21
Dagný Ósk Aradóttir Pind hefur hafið störf sem lögfræðingur BSRB. Hún tekur við starfinu af Sonju Ýr Þorbergsdóttur sem var kjörin formaður BSRB á þingi bandalagsins í október síðastliðnum. Dagný mun sinna verkefnum á sviði vinnuréttar
22
á Ingólfstorg. Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB verður meðal ræðumanna. . Við bjóðum svo alla velkomna í hús BSRB við Grettisgötu 89 eftir fundinn. Boðið verður upp á kaffi og dýrindis meðlæti til að ylja göngufólki
23
til að við sýnum viðsemjendum okkar það. Nú munum við fylgja eftir okkar kröfum með aðgerðum,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB.
Á baráttufundinum mun forystufólk opinberra starfsmanna kanna hug félagsmanna til þess að hefja þegar í stað ... undirbúning frekari aðgerða til að knýja viðsemjendur til þess að ganga til samninga.
Ræðumenn verða:.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB.
Laufey Elísabet Gissurardóttir, formaður Þroskaþjálfafélags Íslands, fyrir hönd BHM
24
Formaður og framkvæmdastjóri BSRB hafa haldið áfram að funda með stjórnum aðildarfélaga bandalagsins undanfarnar vikur og hafa nú heimsótt rúmlega helming aðildarfélaga frá því um miðjan janúar.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir tók við embætti ... , en það er mikilvægt fyrir þau að hitta starfsmenn og stjórnir aðildarfélaganna og heyra í þeim hljóðið.
Frá því um miðjan janúar hafa þau Sonja og Magnús hitt stjórnir Félags flugmálastarfsmanna ríkisins, Félags íslenskra flugumferðarstjóra, Félags opinberra
25
er að leysa úr í kjaraviðræðunum,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB. Ekki er hægt að fara nánar í hvað felst í þeirri útfærslu á þessari stundu, enda kjaraviðræðurnar á borði ríkissáttasemjara og óheimilt að upplýsa opinberlega það sem fram fer ... á fundum á meðan viðræður eru í gangi.
Sonja segir það skýra kröfu BSRB að gengið verði lengra þegar kemur að styttingu vinnuviku vaktavinnufólks en dagvinnufólks, sem er í samræmi við þá stefnu sem mótuð var á 45. þingi bandalagsins haustið 2018
26
en af því varð ekki.
„Við höfum engin viðbrögð fengið frá samninganefnd ríkisins að okkar tillögum að lausn deilunnar,“ segir Snorri Magnússon, formaður Landssambands lögreglumanna.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB kallar eftir því að ríkið semji við lögreglumenn ... ,“ segir Sonja. „Ríkið ætti að sjá sóma sinn í því að ganga þegar í stað til kjarasamninga við lögreglumenn og tryggja þeim þar með þær kjarabætur sem aðrir hópar njóta nú þegar.“
27
ríkinu, Reykjavíkurborg og Sambandinu og því er það eðlilegt skref að ríkissáttasemjari taki við verkstjórninni og þannig sé gætt að samræmi,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB.
Kjarasamningar flestra aðildarfélaga bandalagsins ... hafa verið lausir frá því í lok mars og hafa fundir staðið yfir frá því um það leyti. „Það er auðvitað miður að vera svo gott sem á sama stað í umræðu um styttingu vinnuvikunnar sex mánuðum síðar en ég er vongóð um að nú komist málin á hreyfingu,“ segir Sonja
28
Það er mjög algengt að ekki sé brugðist við kvörtunum um kynferðislega áreitni innan vinnustaða, segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, lögfræðingur BSRB ... , í forsíðuviðtali við Mannlíf í dag.
Sonja segir að BSRB hafi ekki fengið mjög mörg mál til umfjöllunar, en það geti helgast af því að fólk hafi ekki vitneskju um hvert það geti leitað. Hún segir eitt af verstu málunum sem hún hafi fengið til umfjöllunar ... var að gerendurnir voru samtals fjórir og yfirmaðurinn brást ekki við kvörtunum hennar. Eftir að hún birti sögu sína fór ferli í gang á vinnustaðnum þar sem átti að bregðast við, að því er hún hélt,“ segir Sonja í viðtali við Mannlíf. „Það var sett ... ,“ sagði Sonja.
