121
hans lakari en samkvæmt kjarasamningi. Í kjölfarið var sent erindi á stofnunina en öllum leiðréttingum á launum var hafnað. Taldi heilbrigðisstofnunin að umsjónarmaðurinn hafi samið með þessum hætti og þó nýr starfsmaður hafi samið með öðrum og betri hætti ... væri það ekki vandamál stofnunarinnar.
Starfsmannafélag Vestmannaeyja fór með málið alla leið og stefndi íslenska ríkinu f.h. stofnunarinnar. Við meðferð málsins fyrir dómstólum lagði íslenska ríkið fram tilboð um sættir og samþykkti að greiða ... bætur vegna launataps umsjónarmannsins gegn því að málarekstrinum yrði hætt. Niðurstaðan varð því réttarsátt þar sem umsjónarmaðurinn fékk bætur fyrir launatap sitt og í henni fólst viðurkenning á því að stofnunin hafi hlunnfarið hann um árabil
122
í heilbrigðisþjónustu sem unnið verður að á næstu misserum. Þjónustustýring, stórbætt upplýsingagjöf og ráðgjöf, innleiðing hreyfiseðla, heildstætt greiðsluþátttökukerfi fyrir heilbrigðisþjónustu og sameining stofnana eru meðal helstu verkefna ... ..
Til fundarins var boðið fulltrúum stofnana sem starfa innan heilbrigðiskerfisins, fulltrúa fagstétta heilbrigðisstarfsfólks o.fl. Markmið fundarins var að kynna þau verkefni sem unnið verður að á næstunni til að efla heilbrigðisþjónustuna og stuðla að framþróun ... . Þar væri einkum stuðst við niðurstöður greiningar á heilbrigðiskerfinu sem fram fór á vegum velferðarráðuneytisins árin 2011-2012 með aðstoð erlends ráðgjafafyrirtækis og aðkomu hátt í 100 sérfræðinga heilbrigðiskerfisins. Ráðherra sagði að þótt ... :.
„Það sýndi sig að þær styrktu og staðfestu margt af því sem þegar hafði verið bent á - jafnvel árum saman - um þætti í heilbrigðiskerfinu þar sem úrbóta er þörf“ sagði heilbrigðisráðherra og benti meðal annars á þá sérstöðu íslensks heilbrigðiskerfis meðal
123
Verkfall hefst mánudaginn 12. maí kl. 08.00 til 16.00 hjá félagsmönnum SLFÍ og SFR - stéttarfélagi í almannaþjónustu, sem starfa hjá stofnunum innan Samtaka fyrirtækja ... í velferðarþjónustu..
Fyrirtæki og stofnanir innan SFV sem reknar eru fyrir opinbert fé og verkfallið nær til eru:.
Ás ... á stofnunum innan SFV haldi sambærilegum réttindum og opinberir starfsmenn. Fram til þessa hafa réttindin verið viðurkennd og ekki verið ágreiningur þar um. Einnig er þess krafist að jafnlaunaátakið sem kvennastéttir innan heilbrigðisstofnana ríkisins
124
verkalýðshreyfingarinnar. Hingað til hefur verið byggt á vegum Bjargs undir lögum um almennar íbúðir, með stofnframlagi frá ríki og sveitarfélögum og fólk innan ákveðinna tekjumarka hefur fengið úthlutað.
Með stofnun og uppbyggingu Blævar, sem er systurfélag Bjargs ... sem undirritaður var í dag er þjónustusamningur þar sem Bjarg mun selja út þjónustu til Blævar án þess að það hafi önnur áhrif á starfsemi Bjargs. Þannig getur Blær notið þeirrar reynslu og þekkingar sem Bjarg hefur aflað sér síðustu árin með farsælli uppbygging
125
á húsnæðinu einnig gengið afar vel. Björn segir það afar gott merki að lítil velta sé í hópi leigjenda hjá stofnuninni. Sú velta sem þó sé til staðar tengist einkum því breyttu fjölskyldumynstri leigjenda, því að fólk fari í það að kaupa sína fyrstu íbúð ... að Blær hefji sína uppbyggingu.
