81
sé lítið sem ekkert. Vaktavinnufólk sem hefur fram að þessu valið að vera í hlutastarfi getur því eftir breytingarnar unnið jafnmarga tíma og áður en aukið starfshlutfall sitt og þar með hækkað laun sín. Tæplega 80 prósent vaktavinnufólks hjá ríki eru konur ... ekki að lækka í launum við þessar breytingar, enda stytting vinnuvikunnar án launaskerðingar ófrávíkjanleg krafa BSRB frá upphafi.
Á örfáum vinnustöðum sem eru ekki með vaktir allan sólarhringinn eða eru með aðra sérstöðu þarf að bregðast sérstaklega ... við til að tryggja að starfshópar lækki ekki í launum við kerfisbreytinguna. Það er full sátt milli verkalýðshreyfingarinnar og launagreiðenda um að gera það og hefur verið stofnaður starfshópur samningsaðila sem mun sjá um þá vinnu.
Á flestum ... fram og heilt yfir er niðurstaðan sú að ef tryggð er jöfn mönnun hjá starfsfólki í fullu starfi þá verða 17 til 19 mætingar á mánuði við upptöku 8 tíma vakta en í núverandi kerfi, sem gerir ráð fyrir 12 tíma vöktum, eru þær að jafnaði 15. Fyrir starfsfólk í 100 ... um að finna bestu leiðina til að bæta vinnutímann.
Rétt eins og á þeim vinnustöðum þar sem unnið er í dagvinnu felast gríðarstór tækifæri í styttingu vinnuvikunnar á vaktavinnustöðum á opinberum vinnumarkaði. Þetta eru tækifæri sem vaktavinnufólk jafnt
82
um hvernig umönnunarstörf hafa þróast undanfarna áratugi og laun, kjör og starfsaðstæður versnað. Þessari varhugaverðu þróun sem á sér stað um allan heim þarf að sporna gegn. Einkum í ljósi þess að sífellt vantar fleira starfsfólk í umönnun auk þess sem umönnunarþörf mun ... það mikla framfaraskref að báðir foreldrar eiga nú jafnan rétt til fæðingarorlofs.
Þróun umönnunarstarfa.
Aðalfyrirlesari fundarins var Marina Durano, femínískur hagfræðingur og ráðgjafi hjá UNI Global Union. Hún fjallaði ... í gegnum kjarasamningaviðræður en að hennar mati eru þær leiðir áhrifamestar til að ná árangri í átt að jafnari valdaskiptingu kynjanna. Til þess að nýta þann vettvang sem best er mikilvægt að jafna kynjaskiptingu í samninganefndum. Annars vegar
83
hans. Þegar greidd eru lausnarlaun skal greiða laun í þrjá mánuði, og þar með lýkur ráðningarsambandinu. Nýlega þurfti BSRB að berjast fyrir réttum greiðslum til handa félagsmanns, en til stóð að greiða honum lægri fjárhæð en hann átti rétt til samkvæmt kjarasamningi ... Samkvæmt kjarasamningum BSRB hafa sveitarfélög heimild til þess að bjóða starfsmanni lausnarlaun við tilteknar aðstæður. Algengast er að slíkt sé gert þegar starfsmaður hefur verið frá vinnu jafn lengi og sem nemur tvöföldum veikindarétti
84
Við gerð kjarasamninga við aðildarfélög BSRB 9. mars síðastliðinn urðu stjórnvöld og BSRB sammála um að stjórnvöld beiti sér fyrir framgangi verkefna er varða almenna velferð barnafjölskyldna í landinu og launajafnrétti með endurmati á launum ... þar sem konur eru í meirihluta,“ segir Sonja.
„Markmiðið með barnabótakerfinu er að jafna tekjur og brúa bilið milli þeirra tekjulægri og þeirra sem hafa meira milli handanna. Kerfið hefur að meginstofni til verið óbreytt í fjölda ára og því er mikilvægt
85
upp á að laun séu eðlileg og samkvæmt gildandi samningum, að gott vinnuumhverfi sé tryggt sem og félagslegt öryggi, orlofsréttur og endurmenntun.
Ójöfnuður einnig vaxið á Norðurlöndunum.
En það er ljós við enda ganganna. OECD, AGS ... að jafnrétti kynjanna og hárri atvinnuþátttöku með því að móta fjölskyldustefnu, velferðarkerfi með tekjutengdum almannatryggingum, sömu laun skulu vera fyrir sömu vinnu auk möguleika á endurmenntun og þróun vinnufærni.
