21
Bæta þarf verulega í útgjöld ríkisins til almannaþjónustunnar að mati BSRB enda er aðeins óveruleg aukning boðuð í fjárlagafrumvarpinu sem kynnt var í morgun. Þannig eru til að mynda aukin framlög til heilbrigðisþjónustunnar að stærstum hluta ... , örorkulífeyrir hækki umfram verðlag og skerðingarmörk vegna atvinnutekna ellilífeyrisþega hækki.
Þrátt fyrir þetta er erfitt að sjá annað en að verið sé að boða stöðnun þegar kemur að almannaþjónustunni, sem hefur verið undir gríðarlegu álagi ... almannaþjónusta leggur grunninn að góðri heilsu, þekkingu og færni til að takast á við þær samfélagsáskoranir sem við stöndum frammi fyrir vegna áhrifa heimsfaraldursins, breyttrar aldurssamsetningar og loftslagsbreytinga. BSRB bendir jafnframt á að enn er óvissa ... um þróun faraldursins og afleiðingar hans. Eftir vanfjármögnun sem má rekja aftur um áratug er kominn tími til að blása til sóknar og grípa til aðgerða sem fela í sér raunverulega lífskjarasókn. Það er gert með því að styrkja almannaþjónustuna
22
í almannaþjónustu. Mikið hefur mætt á starfsfólki almannaþjónustunnar síðustu ár þar sem verkefnum hefur fjölgað á sama tíma og starfsfólki hefur víða fækkað. Óhætt er að segja að þótt mjög hafi reynt á velferðarkerfi landsins á árunum eftir hrun hafi það staðist ... prófið og mildað það mikla högg sem margir urðu fyrir..
BSRB vill þess vegna minna á að án starfsfólks almannaþjónustunnar liti samfélag okkar allt öðruvísi ... út. Starfsfólk almannaþjónustunnar vinnur mikilvæg störf um land allt og er undirstaða þess samfélags sem við búum í. Opinberir starfsmenn veita okkur umönnun og hjúkrun, gæta öryggis okkar, mennta og gæta barnanna okkar og sinna allri grunnþjónustu samfélagsins ... . Öflug almannaþjónusta stuðlar öðru fremur að auknu jafnrétti, öryggi og réttlátara samfélagi..
Um leið er öll skerðing á opinberri þjónustu skerðing á lífsgæðum allra sem í landinu ... búa. BSRB minnir á að án vel mannaðrar opinberar þjónustu horfum við upp á gjörbreytt samfélag. Almannaþjónustan er grunnstoðin sem samfélagsgerð okkar hvílir á og það er hagur okkar allra að grunnstoðir samfélagsins séu sterkbyggðar
23
lífsgæði allra sem í landinu búa. Þá hefur neikvæð umræða um starfsfólk almannaþjónustunnar verið óþarflega áberandi undanfarna mánuði, m.a. innan veggja þingsins..
BSRB vill minna ... á að öflug almannaþjónusta stuðlar að jafnrétti, öryggi og réttlátara samfélagi. Skerðing opinberrar þjónustu er skerðing á lífsgæðum allra sem í landinu búa. Án vel mannaðrar opinberrar þjónustu horfum við upp á gjörbreytt samfélag. Það er þess vegna hagur ... okkar allra að grunnstoðir samfélagsins séu sterkbyggðar. .
BSRB vill hvetja stjórnvöld til að efla almannaþjónustuna í stað þess að veikja hana. Þá hvetur BSRB ... til þess að almenningur taki þátt í að hvetja stjórnvöld til að efla almannaþjónustuna og styðja við hana. Það fólk sem þjónar okkur í fjölbreyttum störfum hjá hinu opinbera er stolt af störfum sínum og án þeirra væri samfélag okkar allt annað
24
í almannaþjónustu fyrir helgi var gengið frá bókun þess efnis að fresta frekari samningaviðræðum til 6. ágúst næstkomandi. Nú hafa önnur aðildarfélög BSRB sem semja við ríkið einnig gengist undir þetta samkomulag en samningar flestra félaganna hafa verið lausir ... starfsmanna á Austurlandi.
FOSS stéttarfélag í almannaþjónustu.
Félag opinberra starfsmanna á Vestfjörðum.
Félag starfsmanna stjórnarráðsins.
Kjölur – stéttarfélag starfsmanna í almannaþjónustu.
Landssamband lögreglumanna.
Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna.
SFR stéttarfélag í almannaþjónustu.
Sjúkraliðafélag Íslands.
Starfsmannafélag Dala og Snæfellsnessýslu.
Starfsmannafélag Fjarðabyggðar.
Starfsmannafélag Fjallabyggðar
25
í almannaþjónustu.
Sameyki, stéttarfélag starfsmanna í almannaþjónustu.
FOSS, stéttarfélag í almannaþjónustu.
Starfsmannafélag Hafnarfjarðar.
Starfsmannafélag Kópavogs.
Starfamannafélag Mosfellsbæjar.
