokið 1. maí 2021.
Hægt er að kynna sér allt um styttinguna á vefnum styttri.is ... Umbótasamtölum á vinnustöðum hjá ríki og sveitarfélögum er nú víða lokið eða við það að ljúka, enda á stytting vinnuvikunnar hjá dagvinnufólki að taka gildi frá og með 1. janúar næstkomandi samkvæmt kjarasamningum aðildarfélaga BSRB ....
Útfæra þarf styttinguna á hverjum vinnustað fyrir sig með tilheyrandi umbótasamtali og mögulega breytingum á vinnufyrirkomulagi. Það hefur auðvitað gengið misjafnlega vel, eins og búast mátti við, en hjá stórum hluta vinnustaða er ýmist búið að stytta ....
Fangelsismálastofnun er einn þeirra fyrirmyndarvinnustaða sem þegar hafa innleitt styttingu vinnuvikunnar hjá sínu starfsfólki sem vinnur dagvinnu. Vinnuvika starfsfólksins styttist úr 40 stundum í 36.
Egill segir samstarfsfólk sitt nota aukinn frítíma ... . Fundurinn, eins og aðrir fundir í þessu ferli, fór fram í gegnum fjarfundabúnað vegna heimsfaraldursins.
„Í þessu umbótasamtali lögðum við mikla áherslu á að við viljum ekki að starfsfólkið okkar sé að hlaupa hraðar heldur viljum við hjálpa okkar
142
frá 30 . apríl.
Jafnframt var samþykkt ákvæði á milli aðildarfélaga BSRB og Samningarnefndar ríkisins um að takist samningar milli félaganna og ríkisins fyrir 30. september muni gildistími þeirra samninga verða frá 1. maí sl.
Þá hafur
143
frá 21. maí til 9. júní.
Námið fer fram í formi fjarnáms, fyrirlestra, hópastarfs og þátttakendur fylgjast með fundum Alþjóðavinnumálaþingsins og nefndarstarfi þess. Nauðsynlegt er að umsækjandi hafi gott vald á einu norðurlandamáli og hafi auk ... . Kynningarfundir verða haldnir í byrjun mars. Á kynningarfundunum munu þátttakendur m.a. hitta fulltrúa Íslands sem sækja ILO þingið, ásamt þátttakendum síðasta árs.
BSRB og ASÍ greiða námskeiðsgjöld, gistingu og flugfargjöld fyrir einn þátttakanda
144
Baráttudagur verkalýðsins verður haldinn hátíðlegur víða um land. BSRB minnir sérstaklega á 1. maí kaffi í kjölfar útifundarins á Ingólfstorgi í Reykjavík. Elín ... ..
Hér að neðan má sjá dagskrá 1. maí hátíðarhaldanna víða um land ....
.
Akranes .
Verkalýðsfélag Akraness, Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar, VR, FIT Félag iðn- og tæknigreina, Kennarasamband Íslands og Sjúkraliðafélag Íslands standa fyrir dagskrá á hátíðar- og baráttudegi verkafólks 1. maí.
Safnast verður saman ....
Kaffiveitingar í boði 1. maí nefndar í Guðmundarbúð, Sindragötu 6, að hátíðarhöldum loknum.
Kvikmyndasýningar fyrir börn í Ísafjarðarbíói kl. 14:00 og 16:00 ... . . .
.
Sauðárkrókur.
Hátíðardagskrá stéttarfélaganna í Skagafirði þann 1. maí hefst kl. 15:00 í sal Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra.
Ræðumaður
145
vinnuvikunnar hjá vaktavinnufólki hjá ríki, Reykjavíkurborg og öðrum sveitarfélögum, en hjá vaktavinnufólki tekur styttingin gildi þann 1. maí næstkomandi.
Nánari upplýsingar um styttinguna má finna ... allir vinnustaðir samþykkt að stytta vinnuvikuna í 36 stundir. Alls hafa 160 vinnustaðir samþykkt að fara þessa leið en 14 fara aðra leið. Í einu tilviki var samþykkt að stytta vinnuvikuna um 65 mínútur á viku, og hjá einum var tilkynnt um árangurslaust samtal ... og hvort þau hafi verið í samræmi við það sem lagt er upp með í kjarasamningi. Sömuleiðis að tryggja að starfsfólk hafi haft tækifæri til samtals um hvernig megi endurskipuleggja vinnudaginn til að stytta megi vinnuvikuna, eins og kveðið er á um í kjarasamningi ....