Fjárfesta skal í menntun, færni ... með alhliða velferð og efnahagslegum jöfnuði, það er líka æskilegt. Jafnt af félagslegum sem efnahagslegum ástæðum.
Við færðum rök fyrir því að Norðurlönd ættu að fá aukið rými á alþjóðlegum vettvangi, eins og til að mynda innan G20, til þess að deila ... að því að draga úr eftirliti og hömlum, breyta skattkerfinu og draga úr opinberri fjárfestingu – oft nánast vegna skipana frá OECD, AGS og Alþjóðabankanum. Útvötnuð félagsleg umræða og dvínandi áhrif verkalýðshreyfingarinnar, jafnt innan vinnustaða sem á landsvísu ... , innan Evrópu eða alþjóðlega, á alla stefnumótun um jafnari skiptingu gæða, hefur stuðlað að auknum ójöfnuði. Ofan á þetta bætast þær áskoranir sem fylgja hnattvæðingunni og stafrænu byltingunni, óhefðbundnir ráðningarsamningar þar sem mikið vantar
86
Samkomulag um framhald launaþróunartryggingar opinberra starfsmanna sem eru í BSRB eða Alþýðusambandi Íslands var undirritað á skrifstofu BSRB í hádeginu í dag. Laun félaga í BSRB sem starfa hjá sveitarfélögum munu hækka um 1,4 prósent frá 1 ... . janúar 2018 vegna samkomulagsins.
Laun félaga í ASÍ sem starfa hjá sveitarfélögum munu einnig hækka um 1,4 prósent og laun félaga í ASÍ sem starfa hjá ríkinu hækka um 0,5 prósent frá sama tíma. Þessar hækkanir koma til viðbótar við samningsbundnar ... og Samtök atvinnulífsins.
Í rammasamkomulaginu er kveðið á um að starfsmönnum hjá ríki og sveitarfélögum verði bætt launaskrið á almennum vinnumarkaði verði það meira en hjá hinu opinbera. Með því er ætlunin að tryggja að laun opinberra starfsmanna ... mælingu, frá 2013 til 2016, voru laun félagsmanna aðildarfélaga BSRB sem starfa hjá ríkinu hækkuð um 1,3 prósent. Nú hækka laun starfsmanna ... hjá sveitarfélögum um svipað hlutfall, eða 1,4 prósent.
Laun félaga í aðildarfélögum BSRB sem starfa hjá ríkinu hækka ekki að þessu sinni þar sem laun þeirra hafa hækkað meira en sem nemur hækkunum á almennum vinnumarkaði á tímabilinu.
Þriðja
87
Samkomulag um launaþróunartryggingu opinberra starfsmanna sem eru í BSRB var undirritað í fjármála- og efnahagsráðuneytinu í morgun. Laun félaga í BSRB sem starfa hjá ríkinu munu hækka um að meðaltali 1,3 prósent vegna samkomulagsins og laun ... atvinnulífsins.
Í rammasamkomulaginu er kveðið á um að þeim sem starfa hjá ríki og sveitarfélögum verði bætt umframlaunaskrið á almennum vinnumarkaði. Með því er ætlunin að tryggja að laun opinberra starfsmanna sitji ekki eftir í almennri launaþróun ....
Horft er til þróunar launa á almenna markaðinum annars vegar og hjá félögum í BSRB hins vegar á tímabilinu nóvember 2013 til nóvember 2016. Eins og fram kemur í rammasamkomulaginu verður launaþróunin mæld áfram og leiðrétt vegna áranna 2017 og 2018 ... , ef tilefni er til, þegar þær tölur liggja fyrir.
Laun félagsmanna BSRB og ASÍ sem starfa hjá sveitarfélögum hafa hækkað meira en laun á almennum markaði á tímabilinu. Því taka þau ekki breytingum nú. Laun þessara hópa verða mæld áfram og gæti komið
88
Starfshópur sem forsætisráðherra skipaði um málefni kjararáðs leggur til að ráðið verði lagt niður og að laun æðstu embættismanna fylgi þróun launa opinberra starfsmanna.
Starfshópurinn telur að launaákvarðanir kjararáðs hafi ítrekað ... , sem hægt er að nálgast á vef Forsætisráðuneytisins, kemur fram að starfshópurinn leggi til að hætt verði að úrskurða um laun æðstu embættismanna eftir óskýrum viðmiðum. Launakjörin eigi að vera aðgengileg fyrir almenning og auðskiljanleg.
Er því lagt ... til að laun æðstu embættismanna, í krónum, verði ákveðin í lögum. Launin verði svo endurskoðuð einu sinni á ári og hækki þá í takti við þróun launa opinberra starfsmanna.