Nánari upplýsingar um Bjarg íbúðafélag má finna á vef stofnunarinnar.. ... Reykjavíkurborg mun taka frá lóðir fyrir rúmlega 1.100 íbúðir fyrir Bjarg íbúðafélag á næstu tíu árum og ný sveitarfélög hafa óskað eftir samstarfi í kjölfar frétta af góðu gengi félagsins. Þetta kom fram á ársfundi Bjargs íbúðafélags sem haldinn ... . Það hefur haft þau áhrif að biðlisti eftir íbúðum Félagsbústaða hefur helmingast á tveimur árum.
Björn sagði það mikilvægt að Bjarg hafi náð að standa við allar sínar áætlanir. „Við göngum frá leigusamningi sex mánuðum áður en við afhendum íbúðina ... frá því að við undirbúning aðalskipulags borgarinnar til næstu tíu ára hafi Bjarg óskað eftir lóðum fyrir eitt þúsund íbúðir. Dagur sagði borgina hafa brugðist við þessu og eyrnamerkt félaginu lóðir fyrir alls 1.135 íbúðir, heldur meira en óskað var eftir til að hafa svigrúm
126
af því. Nemendur kynnast þinghaldinu og Alþjóðavinnumálastofnuninni ILO. Stofnunin starfar að vinnumálum á vegum Sameinuðu þjóðanna. Fulltrúar á ILO-þinginu eru frá stjórnvöldum, atvinnurekendum og samtökum launafólks um allan heim. Þátttakendur kynnast norrænu ... hafa verið tveir undanfarin ár. Þeir hafa sótt fundi hér á landi, sem haldnir hafa verið til undirbúnings þátttöku í skólanum. Kynningarfundir verða haldnir í byrjun febrúar. Á kynningarfundinum munu þátttakendur hitta fulltrúa Íslands sem sækja ILO þingið, ásamt ... þátttakendum síðasta árs..
.
Sótt er um í gegnum heimasíðu skólans ásamt því að þar má fá allar upplýsingar. http
127
Fjármála- og efnahagsráðuneytið og Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands bjóða ... “..
Nýtt frumvarp um opinber fjármál verður þar til kynningar og umræðu. Sérstaklega verður fjallað um hver áhrifin á rekstrarumhverfi stofnana ríkis og sveitarfélaga verða. Fundurinn er sérstaklega hugsaður fyrir stjórnendur hjá ríki og sveitarfélögum ... yfirsýn, aukið gagnsæi.. .
Umræður. .
Fundarstjóri: Ásta Möller, forstöðumaður Stofnunar stjórnsýslufræða og stjórnmála..
128
Borgarráð hefur samþykkt að framlengja tilraunaverkefni Reykjavíkurborgar og BSRB um styttingu vinnuvikunnar og gefa öllum stofnunum borgarinnar tækifæri til að sækja um að taka þátt. Hægt verður að stytta vinnutíma um allt að þrjár klukkustundir ... án launaskerðingar.
Tilraunaverkefnið hófst árið 2015 og hefur tekist vel til. Stytting vinnutíma án launaskerðingar hefur haft jákvæð áhrif á starfsfólk án þess að koma niður á afköstum, eins og fram kemur ... . febrúar á næsta ári og standa út ágúst 2019.
„Ég er afskaplega glaður með þá forystu sem Reykjavíkurborg hefur tekið í þessum efnum. Þetta mun vonandi hafa mikil áhrif og stuðla að fjölskylduvænni vinnumarkaði með styttri heildarvinnutíma ... þegar horft er einhver ár fram í tímann,“ segir Magnús Már Guðmundsson, formaður stýrihóps um styttingu vinnuvikunnar.
Minna álag og aukin starfsánægja.