Starfsmannafélag
26
Félagar í Starfsmannafélagi Fjarðabyggðar (STAF) samþykktu sameiningu félagsins við Kjöl stéttarfélag starfsmanna í almannaþjónustu á aðalfundi félagsins fimmtudaginn 23. september síðastliðinn.
Kjölur stéttarfélag starfsmanna ... í almannaþjónustu er eitt af stærstu aðildarfélögum BSRB. Félagið er deildaskipt og í kjölfar sameiningarinnar verður stofnuð STAF-deild innan Kjalar. Aðrar deildir félagsins eru á Dalvík, Siglufirði, Akureyri, í Skagafirði, Húnavatnssýslum og Borgarfirði ... stéttarfélög starfsmanna í almannaþjónustu á landsbyggðinni innan BSRB.
Kynningafundir meðal félagsmanna Kjalar verða 11. október næstkomandi
27
Tvö aðildarfélaga BSRB sameinuðust formlega á aðalfundum félaganna sem haldnir voru á laugardag. SFR stéttarfélag í almannaþágu og Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar voru sameinuð undir nafninu Sameyki stéttarfélag í almannaþjónustu ....
Eftir sameiningu eru félagsmenn um ellefu þúsund og starfa við almannaþjónustu hjá ríki, borg, sveitarfélögum og fyrirtækjum í meirihlutaeigu opinberra aðila. Sameyki stéttarfélag er því langfjölmennasta stéttarfélagið á opinberum markaði og mun gera ... Sameykis á laugardag.
„Við sem störfum í almannaþjónustu þekkjum best hversu mikilvægt er að hlúa að innviðum velferðarkerfisins og búa þannig um hnútana að það sé tryggt og öllum opið. Starfsmenn í almannaþjónustu hafa búið við mikið álag
28
Almannaþjónustan sem félagar aðildarfélaga BSRB sinna gegnir lykilhlutverki í uppbyggingu samfélagsins, tryggir aðgengi að heilbrigðis- og félagsþjónustu, menntun og öryggi. Fjallað er um áherslur BSRB um almannaþjónustuna og fjölda annarra ... alls fjórtán málaflokka: Almannatryggingar, almannaþjónustu, almannaöryggi, atvinnumál, efnahags- og skattamál, heilbrigðismál, húsnæðismál, jafnréttismál, kjaramál, lífeyrismál, menntamál, starfsumhverfi starfsfólks í almannaþjónustu, umhverfismál
29
Félagar í Starfsmannafélagi Dala- og Snæfellssýslu (SDS) samþykktu sameiningu félagsins við Kjöl stéttarfélag starfsmanna í almannaþjónustu á aðalfundi félagsins í gærkvöldi. Tillagan var samþykkt með öllum greiddum atkvæðum og tekur þegar gildi ... , en bókhaldsleg sameining verður um áramótin.
Kjölur stéttarfélag starfsmanna í almannaþjónustu er eitt af stærstu aðildarfélögum BSRB. Félagið er deildaskipt og í kjölfar sameiningarinnar verður stofnuð SDS deild innan Kjalar. Aðrar deildir félagsins eru
30
viðbrögð. Aðgerðir gærdagsins eru aðeins nýjasta viðbótin við fjölda uppsagna innan almannaþjónustunnar. Nýverið var fjölda opinberra starfsmanna sagt upp störfum, t.d. hjá Sérstökum saksóknara og Vinnumálastofnun. Ástandið í heilbrigðisþjónustunni þekkja ... . .
Almannaþjónustan og jafnt aðgengi allra að henni er grunnur þess samfélag sem við búum í. Sú hugsjón er lykilinn að þeirri samfélagsgerð við höfum reist. Frekari niðurskurður á almannaþjónustu mun alltaf auka ójöfnuð og þannig samfélag viljum við ekki. Við okkur
31
FOSS, stéttarfélag í almannaþjónustu
Kjölur – stéttarfélag starfsmanna í almannaþjónustu
Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna
Sameyki – stéttarfélag í almannaþjónustu
Sjúkraliðafélag Íslands
32
eru afturvirkir frá 1. apríl 2019 og gilda út 31. mars 2023. Þau félög sem nú hafa undirritað samninga eru: Félag opinberra starfsmanna á Austurlandi, Félag opinberra starfsmanna á Vestfjörðum, FOSS, stéttarfélag í almannaþjónustu, Kjölur ... – stéttarfélag starfsmanna í almannaþjónustu, Sameyki – stéttarfélag í almannaþjónustu, Sjúkraliðafélag Íslands, Starfsmannafélag Dala- og Snæfellsnessýslu, Starfsmannafélag Fjallabyggðar, Starfsmannafélag Fjarðabyggðar, Starfsmannafélag Hafnarfjarðar
33
samfélagsins með óhóflegum niðurskurði á almannaþjónustu landsins. Ef áfram verður haldið á þeirri braut munu afleiðingarnar verða skelfilegar fyrir landsmenn alla. BSRB hvetur því fólkið í landinu til að minna þingmenn á mikilvægi öflugrar almannaþjónustu
34
Engin rök eru fyrir einkavæðingu á póstþjónustu enda á hún að vera órjúfanlegur hluti af almannaþjónustunni að mati BSRB. Bandalagið mótmælir harðlega hugmyndum fjármála- og efnahagsráðherra um að einkavæða Íslandspóst ohf ... og heilbrigðisþjónustan, löggæsla, samgöngur og fleira. Þar þarf fyrst og fremst að horfa til þess að almenningi um allt land sé tryggð góð þjónusta. Slíkt er ekki hægt nema almannaþjónustan sé í höndum hins opinbera sem skipuleggi, stýri og fjármagni hana með jafnan rétt
35
samþykkti á fundi sínum í gær. „Sameyki stéttarfélag í almannaþjónustu mótmælir harðlega uppsögn trúnaðarmanns Icelandair ehf. á grundvelli laga um réttindi og skyldur trúnaðarmanns á vinnustað þar sem óheimilt er að segja upp trúnaðarmanni sem starfar ... Sameykis. „Sameyki stéttarfélag í almannaþjónustu krefst þess að uppsögnin verði dregin til baka og Icelandair ehf. tryggi innanhússþekkingu á mikilvægi trúnaðarmanna á vinnustöðum og sambandi þeirra við launafólk og stéttarfélög í landinu.“.
