1
Bjarg íbúðafélag hefur úthlutað alls 66 íbúðum og verða þær fyrstu afhentar þann 1. júlí næstkomandi. Alls eru 223 íbúðir í byggingu hjá félaginu í dag og framkvæmdir við 681 íbúð til viðbótar í undirbúningi.
Bjarg íbúðafélag er húsnæðisfélag sem stofnað var árið 2016 af BSRB og ASÍ til að bregðast við slæmri stöðu á húsnæðismarkaði. Félagið, sem er rekið án hagnaðarmarkmiða, hefur það að ma
2
Tillögur átakshóps stjórnvalda í húsnæðismálum eru ... það eigi eða leigi húsnæði,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB.
Allt of stór hlut launa í húsnæði.
„Það er mjög jákvætt að húsnæðismálin eru loksins komin á dagskrá og það er ekki síst verkalýðshreyfingunni að þakka. Afrakstur
3
Bjarg íbúðafélag fagnar áhuga innlendra framleiðenda á því að vinna með félaginu. Félagið semur um uppbyggingu leiguíbúða í alverktöku og munu aðalverktakar eftir atvikum leita eftir tilboðum í ákveðna verkþætti, eins og fram kemur í frétt á vef félagsins. . Eins og fram hefur komið hefur verið gengið til samninga við IKEA um innrétting
4
Úrræði sem ætlað er til að auðvelda fólki kaup á fyrstu íbúð gagnast helst þeim sem hafa háar tekjur og þeim sem munu komast fljótlega inn á húsnæðismarkaðinn samkvæmt greiningu Íbúðalánasjóðs. Sjóðurinn tekur þar með undir sjónarmið sem sett voru fram í umsögn BSRB um lagafrumvarpið áður en það varð að lögum.
Samkvæmt lögum um stuðning til
5
Með því að beina stuðningi stjórnvalda við húsnæðiskaupendur frá vaxtabótakerfinu yfir í að heimila fólki að nýta séreignasparnað til að kaupa fyrstu íbúð er verið að beina stuðningnum frá þeim tekjulægri til þeirra tekjuhærri, að því er fram kemur í umsögn BSRB um frumvarp til laga um stuðning til kaupa á fyrstu í
6
af þessu tagi. Mikið hefur verið rætt um frumvörp félags- og húsnæðismálaráðherra um húsnæðismál, en í einu þeirra er lögum breytt með þeim hætti að mögulegt er að láta slík íbúðafélög ganga upp. . Í ályktun aðalfundar BSRB segir að mikill
7
Fyrsta skóflustungan að nýju fjölbýlishúsi Bjargs íbúðafélags í Þorlákshöfn var tekin fyrir helgi. Húsið mun rísa í Sambyggð 14 og verður 12 íbúða tvílyft fjölbýlishús.
Um er að ræða svokölluð kubbahús, sem eru vistvænar og endingargóðar timburbyggingar, eins og fram kemur í frétt á vef Bjargs..
Reiknað er með að húsið rísi hratt o
8
Bjarg íbúðafélag fagnaði tímamótum í starfsemi félagsins í dag þegar fyrsti leigjandi félagsins fékk afhenta lyklana að íbúð við Móaveg í Grafarvogi. Alls fá 68 leigjendur afhentar íbúðir í júní og júlí, við Móaveg og í Asparskógum á Akranesi.
Það var Katrín Einarsdóttir, einstæð tveggja barna móðir, sem fékk afhenta lykla að fyrstu íbúðinni sem fer í útleigu. Hún hefur búið um nokkurt skeið í einu herbergi heima hjá foreldrum sínum ásamt börnum sínum, sem eru fjögurra og tíu ára gömu
9
Uppbyggingin hjá Bjargi íbúðafélagi, sem stofnað var af BSRB og ASÍ, heldur áfram og eru nú leigjendur fluttir inn í íbúðir félagsins í Þorlákshöfn og á Akureyri, auk þess sem á haustmánuðum voru teknar í notkun íbúðir við Kirkjusand, í Hraunbæ og í Úlfarsárdal í Reykjavík.
Alls eru nú 311 íbúðir Bjargs í útleigu og eru 347 í hönnunarferli og byggingu. Þá eru 395 til viðbótar í undirbúningi, samkvæmt upplýsingum frá félaginu.
Bjarg mun síðar í nóvember opna fyrir umsóknir á þr
10
Hjá Bjargi íbúðafélagi hefur verið mikið og gott uppbyggingarstarfs síðan það var stofnað af ASÍ og BSRB árið 2016. Stjórn Bjargs fékk nýverið leiðsögn Björns Traustasonar framkvæmdastjóra félagsins ásamt starfsmönnum þess um byggingarsvæði félagsins í Reykjavík og á Selfossi.
Byrjað var á að skoða fallegt og skemmtilegt verkefni við nýja götu í Laugarneshverfi, Hallgerðargötu, sem kennd er við sögupersónu íslendingasagna Hallgerði langbrók sem bjó í Laugarnesi. Götumyndin er litrík e
11
Viljayfirlýsing hefur verið undirrituð um uppbyggingu Bjargs á allt að 505 nýjum íbúðum í Reykjavík. . . Sjá hér frétt á vef Reykjavíkurborgar en þar segir m.a
12
Krafa launafólks um að allir geti lifað af á launum sínum hefur verið áberandi í umræðunni og verður í forgrunni þegar kjarasamningar þorra aðildarfélaga BSRB losna í lok mars. Sú krafa beinist ekki síður að stjórnvöldum en launagreiðendum enda til lítils að hækka laun þeirra lægst launuð ef kjarabæturnar eru hirtar aftur af fólki í gegnum skattkerfið.
