61
Samninganefnd SFR stéttarfélags í almannaþjónustu, Sjúkraliðafélags Íslands og Landssambands lögreglumanna - ákvað á fundi sínum í gær að vísa viðræðum um endurnýjun kjarasamninga SFR, SLFÍ og LL við fjármálaráðherra til ríkissáttasemjara
62
Sameyki kynnti valið á Stofnun ársins 2020 í gegnum streymi í gær, en titlana Stofnun ársins og Fyrirmyndarstofnun hljóta þær stofnanir sem þykja skara fram úr að mati starfsmanna í könnun Sameykis stéttarfélags í almannaþjónustu.
Sjálfsbjargarheimilið
BSRB tekur undir með Sameyki stéttarfélagi í almannaþjónustu og óskar starfsmönnum og stjórnendum innilega til hamingju með glæsilegan árangur og óskar þeim alls hins besta í framtíðinni
63
Sjúkraliðafélag Íslands, SFR- stéttarfélag í almannaþjónustu og Landssamband lögreglumanna efna til baráttu- og kynningarfundar þriðjudaginn 15. september, kl. 17.00 í Háskólabíói. BSRB hvetur alla félagsmenn sína til að sýna stuðning
64
Á aðalfundi Starfsmannafélags Skagafjarðar sem haldinn var 17. febrúar var samþykkt að sameinast Kili stéttarfélagi starfsmanna í almannaþjónustu. Viðræður hafa staðið yfir um nokkurn tíma milli stjórna
65
í almannaþjónustunni. Þeir sem sinna almannaþjónustu eru í mörgum tilvikum í miklum samskiptum við fólk. Þar má nefna heilbrigðisstéttir starfsfólk í skólum, í löggæslu og fleiri. Rannsóknir sýna að hættan á veikindum og kulnun er mun meiri meðal fólks
66
stéttarfélag í almannaþjónustu, FFR (Félag flugmálastarfsmanna ríkisins) og LSS (Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna)..
Mikil samstaða ... í almannaþjónustu og Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna átt í viðræðum við Isavia ohf og Samtök atvinnulífisins um gerð nýs kjarasamnings fyrir félagsmenn sína. Félögin hafa með sér samstarf og hafa skipað sameiginlega samninganefnd, enda lýsa kröfur
67
– stéttarfélags í almannaþjónustu „Áhrif einkavæðingar á starfsfólk“
Fyrirspurnir til frummælenda
15:15 – 15:30 Kaffihlé.
15.30 – 17.00.
Vivek Kotecha endurskoðandi og ráðgjafi: „Hvert rata peningarnir? Um fléttur ... fyrirtækja sem sinna almannaþjónustu“
Róbert Farestveit, sviðsstjóri sviðs stefnumótunar og greiningar hjá ASÍ „Er nóg til? Leiðir til að fjármagna mannsæmandi heilbrigðisþjónustu“
Fyrirspurnir til frummælenda
Sjónarmið
68
Heilbrigðisyfirvöld hafa beint því til heilbrigðisstétta að forðast fjöldasamkomur og því ljóst að stéttir sem starfa í heilbrigðiskerfinu hefðu ekki getað mætt til fundarins. Þá er ljóst að félagar í aðildarfélögum BSRB eru ómissandi hluti af almannaþjónustunni
69
Virðingarleysi ríkir gagnvart stórum samfélagshópum þar sem þau í efsta lagi samfélagsins njóta meðgjafar á meðan þorri almennings er látinn bítast um brauðmolana. Á meðan stjórnvöld fjársvelta mikilvæga almannaþjónustu eru ríkiseignir seldar á brunaútsölu ... , eldra fólki og öryrkjum.
Við höfum alla burði til þess að nýta þjóðartekjur til að fjárfesta í almannaþjónustu, takast á við ójöfnuð og tryggja húsnæðis- og afkomuöryggi allra. En það er ekki gert. Í staðinn taka ... , hjúkrunarheimili, skóla, lögregluna og aðra mikilvæga almannaþjónustu með alvarlegum afleiðingum fyrir fólk, aðstandendur og öll þau sem sinna þessum ómissandi störfum..