Með þessu má, að mati starfshópsins, tryggja að breytingar á launum æðstu ... ríki um launakjör þessa hóps í framtíðinni og að umgjörðin um laun æðstu embættismanna verði gagnsæ og auðskiljanleg.“
89
Bann við mismunun á grundvelli aldurs á vinnumarkaði tekur gildi 1. júlí 2019. Bannið gildir meðal annars um ráðningar, aðgengi að starfsmenntun, ákvarðanir í tengslum við laun og önnur starfskjör og uppsagnir. Þar með er óheimilt ... að hafa aldursákvæði í launatöxtum kjarasamninga og álykta má að óheimilt sé að tengja orlofsrétt við aldur starfsmanna.
Bannið byggir á lögum um jafna meðferð á vinnumarkaði sem tóku gildi í september 2018 sem aftur byggir á Evróputilskipun sem bannar mismunun
90
við einstaka vinnustaði eða atvinnurekendur. Til að tryggja að unnið verði í samræmi við jafnlaunaákvæði jafnréttislaga þarf því að útvíkka samanburðinn til samræmis við rétt til jafnra launa fyrir jafnverðmæt störf þvert á stofnanir, starfsstéttir ... hér https://www.bsrb.is/is/frettir/frettasafn/aukid-jafnretti-kynjanna-meiri-sanngirni-og-rettlaeti-i- launum-avinningur-af-krofum-um-launajafnretti og verður þeirri vinnu haldið áfram ... vinnu að jöfnun launa kynjanna í öðrum löndum. Nýja Sjáland [finna link] hefur verið í forystu í þessum málaflokki og haldið áfram umfangsmikilli vinnu við þróun verkfæra og ferla til að finna leiðir til að auka virði kvennastarfa sem og starfs ... frumbyggja. Fjöldi starfsstétta hefur þegar fengið leiðréttingu á launum sínum þar í landi. Mikil vinna hefur átt sér stað í Kanada undanfarin ár í kjölfar lagabreytinga. Þá hefur fjöldi dómsmála einnig fallið
91
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, vakti athygli á launamismun leikskólaliða í Reykjavík annars vegar og Kópavogi hins vegar á Facebook síðu sinni í dag.
„Ef þið skoðið þessa launaseðla fyrir útborguð laun í janúar 2023 ... sjáið þið mat samfélagsins á virði starfa leiðbeinenda á leikskólum. Launin eru þó ögn skárri í Reykjavík heldur en í Kópavogi eða öðrum sveitarfélögum. Þar munar heilum 45 þúsund krónum á mánuði. Það er vegna þess að Reykjavíkurborg greiðir sérstakar ... aukagreiðslur vegna þessara starfa sem hin sveitarfélögin gera ekki. Og neita að gera. Þau hafa hafnað sjálfsögðum kröfum okkar fólks um sömu laun fyrir sömu störf á leikskólum um landið allt. Gætuð þið lifað af á þessum launum ... ?"
Það er ekki von að hún spyrji. Þetta eru lág laun hvernig sem er á litið en það munar svo sannarlega um þessar aukagreiðslur sem Reykjavík greiðir en hin sveitarfélögin ekki..
92
sem gerðar voru opinberar fyrir helgi. BSRB hefur margítrekað mótmælt því að ráðið hækki laun æðstu ráðamanna þjóðarinnar verulega og mun líta til þess fordæmis sem ráðið hefur sett þegar kemur að gerð kjarasamninga.
Athygli vekur að ráðið ... heldur uppteknum hætti og hækkar launin afturvirkt, í sumum tilvikum um nítján mánuði aftur í tímann. Það er ekki nýlunda í úrskurðum ráðsins en við gerð kjarasamninga hafa viðsemjendur BSRB ekki sýnt nokkurn vilja til að hækka laun aftur í tímann. Augljóst ... er að með þessu er kjararáð að setja skýrt fordæmi sem litið verður til þegar kemur að gerð kjarasamninga.
Sú ákvörðun kjararáðs að hækka laun vel launaðra ríkisforstjóra og sendiherra um tugi prósenta, afturvirkt, er í hrópandi ósamræmi við samkomulag ... . Þar er þess vandlega gætt að tiltaka ekki hver laun þeirra sem ákvarðanirnar ná til voru áður en ákvörðunin tók gildi. Það er því oft erfitt eða ómögulegt að sjá hversu miklar hækkanirnar eru í raun. Þessum feluleik þarf að linna og það er Alþingis að sjá ... til þess að almenningur hafi þær upplýsingar sem þarf. Þessi feluleikur er með öllu óþolandi.
