1
Starfshópur stjórnvalda og aðila vinnumarkaðarins um undirboð og brotastarfsemi á vinnumarkaði leggur til samstarf til að sporna gegn svikastarfsemi á vinnumarkaði á borð við kennitöluflakk og mansal verði formbundið til framtíðar. BSRB fagnar ... mikilvægar tillögur um að tryggja aðstoð og vernd fyrir fórnarlömb vinnumansals og nauðungarvinnu og að skylt verði að krefjast keðjuábyrgðar í lögum um opinber innkaup. Í tillögunum er líka bent á leiðir til að koma í veg fyrir brot á vinnumarkaði undir
2
Norræna ráðherraráðið hefur sett í loftið sérstaka tenglasíðu sem ætlað er að auðvelda þeim sem vilja stunda atvinnustarfsemi þvert á landamæri.
Síðan hefur fengið nafnið Norden Business, en á henni má finna tengla á samtök, stofnanir og stjórnvöld sem veita upplýsingar um hvernig eigi að stofna fyrirtæki, ráða vinnuafl og efla viðskipti milli Norðurlandanna.
Upplýsingarnar, sem eiga að auðv
3
á að þessum lagaheimildum er ætlað að hafa jákvæð áhrif á vinnumarkaði á þessum erfiðu tímum. Þegar þessum tímabundnu þrengingum lýkur munu fyrirtækin þurfa aftur á sínum starfsmönnum að halda í hærra starfshlutfalli.
Það er með öllu óviðunandi
4
Auka þarf samstarf aðila vinnumarkaðarins og stjórnvalda til að undirbúa þær breytingar sem verða munu á störfum á vinnumarkaði framtíðarinnar og takast á við þær áskoranir sem því fylgja. Samhliða þarf að halda áfram uppbyggingu ... , formaður BSRB, tók þátt í pallborðsumræðum um jafnréttismál. Þar lagði hún áherslu á að aðgerðir fylgdu orðum til þess að tryggja raunverulegt jafnrétti á vinnumarkaði og eyða kynbundnum launamun.
Á ráðstefnunni var meðal annars fjallað um ... niðurstöður alþjóðlegrar nefndar um framtíð vinnunnar sem framkvæmdastjóri ILO skipaði árið 2017. Verkefni nefndarinnar var að vinna ítarlega rannsókn á framtíðinni á vinnumarkaði og hvernig best megi stuðla að félagslegu réttlæti á 21. öldinni. Skýrsla ... þeim innblástur, sagði Guy Rider, forstjóri ILO, á fundi með atvinnumálaráðherrum Norðurlandanna og fulltrúum aðila vinnumarkaðarins. Þannig hefur vinnumarkaðslíkan Norðurlandanna þann kost að vera lausnamiðað og geta lagað sig að breyttum aðstæðum. Á sama tíma ... stendur það vörð um samstarfið milli aðila vinnumarkaðarins sem líkanið grundvallast á.
Í skýrslu nefndar ILO eru settar fram tíu tillögur að nauðsynlegum aðgerðum. Ein af þeim er að þjóðir heims innleiði umbætur sem tryggja raunverulegt
5
Rætt verður um framtíðina á vinnumarkaði á ráðstefnunni Framtíð vinnunnar sem Norræna ráðherranefndin ... ítarlega rannsókn á framtíðinni á vinnumarkaði og hvernig best megi stuðla að félagslegu réttlæti á 21. öldinni. Skýrsla nefndarinnar var birt í janúar ... degi ráðstefnunna verður sjónum beint að málefnum sem tengjast kynjajafnrétti á vinnumarkaði í nánu sambandi við jafnréttisþing Sameinuðu þjóðanna.
Niðurstöðum og lykilskilaboðum ráðstefnunnar er ætlað að hafa áhrif á stefnumótun stjórnvalda
6
vinnumarkaðnum um áramót, en samningar flestra aðildarfélaga BSRB renna út í lok mars 2019.
Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttisráðherra, ávarpaði ráðstefnuna og fjallaði sérstaklega um góðan árangurs tilraunaverkefnisins um styttingu
7
Níu verkefni sem rædd hafa verið á samráðsfundum stjórnvalda með aðilum vinnumarkaðarins eru enn í vinnslu en þremur hefur verið lokið. Þetta kemur fram ... í yfirliti sem forsætisráðuneytið hefur birt.
Stjórnvöld boðuðu aðila vinnumarkaðarins til fyrsta samráðsfundarins í desember 2017, fljótlega eftir að ný ríkisstjórn tók við völdum. Alls hafa verið haldnir tíu sambærilegir fundir síðan ... , formaður BSRB, og eftir atvikum fyrsti varaformaður eða aðrir fulltrúar bandalagsins hafa setið samráðsfundina. Þar hafa einnig verið fulltrúar annarra aðila vinnumarkaðarins; Alþýðusambands Íslands, Bandalags háskólamanna, Kennarasambands Íslands
8
á vinnumarkaðinn og kjör launafólks.