Þau sveitarfélög sem skilað hafa inn tilkynningum eru af mismunandi stærð. Stærstu sveitarfélögin sem hafa sent inn tilkynningar eru Hafnarfjörður, Akureyri og Garðabær með yfir 10 þúsund íbúa hvert, flest hinna eru með íbúafjölda á bilinu eitt til fimm þúsund
146
hjá vaktavinnufólki.
Stytting vinnuvikunnar nær aðeins til starfsfólks sem vinnur dagvinnu. Hjá Fangelsismálastofnun starfa einnig starfsmenn í vaktavinnu, en vinnuvika þeirra mun styttast þann 1. maí 2021. „Maður heyrir kannski af smá öfund ... hjá Fangelsismálastofnun ríkisins á Hólmsheiði.
Fangelsismálastofnun er einn þeirra fyrirmyndarvinnustaða sem þegar hafa innleitt styttingu vinnuvikunnar hjá sínu starfsfólki sem vinnur dagvinnu. Vinnuvika starfsfólksins styttist úr 40 stundum í 36 ... er að hver vinnudagur styttist aðeins, þó einnig séu margir sem taka út styttinguna hálfan dag í viku, eða einn dag aðra hverja viku eftir því hvað hentar.
Hámarsstytting hjá Fangelsismálastofnun.
Hjá Fangelsismálastofnun, þar sem farið ... var í hámarksstyttingu, er útfærslan mismundandi milli starfsmanna og starfsstöðva. Valin var leið sem hentar verkefnum hvers og eins, segir Egill. Þannig hætta sumir starfsmenn á hádegi alla föstudaga, aðrir eru í fríi annan hvern föstudag og enn aðrir taka styttinguna ... fyrir kaffipásur og það breytist því ekkert við styttinguna. Eftir sem áður geti starfsfólk sótt kaffi og tekið sér hvíld eftir þörfum. „Það er eins með matartímana, við förum og fáum okkur að borða en förum svo beint áfram að vinna.“.
Biðin styttist
147
íslenskra heimilislækna, sagðist í erindi sínu á fundinum ósammála þessu og sagði einkarekstur og einkavæðingu tvennt ólíkt. Svipaðar raddir heyrðust í kjölfar ræðu sem ég flutti í Hafnarfirði á frídegi verkalýðsins, 1. maí. . Þetta er annað ... geta brátt sótt til verði reknar af einkaaðilum, í stað Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins eins og BSRB telur eðlilegast. Þessa ákvörðun virðist heilbrigðisráðherra geta tekið án þess að ræða við einn né neinn, þrátt fyrir að með því sé hann að auka enn ... að heilbrigðisþjónustan sé rekin fyrst og fremst af hinu opinbera. Það vita þeir sem vilja finna annað og hentugra orð fyrir einkavæðingu. . Arðgreiðslur af skattfé. Eins og Sigurbjörg nefndi í erindi sínu er mun auðveldara að einkavæða ... og brotakennd og að stjórnvöld missi möguleika á að forgangsraða og skipuleggja þjónustuna í þágu almannahagsmuna. . Við getum fengið lánað orðatiltæki frá enskumælandi þjóðum til að auðvelda skilning. Ef eitthvað lítur út eins og önd, syndir eins ... og önd og hljómar eins og önd eru allar líkur á að það sé önd. Einkarekstur er ekkert annað en einkavæðing undir öðru nafni
148
að stjórn bandalagsins skuli hafa stigið þetta skref, og að BSRB verði stofnaðili að íbúðafélaginu. . „Öruggt húsnæði, hvort um er að ræða leiguhúsnæði eða séreign, er einn hornsteina almennrar velferðar. Það er því mikilvægt að tryggt ... af þessu tagi. Mikið hefur verið rætt um frumvörp félags- og húsnæðismálaráðherra um húsnæðismál, en í einu þeirra er lögum breytt með þeim hætti að mögulegt er að láta slík íbúðafélög ganga upp. . Í ályktun aðalfundar BSRB segir að mikill ... Alþýðusambandi Íslands. Félaginu er ætlað að bjóða tekjulágum hópum íbúðir til leigu á viðráðanlegu verði. Öruggt húsnæði, hvort um er að ræða leiguhúsnæði eða séreign, er einn hornsteina almennrar velferðar. Það er því mikilvægt að tryggt sé að allir fái aðgengi ... húsnæðisfrumvarpa félags- og húsnæðismálaráðherra og brýnt að Alþingi samþykki frumvörpin strax.
