21
Almannaþjónustan hefur verið okkar brimvörn í gegnum faraldurinn. Starfsfólk hennar hefur staðið í framlínunni í baráttunni og verið undir gríðarlegu álagi. Ekki í nokkra daga eða vikur. Ekki í nokkra mánuði eins og við vonuðum öll í byrjun ... verður fyrir sjúklegri streitu, kulnun og öðrum álagseinkennum hjá þessum hópi og grípa inn í ef andlegri eða líkamlegri heilsu starfsfólks fer hrakandi.
Starfsfólk almannaþjónustunnar hefur lagt allt í sölurnar fyrir okkur í heimsfaraldrinum. Nú
22
heimsfaraldri svo okkur takist sem best að takast á við faraldurinn og afleiðingar hans.
Störf félagsmanna aðildarfélaga BSRB í almannaþjónustu leggja grundvöll að góðu samfélagi og nú hefur sannað sig að án þeirra væri tjónið af yfirstandandi ... heimsfaraldri óbætanlegt. En til að hægt sé að halda uppi almannaþjónustunni þarf að fjármagna hana og það eru fyrirtæki og starfsfólk þeirra sem gera það. Í óvissunni sem er framundan verðum við á þessum tímapunkti að beina sjónum okkar að verðmætasköpuninni
23
þrátt fyrri uppsveiflu í efnahagslífinu.
Við sjáum það hvert sem litið er að starfsemi hins opinbera er rekin á lágmarksmönnun. Okkar félagsmenn eru stoltir af því að sinna þeim mikilvægu verkefnum sem heyra undir almannaþjónustuna ....
Almannaþjónustan gegnir lykilhlutverki í uppbyggingu samfélagsins. Þetta eru störfin í heilbrigðisþjónustunni, félagsþjónustunni, menntun, löggæslu og víðar. Það má ekki veita neinn afslátt af mönnun, sér í lagi þegar skortur á starfsfólki hefur svo alvarlegar
24
vísbending er fjöldi heilbrigðisstarfsmanna sem eru með stoðkerfisvandamál eða andleg vandamál.
Vandinn er víðar.
Þó vandinn sé mikill í heilbrigðiskerfinu eru fleiri stéttir sem starfa í almannaþjónustu að glíma við vandamál af sama meiði
25
til að styðja betur við fólk í lægri tekjuhópunum og með þunga framfærslubyrði ásamt því að styrkja almannaþjónustuna til að auka velsæld og bæta kjör og starfsumhverfi þeirra sem veita þjónustuna.
Lesa má umsögn BSRB í heild sinni hér.
26
Bæta þarf verulega í útgjöld ríkisins til almannaþjónustunnar að mati BSRB enda er aðeins óveruleg aukning boðuð í fjárlagafrumvarpinu sem kynnt var í morgun. Þannig eru til að mynda aukin framlög til heilbrigðisþjónustunnar að stærstum hluta ... og skerðingarmörk vegna atvinnutekna ellilífeyrisþega hækki.
Þrátt fyrir þetta er erfitt að sjá annað en að verið sé að boða stöðnun þegar kemur að almannaþjónustunni, sem hefur verið undir gríðarlegu álagi í heimsfaraldrinum og í mörgum tilvikum löngu áður ... á fjárheimildum til málaflokksins eru að stærstum hluta viðbrögð við heimsfaraldrinum og framlög til byggingar á nýju húsnæði en ekki fjármunir sem hægt er að nýta til að efla heilbrigðiskerfið.
Öflug almannaþjónusta leggur grunninn að góðri heilsu ... hans. Eftir vanfjármögnun sem má rekja aftur um áratug er kominn tími til að blása til sóknar og grípa til aðgerða sem fela í sér raunverulega lífskjarasókn. Það er gert með því að styrkja almannaþjónustuna til að standa undir sterkri velferð og tryggja að ekki verði gengið
27
í almannaþjónustu. Mikið hefur mætt á starfsfólki almannaþjónustunnar síðustu ár þar sem verkefnum hefur fjölgað á sama tíma og starfsfólki hefur víða fækkað. Óhætt er að segja að þótt mjög hafi reynt á velferðarkerfi landsins á árunum eftir hrun hafi það staðist ... prófið og mildað það mikla högg sem margir urðu fyrir..
BSRB vill þess vegna minna á að án starfsfólks almannaþjónustunnar liti samfélag okkar allt öðruvísi út ... . Starfsfólk almannaþjónustunnar vinnur mikilvæg störf um land allt og er undirstaða þess samfélags sem við búum í. Opinberir starfsmenn veita okkur umönnun og hjúkrun, gæta öryggis okkar, mennta og gæta barnanna okkar og sinna allri grunnþjónustu samfélagsins ... . Öflug almannaþjónusta stuðlar öðru fremur að auknu jafnrétti, öryggi og réttlátara samfélagi..