Í greininni er farið yfir fjögur atriði sem skipta munu máli þegar kemur að þeim miklu samfélagsbreytingum sem ný tækni mun óhjákvæmilega hafa í för með sér. Formennirnir nefna aðkomu launafólks að þróuninni ... , fjárfestingu í menntun og færniþróun, umræðu um fjárfestingar og nauðsynlega áherslu ríkisstjórna á atvinnu fyrir alla og skoðanaskipti við aðila vinnumarkaðarins.
„Samstarf og skoðanaskipti aðila vinnumarkaðarins, samræður og samningar milli
9
í viðtali við Kveik.
Gríðarmiklar breytingar hafa orðið á samfélaginu öllu, þar með talið á vinnumarkaðinum, frá því 40 stunda vinnuvika var lögfest árið 1971. Katrín Ólafsdóttir vinnumarkaðshagfræðingur benti á það í þættinum að langur
10
sem boðað er í stjórnarsáttmálanum.
Í sáttmálanum boðar ríkisstjórnin aukið samráð við vinnumarkaðinn um sterkara samfélag. BSRB mun að sjálfsögðu taka þátt í slíku samráði með það að leiðarljósi að ná sátt um þau stóru mál sem bíða
11
eða um 1,1 prósentustig.
Þegar vinnumarkaðurinn í heild sinni er skoðaður má sjá að heldur dregur úr kynbundnum launamun. Samkvæmt mælingu Hagstofunnar var hann 17 prósent árið 2015 en 16,1 prósent árið 2016 og minnkar því um 0,9 prósentustig ... kynbundnum launamuni er hversu kynskiptur vinnumarkaðurinn við þurfum að ganga í að útrýma muninum á virði starfanna sjálfra,“ sagði Elín Björg ... til launa,“ sagði Elín Björg.
Áhrif kynskipts vinnumarkaðar augljós.
Tölur Hagstofunnar sýna svart á hvítu áhrif kynskipts vinnumarkaðar. Þannig var bæði meðaltal og miðgildi launakvenna lægra en karla í öllum starfsstéttum og bilið milli efstu og neðstu tíundar var breiðara hjá körlum en konum.
Dæmi um
12
sem aðilar á vinnumarkaði, þar með talið ríkið, gerði þegar unnið var að endurbótum að vinnumarkaðsmódelinu. Ekki einungis eru hækkanirnar ríflegar í prósentum heldur verður einnig að líta til þess að um verulega háar upphæðir er að ræða í krónum talið
13
Konur sem eiga það sameiginlegt að vinna á vinnustöðum þar sem karlar eru í miklum meirihluta voru í sviðsljósinu á hádegisverðarfundi sem haldinn var í dag, á alþjóðlegum baráttudegi kvenna.
Ein af þeim sem sagði frá sinni uppl
14
Kröftum þeirra sem vinna að jafnréttisbaráttunni þarf að beina í auknum mæli að því að uppræta þá kynskiptingu sem viðgengist hefur á vinnumarkaði, skrifar Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB ... , í grein sem birtist í Fréttablaðinu í dag, á alþjóðlegum baráttudegi kvenna.
Kynskiptur vinnumarkaður er ein af helstu ástæðunum fyrir launamuni kynjanna. Flestir þekkja þá staðreynd að konur eru mikill meirihluti starfsmanna í uppeldis ....
Grein Elínar Bjargar má lesa í heild sinni á Vísi, auk þess sem hún birtist hér að neðan..
. Upprætum kynskiptan vinnumarkað.
Uppræting hins kynskipta vinnumarkaðar er eitt af stóru verkefnunum í baráttunni fyrir jafnri ... á vinnumarkaði. Það þekkja flestir að konur eru í miklum meirihluta í uppeldis- og umönnunarstörfum og á meðan karlar eru í verk- og tæknigreinum.
Við búum í samfélagi þar sem hugmyndir um hlutverk kynjanna og staðalímyndir eru rótgrónar. Þessi sýn ... stigum skólakerfisins og á vinnumarkaðnum í heild til að breyta þessu. Því vil ég fagna framtakinu #kvennastarf sem er átak í niðurbroti úreltra hugmynda um náms- og starfsval kynjanna og til að benda ungu fólki á möguleikana sem eru fólgnir í fjölbreyttu
15
Hækka þarf atvinnuleysisbætur til að tryggja afkomu fólks sem misst hefur vinnuna vegna faraldurs kórónaveirunnar og hækka bætur almannatrygginga til öryrkja, sagði Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, hagfræðingur BSRB, í viðtali í Silfrinu í Sjónvarpinu í gær.