Reykjavík, 26. maí 2016
149
Góðir félagar, til hamingju með daginn.
Við heyrum það oft að 1. maí sé úreltur. Við heyrum að verkalýðshreyfinginn sé úrelt, samstaða og stéttabarátta tilheyri liðnum tíma. Við heyrum að réttindi séu tryggð, og frekari barátta ... hlutdeild í hagvexti framtíðarinnar.
Þó fyrsti maí sér hátíðisdagur, dagurinn þar sem launafólk minnist liðinna sigra, þá er hann umfram allt, alþjóðlegur baráttudagur verkalýðsins. Hann er dagurinn sem við notum til þess að herða okkur í baráttuni ....
Bjarg íbúðafélag mun byggja að lágmarki tæplega 1.200 íbúðir á næstu fjórum árum og leigja þær tekjuminni félagsmönnum. Það er skref í rétta átt, en mun ekki eitt og sér leysa vandann. Leigufélög munu halda áfram að kaupa upp fasteignir ... fjölskylduvænna, að gera fólki kleift að samræma fjölskyldulíf og atvinnu sína.
BSRB tekur nú þátt í tveimur tilraunaverkefnum um styttingu vinnuvikunnar, einu í samvinnu við Reykjavíkurborg og öðru með ríkinu. Við viljum að vinnuvikan verði stytt úr 40 ... stendur frammi fyrir margskonar vanda. Eitt af því sem hindrar okkur í að ná árangri er skortur á trausti. Því það þarf traust. Hrunið varð ekki til þess, að efla traust. Svik stjórnvalda á samkomulagi við opinbera starfsmenn um lífeyrismál, varð
150
Skrifað var undir kjarasamning SFR, FFR og LSS við ISAVIA rétt fyrir miðnætti í gærkvöld, en nokkrum klukkustundum áður hafði fyrirhuguðu verkfalli verið frestað til 22. maí. Nýr kjarasamningur mun gilda ... til þriggja ára en hann kveður á um 2,8% launahækkun á þessu ári og 4% hækkun á öðru og þriðja ári samningsins. Ný kjarasamningur verður kynntur félagsmönnum í næstu viku og atkvæðagreiðslu um hann lýkur á hádegi 15. maí næstkomandi
151
þeirra sem eru með heimilistekjur á bilinu 400 til 549 þúsund krónur. Til samanburðar gátu 69 prósent þeirra sem voru með eina milljón eða meira í heimilistekjur unnið fjarvinnu.
Meirihlutinn ánægður með fjarvinnu.
Almennt var fremur lágt hlutfall ... á heimilinu sáttari við að vinna fjarvinnu en barnlaus pör, en fólk sem býr eitt var almennt ósáttast við að vinna í fjarvinnu ....
.
.
.
Rannsóknin var unnin af rannsóknarfyrirtækinu Maskínu fyrir BSRB dagana 24. apríl til 4. maí. Markmiðið með rannsókninni var að meta áhrif COVID-19 heimsfaraldursins á líf og störf íslensks launafólks. Þátttakendur voru 1.050 talsins, 18 ára og eldri
152
lífeyrisgreiðslur.
Þar sem fundarefnið er sniðið að þörfum fundargesta verða haldnir fundir með mismunandi áherslum eftir því í hvaða lífeyrisdeild er greitt.
Fundir fyrir sjóðfélaga í B-deild LSR verða haldnir 28. maí.
Fundir ... fyrir sjóðfélaga í A-deild LSR verða haldnir 29. maí.
Fundir fyrir sjóðfélaga í bæði A-deild og B-deild LSR verða haldnir 30. maí.
Tveir fundir verða haldnir hvorn dag og geta sjóðfélagar valið hvorn fundinn þeir mæta á. Fyrri fundurinn
153
og auðveldað þeim endurkomu til vinnu eftir langtíma veikindi. Einn liður í því var að safna tölum um fjarveru vegna veikinda í þar til gert lykiltöluskjal. Nákvæm eftirfylgni með þessum tölum gerir stjórnendum/yfirmönnum kleyft að greina þá starfsmenn sem eiga ... vinnuhlutfall eftir því sem heilsan leyfði. .