Um 300 starfsmenn á átta starfsstöðum borgarinnar hafa tekið þátt í tilraunaverkefninu
129
Samtakamáttur launafólks er sterkasta brjóstvörnin gegn aukinni skautun samfélagsins og fyrir betra samfélagi.
Þá var fjallað um það sem ber helst á vettvangi Alþjóðavinnumálastofnunarinnar (ILO). Stofnunin grundvallast á þríhliða samtali og ákvörðunum ... Þorbergsdóttir formaður BSRB og Sigríður Ingibjörg Ingadóttir hagfræðingur BSRB sóttu fundinn sem haldinn var í Vilníus.
Luc Triangle, nýr framkvæmdastjóri Alþjóðaverkalýðssambandsins (ITUC), var gestur fundarins og ræddi áherslur sambandsins á næsta ári ... fulltrúa launafólks, atvinnurekenda og stjórnvalda aðildarríkja sem eru nærri 200. Áfangasigur hefur náðst eftir margra ára deilu innan ILO milli launafólks og atvinnurekanda um hvort verkfallsrétturinn sé tryggður með einni af grundvallarsamþykktum ILO ... til verkfalla falli undir samþykktina. Magnús taldi mjög góðar líkur á að úrskurðurinn verði launafólki í hag en búast má við að niðurstaða fáist ekki fyrr en eftir eitt til tvö ár.
130
Í vor verða liðin 40 ár frá stofnun Kvennalistans. Af því tilefni buðu Kvennalistakonur til opins kvennaþings þar sem staða kvenna í íslensku þjóðfélagi var rædd
131
-Day Week Global fjölluðu um tilraunaverkefni um 4-daga vinnuviku.
Með stofnun 4-Day Week Global var skapaður vettvangur fyrir þau sem aðhyllast hugmyndafræðina um 4 daga vinnuviku. Samtökin hafa meðal annars komið á fót sjóði sem fjármagnar ... veikindum starfsfólks. Árið 2020 var styttingin fest í kjarasamninga hjá bæði dagvinnu- og vaktavinnufólki.
Í pallborði í lok fundar sátu Guðmundur, Lóa Birna Birgisdóttir, sviðsstjóri mannauðs og starfsumhverfis hjá Reykjavíkurborg, og Ragnar Þór
132
enda lýsandi fyrir leitina að þekkingu sem er einmitt tilgangur hinnar nýju stofnunar.
Óskað var eftir nafni sem væri þjált og gæfi stofnuninni jákvæða ímynd og uppfyllir Varða vel þær óskir. Elín Marta hlýtur 50.000 króna peningaverðlaun
133
er harla óljós. Það sem vekur helst athygli er að í tillögunum er orðið „sameining“ nefnt tæplega 40 sinnum án þess að því fylgi nákvæm útlistun. Það er kannski gott og vel enda er sameining stofnana flókið verkefni sem þarf góðan tíma til að framkvæma ... skattstofanna og stofnun Samgöngustofu höfð að leiðarljósi. Þar var starfsfólki ekki sagt upp, heldur áttu breytingarnar sér stað með eðlilegum hætti.“.
Í tillögunum er lögð áhersla ... ef vel á að vera. Það vekur hins vegar efasemdir um hvort allar þessar sameiningar muni verða til góðs, enda segja þeir sem til þekkja að sameining stórra rekstrareininga kalli á mikinn á kostnað fyrstu 3-5 árin. Sameiningar eru kostnaðarsöm framkvæmd ... enda hefur þetta mál komið upp áður í umræðum á milli ríkis og stéttarfélaga á undanförnum árum,“ segir Árni..
Þá sagði hann það einnig vekja ugg að í tillögum megi sjá harðari afstöðu gagnvart
134
sameiginlega síðla árs. Stofnuninni er ætlað að bæta þekkingu á kjörum og lífsskilyrðum launafólks og þannig stuðla að dýpri umræðu. Það er mikilvæg forsenda þess að bæta megi hag fólks og byggja þannig undir baráttuna fyrir jöfnuði og jafnrétti.
