161
Á undanförnum vikum hefur mikið verið deilt um virði samkeppniseftirlits fyrir íslenskt samfélag og hagsæld í landinu. Gagnrýnendur Samkeppniseftirlitsins hafa gengið svo langt að tala fyrir varanlegri veikingu stofnunarinnar með tilheyrandi ....
.
.
Fákeppnin leynist víða á Íslandi.
Fákeppni á markaði á Íslandi skýrir að hluta af hverju Ísland hefur verið eitt dýrasta land heims um árabil. Til dæmis má nefna að árið 2019 voru matur og drykkjarvörur og föt og skór 40 prósent dýrari hér á landi ... prósenta á ársgrundvelli á síðustu árum. Í nýlegri könnun Samkeppniseftirlitsins frá árinu 2020 á þekkingu og viðhorfum íslenskra fyrirtækja til samkeppnismála kemur þá fram að 35 prósent stjórnenda töldu sig verða vara við misnotkun á markaðsráðandi stöðu ... lykilhlutverk í að viðhalda kaupmætti launa í Evrópu.
.
.
Það eru aðeins rúm 40 ár síðan sett ... voru lög á Íslandi um verðlag, samkeppnishömlur og óréttmæta viðskiptahætti og tæp 30 ár frá setningu heildstæðra samkeppnislaga á Íslandi. Fram að þeim tíma höfðu atvinnurekendur á Íslandi barist gegn setningu samkeppnisreglna með kjafti og klóm og stóð sú
162
heldur lama innviði stofnunarinnar og vandséð er að RÚV geti í kjölfarið staðið undir lögboðnu hlutverki sínu..
Með fjöldauppsögnunum varð enn einn hluti ... um laun sín á grundvelli verksviðs, ábyrgðar og hæfileika. Á þeim árum sem liðið hafa frá breytingunni hefur reksturinn aftur á móti orðið óhagkvæmari, ríkissjóður tekur sífellt til sín hærra hlutfall útvarpsgjaldsins til annarra verkefna og réttindi
163
þeirra starfi innan starfsstétta þar sem konur séu í meirihluta, svonefndum kvennastéttum. Þar má til dæmis nefna sjúkraliða, félagsliða, skólaliða, leikskólaliða, leiðbeinendur á leikskólum, fólk sem starfar við aðstoðar- og ritarastörf á stofnunum ... og læknastofum, matráða og starfsfólk í matseld og umönnun á hjúkrunarheimilum.
„BSRB fagnar útgáfu skýrslunnar og tillögum til aðgerða enda hefur bandalagið til margra ára lagt áherslu á að gripið verði til aðgerða til að útrýma skökku verðmætamati
164
over profit). Á þinginu er farið yfir helstu stefnu- og baráttumál PSI á heimsvísu. Málefnin eru fjölmörg og meðal annars þess sem er rætt um einkavæðingin sem virðist tröllríða öllum opinberum stofnunum hvar sem er í heiminum. Þá er fjallað um baráttu ... Sjúkraliðafélags Íslands, Birna Ólafsdóttir frá Sjúkraliðafélagi Íslands, auk þeirra Þórarins Eyfjörð og Sólveigar Jónasdóttir frá SFR.
Alheimsþingið er haldið á fimm ára fresti og þar eru teknar ákvarðanir um framkvæmdáætlanir næstu ára og litið
165
Mikilvægt sé að stofnanir setji sér viðverustefnu þar sem meðal annars er skerpt á skilum milli vinnu og einkalífs. Í þeim tilvikum sem starfsfólk þarf að sinna vinnu utan hefðbundins vinnutíma á það að koma fram í starfslýsingu og starfskjörum viðkomandi ... því að þau séu jafnvel ekki til staðar.
Ákveðin vitundarvakning hefur orðið um þessi málefni í Evrópu á undanförnum árum. Þannig voru settar reglur í franska löggjöf um réttinn til að aftengjast og þær reglur sem atvinnurekendum ber að fylgja gagnvart ... sínum starfsmönnum fyrir nokkrum árum og nýlega kom fram hávær krafa frá Evrópusambandi stéttarfélaga (ETUC) um að framkvæmdastjórn Evrópusambandsins setji án tafar slíkar reglur, sem aðildarríkin gætu innleitt í sína löggjöf. Að mati ETUC væri augljóst
166
Tilraunaverkefni Starfsmenntar í að setja upp rafrænt nám fyrir fangaverði í samvinnu við Fangelsismálastofnun hefur gengið vel og er ljóst að aðrar opinberar stofnanir geta lært af því og stuðlað að frekari símenntun sinna starfsmanna ... í rafrænu námsumhverfi. Ljóst er að aðrar opinberar stofnanir geta tekið Fangelsismálastofnun sér til fyrirmyndar og stuðlað að frekari símenntun sinna starfsmanna í gegnum rafræna miðla,“ segir í grein ... . Sé vel að undirbúningi staðið ætti námið að geta skilað stofnunum sömu gæðum á náminu en á mun styttri tíma og með mun minni kostnaði en hefðbundið staðnám.
