221
Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, undirritaði í morgun viljayfirlýsingu um aðgerðir gegn einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundinni áreitni og ofbeldi á vinnustöðum. Vinnueftirlit ríkissins kallar eftir því að fyrirtæki, stofnanir ... kurteisi og virðingu í öllum samskiptum.
Hægt að undirrita rafrænt.
Talsverður fjöldi forsvarsmanna fyrirtækja, stofnana, félagasamtaka og annarra undirritaði yfirlýsinguna á vel sóttum fundi sem Vinnueftirlit ríkisins
222
ekki kosningarétt til Alþingis. Okkur ber að standa með þeim.
.
Neyðarástand í félagslegum innviðum.
Frá aldamótum hefur ríkt aðhalds- og niðurskurðarstefna á stofnunum í velferðarkerfinu. Á sama tíma hefur átt sér stað ... þarfa barna og ungmenna.
Flestir stjórnmálaflokkar hafa tekið undir að við séum í innviðaskuld, þ.e. að styrkja þurfi við stöðu þessara mikilvægu stofnana í velferðarkerfinu. Engu að síður einkennist stjórnmálaumræða gjarnan af mýtunni um að eina ... . Það verður því meira að komast að í umræðunni en verðbólga og vextir enda kosið til fjögurra ára.
Yfir hundrað ára saga ASÍ og BSRB er samofin samfélagsþróuninni og við höfum bæði reynslu af því að starfa náið með ríkisstjórnum að heildarhagsmununum ... ASÍ og BSRB eru rúmlega 155.000 manns. Styrkur okkar hefur í áranna rás verið sá að við sameinumst um grunngildi sem hverfast um samstöðu, samtryggingu og samkennd. Stjórnmálafólk á ekki að ala á ótta kjósenda við tiltekna hópa. Við leggjum áherslu
223
og sveitarfélögum, í öðru lagi að atvinnulífinu, fyrirtækjum og stofnunum, í þriðja lagi fela þær í sér tillögur um fræðslu og vitundarvakningu í samfélaginu og leiðir til að miðla upplýsingum um þessi mál og loks eru tillögur um frekari greiningu á þörfum og vilja
224
þetta allt vel. Samt kjósa talsmenn þeirra að bera fram þessar spurningar sem hluta af áróðri sínum. Þar horfa þeir líka fram hjá því að gríðarlegt álag hefur verið á heilbrigðiskerfið, almannavarnir, skólakerfið og meirihluta stofnana í almannaþjónustu ... að fjöldinn hefur nánast staðið í stað á undanförnum árum. Í þessum samanburði ber einnig að hafa í huga að fjölda starfandi á almennum vinnumarkaði hefur fækkað vegna atvinnuleysis, sérstaklega í ferðaþjónustu.
Hagsmunasamtök fyrirtækja vita ... og þar með fyrirtækin í landinu. Starfsfólk almannaþjónustunnar hefur unnið þrekvirki undir miklu álagi í á annað ár og hætt er við að framlínufólk hafi gengið svo nærri heilsu sinni að það hafi neikvæðar langtímaafleiðingar sem hefur ekki bara áhrif á það sjálft
225
hjá öllum vinnustöðum ríkis, sveitarfélaga og stofnunum sem kostaðar eru að meirihluta af almannafé þar sem unnið er í vaktavinnu, en stytting í dagvinnu tók gildi síðustu áramót.
Síðustu mánuði hefur verið unnið hörðum höndum að því að undirbúa ... Kæru félagar, til hamingju með daginn!.
Þann 1. maí ár hvert höldum við upp á alþjóðlegan baráttudag verkalýðsins. Annað árið í röð koma nauðsynlegar sóttvarnarráðstafanir í veg fyrir að við getum farið í kröfugöngur og komið saman ... á heilsu, öryggi og samþættingu vinnu og einkalífs. Þannig hefur verið viðurkennd sú krafa BSRB til margra ára að 100 prósent vaktavinna jafngildi 80 prósent viðveru fyrir erfiðustu vaktirnar. Næstum allt starfsfólk í hlutastarfi, sem eru einkum konur.
Stytting vinnuvikunnar hefur síður en svo verið eina stóra verkefnið sem við höfum staðið frammi fyrir á árinu. Heimsfaraldur kórónuveirunnar hefur haft afar alvarlegar afleiðingar fyrir íslenskt samfélag og við hjá BSRB höfum beitt okkur af fullum þunga ... til að tryggja hagsmuni okkar félagsmanna og landsmanna almennt.