Stjórn ... stofnunarinnar áformar að ráða starfsmann snemma á næsta ári sem hafa mun það hlutverk að koma starfseminni af stað. Stofnunin mun koma á samstarfi við sérfræðinga og standa fyrir rannsóknum sem gagnast geta launafólki á ýmsan hátt.
Annað ... Árið sem nú er að líða litaðist af því að kjarasamningar aðildarfélaga BSRB hafa verið lausir frá því í byrjun apríl. Bandalagið hefur því að meginstefnu til lagt vinnu sína og orku í að ná fram sameiginlegum kröfum aðildarfélaganna ... að samningar yrðu enn lausir í lok árs, níu mánuðum síðar. Það eru gríðarleg vonbrigði hversu hægt hefur gengið að semja og ljóst að þolinmæðin hjá félagsmönnum aðildarfélaga BSRB er löngu þrotin.
Markmið okkar í kjarasamningsgerðinni eru skýr ... vinnuvikunnar án launaskerðingar verið eitt af stærstu áherslumálum BSRB. Það ætti ekki að hafa komið viðsemjendum á óvart, enda höfðum við unnið að tilraunaverkefnum um styttingu vinnuvikunnar með Reykjavíkurborg frá árinu 2015 og með ríkinu frá árinu 2017
135
þinghaldinu og Alþjóðavinnumálastofnuninni ILO. Stofnunin starfar að vinnumálum á vegum Sameinuðu þjóðanna. Fulltrúar á ILO-þinginu eru frá stjórnvöldum, atvinnurekendum og samtökum launafólks um allan heim. Þátttakendur kynnast norrænu samstarfi á vettvangi ... fylgjast með fundum Alþjóðavinnumálaþingsins og nefndarstarfi þess. Nauðsynlegt er að umsækjandi hafi gott vald á einu norðurlandamáli og hafi auk þess góða enskukunnáttu.
Íslensku þátttakendurnir á Genfarskólanum hafa verið tveir undanfarin ár ... . Þeir hafa sótt fundi hér á landi, sem haldnir hafa verið til undirbúnings þátttöku í skólanum. Kynningarfundir verða haldnir í byrjun febrúar. Á kynningarfundinum munu þátttakendur hitta fulltrúa Íslands sem sækja ILO þingið, ásamt þátttakendum síðasta árs
136
til að gera vaktavinnu meira aðlaðandi, hugsanleg stytting vinnuskyldu og möguleikar til framgangs í starfi og starfsþróunar.
Í könnun sem gerð var á tíu stofnunum í september 2016 kom fram að þar væru starfandi 1.104 sjúkraliðar í 778 stöðugildum ... . Stjórnendur sjö af tíu stofnanna töldu þá að mikilvægt væri að fjölga sjúkraliðum á stofnuninni.
Svipaða sögu má segja af hjúkrunarfræðingum. Nærri 300 hjúkrunarfræðinga vantar til starfa til að manna fjármögnuð stöðugildi á heilbrigðisstofnunum ... heildarstefnu víðar og móta framtíðarstefnu í mannauðsmálum hjá stofnunum ríkisins. Atgervisflótta í stéttum sem eru mikilvægar fyrir grunnstoðir samfélagsins verður að stöðva
137
hjá Reykjavíkurborg hefur staðið frá árinu 2015 og lofa þær niðurstöður sem þegar eru komnar afar góðu.
Íslensk fyrirtæki og stofnanir ættu að líta til þeirra kosta sem eru því samfara að stytta vinnuvikuna. Það þarf ekki að bíða eftir tilraunaverkefni ... lausnina varðandi álag. Til þess ættu fyrirtæki og stofnanir að horfa
138
„Gríðarlegt álag er á stóran hluta okkar félagsmanna vegna heimsfaraldurs kórónaveiru ofan á það álag sem ríkti fyrir þar sem stofnanir ríkis og sveitarfélaga eru víðast reknar á lágmarks mönnun og sums staðar vantar starfsfólk. Dæmi um það er viðvarandi ... Opinberum starfsmönnum sem sinna meðal annars mikilvægri almannaþjónustu hefur fækkað hlutfallslega miðað við mannfjölda á undanförnum árum þrátt fyrir aukningu verkefna og breytta aldurssamsetningu þjóðarinnar. Þetta sýnir úttekt BSRB ... á stöðugildum hjá ríki og sveitarfélögum.