Þróunarverkefninu Virkum vinnustað lauk í árslok 2014 og niðurstöðurnar voru kynntar á málþingi 5. maí 2015 þar sem þátttakendur lýstu almennt yfir ánægju með verkefnið, töldu það mikilvægt og að helstu ... hlutverki, því eins og nýlegar rannsóknir undirstrika þá getur gott samband við stjórnanda/yfirmann dregið úr bæði skammtíma og langtímafjarveru starfsmanna. .
Á málþinginu var undirstrikað að ekki væri hægt að yfirfæra niðurstöður söfnunar
154
arð að rekstrinum eins og fyrirhugað sé að áskilja í rekstri þriggja nýrra stöðva sem ráðherrann hafi ákveðið að bjóða út. . Sömu kröfur gerðar til allra. Svar ráðherrans er stutt: „Sömu kröfur verða gerðar til allra ... fyrir opnum fundi um einkarekstur í heilbrigðisþjónustunni þriðjudaginn 3. maí. Yfirskrift fundarins er: Er einkarekstur í heilbrigðisþjónustunni almannahagur? Við hvetjum alla til að mæta. Þeir sem vilja
155
Ráðstefna ASÍ og BSRB í aðdraganda 1. maí 2015 fer fram á þriðjudaginn kemur, þann 21. apríl á Grand hótel, þar sem fjallað verður um hlutverk stéttarfélaga í samfélaginu
156
Aðalfundur BSRB fer fram frá kl. 10-14:45 föstudaginn 16. maí 2014 að Grettisgötu 89. Fyrir hádegi verða flutt tvö erindi sem eru opin fjölmiðlum og öðrum sem áhuga hafa. Fyrra erindið flytur ... „Uppbygging lífeyrissparnaðar“. Eins og áður segir er fjölmiðlum og öðrum sem áhuga hafa frjálst að mæta og hlýða á erindin en að þeim loknum munu fyrirlesarar svara spurningum gesta
157
og aðrir hafa þegar fengið frá 1. janúar. Þar sem Samband íslenskra sveitarfélaga neitar að leiðrétta augljósa mismunun á launum starfsfólks, og fundir með ríkissáttasemjara hafa engu skilað, er næsta skref að félagsfólk greiði atkvæði um verkfallsaðgerðir svo knýja megi ... viðsemjendur okkar til samninga.
Verði verkfallsboðun samþykkt verður fyrsta lota þeirra 15. og 16. maí í leikskólum, grunnskólum og frístundaheimilum Kópavogs, Garðabæjar, Seltjarnarness og Mosfellsbæjar, en það er misjafnt eftir sveitarfélögunum
158
auðveldara fyrir að nálgast upplýsingar.
Innleiðing á vaktavinnustöðum er nú í gangi og á henni að ljúka þann 1. maí næstkomandi. Allar upplýsingar um styttingu í vaktavinnu má finna á vefnum
159
gæti hafist 1. júlí 2019.
Fleiri framkvæmdir eru í undirbúningi hjá félaginu víða um land, og eru alls 815 íbúðir annað hvort á undirbúnings- eða framkvæmdastigi. Hér að neðan er hægt er að sjá stöðuna á uppbyggingu félagsins eins og hún stendur ... . maí. Allar umsóknir sem bárust fyrir lok júlí voru settar í pott og dregið um röð þeirra á biðlista. Þetta var gert til að gæta jafnræðis þar sem reiknað var með að einhvern tíma myndi taka að koma upplýsingum um að opnað hefði verið fyrir umsóknir ... með því að fara inn á vef Bjargs og skoða „mínar síður“. Ein númeraröð er fyrir alla óháð íbúðartegund eða staðsetningu. Áfram er hægt að skrá
160
í vaktavinnu.
Á vaktavinnustöðum verður vinnuvikan stytt að lágmarki um fjórar stundir, en að hámarki um átta stundir hjá þeim sem vinna á þyngstu vöktunum. Þar sem breytingin krefst mikils undirbúnings og samtala á vinnustað mun hún taka gildi 1. maí ... hafið undirbúning styttingar hjá vaktavinnufólki.
Stytting vinnuvikunnar án launaskerðingar hefur verið eitt af stærstu baráttumálum BSRB undanfarin ár. Rannsóknir sýna ótvíræða kosti þess að stytta vinnuvikuna. Ánægja í starfi eykst, heilsa ... stundir þrátt fyrir að engin vísindaleg rök segi til um að það henti best öllum okkar fjölbreyttu störfum.
Eitt af því sem auðveldar betri nýtingu vinnutíma eru tækniframfarir og ný þekking. Þannig geta til dæmis margir vinnustaðir geta nýtt