1
Almenn ánægja var með baráttufund á Arnarhóli á kvennafrídaginn 24. október síðastliðinn. Í nýlegri skýrslu um undirbúning og framkvæmd kvennafrísins kemur fram að baráttu- og samstöðufundir hafi farið fram á að minnsta kosti sextán stöðum á landinu.
Konur lögðu niður vinnu klukkan 14:55 þann 24. október 2018 síðastliðinn, en það var í sjötta skiptið sem konur á Íslandi mótmæla mismuni á kjörum kynjanna með þessum hætti. Tímasetningin var reiknuð út frá tölum frá Hagstofu Íslands um t
2
hún ávarpaði 63. fund kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna í New York..
Góður árangur Norðurlandanna í jafnréttismálum er ekki til kominn af engu og alveg rétt að fæðingarorlof og aðrar leiðir til að auka á jafnrétti kosta peninga, sagði Katrín ... að taka fæðingarorlof.
Lestu meira um stefnu BSRB um fæðingarorlof og önnur jafnréttismál
3
Flestir sem þekkja fólk sem á ung börn hafa heyrt sögurnar. Það gengur ekkert að fá inni á leikskóla eftir fæðingarorlof. Það eru engin dagforeldri í bæjarfélaginu en mögulega kemst barnið inn hjá dagforeldri í öðru bæjarfélagi eftir hálft ár. Mamman ætlar að lengja orlofið þar sem barnið kemst ekki í dagvistun. Hljómar þetta kunnuglega?.
Þetta er því miður raunveruleikinn fyrir allt of marga foreldra. Fæðingarorlofið eru níu mánuðir samanlagt fyrir báða foreldra. Að því loknu eru fore
4
BSRB vinnur nú að því að safna saman upplýsingum frá sveitarfélögum um þau dagvistunarúrræði sem eru í boði í hverju sveitarfélagi sem taka að loknu fæðingarorlofi foreldra. . Nefnd BSRB um fjölskylduvænna samfélag og jafnréttismál ... jafnréttismála er svokallað umönnunarbil, tíminn á milli fæðingarorlofs og leikskólavistar. . Engar reglur gilda hér á landi um frá hvaða aldri sveitarfélögum er skylt að bjóða upp á dagvistunarúrræði, ólíkt því sem þekkist á hinum Norðurlöndunum
5
til alþjóðlegrar ráðstefnu um jafnréttismál á norðurslóðum á Akureyri dagana 30.-31. október næstkomandi..
Á ráðstefnunni verða aðstæður kvenna ... , markvissri samræðu um jafnréttismál samtímans og beina um leið sjónum að áskorunum sem framtíðin kann að bera í skauti sér m.t.t. þeirra loftslags- og umhverfisbreytinga sem eru að verða og í samhengi við efnahags- og félagslega þróun ríkja og samfélaga ... flytur opnunarávarp ráðstefnunnar og mun Tarja Halonen, fyrrverandi forseti Finnlands taka þátt á ráðstefnunni auk fjölmargra sérfræðinga, fulltrúa atvinnulífsins og félagasamtaka.
Ráðstefnan er liður í áherslu utanríkisráðuneytisins á jafnréttismál
6
„ Jafnréttismál eru hagsmunir okkar allra, ekki bara kvenna. Breytum menningunni og hugarfarinu, saman! Stöndum saman og höfum hátt!“ Þetta voru meðal annars skilaboðin frá samstöðufundum kvenna á Arnarhóli og víð um land í gær.
Stærsti ... , í vinahópnum, í íþróttum, í félagsstarfi, og alstaðar. Við berum öll ábyrgðina á því að halda umræðunni vakandi, að sýna virðingu og samkennd í samskiptum við náunga okkar, auka vitund og skilning á kynjakerfinu sem við búum við..
Jafnréttismál
7
Fæðingarorlofskerfið er hornsteinn jafnréttis, bæði á vinnumarkaði og í samfélaginu öllu. Jöfn skipting fæðingarorlofsins milli foreldra er því mikilvægt skref í átt að jafnrétti, eins og segir í umsögn BSRB um fyrirhugaðar breytingar á lögum um fæðingarorlof..
BSRB fagnar því að til standi að lengja orlofið í tólf mánuði og styður þá skiptingu sem lögð
8
Í viðburðinum var fjallað um stöðu kvenna og jafnréttismál og deildu þátttakendur dæmum frá sínum heimalöndum. Rúmenía fer með formennsku í Evrópusambandinu á árinu 2019 og fjallaði þeirra fulltrúi um þeirra áherslu á kynjajafnrétti, fyrst og fremst í tengslum ... í jafnréttismálum. Hún fór einnig yfir hvernig fæðingarorlofið hafði áhrif á jafnrétti kynjanna á vinnumarkaði og mikilvægi þess að karlar taki fæðingarorlof til jafns við konur. .