Um leið er öll skerðing á opinberri þjónustu skerðing á lífsgæðum allra sem í landinu ... búa. BSRB minnir á að án vel mannaðrar opinberar þjónustu horfum við upp á gjörbreytt samfélag. Almannaþjónustan er grunnstoðin sem samfélagsgerð okkar hvílir á og það er hagur okkar allra að grunnstoðir samfélagsins séu sterkbyggðar
28
Aðildarfélög BSRB hafa náð samkomulagi um launahækkanir og kjarabætur fyrir starfsfólk í almannaþjónustu við ríki og Reykjavíkurborg. Um skammtímasamninga er að ræða sem gilda í tólf mánuði frá 1. apríl 2023.
Forsvarsfólk fjórtán ... í atkvæðagreiðslu í félögunum sem lýkur 14. apríl.
„Leiðarljós okkar í þessum viðræðum var að verja kaupmátt starfsfólks í almannaþjónustu, enda er verðbólgan farin að bíta almenning verulega og langt síðan fólk á almennum vinnumarkaði fékk sínar ... flugmálastarfsmanna ríkisins.
Félag opinberra starfsmanna á Austurlandi.
FOSS - stéttafélag í almannaþjónustu.
Félag starfsmanna stjórnarráðsins.
Kjölur, stéttarfélag starfsmanna í almannaþjónustu.
Landssamband lögreglumanna.
Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna.
Sameyki - stéttarfélag í almannaþjónustu.
Sjúkraliðafélag Íslands.
Starfsmannafélag Garðabæjar.
Starfsmannafélag Kópavogs.
Starfsmannafélag Húsavíkur.
Starfsmannafélag
29
lífsgæði allra sem í landinu búa. Þá hefur neikvæð umræða um starfsfólk almannaþjónustunnar verið óþarflega áberandi undanfarna mánuði, m.a. innan veggja þingsins..
BSRB vill minna ... á að öflug almannaþjónusta stuðlar að jafnrétti, öryggi og réttlátara samfélagi. Skerðing opinberrar þjónustu er skerðing á lífsgæðum allra sem í landinu búa. Án vel mannaðrar opinberrar þjónustu horfum við upp á gjörbreytt samfélag. Það er þess vegna hagur ... okkar allra að grunnstoðir samfélagsins séu sterkbyggðar. .
BSRB vill hvetja stjórnvöld til að efla almannaþjónustuna í stað þess að veikja hana. Þá hvetur BSRB ... til þess að almenningur taki þátt í að hvetja stjórnvöld til að efla almannaþjónustuna og styðja við hana. Það fólk sem þjónar okkur í fjölbreyttum störfum hjá hinu opinbera er stolt af störfum sínum og án þeirra væri samfélag okkar allt annað
30
í almannaþjónustu fyrir helgi var gengið frá bókun þess efnis að fresta frekari samningaviðræðum til 6. ágúst næstkomandi. Nú hafa önnur aðildarfélög BSRB sem semja við ríkið einnig gengist undir þetta samkomulag en samningar flestra félaganna hafa verið lausir ... starfsmanna á Austurlandi.
FOSS stéttarfélag í almannaþjónustu.
Félag opinberra starfsmanna á Vestfjörðum.
Félag starfsmanna stjórnarráðsins.
Kjölur – stéttarfélag starfsmanna í almannaþjónustu.
Landssamband lögreglumanna.
Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna.
SFR stéttarfélag í almannaþjónustu.
Sjúkraliðafélag Íslands.
Starfsmannafélag Dala og Snæfellsnessýslu.
Starfsmannafélag Fjarðabyggðar.
Starfsmannafélag Fjallabyggðar
31
.
.
Félögin sem gera kjarasamninginn eru:.
Félag opinberra starfsmanna á Austurlandi
FOSS - stéttafélag í almannaþjónustu
Kjölur - stéttarfélag starfsmanna í almannaþjónustu ...
Sameyki - stéttafélag í almannaþjónustu
Starfsmannafélag Garðabæjar
Starfsmannafélag Húsavíkur
Starfsmannafélag Hafnarfjarðar
Starfsmannafélag Mosfellsbæjar
Starfsmannafélag Kópavogs
32
í almannaþjónustu.
Sameyki, stéttarfélag starfsmanna í almannaþjónustu.
FOSS, stéttarfélag í almannaþjónustu.
Starfsmannafélag Hafnarfjarðar.
Starfsmannafélag Kópavogs.
Starfamannafélag Mosfellsbæjar.
Starfsmannafélag
33
mars 2028. Félögin sem samningurinn nær til eru:.