Álagið á framlínufólkið okkar hefur auðvitað verið gríðarlegt og við erum alls ekki búin að bíta úr nálinni með það. Við eigum án efa eftir að sjá afleiðingarnar á næstu árum og jafnvel
226
fram. Ein þeirra var Caroline Siemsen sem hafði gegnt lykilhlutverki við stofnun fyrstu verkakvennafélaganna í landinu.
Caroline vissi að atvinnurekendur höfðu skipað verkstjórum að reka hverja þá stúlku, sem færi úr fiskvinnu þennan dag. Sumir ... fyrir 100 árum. . Förum aftur að morgni þess dags. Fulltrúar stéttarfélaganna gengu þá á milli vinnustaða til að hvetja verkamenn og konur til að taka þátt í göngunni og útifundi. Sagt er að þar hafi konur úr Verkakvennafélaginu gengið hvað harðast ... borgaraleg- félagsleg og stjórnmálaleg réttindi fyrir fátækt fólk, bygging Landsspítala, heilnæmar og rúmgóðar íbúðir - voru helstu kröfur göngufólks fyrir 100 árum.
Með því að leyfa sér að dreyma stórt, framsýni, harðri baráttu, oft í kjölfar átaka ... , næstu árin og áratugina tókst þeim að bæta líf þúsunda – og tryggja bjartari framtíð næstu kynslóða.
Svo á þessum degi er vert að muna að ekkert stendur í stað. Allar framfarir þarf að verja – til að auka hamingju og öllum til heilla ... á velferð, jafnrétti og jöfnuði. Á þessum tímamótum söfnumst við saman til að móta stefnu okkar fyrir samfélagið til næstu hundrað ára.
.
Kæru félagar,.
Við búum í ríku landi – En samt ná stórir hópar láglaunafólks, atvinnulausra
227
23. fulltrúaþing Sjúkraliðafélags Íslands haldið að Grettisgötu 89, 14. maí 2014, minnir á að fyrirtæki og stofnanir innan Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu eru fjármögnuð að langmestu leyti af skattfé almennings og fjárstuðningi þjóðarinnar ... öldruðum um.
3-4% á ári, næstu áratugina á hjúkrunarheimilum og heilbrigðisstofnunum og þar með eykst þörfin á sjúkraliðum enn frekar
228
Mikill meirihluti landsmanna, rúm 80%, vill að heilbrigðiskerfið sé rekið að miklu eða mestu leyti á samfélagslegum grunni, af stofnunum sem eru í eigu almennings. Þrátt fyrir þá afgerandi andstöðu við einkarekstur sem kannanir sýna áforma
229
er í boði afar fjölbreytt dagskrá sem stofnanir og félagasamtök frá öllum Norðurlöndunum standa fyrir. Að lokum verða í boði ýmis konar menningarviðburðir og skemmtilegar uppákomur sem munu setja svip sinn á hátíðarsvæðið og Malmö
230
eru niðurgreidd af stéttarfélögum og atvinnurekendum. Hér að neðan má finna tengla og helstu upplýsingar um námsframboð hjá þessum stofnunum á vorönn. .
Á vef Starfsmenntar
231
á völdum og valdastöðu. Það verða allir að taka þátt, jafnt karlar sem konur, til að ákall #metoo kvenna um bætt samfélag verði að veruleika.“.
Hér má lesa allar ályktanir stofnana BSRB
232
hefur verið að sæta sóttkví í orlofi sínu. Í bréfinu kom fram að fjölmörg dæmi eru um að stofnanir ríkisins hafi neitað að breyta orlofsskráningu hjá starfsfólki sem þurft hefur að sæta sóttkví, sem að mati heildarsamtakanna stenst hvorki lög né ákvæði kjarasamninga
233
til mikilvægra stofnana í heilbrigðis-, félagsþjónustu- og menntakerfinu með augljósum neikvæðum áhrifum á þjónustuna og þau sem þar starfa.