Þátttakendur í viðburðinum höfðu einnig mikinn áhuga á að heyra um upptöku
9
Heildartekjur karla eru að jafnaði um 29 prósentum hærri en heildartekjur kvenna samkvæmt nýuppfærðri tekjusögu stjórnvalda. Við blasir algjör stöðnun í jafnréttismálum þar sem engin raunveruleg framþróun hefur orðið undanfarið segir Sonja Ýr
10
ráðherrar jafnréttismála stóðu
fyrir opnum umræðufundi um karla og jafnrétti á 59. fundi kvennanefndar
Sameinuðu þjóðanna í New York. Í nýsamþykktri samstarfsáætlun Norrænu ráðherranefndarinnar
um jafnréttismál fyrir tímabilið 2015–2018 er lögð áhersla ... - og húsnæðismálaráðherra segir
nauðsynlegt að konur og karlar vinni saman að framförum á sviði jafnréttismála.
„Að brjóta upp staðalmyndir kynja og vinna gegn kynbundnu náms- og starfvali er
áskorun sem öll Norðurlöndin glíma við. Mikilvægt er að stefna okkar og
ákvarðanir ... á sviði jafnréttismála verið farsælt og átt stóran
þátt í að skipa Norðurlandaþjóðunum í fremstu röð í alþjóðlegum samanburði. Hvergi
mælist kynjajafnrétti meira en á Norðurlöndum ...
vera mikilvæga fyrirmynd annarra ríkja hvað varðar árangur í jafnréttismálum og
að þau væru í lykilstöðu til að sýna heimsbyggðinni fram á að raunhæft sé að ná
fullu jafnrétti kvenna og karla. .
.
.
.
.
.
.
11
Árið 1974 var á vettvangi Norrænu ráðherranefndarinnar ákveðið að hefja formlegt samstarf á sviði jafnréttismála. Samstarfið hefur aukið þekkingu okkar á jafnréttismálum og fært okkur nær ... ..
09:40 Hátíðarávarp. Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands..
09:55 Norrænt samstarf í jafnréttismálum. Ábyrgð og skyldur Norðurlanda ... uppgvötanir sem fær okkur verkfæri til að vinna jafnréttismálum á Norðurlöndum gagn..
11.15 New Action on Women‘s Rigths! Norrænu kvennahreyfingarnar krefja ... stjórnvöld um aðgerðir til að mæta áskorunum í jafnréttismálum á Norðurlöndum. Gertrud Åström, félagi í framkvæmdastjórn Nordiskt Forum og formaður sænska kvenréttindafélagsins (Sveriges kvinnolobby ... )..
11.30 Hádegismatur.
12.30 Ari Eldjárn skemmtikraftur fjallar um jafnréttismál
12
síðan Hvatningarverðlaun jafnréttismála afhent í annað sinn. Fundurinn er ætlaður stjórnendum og öðrum sem áhuga hafa á auknu jafnrétti í íslensku viðskiptalífi ... . .
.
Markmið með Hvatningarverðlaunum jafnréttismála er að vekja jákvæða athygli á fyrirtækjum sem sett hafa jafnrétti á oddinn og jafnframt að hvetja önnur fyrirtæki til að gera slíkt hið sama. Að verðlaununum standa Atvinnuvegaráðuneytið, landsnefnd UN Women. .
Kynbundinn launamunur.
Sigurður Snævarr, hagfræðingur. .
Afhending hvatningaverðlauna jafnréttismála 2015.
Ragnheiður Elín
13
BSRB um þá ákvörðun Kópavogsbæjar að lækka laun karlmanns sem hafði hærri laun en kona í sama starfi. Kærunefnd jafnréttismála úrskurðaði launamun karlsins og konunnar ólögmætan í október í fyrra og brást Kópavogsbær við úrskurðinum með því að lækka ... í úrskurði kærunefndar í þessu tiltekna máli að ekki dugi að lækka laun karlmannsins líkt og Kópavogsbær lagði til þegar málið var tekið fyrir. Gjörðir Kópavogsbæjar ganga þannig þvert gegn úrskurði kærunefndar jafnréttismála og anda jafnréttislöggjafarinnar.“
14
BSRB hefur sent frá sér ályktun vegna ákvörðunar Kópavogsbæjar um að lækka laun karlmanns sem hafði hærri laun en kona í jafn verðmætu starfi í kjölfar úrskurðar kærunefndar jafnréttismála. Hér að neðan má einnig nálgast samatekt á úrskurði ... jafnréttismála .