Afturvirk hækkun kallar á háar eingreiðslur.
Aðeins í þeim tilvikum þegar til er eldri ákvarðanir kjararáðs til samanburðar er hægt að reikna út hver laun
93
á samstöðunni að halda nú sem aldrei fyrr. Misskiptingin í samfélaginu blasir við launafólki. Í hvert skipti sem kemur að því að semja um laun stórra stétta heyrist sami söngurinn um að ekki sé hægt að bæta kjörin því annars sé stöðugleikinn úti ....
Það virðist alltaf vera þeir hópar sem eru á lægstu laununum sem eiga að bera ábyrgð á stöðugleikanum. Á meðan finnst þingmönnum, ráðherrum og stjórnendum fyrirtækja og stofnana fullkomlega eðlilegt að þeirra laun hækki um upphæðir sem er úr öllu samhengi ... við það sem launafólk í landinu þekkir. Það er einfaldlega engin þolinmæði eftir gagnvart ofurlaunum og bónusum fyrir stjórnendur fyrirtækja og þá sem sýsla með peninga.
Í síðustu kjarasamningum hafa stéttarfélög lagt mikla áherslu á hækkun lægstu launa ... . En það þarf að gera betur því lægstu laun eru allt of lág. En hvers vegna finnur fólk ekki fyrir því að lægstu launin hafa hækkað? Á því er einföld skýring. Á meðan verkalýðshreyfingin hefur beitt sér sérstaklega fyrir hækkun lægstu launa hafa stjórnvöld ekki gengið
94
stéttarfélaga opinberra starfsmanna sem sömdu í kjölfarið. Það er sérstaklega ánægjulegt að þetta markmið hafi náðst. Laun lægstlaunuðustu félagsmanna okkar hafa hækkað hlutfallslega meira en laun þeirra sem hærri hafa tekjurnar, rétt eins og að var stefnt ....
En af hverju er því þá haldið fram að opinberir starfsmenn leiði launaþróun í landinu? Ástæðan er einföld. Starfsfólk ríkis og sveitarfélaga eru almennt á lægri launum en starfsfólk á almennum markaði. Vegna krónutöluhækkana mælist hækkunin hlutfallslega meiri hjá opinberum ... starfsmönnum vegna þess að fleiri eru á lægstu laununum en á almenna markaðinum.
Stytting vinnuvikunnar á einnig sinn þátt í því að laun virðast hafa hækkað meira á opinberum vinnumarkaði. Skýringin liggur í því hvernig launavísitalan er reiknuð ... , ekki því að laun hafi hækkað. Vísitalan mælir tímakaup reglulegra launa og hækkar því þegar vinnustundum fækkar. Því er hluti af þeim hækkunum sem mælast hjá opinberum starfsmönnum ekki að skila fleiri krónum í budduna.
Lygin verður ekki sannleikur, sama
95
vinnumarkaðarins, hefur verið metinn að meðaltali 16 prósent, opinberum starfsmönnum í óhag. Einnig að launakjör opinberra starfsmanna taka almennt eingöngu mið af því sem kjarasamningur segir. Á almenna vinnumarkaðnum er þessu öfugt farið, þar eru laun almennt ... hærri heldur en sagt er fyrir um í kjarasamningum.
Hækkuðu opinberir starfsmenn meira?.
Í Lífskjarasamningnum sem gerður var á almennum vinnumarkaði 2019 var samið um krónutöluhækkanir, enda markmiðið að hækka lægstu launin hlutfallslega ... mest. Til að tryggja að það markmið næðist var samið um að taxtalaun tækju meiri hækkunum en markaðslaun. Þegar aðildarfélög BSRB sömdu fyrir hönd sinna félagsmanna árið 2020 var sama krafan sett á oddinn. Krafan var sú að lægstu laun hækkuðu mest ... Kjaratölfræðinefndar sem kom út í síðustu viku.
