141
kleift að samræma fjölskyldu- og atvinnulíf.
Það er ástæða til þess að hafa áhyggjur af því að umönnunarbilið bitni frekar á konum en körlum. Konur eru almennt á lægri launum og hafa sögulega frekar dreift sínu fæðingarorlofi á lengri tíma ... loksins verið lengt í 12 mánuði og foreldrum þannig gefið tækifæri til að skipta orlofinu jafnar á milli sín. Meginreglan er að hvort foreldri taki 6 mánuði, en heimilt er að framselja 6 vikur til hins foreldris. Vísbendingar eru um að þessi breyting hafi
142
og hækkað þar með laun sín.
Áfram verður greitt vaktaálag fyrir vinnu utan dagvinnutíma og álag á á næturvöktum verður hækkað. Nýr launaflokkur, vaktahvati, verður greiddur til að umbuna betur fyrir þegar fólk er að mæta á fjölbreyttar vaktir. ... styttingu allt niður í 32 tíma. Þar með geta þeir sem eru í 80 prósent starfshlutfalli á þrískiptum vöktum í dag breytt starfshlutfalli sínu í 100 prósent. Þeir sem eru í lægra starfshlutfalli í dag geta unnið jafn mikið en hækkað starfshlutfall sitt
143
af hverju manneskja í sömu stöðu og ég fær hærri laun, að gera það nákvæmlega sama. Það er t.d ein sem er í nákvæmlegu sömu prósentustöðu og ég, við gerum nákvæmlega það sama en við vinnum bara í mismunandi námsveri. Þetta finnst mér bara alls ekki rétt né réttlátt ... af covid tímunum er svo verið að mismuna okkur í launum og við þurfum að vera í verkfalli. Og það hefur ekki bara áhrif á okkur, heldur líka yfirmenn okkar, samstarfsfélaga, börnin og foreldra þeirra. Þetta hefur áhrif á okkur öll og við verðum að fara ... , lagði áherslu á kröfur BSRB í lokaræðu fundarins og sagði það ótrúlegt vera í þeirri stöðu að standa í verkföllum árið 2023 til þess að knýja fram sömu laun fyrir sömu störf. „ Sú ákvörðun sveitarfélaga að fara í störukeppni við sitt eigið starfsfólk
144
geti lifað af á laununum sínum. Það snýst ekki bara um launin heldur einnig ýmsar tilfærslur svo sem bætur og skattbyrði. Samningar nær allra aðildarfélaga BSRB losna um næstu mánaðarmót og ljóst að hjá flestum aðildarfélögum BSRB verður áherslan ... á hækkun lægstu launa áberandi, rétt eins og hjá félögum okkar á almenna vinnumarkaðinum. Samhliða því er horft til þess að stjórnvöld komi að málum til að tryggja aukinn kaupmátt þeirra sem minnst hafa milli handanna.
Í þessum kjarasamningum ... hægt án þess að það hafi áhrif á afköst í vinnunni.
Standið við loforðin.
Aðildarfélög BSRB leggja einnig mikla áherslu á að staðið verði við loforð um jöfnun launa á milli almenna og opinbera vinnumarkaðarins. Hluti af því samkomulagi
145
Niðurstöður nýrra kjararannsókna verkalýðshreyfingarinnar vitna um stöðu sem er óviðunandi. Enn mælist óútskýrður munur á launum karla og kvenna. Það þýðir að konur fá lægri laun fyrir sömu störf og karlar gegna vegna þess að þær eru konur. Munur ... mæli en karlar. . Í þessu sambandi er mikilvægt að hafa í huga að í kjarasamningum er samið um sömu laun fyrir konur og karla. Ákvörðunin um að greiða konum lægir laun en karlar fyrir sambærileg störf er tekin í hverri viku á vinnustöðum
146
vegna gengur erfiðlega að skipta gæðunum með sanngjörnum hætti. Þeir sem lægst hafa launin ná ekki endum saman á meðan þeir sem best hafa það eru með mánaðarlaun á við árslaun almenns launafólks.
Stefna BSRB, mörkuð á þingum undanfarin ár og áratugi ... ekki viðkvæmar upplýsingar í tölvupósti.