„Þegar við hjá BSRB veittum umsögn um fjárlögin sem nú eru í gildi vöruðum við við því að það væri verið að hækka atvinnuleysisbætur og lítið, sem og bætur almannatrygginga. Þær voru ekki hækkaðar til samræmis við kjarasamningsbundn
16
Sameiginlegur norrænn vinnumarkaður fagnar 60 ára afmæli í dag, 22. maí. Samningur þess efnis var undirritaður fyrir 60 árum ... , þingmenn og aðilar vinnumarkaðsins munu taka þátt í pallborðsumræðum um þennan mikilvæga málaflokk. NFS, Norræna verkalýðssambandið, hefur undanfarið beint sjónum sínum sérstaklega að atvinnuleysi ungs fólks á Norðurlöndum sem er víða mjög hátt og hvatt
17
á vinnumarkaði en bera einnig ríkari ábyrgð á fjölskyldu- og heimilisstörfum. Hinar skýringarnar eru gjarnan taldar vera almenn heilsa kvenna og starfsumhverfi þeirra. Þetta hefur þó ekki verið rannsakað nægjanlega mikið.
„Það sem slær mann mest ... í viðtali við NIKK.
Hún bendir til að mynda á að kona sem vinnur fullan vinnudag en þarf einnig að sinna heimili og börnum geti verið einhleyp og í láglaunastarfi, sem geti haft áhrif á fjarvistir.
Kynskiptur vinnumarkaður hefur mikil áhrif.
Sara telur að stór hluti ástæðunnar fyrir mismiklum fjarvistum kynjanna vegna veikinda sé kynskiptur vinnumarkaður þar sem kvennastörfin séu metin minna virði en karlastörfin. Samkvæmt nýlegri sænskri rannsókn er það einkennandi fyrir kvennastéttir
18
2030. Sjálfbær þróun á að vera norrænt vörumerki.
Í verkalýðshreyfingunni leggjum við sjálf lóð á vogarskálar sjálfbærrar þróunar þegar við í samningaviðræðum við atvinnurekendur leggjum áherslu á jöfnuð í samhengi við sjálfbæran vinnumarkaði ... í anda norrænnar vinnumarkaðsmenningar. Á alþjóðavettvangi er talað um samráð aðila vinnumarkaðarins og er í því sambandi átt við öll lönd og alla heimshluta, ekki einungis Norðurlönd. Því er áttunda heimsmarkmiðið um mannsæmandi atvinnu sérlega mikilvægt ... til Malmö, þar sem krani Kockum skipasmíðastöðvarinnar var löngum stolt og miðpunktur borgarbúa en nú er borgin háskólabær í miklum blóma með sjálfbærni sem leiðarstef.
Mannsæmandi vinnuskilyrði og samráð aðila vinnumarkaðarins eru forsendur
19
Dagana 21.-22. maí halda Norðurlönd upp á 60 ára afmæli sameiginlegs norræns vinnumarkaðar með afmælisráðstefnu í Reykjavík. Um leið stendur norrænn vinnumarkaður frammi fyrir miklum áskorunum, þ.á.m. miklu ... atvinnuleysi, einkum meðal ungs fólks, minnkandi aðild launafólks að stéttarfélögum og minna atvinnuöryggi, svo nokkuð sé nefnt. Norrænn vinnumarkaður hefur einnig víkkað út frá árinu 1954 með innri markaði ESB og stækkun ESB til austurs. Af þessu tilefni ... á norræna vinnumarkaðnum..
Bregðast þarf við þessum grundvallarviðfangsefnum með víðtækum aðgerðum á mörgum sviðum stjórnmála, og þar skipta efnahagsmál og vinnumarkaðsmál mestu máli ... . Í apríl 2012 lagði NFS til að Norðurlönd settu sér það markmið að árið 2014 yrði búið að ryðja úr vegi öllum stjórnsýsluhindrunum á vinnumarkaði til að efla norrænan vinnumarkað og samkeppnishæfni Norðurlanda. Sú hefur ekki orðið raunin, en það er ekki of ... seint að bæta sameiginlegan norrænan vinnumarkað og af því tilefni leggja fyrrnefndir aðilar og samtökin sem þeir fara fyrir eftirfarandi aðgerðir .
1. Koma á átta vikna
20
og vinnuskilyrði verri á vinnustöðum þar sem konur eru í meirihluta. Þar fyrir utan treystir um þriðjungur kvenna á vinnumarkaði sér ekki til að vera í fullu starfi, einkum vegna ábyrgðar á umönnun barna og fjölskyldumeðlima eða vegna þess að störfin eru svo erfið ... en í kjölfar þess byrjaði að halla undan fæti. Tvímælalaust hafa niðurskurðaraðgerðir í velferðarkerfinu aukið álag bæði í vinnunni og heima. Lágu launin hafa ekki eingöngu áhrif á konur þegar þær eru á vinnumarkaði heldur út ævina enda réttindi þeirra ... í lífeyrissjóðum lægri.
Skakkt verðmætamat á framlagi kvenna.
Nærri hálfri öld eftir fyrsta kvennaverkfallið er framlag kvenna til samfélagsins ekki að fullu metið að verðleikum. Kynskiptur vinnumarkaður er enn helsta ástæða kynbundins launamunar ... á Íslandi en þar hefur skakkt verðmætamat á vinnuframlagi kvenna mestu áhrifin. Skipulag vinnumarkaðar og samfélagsins skilar neikvæðum áhrifum á fjárhag, heilsu og líðan kvenna. Þvert á það sem margir telja þá kemur jafnrétti ekki af sjálfu sér heldur þarf