Staðan er sú að launin eru hæst á almenna markaðnum hjá öllum félagsmönnum heildarsamtaka launafólks en launin hjá hinu opinbera eru almennt lægri. Þar sem áherslan í kjarasamningunum var á að hækka lægstu laun ... til af þeirri staðreynd að laun kvenna og innflytjenda eru almennt lægri en annarra. Þá eru konur gjarnan í hlutastörfum sem eru lægra launuð – bæði sem hlutfall af 100 prósent starfi en einnig að því er virðist þó þau séu uppreiknuð miðað við fullt starf
96
BSRB mótmælir harðlega ákvörðun kjararáðs um að hækka laun nokkurra forstöðumanna ríkisstofnanna og nefndarformanna um tugi prósenta umfram hækkanir annars launafólks .... . Fréttablaðið greinir frá því í dag að kjararáð hafi hækkað laun ríkislögreglustjóra, landlæknis, formanns kærunefndar útlendingamála, skólastjóra Lögregluskóla ríkisins, forstjóra Útlendingastofnunar, forstjóra Fangelsismálastofnunar og forstjóra ... Barnaverndarstofu. Launin hækka um tugi prósenta umfram þær hækkanir sem kjararáð hafði þegar ákveðið með almennri ákvörðun um áramót. . Mest hækka laun formanns kærunefndar útlendingamála, um 48%, frá og með 1. desember 2014, rúmlega eitt og hálft ár ... aftur í tímann. Laun annarra hækka um 29-35% samkvæmt því sem fram kemur í Fréttablaðinu, afturvirkt um eitt ár. . Með þessum ákvörðunum heldur kjararáð áfram að hækka laun hæst launuðustu starfsmanna ríkisins um tugi prósenta umfram þær hækkanir ... launahækkanir. . Verður ekki án afleiðinga. Ákvörðun kjararáðs um að hækka laun vel launaðra ríkisforstjóra um tugi prósenta, afturvirkt í ár eða meira, er í engu samræmi við það samkomulag sem aðilar á vinnumarkaði, ríkið
97
Þegar kom í ljós að starfsfólk sveitarfélaganna fékk mismunandi laun fyrstu þrjá mánuði ársins eftir hvaða stéttafélagi það tilheyrði, töldum við í BSRB að málið yrði fljótafgreitt í ljósi sögunnar. Sveitarfélögin voru fyrstu atvinnurekendur ... landsins til að taka upp samræmt starfsmatskerfi sem hafði það að markmiði framfylgja jafnlaunaákvæðum laga og tryggja starfsfólki sömu laun fyrir sömu eða jafnkrefjandi störf óháð kyni, vinnustað eða stéttafélagi. Þetta markmið er í samræmi ... og þar með jafnverðmæt samkvæmt starfsmati eru frístundaleiðbeinandi, leiðbeinandi á leikskóla og skólaritari. Fólk sem starfar í þessum störfum er sem sagt á ólíkum vinnustöðum innan sveitarfélaga en sömu launum óháð því í hvaða stéttarfélagi þau eru. Það er algjörlega ... ljóst og hefur verið það í fjöldamörg ár að fólk í sömu störfum eigi að fá sömu laun, enda hefur það verið framkvæmdin hingað til.
Sveitarfélögin fóru ekki ein í þetta verkefni að meta störfin með starfsmati heldur er það samstarfsverkefni ... þeirra og stéttarfélaga sem þau semja við og hefur verið í yfir tvo áratugi. Starfsmatið hefur jafnframt auðveldað stjórnendum að ákveða laun í samræmi við jafnlaunaákvæði jafnréttislaga og þar með fá jafnlaunavottun.
Félagsfólk okkar sem starfar
98
- og velferðarnefnd BSRB bendir á að um allt land búa heilbrigðisstofnanir við fjársvelti. Heilbrigðisstofnanir eru undirmannaðar, álag starfsfólks eykst stöðugt og mikil óánægja er með laun og aðbúnað. Nauðsynlegt er að búa svo um að heilbrigðisþjónustan ... .
Heilbrigðis- og velferðarnefnd BSRB ítrekar mikilvægi þess að tryggja jafnt aðgengi allra að heilbrigðisþjónustu, óháð efnahag eða búsetu. Sátt hefur ríkt um það fyrirkomulag heilbrigðismála, þvert á alla stjórnmálaflokka, að hið opinbera veiti
99
um fjárfestingu í umönnun, útrýmingu kynferðislegs ofbeldis og áreitni á vinnumarkaði, jöfn laun fyrir jafnverðmæt störf, aukinn hlut kvenna í valdastöðum innan verkalýðshreyfingarinnar og réttlát umskipti. Áhersla var lögð á fjölbreytileika í umræðunni
100
Af báðum skýrslunum er ljóst að setja þarf mun meiri fókus á að leiðrétta vanmat kvennastarfa ef launajafnrétti á að nást. Aðgerðir síðustu ára hafa frekar miðað að því að tryggja jöfn laun fyrir sömu störf eða innan vinnustaða en árangur mun ekki nást fyrr