Lestu viðtalið í nýju tölublaði Mannlífs, sem dreift er með Fréttablaðinu alla föstudaga
29
„Norræna verkalýðshreyfingin verður að hafa áhrif og stuðla að breytingum í samfélaginu, við eigum að vera öðrum fyrirmynd,“ sagði Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, þegar hún sleit þingi ... þau málefni sem þar voru til umræðu. Sonja, sem gegnir stöðu stjórnarformanns NFS, fjallaði meðal annars um samstarf norrænu verkalýðsfélaganna við kollega annarsstaðar í Evrópu og sagði mikilvægt að leggja áherslu á jafnrétti kynjanna og hæfilega langan ... að breyta þessu fyrirkomulagi hjá okkur og vera þannig fyrirmynd annarra,“ sagði Sonja, en BSRB og önnur norræn heildarsamtök hafa beitt sér fyrir styttingu vinnuvikunnar.
Þingið hefur einnig brýnt forystu verkalýðshreyfingarinnar til dáða þegar ... kemur að umhverfismálum, sagði Sonja. „Við munum axla ábyrgðina á því að skilja eftir grænan heim fyrir komandi kynslóðir,“ sagði hún.
Á þinginu var rætt um stöðu verkalýðshreyfingarinnar, styrk Norðurlandanna í Evrópusamstarfinu, félagsleg
30
„Viðræður okkar við ríkið hafa ekkert þokast undanfarið og við munum gera því þá tillögu á fundi samningseininga BSRB á morgun að deilunni verði vísað til ríkissáttasemjara,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB.
Á fundi samninganefndar BSRB ... samninganefndarinnar gerði okkur endanlega ljóst á fundinum að nefndin hefði ekki umboð til að ganga lengra,“ segir Sonja.
Helst er deilt um kröfu BSRB um styttingu vinnuvikunnar í 35 stundir án kjaraskerðingar, með meiri styttingu fyrir vaktavinnufólk ... og sýnir að ríkið hefur ekki verið í kjarasamningsviðræðum af heilum hug,“ segir Sonja. „Við höfum nú látið reyna á samningsvilja ríkisins svo mánuðum skiptir en nú þurfum við að ræða hvort kominn sé tími á að ríkissáttasemjari taki við verkstjórninni ... kröfur þá munum við gera það,“ segir Sonja
31
Þrátt fyrir að vinnutíminn hafi verið eitt af aðal baráttumálum verkalýðshreyfingarinnar frá upphafi hefur miðað sérstaklega hægt undanfarið í því að stytta vinnutímann, þrátt fyrir samfélagsbreytingar og aukið álag á launafólk, sagði Sonja Ýr ... hafa aukist verulega. Þetta hefur ekki bara áhrif á þá sem fyrir því verða heldur hefur þetta einnig kostnað í för með sér fyrir samfélagið allt,“ sagði Sonja.
Hún benti á að þrátt fyrir að svonefndir lífskjarasamningar hafi verið samþykktir af stærstu ... ,“ sagði Sonja.
Hafnar aukinni einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu.
Hún gagnrýndi harðlega hugmyndir um aukna einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu sem hún sagði löngu ljóst að séu þvert á vilja þjóðarinnar. „Það er óásættanlegt að fjármunir ... standa í einkarekstri,“ sagði Sonja.
Þá minnti hún einnig á að þrátt fyrir að kynjajafnrétti hafi verið bundið í lög fyrir 65 árum hafi enn ekki tekist að útrýma misrétti á vinnumarkaði. „Ég veit ekki með ykkur en ég er komin með algerlega nóg ... ,“ sagði Sonja. „Við eigum að útrýma launamuni kynjanna og tryggja jafnrétti á vinnumarkaði í eitt skipti fyrir öll. Ekki bráðum. Ekki á næstunni. Núna!“.