Það er ekki bara hér á landi sem mörg leitast við að svara spurningunum um hvað hafi farið úrskeiðis í samfélaginu ... fólks um að skapa betra samfélag. Í fyrstu lögum ASÍ sem sett voru árið 1916 segir að tilgangur sambandsins miði að því að bæta hag alþýðunnar bæði andlega og líkamlega. Ef við setjum þessi orð í samhengi við aðstæður þess tíma þegar launafólk naut ... : skattamál, bankamál, samvinnumál, sjávarútvegsmál, alþýðumenntun og fátækralöggjöf.
.
Verkalýðspólitík.
Það hefur verið styrkur heildarsamtaka okkar í áranna rás að við sameinumst um grunngildi sem hverfast um samstöðu, samtryggingu ... sem málaflokk sem brenni á þeim. Það er ekki síst áhugavert í ljósi þess að fyrir ári síðan kölluðum við til Kvennaverkfalls einmitt af þeirri ástæðu að aðgerðaleysi og ládeyða einkenndi jafnréttismálin. Kallinu var svarað með sögulegri samstöðu á stærsta ... til.
.
Kröfur verkalýsðhreyfingarinnar í 100 ár.
Ef við lítum aftur til fyrstu kröfugöngunnar þann 1. maí fyrir 101 ári síðan er þar margt sem má sjá endurspeglast í kröfum nútímans.
Laun sem duga fyrir framfærslu, vinnan skapar auðinn og styttri
234
Engin haldbær rök eru fyrir því að einkavæða póstþjónustu í landinu með því að selja Íslandspóst ohf. eins og fjármála- og efnahagsráðherra hefur talað fyrir. Frekar ætti að skoða á hvaða vegferð hið opinbera hefur verið með ohf-væðingu stofnana
235
Það virðist alltaf vera þeir hópar sem eru á lægstu laununum sem eiga að bera ábyrgð á stöðugleikanum. Á meðan finnst þingmönnum, ráðherrum og stjórnendum fyrirtækja og stofnana fullkomlega eðlilegt að þeirra laun hækki um upphæðir sem er úr öllu samhengi
236
starfsmanna á undanförnum vikum. .
Störfum á vegum ríkisins hefur fækkað um meira en 10% frá efnahagshruni. Þrátt fyrir mikla fækkun starfsfólks hefur stofnunum ríkisins
237
með heilbrigðiskerfi sem hefur verið undir gríðarlegu álagi og sjáum flótta hafinn, til dæmis af Landspítalanum. Við hjá BSRB höfum lagt gríðarlega áherslu á mikilvægi þess að auka fjármuni inn í þessar stofnanir,“ bætir hún við, „bæði til að tryggja
238
á leikskólum til lengri tíma. Vandinn einskorðast ekki við Kópavog heldur er hann gegnumgangandi á öllum okkar mikilvægustu stofnunum í almannaþjónustunni, svo sem á sviði menntamála, heilbrigðismála og félagsþjónustu. Það er afleiðing aðhaldsaðgerða ... tíma leikskóladag þegar flestir foreldrar vinna átta tíma vinnudag. Vinnumarkaðurinn þarf að breytast fyrst en það verður ekki á næstunni því að nýgerðir kjarasamningar á almennum vinnumarkaði gilda að óbreyttu til ársins 2028 ... sveitarfélaga og þar á meðal í Kópavogi. BSRB hefur frá upphafi barist fyrir betri kjörum, vinnutíma, starfsaðstæðum félagsfólks og fjölskylduvænna samfélagi.
Leikskólar fyrir öll börn voru bylting.
Það eru ekki nema um 30 ár ... síðan að leikskólar stóðu almennt öllum börnum til boða frá um tveggja ára aldri. Það var byltingarkennd breyting. Mikill metnaður var lagður í uppbyggingu þeirra og starfsemi, við vorum stolt af leikskólunum okkar og þeir voru kjölfestan í farsælu fjölskyldusamfélagi
239
snýr að bættum starfsskilyrðum, þannig að þeim sé gert kleift að vinna 100 prósent starf án þess að gjalda fyrir það með minnkandi starfsþreki og heilsufari sínu.
Fjölmörg fyrirtæki og stofnanir víða um land, hafa stytt vinnuvikuna
240
verði haldið áfram. Einnig eru stjórnvöld hvött til að gera nauðsynlegar úrbætur á starfsumhverfi starfsfólks í heilbrigðiskerfinu til að gera stofnanirnar að aðlaðandi vinnustöðum fyrir vel menntað og öflugt starfsfólk til að tryggja nauðsynlega