„Rúsínan í pylsuendanum er svo að með því að efla rafrænt nám starfsmanna er jafnframt
167
fundarins um uppsagnir í hagræðingarskyni er því harðlega mótmælt að opinberar stofnanir og sveitarfélög segi upp lægst launaðasta starfsfólkinu í hagræðingarskyni, eins og dæmi eru um hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands, Seltjarnarnesbæ og Hveragerði ... Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, fór yfir skýrslu stjórnar fyrir síðastliðið ár og framkvæmdaáætlun næsta árs. Þá fór Sólveig ... hafa orðið bæði flóknari og erfiðari. Þrátt fyrir þetta hefur undirmönnun verið viðvarandi árum saman sem leiðir til aukins álags á þá lögreglumenn sem standa vaktina. Aðalfundurinn hvetur samninganefnd ríkisins til að ganga til samninga við Landssamband
168
þeirra um jafnlaunaákvæði í stofnskrá stofnunarinnar árið 1919. Það var í fyrsta sinn sem gerð var krafa um að greiða skuli konum og körlum jöfn laun fyrir jafnverðmæt störf. Það þótti mun róttækari krafa en krafan um sömu laun fyrir sömu vinnu þar sem hún felur ... rannsóknar Hagstofunnar sýna að launamunur kvenna og karla hefur minnkað síðustu ár. Það er í sjálfu sér jákvætt en það er engu að síður fullkomlega óásættanlegt að kynbundinn launamunur sé enn til staðar.
Í skýrslu Hagstofunnar er bent ... þar sem launamyndun er ólík því sem er á almennum vinnumarkaði.
Baráttan fyrir launajafnrétti hefur staðið í yfir í meira en hundrað ár. Þannig töldu alþjóðleg kvenréttindasamtök að unnist hefði stórsigur þegar Alþjóðavinnumálastofnunin (ILO) féllst á kröfu ... árum.
Lífseig aðgreining kynjanna er enn fyrir hendi í annars vegar vel launuð karlastörf og hins vegar illa launuð kvennastörf. Það á til dæmis við um umönnunarstörf sem konur unnu áður launalaust heima hjá sér en sinna nú í láglaunastörfum
169
Vinnuvikan hjá starfsmönnum Fiskistofu hefur verið stytt úr 40 stundum í 38 án launaskerðingar í tilraunaskyni til áramóta. Mannauðsstjóri hjá stofnuninni segir að afköst hafi ekki minnkað enda auki bætt líðan starfsmanna afköstin ... í samvinnu við Reykjavíkurborg en hitt í samvinnu við ríkið. Í báðum tilvikum er vinnutími starfsmanna nokkurra stofnana styttur úr 40 stundum í 36. Niðurstöðurnar úr þessum tilraunaverkefnum munu verða mikilvægt innlegg í kjaraviðræður aðildarfélaga
170
Utanríkisráðuneytið, Jafnréttisstofa, Stofnun Vilhjálms Stefánssonar, Norðurslóðanet Íslands og Norræna ráðherranefndin bjóða ... og nýtur verkefnið stuðnings Norðurskautsráðsins, Norrænu ráðherranefndarinnar, Finnlands, Noregs, Svíþjóðar og Færeyja en skipuleggjendur ráðstefnunnar eru utanríkisráðuneytið, Jafnréttisstofa, Stofnun Vilhjálms Stefánssonar og Norðurslóðanet Íslands
171
að sameiginlegri kröfu félaganna um að starfsfólk sveitarfélaga, sem vinna m.a. á leikskólum, grunnskólum, sundlaugum, íþróttamiðstöðvum og þjónustu við fatlað fólk fái sömu laun fyrir sömu eða sambærileg störf innan sömu stofnunar eða sveitarfélags ... hvaða stofnanir verkfallið nær yfir.
„Þessi staða kemur okkur mjög á óvart enda fórum við fram með mjög hófsamar kröfur til skamms tíma. Hins vegar virðist Samband íslenskra sveitarfélaga hafa skilið eftir samningsviljann heima og sýnir starfsfólki
172
Aðgerðahópur um launajafnrétti og jafnrétti á vinnumarkaði var skipaður af forsætisráðherra þann 13. desember 2021. Stofnun hans á rætur að rekja til kröfu BSRB um að gripið verði til aðgerða til að leiðrétta kerfisbundið vanmat á kvennastörfum ... við einstaka vinnustaði eða atvinnurekendur. Til að tryggja að unnið verði í samræmi við jafnlaunaákvæði jafnréttislaga þarf því að útvíkka samanburðinn til samræmis við rétt til jafnra launa fyrir jafnverðmæt störf þvert á stofnanir, starfsstéttir ... Jakobsdóttir, forsætisráðherra, tók það fram á fundinum að virðismatskerfið yrði innleitt fyrir lok árs 2026 sagði í því felast raunverulega viðurkenningu á mikilvægi kvennastarfa. . Unnið hefur verið að þekkingaröflun með margvíslegum hætti innan BSRB m.a ... frumbyggja. Fjöldi starfsstétta hefur þegar fengið leiðréttingu á launum sínum þar í landi. Mikil vinna hefur átt sér stað í Kanada undanfarin ár í kjölfar lagabreytinga. Þá hefur fjöldi dómsmála einnig fallið
173
Norden Business, en á henni má finna tengla á samtök, stofnanir og stjórnvöld sem veita upplýsingar um hvernig eigi að stofna fyrirtæki, ráða vinnuafl og efla viðskipti milli Norðurlandanna.