Kjölur – stéttarfélag starfsmanna í almannaþjónustu
Félag opinbera starfsmanna á Austurlandi
FOSS - stéttarfélag í almannaþjónustu
Sameyki - stéttarfélag ... í almannaþjónustu
Starfsmannafélag Garðabæjar
Starfsmannafélag Húsavíkur
Starfsmannafélag Hafnarfjarðar
Starfsmannafélag Mosfellsbæjar
Starfsmannafélag Kópavogs
Starfsmannafélag Suðurnesja
34
Tvö aðildarfélaga BSRB sameinuðust formlega á aðalfundum félaganna sem haldnir voru á laugardag. SFR stéttarfélag í almannaþágu og Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar voru sameinuð undir nafninu Sameyki stéttarfélag í almannaþjónustu og er nú ....
Eftir sameiningu eru félagsmenn um ellefu þúsund og starfa við almannaþjónustu hjá ríki, borg, sveitarfélögum og fyrirtækjum í meirihlutaeigu opinberra aðila. Sameyki stéttarfélag er því langfjölmennasta stéttarfélagið á opinberum markaði og mun gera kjarasamninga ... á laugardag.
„Við sem störfum í almannaþjónustu þekkjum best hversu mikilvægt er að hlúa að innviðum velferðarkerfisins og búa þannig um hnútana að það sé tryggt og öllum opið. Starfsmenn í almannaþjónustu hafa búið við mikið álag og stytting
35
Almannaþjónustan sem félagar aðildarfélaga BSRB sinna gegnir lykilhlutverki í uppbyggingu samfélagsins, tryggir aðgengi að heilbrigðis- og félagsþjónustu, menntun og öryggi. Fjallað er um áherslur BSRB um almannaþjónustuna og fjölda annarra ... um alls fjórtán málaflokka: Almannatryggingar, almannaþjónustu, almannaöryggi, atvinnumál, efnahags- og skattamál, heilbrigðismál, húsnæðismál, jafnréttismál, kjaramál, lífeyrismál, menntamál, starfsumhverfi starfsfólks í almannaþjónustu, umhverfismál
36
Félagar í Starfsmannafélagi Fjarðabyggðar (STAF) samþykktu sameiningu félagsins við Kjöl stéttarfélag starfsmanna í almannaþjónustu á aðalfundi félagsins fimmtudaginn 23. september síðastliðinn.
Kjölur stéttarfélag starfsmanna ... í almannaþjónustu er eitt af stærstu aðildarfélögum BSRB. Félagið er deildaskipt og í kjölfar sameiningarinnar verður stofnuð STAF-deild innan Kjalar. Aðrar deildir félagsins eru á Dalvík, Siglufirði, Akureyri, í Skagafirði, Húnavatnssýslum og Borgarfirði ... stéttarfélög starfsmanna í almannaþjónustu á landsbyggðinni innan BSRB.
Kynningafundir meðal félagsmanna Kjalar verða 11. október næstkomandi
37
til:.
Félag opinberra starfsmanna á Austurlandi, 95,92% samþykktu. FOSS – stéttarfélag í almannaþjónustu, 90,33% samþykktu. Kjölur – stéttarfélag starfsmanna í almannaþjónustu, 91,7 ... Húsavíkur, 93,33% samþykktu. Starfsmannafélag Hafnafjarðar, 91,02% samþykktu. Sameyki stéttarfélag í almannaþjónustu (Seltjarnarnes og Akranes), 87,96% samþykktu
38
auk þess sem við fengum sáttagreiðslu samþykkta og hækkun á tiltekin starfsheiti.“.
Félögin sem gera kjarasamninginn eru:.
Félag opinbera starfsmanna á Austurlandi
FOSS - stéttarfélag í almannaþjónustu
Kjölur ... – stéttarfélag starfsmanna í almannaþjónustu
Sameyki - stéttarfélag í almannaþjónustu
Starfsmannafélag Garðabæjar
Starfsmannafélag Húsavíkur
Starfsmannafélag Hafnarfjarðar
Starfsmannafélag Mosfellsbæjar
39
FOSS, stéttarfélag í almannaþjónustu
Kjölur – stéttarfélag starfsmanna í almannaþjónustu
Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna
Sameyki – stéttarfélag í almannaþjónustu
Sjúkraliðafélag Íslands
40
Félagar í Starfsmannafélagi Dala- og Snæfellssýslu (SDS) samþykktu sameiningu félagsins við Kjöl stéttarfélag starfsmanna í almannaþjónustu á aðalfundi félagsins í gærkvöldi. Tillagan var samþykkt með öllum greiddum atkvæðum og tekur þegar gildi ... , en bókhaldsleg sameining verður um áramótin.
Kjölur stéttarfélag starfsmanna í almannaþjónustu er eitt af stærstu aðildarfélögum BSRB. Félagið er deildaskipt og í kjölfar sameiningarinnar verður stofnuð SDS deild innan Kjalar. Aðrar deildir félagsins