Þeir virðast enn halda að það sé ásættanlegt að greiða stjórnendum háa bónusa fyrir það eitt að sinna sínum störfum. Bónusa sem leggjast ofan á laun langt umfram það sem venjulegt launafólk getur látið sér detta ... að vinna langan vinnudag, taka þá yfirvinnu sem býðst og jafnvel vera í fleiri en einni vinnu til að sjá sér og sínum farborða. Við því þarf að bregðast með því að hækka lægstu launin svo þau dugi til að lifa mannsæmandi lífi. Ef við sem samfélag getum ... , er sú að stuðla að jöfnuði og réttlæti í samfélaginu. Við viljum styrkja almannaþjónustuna, við viljum þétta öryggisnetið og tryggja að allir eigi þar jafnan rétt, óháð efnahag. Við viljum gera fólki kleift að koma þaki yfir höfuðið og búa ... sem byggir á jöfnum tækifærum fyrir alla.
Hálfrar aldar gamalt skipulag.
Eitt af stóru verkefnunum okkar er vinnutíminn. Á Íslandi hefur það lengi verið talið jákvætt að vinna mikið. Að vera dugleg. En við vitum það líka að margir þurfa
147
Þetta eru auðvitað bara reiknaðar og leiðréttar stærðir en ekki greidd laun. Raunverulega staðan er sú, eins og áður sagði, að karlar eru að meðaltali með ríflega 20% hærri atvinnutekjur en konur.
Rannsókn Hagstofunnar frá 2021 sýnir að fyrir utan vinnutímann ... þar sem konur eru í miklum meirihluta, líkt og í heilbrigðis- og félagsþjónustu og menntakerfinu. Þessi störf sæta kerfisbundnu vanmati sem endurspeglast í lægri launum þeirra en sambærilegra stétta og ýtir undir launamun kynjanna ... barna í uppvexti þeirra.
Í fyrsta lagi skipta foreldrar ekki jafnt með sér fæðingarorlofinu en algengast er að mæður taki þær sex vikur sem má flytja á milli foreldra. Mæður taka því lengra fæðingarorlof en feður og eru því með lægri tekjur ....
Af þessum sökum barðist BSRB fyrir því að skipting fæðingarorlofs milli foreldra yrði jöfn þegar orlofið var lengt í tólf mánuði en hafði því miður ekki erindi sem erfiði. Það er líka ástæðan fyrir því að BSRB leggur ríka áherslu á að lögfesta rétt
148
BSRB í kjarasamningsgerðinni eru skýr og við munum ekki ganga frá kjarasamningum fyrr en þau hafa náðst. Við höfum lagt áherslu á styttingu vinnuvikunnar úr 40 stundum í 35 og meira hjá vaktavinnufólki. Við krefjumst jöfnunar launa milli almenna ... og opinbera vinnumarkaðarins, viljum áframhaldandi launaþróunartryggingu og bætt starfsumhverfi opinberra starfsmanna. Launaliðurinn og ýmis sérmál eru á borði hvers aðildarfélags fyrir sig en þar er áherslan á að hækka lægstu launin mest.
Þungur ... . Það er fullkomin samstaða um það innan BSRB að ekki verði gengið til kjarasamninga öðruvísi en svo að okkar félagsmenn geti eftir þá lifað af á laununum sínum og að vinnuvikan verði stytt. Það verður ekki skrifað undir nýjan kjarasamning öðruvísi en að tekin verði ... markviss skref í átt að jöfnun launa milli markaða, að samið verði um bætt starfsumhverfi og launaþróunartryggingu.