Þau yppa öxlum þegar verðbólgan rýkur upp í stað
70
BSRB - heildarsamtök starfsfólks í almannaþjónustu - taka undir með Alþjóðasambandi verkalýðsfélaga, Amnesty International og Alþjóðavinnustofnunni og fordæma aðför stjórnvalda í Hvíta-Rússlandi gegn baráttufólki
71
SFR stéttarfélag í almannaþjónustu mótmælir harðlega þeim aðferðum sem viðhafðar voru við uppsagnir starfsfólks á Samgöngustofu fyrir skemmstu og gerir þá skýlausu kröfu
72
Garðabæjar, Starfsmannafélag Suðurnesja, Starfsmannafélag Kópavogs, Starfsmannafélag Hafnarfjarðar, Kjölur, stéttarfélag starfsmanna í almannaþjónustu, FOSS, stéttarfélag í almannaþjónustu, Starfsmannafélag Húsavíkur og Félag opinberra starfsmanna
73
er í alls 14 köflum þar sem fjallað er um almannaþjónustuna, atvinnumál og efnahags- og skattamál. Þar er einnig fjallað um heilbrigðismál, húsnæðismál, jafnrétti, menntamál og starfsumhverfi starfsfólks í almannaþjónustu
74
heilbrigðisráðherra um einkavæðingu í heilsugæslunni ganga beint gegn stefnu BSRB, og höfum við því andmælt henni harðlega. Í stefnu BSRB er skýrt að almannaþjónustu ber að reka á samfélagslegum grunni, af opinberum aðilum þar sem allir eiga jafnan rétt, óháð efnahag ... ,“ sagði Elín Björg. . Hún sagði þetta ekki ganga upp nema almannaþjónustan sé í höndum hins opinbera, og að það fái að skipuleggja, stýra og fjármagna hana á grundvelli jafnræðis. . Göfugt markmið en óboðleg aðferð
75
verður um áramót.
Kjölur stéttarfélag starfsmanna í almannaþjónustu er eitt af stærstu aðildarfélögum BSRB. Félagið er deildaskipt og í kjölfar sameiningarinnar verður stofnuð F.O.S.Vest - deild innan Kjalar. Aðrar deildir félagsins eru: Akureyri
76
kjarasamningsviðræðum. .
Þetta eru SFR stéttarfélag í almannaþjónustu sem semur fyrir um 3500 starfsmenn, Landssamband lögreglumanna með rúmlega 600 starfsmenn og Sjúkraliðafélag Íslands
77
í þessum illvíga faraldri.
Heilbrigðisstarfsfólk hefur unnið þrekvirki í baráttunni við veiruna og fjöldinn allur af öðru starfsfólki almannaþjónustunnar hefur lagt allt í sölurnar til að við sem samfélag komum sem best út úr faraldrinum. Á sama ... okkur hin á herðum sínum í þessum faraldri. Meirihluti starfsfólks almannaþjónustunnar eru konur og því bitnaði harkalegur niðurskurður í kjölfar hrunsins hlutfallslega verst á þeim með auknu álagi í bæði launuðum og ólaunuðum störfum ... vegna niðurskurðar í almannaþjónustu. Engu að síður fara stjórnvöld nú enn og aftur fram með ósanngjarnar aðhaldskröfur á opinberar stofnanir sem munu leiða til aukins álags á starfsfólk sem var langþreytt fyrir og er nú komið að niðurlotum. Þetta á ekki eingöngu ... við um okkar frábæra heilbrigðisstarfsfólk heldur allt það fjölmarga starfsfólk almannaþjónustunnar sem er í nánum persónulegum samskiptum við annað fólk, starfa sinna vegna. Þar er hægt að nefna starfsfólk í þjónustu við aldraða og börn, við ræstingar ....
Vinnuvikan.
Eitt af því sem getur létt álaginu af framlínufólkinu okkar og öðrum starfsmönnum almannaþjónustunnar er stytting vinnuvikunnar. Eftir að hafa barist fyrir styttingu árum saman náðu aðildarfélög BSRB inn ákvæðum um styttri vinnuviku
78
Á síðustu dögum marsmánaðar náðu aðildarfélög BSRB samkomulagi um launahækkanir og kjarabætur fyrir starfsfólk í almannaþjónustu við ríki og Reykjavíkurborg. Um skammtímasamninga er að ræða sem gilda í tólf mánuði
79
Verkfall hefst mánudaginn 12. maí kl. 08.00 til 16.00 hjá félagsmönnum SLFÍ og SFR - stéttarfélagi í almannaþjónustu, sem starfa hjá stofnunum innan Samtaka fyrirtækja
80
flugmálastarfsmanna ríkisins og SFR-stéttarfélag í almannaþjónustu..
Niðurstöður úr atkvæðagreiðslunni er á þann veg að 88% sögðu já, nei sögðu 9%. Auðir og ógildir voru 3%. Á kjörskrá voru 424