36
þess að vinna náið með forystu BSRB að stefnumótun og hagsmuna- og réttindabaráttu starfsmanna í almannaþjónustu.
Freyja er stjórnmálafræðingur að mennt með sérhæfingu í jafnréttisfræðum og hefur umfangsmikla reynslu af almannatengslum, stefnumótun ... Freyju til liðs við okkar öfluga teymi. Okkar hlutverk er að fara með forystu í hagsmuna- og réttindabaráttu starfsmanna í almannaþjónustu og stuðla að bættu velferðarsamfélagi. Ég veit að Freyja brennur fyrir þessum málum og mun koma af krafti inn
37
allt upp í tæplega 98 prósent í einstökum félögum.
Verkföllin munu hafa mikil áhrif á almannaþjónustuna enda munu þau ná til starfsfólks í heilbrigðisþjónustunni, þar með talið á Landspítalanum, og í skólum, leikskólum og á frístundaheimilum. Þá mun ... :.
Félag opinberra starfsmanna á Austurlandi
Félag opinberra starfsmanna á Vestfjörðum
FOSS, stéttarfélag í almannaþjónustu
Kjölur – stéttarfélag starfsmanna í almannaþjónustu
Sameyki – stéttarfélag í almannaþjónustu
38
Stjórn BSRB mótmælir þeim fyrirætlunum að hækka skatta á nauðsynjavörur, draga úr áunnum rétti atvinnulausra og aukningu á greiðsluþátttöku almennings fyrir almannaþjónustu líkt hún birtist okkur í frumvarpi til fjárlaga fyrir árið 2015 ... . Almannaþjónustuna verður að reka á samfélagslegum grunni og stjórnvöld verða að standa vörð um velferðarkerfið og starfsfólkið sem innan þess starfar. Ef öllum er ekki tryggður jafn aðgangur að almannaþjónustunni óháð efnahag er aldrei hægt að tala um Ísland
39
Það kann að vera að ákveðin verkefni verði að hafa forgang í slíku ástandi, og má nefna verkefni sem snúa að þrifum og sóttvörnum. Einnig getur verið um það að ræða að halda mikilvægri almannaþjónustu gangandi, og á það við um löggæslu og öryggisstarf, en einnig heilbrigðis ... . Þá kann að vera þörf á því að færa starfsmenn milli starfsstöðva, til dæmis ef mikill fjöldi starfsmanna á einum vinnustað er í sóttkví og leita þarf leiða til að halda almannaþjónustu gangandi. Opinberir aðilar í skilningi frumvarpsins eru ríki, sveitarfélög ... til að forða smithættu eða halda uppi almannaþjónustu. Þá er alveg skýrt að laun starfsmanna eiga ekki að skerðast og ef farið er í hærra launað starf eða yfirvinna unnin eiga laun að hækka til samræmis
40
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, segir félögin taka ábyrga afstöðu, enda ekki ætlunin að valda almenningi hættu með aðgerðunum. „Þetta sýnir þó svart á hvítu hversu ómissandi okkar fólk er í almannaþjónustunni að heilu stofnanirnar eru ... ekki starfhæfar án þess. Það má svo skoða í því samhengi að opinberir vinnuveitendur hafa nú dregið það í nærri ár að gera kjarasamning við þetta ómissandi fólk. Var þá bara allt í lagi að hafa þessa stóru hópa sem halda uppi almannaþjónustunni án kjarasamnings ... í allan þennan tíma? Án kjarabóta sem aðrir hafa löngu fengið? Það eru augljóslega fráleit vinnubrögð og vanvirðing við starfsfólk sem þessar stofnanir geta ekki verið án,“ segir Sonja.
„Það fylgir því gríðarleg ábyrgð að reka almannaþjónustuna