Hún sagði ýmis tæki til sem nota megi til að stuðla að jafnrétti á vinnumarkaði. „Nú þegar
32
Heildartekjur karla eru að jafnaði um 29 prósentum hærri en heildartekjur kvenna samkvæmt nýuppfærðri tekjusögu stjórnvalda. Við blasir algjör stöðnun í jafnréttismálum þar sem engin raunveruleg framþróun hefur orðið undanfarið segir Sonja Ýr ... , þá er skekkjan alltaf til staðar,“ segir Sonja í viðtalinu við RÚV.
Fleira spilar inn í, til dæmis sú aukna ábyrgð sem konur axla á ólaunaðri vinnu inni á heimilunum og sú staðreynd að konur eru frekar í hlutastörfum en karlar. Þá hefur kynbundið náms ... rosalegan mun á heildarlaunum milli karla og kvenna. Það er oft minni munur á grunnlaunum en þegar maður horfir á yfirvinnu og önnur laun sem bætast ofan á grunnlaun, þá eykst bilið verulega,“ segir Sonja í viðtalinu við RÚV.
Aðspurð hvað skýri þetta ... til að hækka launin. Það virðist vera meira svigrúm til að hífa karla upp í launum en konur,“ segir Sonja.
Í viðtalinu við RÚV fer Sonja einnig yfir hvað hægt er að gera til að snúa ofan af þessari óásættanlegu stöðu. Hún segir að fjölþættar aðgerðir ... . Ef við tökum til dæmis þá sem starfa við löggæslu þá er viðbót í launum vegna öryggisógnar, en konur sem vinna til dæmis með fólki sem ræður ekki gerðum sínum, þær fá þetta ekki metið til launa með sama hætti,“ segir Sonja í viðtalinu við RÚV
33
ILO . Í nefndinni eiga sæti þau Magnús M. Norðdahl frá ASÍ og Sonja Ýr Þorbergsdóttir frá BSRB f.h. launafólks en Hrafnhildur Stefánsdóttir f.h. SA og Atli Atlason f.h. opinberra atvinnurekenda. Þá er Kristinn Bjarnason, hagfræðingur BSRB, varamaður
34
verður haldinn í Hvammi á Grand hótel. Boðið verður upp á morgunverð frá klukkan 8 en fundurinn hefst klukkan 8:30 og lýkur ekki seinna en klukkan 10. Aðgangur að fundinum er ókeypis.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, mun opna fundinn
35
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, undirritaði í vikunni samkomulag um hlutverk og umgjörð Kjaratölfræðinefndar ásamt fulltrúum stjórnvalda og annarra aðila vinnumarkaðarins.
Á vegum nefndarinnar mun eiga sér stað samstarf
36
Fjallað var um stöðuna í kjaraviðræðum BSRB og aðildarfélaga bandalagsins við viðsemjendur á fundi samningseininga BSRB í morgun og rætt um næstu skref.
Á fundinum fór Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, og aðrir úr samninganefndum
37
ekki sætt okkur við að heilbrigðisþjónusta fyrir þennan stóra hóp aldraðra verði einkavædd og óttumst að afleiðingarnar verði verri þjónusta fyrir íbúa og skerðing á kjörum og starfsaðstöðu starfsfólksins. Það getum við ekki sætt okkur við,“ segir Sonja Ýr ... Þorbergsdóttir, formaður BSRB.
Ályktun stjórnar BSRB má lesa í heild sinni hér
38
hann svara spurningum frá fundargestum. Fundarstjóri verður Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB.
Hægt er að skrá þátttöku á Facebook-viðburði
39
Konur á afsláttarkjörum? - Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB
Fjögur þúsund milljarðar
40
Fundur BSRB og Sambands íslenskra sveitarfélaga hjá ríkissáttasemjara í dag skilaði ekki árangri. Ekki hefur verið boðaður annar fundur í ljósi þess hversu langt ber á milli deiluaðila.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB segir