.
Stjórn BSRB mótmælir þeirri ákvörðun Kópavogsbæjar að lækka laun karlmanns sem hafði hærri laun en kona í jafn verðmætu starfi í kjölfar úrskurðar kærunefndar ... jafnréttismála. .
.
Samkvæmt úrskurði kærunefndar jafnréttismála gerðist Kópavogsbær brotlegur við lög með því að greiða konunni lægri laun en karlmanninum. Úr því ætlar bæjarfélagið ... að bæta með því að lækka launa karlmannsins til jafns við konuna. Þessi afstaða Kópavogsbæjar gengur gegn anda jafnréttislöggjafarinnar, gengur þvert á niðurstöðu kærunefndar jafnréttismála og er til þess fallin að letja fólk til að sækja rétt ... ..
.
Reykjavík, 4. febrúar 2015.
.
Samantekt á úrskurði kærunefndar jafnréttismála
15
fjölskylduaðstæðna.
Síðustu ár hefur mikið verið rætt um samþættingu fjölskyldu- og atvinnulífs. BSRB er með ítarlega stefnu í jafnréttismálum og leggur áherslu á að foreldrar hafi jafna möguleika á því að sinna umönnun barna sinna og eyða gæðatíma ... fram sem markmið sem stefna skuli að frekar en beinhörð réttindi. Ekki hefur reynt mikið á þessi ákvæði, en þó féll nýlega áhugaverður úrskurður hjá kærunefnd jafnréttismála þar sem tekið er á svona álitaefni.
Í því máli var starfsmaður á leið ... í ljós óskaði hann eftir að lækka starfshlutfall sitt niður í 70 prósent tímabundið á meðan lengri dagvistun væri ekki í boði. Atvinnurekandinn samþykkti það ekki og var starfsmanni sagt upp. Kærunefnd jafnréttismála taldi að atvinnurekandinn hefði brotið
16
og jafnframt vera sérfræðingur bandalagsins í jafnréttismálum.
Dagný lauk meistaranámi í lögfræði frá Háskóla Íslands árið 2012. Hluta námsins tók hún í skiptinámi við Kaupmannahafnarháskóla. Hún lauk einnig LLM gráðu í vinnurétti og samskiptum
17
sem horfir í jafnréttismálum. . Í skýrslunni er árangur ríkja metinn út frá ýmsum þáttum. Ísland er í fyrsta ....
Þarf að uppræta launamisrétti.
Jafnréttismál eru hornsteinn í stefnu BSRB. Bandalagið hefur tekið þátt í baráttunni fyrir auknu jafnrétti kynjanna undanfarin ár. Það er augljóslega óásættanlegt að bíða í 83 ár eftir því að fullu jafnrétti verði
18
Jafnréttisþing verður haldið þann 25. nóvember. Á jafnréttisþingi leggur félags- og húsnæðismálaráðherra fram skýrslu um stöðu og þróun jafnréttismála 2013–2015 en boðað er til þingsins í samræmi við lög nr. 10/2008, um jafnan rétt ... áhugasömum kost á að hafa áhrif á stefnumótun í jafnréttismálum. Að þessu sinni verður lögð áhersla á stöðu kvenna og kynjaðar birtingarmyndir á opinberum vettvangi. Markmiðið er að varpa ljósi á ólíka stöðu kvenna og karla í fjölmiðlum og kvikmyndum annars
19
Þátttakendur eru allir þekktir fyrir rannsóknir eða skrif um jafnréttismál en það eru þeir Ingólfur V. Gíslason, Jón Ingvar Kjaran og Árni Matthíasson. Haukur Ingvarsson rithöfundur og bókmenntafræðingur stýrir málþinginu en að framsöguerindum lokunum taka ... . Gíslason , lektor við Háskóla Íslands á sviði karlafræði, fæðingarorlofs og jafnréttismála. Ingólfur hefur áratuga reynslu af rannsóknum, kennslu og starfi á sínu sérsviði. Ingólfur nefnir sitt erindi Sjónvarpsmenn frá Suður-Kóreu
20
í samræmi við stefnu Norrænu ráðherranefndarinnar í jafnréttismálum meðal annars áherslu á jafnrétti á vinnumarkaði og mun þannig halda áfram á þeirri braut sem mörkuð var af Norðmönnum og Svíum á árunum 2012 og 2013. Mörg verkefni og rannsóknir um jafna ... þann 13. nóvember eru dr. Daniela Bankier yfirmaður jafnréttismála hjá framkvæmdastjórn Evrópusambandsins og dr. Helga Aune, lögfræðingur og framkvæmdastjóri hjá PricewaterHouse Coopers í Noregi