Á nýju ári mun BSRB og okkar öflugu aðildarfélög beita öllum þeim vopnum sem við höfum til að tryggja þessi miklu hagsmunamál. Verði
149
og launin í engu samræmi við það. Kvennastörf hafa verið og eru enn vanmetin og ljóst er að leiðrétta þarf það sögulega óréttlæti. Það er spurning um forgangsröðun hjá sveitarfélögum að leggja leikskólunum til nægilegt fjármagn til þess að greiða almennileg ... laun, tryggja að vinnuálag sé hæfilegt og vinnuaðstæður góðar. Leikskólar eru gríðarlega mikilvæg grunnþjónusta sem flest okkar nýta sér á einhverjum tíma. Leikskólar efla þroska og velferð barna og án leikskóla myndu hjól atvinnulífsins staðna ... til að vinna heima og treysta sér til þess að gera það með leikskólabarn eða -börn á heimilinu. Það á þó aðallega við störf þar sem hærri laun eru greidd, til dæmis ýmis sérfræðistörf. Fólk með fasta viðveru á lægri launum hefur ekki sama sveigjanleika – nema ... það minnki við sig vinnu til að mæta aukinni umönnunarþörf heima fyrir. Þetta er raunveruleiki allt of margra kvenna nú þegar sem leiðir af sér lægri laun og lægri ævitekjur – og er stór ástæða kynbundins launamunar í íslensku samfélagi. Það er því alvarlegt
150
á kynjamisrétti. Að þessu sinni fjöllum við um kynskiptan vinnumarkað út frá gögnum Hagstofu Íslands.
Vinnumarkaðurinn hér á landi er mjög kynskiptur líkt og á hinum Norðurlöndunum. Þetta hefur áhrif á laun kynjanna, valdahlutföll, starfsvettvang ... vinnumarkaðnum eru ferðaþjónusta auk heild- og smásöluverslunar en um 22% kvenna á vinnumarkaði starfa í þessum greinum. Karlastörf eru fjölmennust í atvinnugreinum sem tilheyra að mestu almenna vinnumarkaðnum.
Þessi kynjaskipting hefur áhrif á laun ....
Í rannsókn á launamun karla og kvenna sem Hagstofan birti 2021 er niðurstaðan sú að þann kynbundna launamun sem til staðar er megi að miklu leyti rekja til kynskiptingar bæði atvinnugreina og starfsstétta vinnumarkaðarins. Laun séu að jafnaði lægri ... í þeim greinum þar sem konur eru í meirihluta.
Kynskiptur vinnumarkaður hefur neikvæð áhrif á starfsaðstæður og laun kvenna. Til að bæta stöðu og kjör kvenna á vinnumarkaði er nauðsynlegt að endurmeta virði kvennastarfa svo að .
mikilvægi ... þeirra endurspeglist í launum. Einnig þarf sérstakt átak til að bæta starfsumhverfi kvennastétta til að draga úr álagi svo konur gjaldi ekki fyrir slæmar starfsaðstæður með heilsu sinni.
.
Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, hagfræðingur BSRB
151
Helstu atriði samningsins eru:.
að laun hækki um 2,8% eða að lágmarki 8000. kr ... . fyrir dagvinnu miðað við fullt starf. Á launum sem eru lægri en 230.000 kr. á mánuði komi sérstök hækkun til viðbótar að upphæð 1.750 kr
152
og ályktun um hækkun launa og verndun samningsréttarins.
Britta sagði meðal annars frá því að EPSU hefur undanfarin ár meðal annars unnið með stéttarfélögum fangavarða því víða eru starfsaðstæður þeirra algjörlega óviðunandi vegna yfirfullra fangelsa ... og fjárskorts. Samningsrétturinn er brotinn og rétturinn til verkfalla eða aðgerða ekki til staðar.
Fulltrúar fjölmargra þjóða lögðu til málanna um réttindi starfsmanna og þar kom m.a. fram að í Portúgal hafa laun opinberra starfsmanna staðið í stað ... í meira eða minna í tíu ár, engin þróun hefur orðið í réttindamálum, einkavæðing hefur aukist og eftirlaunasjóðir eru í hættu.
Víða hafa stjórnvöld notað efnahagskreppuna 2009 til að lækka laun opinberra starfsmanna og skerða réttindi
153
Að hækka laun
Að stytta vinnuvikuna
Að tekin verði upp ný launatafla ...