Í viðræðum BSRB við stjórnvöld leggjum við höfuðáherslu á breytingar á skattkerfinu, úrbætur á húsnæðismarkaði, styttingu vinnuvikunna
13
BSRB leggst alfarið gegn því að tryggingagjald sé lækkað án þess að búið sé að lengja fæðingarorlof og hækka hámarksgreiðslur til foreldra. Þetta kemur fram í umsögn bandalagsins um fjárlagafrumvarp næsta árs, sem send var Alþingi í dag.
Í umsögninni, sem birt hefur verið í heild sinni á vef BSRB, er ítrekuð sú afstaða bandalagsins að fylgja ver
14
Formenn BSRB og Alþýðusambands Íslands ásamt bæjarstjóra og bæjarfulltrúum Akraneskaupstaðar tóku í dag fyrstu skóflustungurnar að íbúðakjarna Bjargs íbúðafélags á Akranesi. Til stendur að reisa 33 nýjar leiguíbúðir við Asparskóga 12-16.
Þau Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, Sævar Freyr Þráinsson, bæjarstjóri á Akranesi, og bæjarfulltrúar á Akranesi hófu verkið formlega með því að taka fyrstu skóflustungurnar. Strax að því loknu hófst undirbúningsv
15
Mikill áhugi er meðal félagsmanna aðildarfélaga BSRB og Alþýðusambands Íslands á íbúðum sem Bjarg íbúðafélag mun leigja tekjulágu fólki á vinnumarkaði. Í lok júlí höfðu alls 818 umsóknir borist félaginu.
Skráning á biðlista hófst þann 15. maí. Allar umsóknir sem bárust fyrir lok júlí voru settar í pott og dregið um röð þeirra á biðlista. Þetta var gert til að gæta jafnræðis þar sem reiknað var með að einhvern tíma myndi taka að koma upplýsingum um að opnað hefði verið fyrir umsóknir t
16
Bjarg íbúðafélag hefur samið við Modulus um byggingu 33 íbúða í þremur nýjum húsum sem rísa munu á Akranesi. Stefnt er að því að íbúðirnar verði tilbúnar og afhentar íbúum næsta vor eða sumar.
Húsin verða einingahús sem Modulus hefur sérhæft sig í og því hægt að reisa þau hraðar en önnur hús sem nú eru í hönnun eða byggingu hjá Bjargi. Gangi áætlanir eftir gætu fyrstu íbúar flutt inn í húsin á Akranesi í byrjun jú
17
Fjölmargar umsóknir hafa þegar borist Bjargi íbúðafélagi en opnað var fyrir umsóknir í maí. Mikilvægt er að þeir sem hafa ákveðið að sækja um íbúðir geri það fyrir lok júlí til að eiga sem bestan möguleika á að fá íbúð sem fyrst.
Bjarg íbúðafélag var stofnað af ASÍ og BSRB og hefur það að markmiði að byggja upp og leigja tekjulágum félögum aðildarfélaga þessara tveggja heildarsamtaka íbúðir
18
Bjarg íbúðafélag hefur nú birt áætlað leiguverð í íbúðum félagsins á Móavegi í Grafarvogi, Urðarbrunni í Úlfarsárdal og á Akranesi. Félagið er sjálfseignarstofnun sem BSRB og ASÍ stofnuðu til að tryggja tekjulágum félögum öruggt leiguhúsnæði í langtímaleigu. Bjarg er rekið án hagnaðarsjónarmiða.
Stefnt er á að byggja um 1.400 leiguíbúðir á næstu fjórum árum. Nú þegar eru tæplega 240 íbúðir í byggingu og 430 til viðbótar í hönnunarferli. Stefnt er á að fyrstu íbúðirnar verði afhentar u
19
Félagsmenn í aðildarfélögum BSRB og ASÍ hafa tekið vel við sér og fjölmargar umsóknir hafa borist Bjargi íbúðafélagi. Rétt er að minna sérstaklega þá sem búa á landsbyggðinni á möguleikann á að sækja um.
Bjarg íbúðafélag, sem stofnað var af ASÍ og BSRB, hefur það að markmiði að byggja upp og leigja tekjulágum félögum þessara tveggja heildarsamtaka íbúðir. Félagið er ekki rekið í hagnaðarskyn
20
Góður gangur er í byggingu íbúðakjarna Bjargs íbúðafélags á þeim tveimur lóðum þar sem uppbygging er hafin. Vel gengur að taka á móti umsóknum og rétt að minna félagsmenn sem hafa hug á að sækja um að gera það fyrir lok júlí. Hátt í 1.000 hafa náu sent inn umsókn til Bjargs.
Steypuvinna er nú hafin í Urðarbrunni í Úlfarsárdal þar sem unnið er að byggingu 83 nýrra leiguíbúða. Þá er einnig góð