Upplýsingarnar, sem eiga að auðvelda starfsemi
174
árum hafa æ fleiri ríki og alþjóðlegar stofnanir verið að þróa aðferðir í stefnumótun til að stuðla að öflugri og sjálfbærari samfélögum með aukinni áherslu á mælingar á almennri velsæld.
Forsætisráðherra hefur þegar kynnt alls 39 mælikvarða
175
í Eldvarnagetrauninni 2013 og neyðarverði ársins verður veitt viðurkenning. Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra flytur ávarp við athöfnina..
112-dagurinn er samstarfsverkefni stofnana
176
tíma eru æ fleiri að átta sig á því að þær stofnanir sem við treystum á í þessari baráttu upp á líf og dauða hafa verið fjársveltar um langt árabil sem hefur leitt til þess að mikið og langvarandi álag hefur verið á starfsfólkið. Sama fólk og nú ber ... vegna niðurskurðar í almannaþjónustu. Engu að síður fara stjórnvöld nú enn og aftur fram með ósanngjarnar aðhaldskröfur á opinberar stofnanir sem munu leiða til aukins álags á starfsfólk sem var langþreytt fyrir og er nú komið að niðurlotum. Þetta á ekki eingöngu ... Árið 2020 mun líklega seint líða úr minni flestra. Þetta ótrúlega ár hófst með undirbúningi fyrir umfangsmestu verkföll opinberra starfsmanna í manna minnum. Þar sem við stóðum í þeim stórræðum grunaði okkur ekki að það yrði síður en svo ástæðan ... fyrir því að árið 2020 yrði greypt í minni okkar allra.
Eins og allir þekkja hefur heimsfaraldur kórónaveirunnar sett sitt mark á þetta ár. Opinberir starfsmenn hafa staðið í framlínunni í baráttunni við þennan vágest. Faraldurinn hefur kallað á samvinnu ... þá verið lausir í rúmt ár. Í ársbyrjun var orðið ljóst að til að ná fram kröfum okkar þyrfti að grípa til verkfallsaðgerða og undirbúningur fyrir þær einkenndi fyrstu mánuði ársins. Við héldum fjölmennan baráttufund í lok janúar og fundum fyrir afgerandi stuðningi
177
Á baráttudegi kvenna, 24. október 2014, undirritaði Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra reglugerð nr. 929/2014, um vottun á jafnlaunakerfum fyrirtækja og stofnana á grundvelli staðalsins ÍST 85:2012. Reglugerðin hefur stoð í lögum nr. 10/2008 ... , um jafnan stöðu og jafnan rétt kvenna og karla. .
Markmið reglugerðarinnar er að jafnlaunakerfi fyrirtækja og stofnana séu vottuð í samræmi við alþjóðlegar kröfur sem gilda um vottun og vottunaraðila. Í reglugerðinni er kveðið á um kröfur
178
væri að kalla aðgerðirnar niðurrif. Miðað við stöðuna eins og hún birtist okkur núna er þessum stofnunum ómögulegt að standa undir lögboðnum hlutverkum sínum..
Maður spyr sig ... þess vegna óhjákvæmilega að því hvort þetta sé það sem koma skal? Megum við eiga von á því að fjöldi stofnanna og opinberra fyrirtækja þurfi að segja upp allt að fimmtungi starfsmanna sinna? Er það stefna stjórnvalda að hola stofnanir svo mikið að innan að starfsemi
179
sem miðlað er til starfsmanna og stjórnenda stofnana. Aldrei áður hefur verið samið um viðlíka vinnutímabreytingar. Verkefnið er því bæði framandi og krefjandi en meginmarkmið breytinganna er að stuðla að umbótum í starfsemi stofnana, bæta vinnustaðamenningu ... . Það er ekki rétt, enda ljóst að hverjum starfsmanni er nauðsynlegt að komast frá verkefnum sínum í stutta stund og nærast. Með því að setja útfærsluna í hendur stofnana er starfsfólki og stjórnendum falið að finna leið til að skipuleggja vinnutímann betur
180
var umsjónar- og ábyrgðaraðili verkefnisins en fulltrúar frá aðilum vinnumarkaðarins sátu í stýrihópi þess. 12 fyrirtæki og stofnanir tóku þátt í verkefninu, um 30 vinnustaðir innan mismunandi starfsgreina, svo sem verslunar og þjónustu, fræðslu ...
Haustið 2011 fór VIRK Starfsendurhæfingarsjóður af stað með Virkan vinnustað, metnaðarfullt 3ja ára þróunarverkefni um forvarnir á vinnustað og endurkomu einstaklinga til vinnu eftir veikindi eða slys. VIRK