Á 11 ára tímabili fækkaði stöðugildum hjá ríkinu um nærri 1.000 en fjölgaði um rúmlega 1.500 hjá sveitarfélögunum, meðal annars vegna flutnings málefna fatlaðs fólks frá ríki til sveitarfélaga árið 2011. Opinber ... störf voru tæplega 36 þúsund talsins árið 2008 en tæplega 36.600 árið 2017, en nýrri upplýsingar um fjölda stöðugilda hafa ekki verið teknar saman hjá sveitarfélögunum. Þegar tölur Hagstofunnar sem ná til ársins 2019 eru skoðar sést að hlutfall opinberra ... starfa af fjölda heildarstarfa á Íslandi hefur staðið í stað.
Fjölgun opinberra starfsmanna nemur rúmlega 600 stöðugildum á tíu ára tímabili eða 1,5 prósent, en á sama tíma fjölgaði landsmönnum um 10,5 prósent og fjölgun á vinnumarkaði nam um 10
139
Á sama tíma og stjórnvöld grípa til aðgerða til að sporna gegn gríðarháu atvinnuleysi í heimsfaraldri kórónaveirunnar berast fréttir af opinberum stofnunum sem hafa ákveðið að segja upp lægst launaðasta starfsfólkinu sínu í hagræðingarskyni ... henni framvegis útvistað til einkafyrirtækja.
Útvistun stoðþjónustu hjá hinu opinbera, til dæmis við þrif og þvotta og í mötuneytum var með því fyrsta sem stjórnendur opinberra stofnana gripu til í sparnaðarskyni eftir hrunið haustið 2008 ... . Á móti missa vinnustaðirnir tengingu við þennan hóp starfsmanna. Þegar starfsfólk í ræstingum, mötuneytum og annarri stoðþjónustu er hluti af starfshópi stofnunar tekur það þátt í starfsemi stofnunarinnar, svo sem stefnumótun og gæðavinnu, sem er augljós ... kostur fyrir vinnustaðinn.
Einkavæðing stoðþjónustu stofnana í sparnaðarskyni naut mikilla vinsælda upp úr 1980 og síðar hér á landi og í þeim löndum sem við berum okkur saman við. Fjölmargar skýrslur hafa verið skrifaðar um árangurinn og áhrifin ... . Fyrirtæki og stofnanir leituðust við að spara með því að hafa færra starfsfólk, með lakari starfsskilyrði og þar af leiðandi minni hvatningu í starfi.
Fjölmargir horfið frá einkavæðingu.
Niðurstöðurnar gætu ekki verið skýrari og ættu
140
árum.
Með stofnun Bjargs íbúðarfélags voru BSRB og ASÍ að bregðast við viðverandi ófremdarástandi á húsnæðismarkaði. Félagið, sem er rekið án hagnaðarsjónarmiða, mun tryggja tekjulágum fjölskyldum á vinnumarkaði aðgengi að ódýru, öruggu ... og vönduðu íbúðarhúsnæði.
Bjarg stefnir að því að opna fyrir umsóknir um íbúðir á fyrsta ársfjórðungi ársins 2018. Unnið er að því að undirbúa skráningarferlið allt, en skráning mun fara fram í gegnum vef félagsins, bjargibudafelag.is.
Félagið ... mun á næstu árum reisa fjölmarga íbúðarkjarna. Þegar hefur verið gengið frá viljayfirlýsingu við Reykjavíkurborg og Hafnarfjarðarbæ um byggingu 1.150 íbúða á næstu fjórum árum. Þá hefur félagið boðið upp á samtal við önnur sveitarfélög um allt land