Útrýma kynbundnum launamun
Endurskoða vaktavinnukaflann
Laun verði jöfnuð/leiðrétt á milli
154
Fyrsta skýrsla kjaratölfræðinefndar, nýs samstarfsvettvangs um gerð og hagnýtingu tölfræðigagna um laun og efnahag, verður kynnt miðvikudaginn 16. september klukkan 11. Í skýrslunni er fjallað um kjarasamningslotuna sem hófst árið 2019, umfang ... kjarasamningagerðar og þróun efnahagsmála og launa. . Kynningin verður í formi fjarfundar og hlekkur á hann birtur þegar nær dregur. Ásmundur Einar Daðason félags- og barnamálaráðherra mun ávarpa fundinn og Edda Rós Karlsdóttir, formaður
155
eru þeim ekki greidd umsamin laun. Fjöldi ungra manna hefur dáið við þessar aðstæður,“ sagði Sharan Burrows framkvæmdastjóri ITUC, Alþjóðasambands verkalýðsfélaga, fyrir fáeinum mánuðum þegar ljóst varð að heimsmeistarakeppnin í knattspyrnu yrði haldin í Katar ... , laun og aðbúnað fólksins sem starfar við framkvæmdirnar..
Katar er eitt auðugasta land heims en býr við svokallað kafala-kerfi. Í því fellst að atvinnurekendur ákveða ... . Fréttamenn Ekstrabladet fjölluðu nýverið um nepalska farandverkamenn í Katar en talið er að þeir séu um hálf milljón í landinu. Þar lýsir fólk þeim veruleika að ekki fáist fyrirfram umsamin laun. Í stað 8 tíma vinnudags, 5 daga vikunnar er fólk látið ... vinna 9-14 tíma á dag 6 daga í viku. Verði fólk veikt og komist ekki til vinnu einn dag missir það laun tveggja daga. Stofnun verkalýðsfélaga er með öllu bönnuð og enginn leið er fyrir farandverkafólkið að fá greitt úr málum sínum. Fólkið býr tugum saman
156
sem látin eru starfsmönnum í té til einkaþarfa séu lögð að jöfnu við laun til viðkomandi og beri að telja þau til tekna á markaðsverði eða gangverði, þ.e. til tekna skuli telja þá fjárhæð sem nemi þeim kostnaði sem launþeginn hefði þurft að leggja út
157
eru:.
að laun hækki um 2,8% eða að lágmarki 8000. kr. fyrir dagvinnu miðað við fullt starf. Á launum sem eru lægri en 230.000 kr. á mánuði komi sérstök hækkun til viðbótar að upphæð 1.750 kr
158
Fram kom á fundinum að nokkuð misjafnt er hversu langt kröfugerðir einstaka félaga eru komnar. Almennt hafa kröfugerðir félaganna ekki verið lagðar fram þótt margar þeirra séu langt komnar. Talsvert var fjallað um mikilvægi kaupmáttaraukningu launa, hækkun ... lægstu launa umfram önnur, stöðu millitekjuhópa og gerð stuttra kjarasamninga..
Fundarmenn fjölluðu einnig um bætt vinnubrögð við kjarasamninga og þá áherslu sem BSRB hefur lengi
159
er komið með nóg af þessu óréttlæti – og það vill fara í frekari aðgerðir. Það er sjálfsagt réttlæti að fólk fái sömu laun fyrir sömu störf og löngu tímabært að að hækka lægstu launin svo fólk í ómissandi störfum nái endum saman“ – sagði Sonja Ýr
160
„Í upphafi síðasta árs gekkst BSRB undir samkomulag sem færði okkur 2,8% launahækkun og var liður í því að ná fram auknum kaupmætti launa, halda niðri verðbólgu og vöxtum og til þess að hér mætti nást meiri stöðugleiki,“ sagði Elín Björg og hélt áfram ... úr brýnni þörf fyrir aðgerðir í húsnæðismálum.Og svo var samið við tilteknar stéttir um tugprósenta hækkanir launa. Það er ekki nema von að fólk upplifi sig svikið.“.
Ábyrgðin ... ..
Þeir sem hæst hrópuðu völdu líka að gleyma því að í upphafi síðasta árs gekkst BSRB undir samkomulag sem færði okkur 2,8% launahækkun og var liður í því að ná fram auknum kaupmætti launa, halda niðri verðbólgu og vöxtum og til þess að hér mætti nást meiri ... um tugprósenta hækkanir launa..
Það er ekki nema von að fólk upplifi sig svikið..
Það er ekki hægt að leggja allar byrðarnar ... lauk með undirritun samninga – þar sem hið sjálfsagða markmið, um 300 þúsund króna lágmarks laun, að þremur árum liðnum náði loks fram að ganga..
Verkföllum BHM og Félags íslenskra